

Meistaravellir
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Fjarskafagur völlur (grænn á litinn), smá næðingur og léttur úði. Fínt fótboltaveður.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Finnur Tómas Pálmason
('101)
('67)
('67)
('67)
('56)
('67)
('101)
('56)
('67)
('67)
Aftur vinnur KR Stjörnuna á Meistaravöllum.
Þetta var gæðamark hja Ægi. Eru lærin að klára þetta? Shocker.
— Arnar Már Guðjónsson (@ArnarMarG) June 6, 2023
MARK!Stoðsending: Benoný Breki Andrésson
Fær boltann frá Benoný, fer framhjá Björn Berg og lætur vaða utarlega úr teignum. Skotið með vinstri fæti í fjærhornið.
Glæææææsilega gert!
Ekkert tiltal eða neitt, fínt að halda öllum inn á, ekki mjög gróft.
Ekkert kom upp úr aukaspyrnunni.
Gult spjald: Kennie Chopart (KR)
Gult spjald: Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan)
Braut á Sigurði Bjarti. Stjarnan vildi taka spyrnuna hratt en Ívar Orri vildi fá að sýna gula spjaldið.
Róbert Frosti með það sem stefndi í geggjaðan snúning en Kennie nær að komast í boltann og hreinsa.
Jói Bjarna með geggjaða takta, boltinn fellur fyrir Ægi sem leggur boltann rétt fyrir utan markteiginn á Aron Þórð sem rennur í slúttinu og skóflar boltanum yfir.
Rétt fyrir leikslok fékk Aron Þórður dauðafæri pic.twitter.com/komDxv6i2z
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
MARK!Stoðsending: Róbert Frosti Þorkelsson
Stjarnan er búin að jafna!!! Það stefnir í framlengingu!
Hornspyrna tekin stutt, boltinn frá Róberti Frosta á Baldur Loga sem á skot sem fer í stöngina, í hina stöngina og svo inn.
Árni Snær var kominn inn í.
Baldur Logi jafnar metin! Stöngin, stöngin inn! Við erum á leiðinni í framlengingu í Vesturbæ pic.twitter.com/VGZleGAQVe
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
Guðmundur Baldvin með skot utarlega úr teignum sem fer framhjá marki KR. Slæsar hann framhjá með vinstri.
Ekkert kom upp úr hornspyrnunni.
Misnotað víti!Stjörnumenn fengu víti en Hilmari Árna brást bogalistin! pic.twitter.com/ceEcsHp0wX
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
Hér má sjá brotið sem leiddi til vítaspyrnunnar, en Simon Kjellevold braut á Emil Atlasyni pic.twitter.com/a1J0SeIOj1
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
Svo kemur skot rétt framhjá marki KR. Simen leggst í kjölfarið niður og þarf aðeins að hrista þetta af sér.
Gult spjald: Kristinn Jónsson (KR)
Svo er dæmd aukaspyrna fyrir framan stuðningsmenn Stjörnunnar og allt sauð upp úr.
Stjörnumenn vildu víti eftir að Ísak Andri og Jakob Franz áttust við í teig KRinga. Hárrétt segir Hörður Magnússon pic.twitter.com/svm6fkYdvR
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
Kiddi finnur Flóka á fjær, boltinn í slána og Jóhannes Kristinn reynir að skalla í fjærhornið þegar hann nær frákastinu. Fín hugmynd en Árni Snær ekki í neinum vandræðum í því tilviki.
Áður átti Kristján Flóki skalla í slá eftir fyrirgjöf Kristins pic.twitter.com/1GMJ9kFCzl
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
Atli Sigurjóns er kominn í topp 5 yfir mína uppáhalds KR leikmenn of all time. Jordão Diogo og Skúli Jón deila að sjálfssögðu toppsætinu á milli sín.
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 6, 2023
50 þúsund króna gjafabréf.
Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, stýrir drættinum. Liðin í pottinum eru Breiðablik, Víkingur, KA og KR/Stjarnan.
Jóhannes Karl dregur KA á heimavelli og svo dregur hann Víking heima. KA mætir bikarmeisturunum Íslandmeisturum Breiðabliks og bikarmeistararnir í Víkingi mæta sigurliðinu í leiknum í kvöld.
Undanúrslitin:
KA - Breiðablik
Víkingur R. - KR/Stjarnan
Leikirnir eru settir á 3. og 4. júlí.
Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í hálfleik í Vesturbæ.
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
KA - Breiðablik ????-????
Víkingar - KR/Stjarnan????- ?/????
Jóhannes Karl og Logi Ólafsson sáu um dráttinn með Birki Sveinsson mótastjóra KSÍ sér við hlið. Það er alltaf stutt í grínið hjá Loga pic.twitter.com/VM9Lhd0TfL
KR á horn. Atli tekur spyrnuna og Árni Snær handsamar boltann.
Held að Guðmundur hafi einfaldlega runnið og dottið þarna.
MARK!Stoðsending: Atli Sigurjónsson
Glæsilega gert hjá Atla og skallinn góður.
Kristján Flóki kemur KR yfir í Vesturbæ eftir fyrirgjöf Atla Sigurjóns pic.twitter.com/CLJoHZNdke
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 6, 2023
Guðmundur - Björn - Daníel - Örvar
Guðmundur Baldvin
Adolf- Hilmar - Eggert - Ísak
Emil
Kennie - Jakob - Finnur
Jóhannes - Olav - Ægir - Kristinn
Atli - Kristján Flóki - Elmar
Það eru þeir Ísak Andri, Guðmundur Baldvin, Adolf Daði, Örvar Logi og Eggert Aron hjá Stjörnunni og Jakob Franz og Jóhannes Kristinn hjá KR.
Á bekknum hjá Stjörnunni er svo Róbert Frosti Þorkelsson U19 landsliðsmaður og Sigurbergur Áki er í liðsstjórn.
Víkingur og Breiðablik verða í toppinum og þegar þetta er skrifað leiðir KA með einu marki gegn Grindavík á Greifavellinum.
Jóhannes Kristinn Bjarnason, Theodór Elmar Bjarnason og Finnur Tómas Pálmason eru allir á hættusvæði hjá KR - hafa fengið eitt gult spjald til þessa. Guðmundur Kristjánsson er eini leikmaður Stjörnunnar á hættusvæði.
KR er í 9. sæti deildarinnar með ellefu stig. Stjarnan er í sætinu fyrir neðan með tíu stig.
KR 3-0 Þróttur V.
Fylkir 3-4 KR
Stjarnan
Stjarnan 1-0 ÍBV
Stjarnan 4-0 Keflavík
Mjólkurbikarinn í kvöld þegar Stjarnan mætir á Meistaravelli 20:00. Grasið orðið talsvert betra eftir að dúkarnir hafa verið á síðastliðna 3 sólarhringa. Flottasta skiltið á vellinum einnig komið upp, takk fyrir stuðninginn Herra Ning. pic.twitter.com/CllL8rApxo
— Sindri Jensson (@sindrijensson) June 6, 2023
Ungmennafélagið Stjarnan
— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) June 6, 2023
Við erum afskaplega stolt af ungu kynslóðinni og fulltrúum okkar í næstkomandi landsliðsverkefnum.
U21
Ísak Andri
Örvar Logi
U19
Sigurbergur
Adolf Daði
Eggert Aron
Gummi Baldvin
Róbert Frosti #InnMedBoltann #Skeidin pic.twitter.com/eRyefAw035
('80)
('111)
('56)
('87)
('111)
('111)
('111)
('87)
('56)
('80)
