
Vestri
2
2
Selfoss

0-1
Gonzalo Zamorano
'43
Nicolaj Madsen
'45
1-1
Christian Jiménez Rodríguez
'77
, sjálfsmark
1-2
Martin Montipo
'91
2-2
10.09.2022 - 14:00
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Góðar, þurrt, gola, 10 gráður
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Áhorfendur: 150
Maður leiksins: Silas Songani
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Góðar, þurrt, gola, 10 gráður
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Áhorfendur: 150
Maður leiksins: Silas Songani
Byrjunarlið:
Daniel Osafo-Badu
Brenton Muhammad
5. Aurelien Norest
10. Nacho Gil
('74)

11. Nicolaj Madsen


14. Deniz Yaldir
19. Pétur Bjarnason
('83)

22. Elmar Atli Garðarsson (f)

23. Silas Songani
('74)

27. Christian Jiménez Rodríguez

77. Sergine Fall
('74)
- Meðalaldur 6 ár

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
7. Vladimir Tufegdzic
('74)

8. Daníel Agnar Ásgeirsson
13. Toby King
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
('74)

16. Ívar Breki Helgason
18. Martin Montipo
('74)


26. Friðrik Þórir Hjaltason
44. Rodrigo Santos Moitas
('83)
- Meðalaldur 29 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Patrick Bergmann Kaltoft
Gul spjöld:
Elmar Atli Garðarsson ('14)
Nicolaj Madsen ('80)
Rauð spjöld:
91. mín
MARK!

Martin Montipo (Vestri)
Stoðsending: Deniz Yaldir
Stoðsending: Deniz Yaldir
Vestri virkuðu ekkert sérlega líklegir til að jafna en gera það samt! Deniz með sendingu utan af kanti og Martin skallar hann í netið.
81. mín
Dean Martin með afar ljótt orbragð hérna upp í stúkuna. F-orðið og C-orðið og börnin í stúkunni gráti næst sem þurfa að heyra þetta.
77. mín
SJÁLFSMARK!

Christian Jiménez Rodríguez (Vestri)
Afar aulalegt sjálfsmark hjá Christian. Á lélega sendingu í vörninni og Selfoss komast þrír á tvo. Sendingin fyrir slegin af Brenton, Christian tekur snertingu sem er of föst og boltinn lekur yfir línuna.
58. mín
Silas með skot í stöng! komast 3 á 2, enginn fer í Silas sem er með boltann og þéttingsfast skot hann glymur í stönginni.
56. mín
Vá! Hvílíkt spil hjá Vestra, upp allan völlin og sirka 5 sendingar innan vítateigs sem enda í dauðafæri hjá Deniz sem hamrar boltann af stuttu færi í slánna og niður. Þarna átti hann að skora.
50. mín
Silas fer hér laglega framhjá þremur leikmönnum en er kominn að endamörkum þegar hann setur boltann að markinu og Stefán er fyrir.
45. mín
MARK!

Nicolaj Madsen (Vestri)
Stoðsending: Deniz Yaldir
Stoðsending: Deniz Yaldir
Hornspyrna Deniz og margir reyna við boltann á nær, enginn nær til hans og hann skoppar til Madsen sem er aleinn á fjær og skorar þægilega!
43. mín
MARK!

Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Glæsilega gert hjá Gonzalo! Tekur þríhyrning við vítateigshornið, sá nú ekki við hvern og leggur boltann í fjærstöngina og inn.
Lið ársins og bestu menn à Lengjudeildinni 2022 https://t.co/ZVUjzDK8AK
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 10, 2022
33. mín
Valdimar afar nálægt því að koma Selfoss yfir. Gonzalo gerir afar vel og kemst upp að endamörkum rennir boltanum á Valdimar sem setur tánna í boltann og hann rennur rétt framhjá fjærstönginni.
30. mín
Fall hleypur nánast óáreittur inn í teig og í fínu færi á hann sendingu/skot sem Pétur er hársbreidd frá að ná að teygja sig í.
25. mín
Badu í hörkufæri eftir að Pétur skallaði hornspyrnu Deniz yfir á fjær. Tekur boltann á lofti stutt frá marki en setur hann hátt yfir.
18. mín
Silas hleypur með boltann einhverja 40 metra og leikur á varnarmann Selfoss og á svo fínt skot fyrir utan sem Stefán slær til hliðar. Fín byrjun á þessum leik.
15. mín
Brenton gerir vel að kýla knöttinn frá og heimamenn fara í afar laglega sókn sem endar með því að Fall leggur hann út fyrir teig þar sem Badu á vinstrifótarskot sem fer hárfínt framhjá.
14. mín
Gult spjald: Elmar Atli Garðarsson (Vestri)

Elmar togar sóknarmann Selfoss niður út á kanti. Selfoss á aukaspyrnu í fyrirgjafarstöðu.
9. mín
Fyrsta skipti sem dómarinn fær að láta til sín taka. Sleppir tveimur afar augljósum brotum á Vestramönnum og bendir á innkast fyrir Selfoss.
8. mín
Fín sókn hjá Vestra, Nacho stingur innfyrir á Silas sem sendir fyrir á Pétur sem skallar boltann yfir, kannski aðeins of hátt fyrir Pétur svo hann gæti stýrt þessum á markið.
5. mín
Silas í fínu skotfæri við miðju marki en við vítateigslínuna, en hann hittir knöttinn illa.
3. mín
Gonzalo í ágætis séns, tekur boltann á lofti eftir að fyrirgjöf var skölluð yfir á fjær, en hann hittir knöttinn illa.
Fyrir leik
Liðin ganga hér inn á. Afar fáir mættir á völlinn en vonandi skánar það brátt, Ísfirðingar þekktir fyrir að mæta mátulega seint. Vestri leika í sínum alkunnu dökkbláu og rauðu treyjum en Selfyssingar eru í hvítum og ljósbláum búning.
Fyrir leik
Liðin eru klár. Enginn Tokic hjá Selfoss en Gary Martin treystir sér á völlinn þrátt fyrir fráfall drottningar. Hjá Vestra er liðið nálægt sínu sterkasta en Friðrik Hjaltason varnarmaður er ekki með í dag, grunar að hann þurfi lengri tíma að jafna sig á fréttunum frá Bretlandi.
Fyrir leik
Þórður Þorsteinn Þórðarson er dómari í dag. Verður áhugavert að fylgjast með þessum unga dómara sem er með talsverða reynslu sem leikmaður á efsta stigi íslenskrar knattspyrnu.
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna í júlíbyrjun endaði með 1-0 sigri Ísfirðinga. Deniz Yaldir var þá allt í öllu, skoraði sigurmarkið og var rekinn út af.
Fyrir leik
Selfoss er stigi fyrir ofan Vestra í sjötta sæti. Eftir góða byrjun misstu þeir af lestinni í toppbaráttunni og Fylkir og HK stungu af. Selfyssingar unnu 5-3 sigur á Grindavík í síðustu umferð, ég sá þann leik ekki en grunar að það hafi verið mikill markaleikur.
Fyrir leik
Vestri er í níunda sæti með 27 stig en einvörðungu tvö stig eru upp í Aftureldingu í fimmta sæti. Vestri gerði jafntefli við fallna KV menn í síðustu umferð.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson
('61)

4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson (f)
('83)

8. Ingvi Rafn Óskarsson (f)
10. Gary Martin

10. Þorlákur Breki Þ. Baxter
('61)

17. Valdimar Jóhannsson
('74)

19. Gonzalo Zamorano

22. Þorsteinn Aron Antonsson
23. Þór Llorens Þórðarson
- Meðalaldur 4 ár
Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
('61)

6. Danijel Majkic
('83)

15. Alexander Clive Vokes
('61)

21. Aron Einarsson
24. Elfar Ísak Halldórsson
99. Óliver Þorkelsson
('74)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Gul spjöld:
Gary Martin ('59)
Rauð spjöld: