ÍA
1
2
Derby County
0-1
Festy Ebosele
'16
0-2
Jack Stretton
'39
Aron Snær Ingason
'72
1-2
06.11.2019 - 19:00
Víkingsvöllur
Evrópukeppni unglingaliða
Aðstæður: Teppi, logn og 1 gráða! Veisla
Dómari: Lionel Tschudi (Sviss)
Áhorfendur: 354
Maður leiksins: Festy Ebosele(Derby)
Víkingsvöllur
Evrópukeppni unglingaliða
Aðstæður: Teppi, logn og 1 gráða! Veisla
Dómari: Lionel Tschudi (Sviss)
Áhorfendur: 354
Maður leiksins: Festy Ebosele(Derby)
Byrjunarlið:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
2. Jón Gísli Eyland Gíslason
3. Mikael Hrafn Helgason
5. Oskar Wasilewski
7. Brynjar Snær Pálsson
8. Ólafur Karel Eiríksson
('87)
9. Gísli Laxdal Unnarsson
10. Sigurður Hrannar Þorsteinsson (f)
23. Benjamin Mehic
25. Eyþór Aron Wöhler
('80)
26. Marteinn Theodórsson
('46)
Varamenn:
12. Marvin Darri Steinarsson (m)
17. Júlíus Emil Baldursson
19. Elís Dofri G Gylfason
('80)
21. Aron Snær Ingason
('46)
22. Aron Snær Guðjónsson
24. Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson
93. Ingi Þór Sigurðsson
('87)
Liðsstjórn:
Elínbergur Sveinsson (Þ)
Sigurður Jónsson (Þ)
Gul spjöld:
Mikael Hrafn Helgason ('58)
Ólafur Karel Eiríksson ('75)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leiknum er lokið með sigri Derby. Skagamenn geta hins vegar verið stoltir af sinni frammistöðu.
72. mín
MARK!
Aron Snær Ingason (ÍA)
MAAAAAAAAAAARK!!!! JÁÁÁÁÁÁ!! SKAGAMENN MINNKA MUNINN!!! Wöhler vinnur boltann á mðijunni sendi út á hægri kant og frábær fyrirgjöf sem Aron bara grimmastur í að ná!!!
67. mín
Derby menn aðeins að þjarma að ÍA þessa stundina. Nú er það Brown með skot en hátt yfir.
61. mín
Frábær barátta hjá Gísla við endalínuna og vinnur boltann af leikmanni Derby, kemur með fyrirgjöf en í gegnum allt og aftur fyrir.
58. mín
Gult spjald: Mikael Hrafn Helgason (ÍA)
Tók eitt fyrir liðið þarna og stoppaði skyndisókn.
47. mín
Skagamenn brjálaðir!!!Vilja víti!! Boltinn fer klárlega í hendina á leikmanni Derby og ekkert annað en víti!!
44. mín
Smá skalla og skoppi tennis í gangi í teig ÍA sem endar með skoti en beint á Aron í markinu
39. mín
MARK!
Jack Stretton (Derby County)
MAAAAAARK!!!! Stretton fær boltann inn fyrir og setur hann framhjá Aroni. Aron átti að gera betur þarna og vera á undan Stretton í botlann.
16. mín
MARK!
Festy Ebosele (Derby County)
MAAAAARK!! Fyrsta mark leiksins er komið! Þetta var of einfalt. Derby menn labba bara upp vinstri kantinn og fyrirgjöf og fer í gegnum þrjá Skagamenn aður en Ebosele nær skotinu. Vel klárað hjá Ebosele.
10. mín
Aftur dauðafæri!!! Brown með fyrirgjöf og Sibley aleinn í teignum en skallar framhjá.
8. mín
Aftur er Ebesole með fyrirgjöf en enginn Derby maður sem nær til boltans. Svakalega fljótur hann Ebesole
5. mín
Dauðafæri!!!!! Ebesole stingur bavörð ÍA af og með eitraða sendingu en Archie Brown bara hittir ekki botlann!
3. mín
Fín sókn hjá ÍA sem endar með skoti í varnamann og fyrsta horn leiksins er heimamanna
2. mín
Brynjar snær reynir stungu inn fyrir á Wöhler en aðeins of fast og Bradley nær boltanum.
Fyrir leik
Það eru rétt um 20 mínútur í leik hjá okkur og liðin að hita upp í blíðunni í Fossvoginum. Það er logn og 1 gráða á mælinum.
Fyrir leik
Ég hvet alla til að mæta á leikinn í kvöld. Það er ekkert annað að gera miðvikudagskvöld en að horfa á framtíðarstjörnur leika listir sínar í fótbolta!
Fyrir leik
Dómari leiksins í kvöld heitir Lionel Tschudi og kemur frá Sviss. Honum til aðstoðar verða þeir Vital Jobin og Matthias Sbrissa sem koma einnig frá Sviss. Fjórði dómari verður svo Kristján Már Ólafs.
Fyrir leik
Derby County verður alveg klárlega töluvert meiri og stærri prófraun fyrir Skagastrákana heldur en Tallinn. Þeir urðu Englandsmeistarar U18 ára liða í vor þar sem þeir unnu Arsenal í úrslitaleik og það eru leikmenn í þeirra hóp sem eiga leiki í Championship deildinni á Englandi. Miðað við þær upplýsingar sem ég hef fundið þá eru amk 5 leikmenn í hópnum hjá sem eiga leiki þar. Það verður að sjá byrjunarliðið hjá þeim í þessum leik. Alvöru lið sem verður gaman og fróðlegt að sjá ÍA strákana mæta.
Fyrir leik
ÍA varð fyrst allra íslenskra liða til að komast í aðra umferða í þessari keppni þegar þeir unnu Levadia Tallinn frá Eislandi í fyrstu umferða mjög sannfærandi 16-1 í tveimur leikjum. Þeir unnu heimaleikinn 4-0 og svo útileikinn 1-12. Sem er jafnframst stærsti sigur í sögu keppninnar. Það verður virkilega gaman að sjá þá keppa við lið Derby. Þess má geta að ÍA er að taka þátt í þessari keppni í fyrsta skipti eftir að hafa orðið Íslandsmeistarar síðasta sumar og auðvitað ljóst að þeir verða aftur með að ári þar sem þeir vörðu þann titil með glans núna í sumar.
Byrjunarlið:
1. Bradley Foster-Theniger (m)
2. Kornell MacDonald
2. Festy Ebosele
('91)
3. Jordan Brown
4. Liam Thompson
5. Callum Minkley (f)
6. Eiram Cashin
8. Morgan Whittaker
9. Jack Stretton
10. Louie Sibley
11. Archie Brown
Varamenn:
13. Harry Halwax (m)
12. Jayden Charles
14. Bartosz Cybulski
15. Jack Rogers
15. Tyree Wilson
16. Osazee Aghatise
('91)
18. Alex Matthews
Liðsstjórn:
J. Walker (Þ)
Gul spjöld:
Callum Minkley (f) ('36)
Festy Ebosele ('75)
Bradley Foster-Theniger ('77)
Jordan Brown ('86)
Rauð spjöld: