Fylkir
2
1
Víkingur Ó.
Sito
'8
1-0
Arnar Bragi Bergsson
'64
, víti
2-0
2-1
Pape Mamadou Faye
'83
Emir Dokara
'90
Arnar Bragi Bergsson
'90
, misnotað víti
2-1
Dzevad Saric
'90
11.09.2016 - 17:00
Floridana völlurinn
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Skýjað en logn og 9 stiga hiti. Völlurinn rennisléttur og lítur vel út. Frábærar fótboltaaðstæður.
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 942
Floridana völlurinn
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Skýjað en logn og 9 stiga hiti. Völlurinn rennisléttur og lítur vel út. Frábærar fótboltaaðstæður.
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 942
Byrjunarlið:
12. Marko Pridigar (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Andri Þór Jónsson
7. Arnar Bragi Bergsson
8. Sito
('66)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
10. Andrés Már Jóhannesson
('68)
14. Albert Brynjar Ingason (f)
16. Tómas Joð Þorsteinsson
20. Alvaro Montejo
('72)
28. Sonni Ragnar Nattestad
Varamenn:
Jóhann Ólafur Sigurðsson (m)
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
11. Víðir Þorvarðarson
('68)
15. Garðar Jóhannsson
('66)
16. Emil Ásmundsson
('72)
23. Ari Leifsson
29. Axel Andri Antonsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson
Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Zoran Daníel Ljubicic
Sverrir Rafn Sigmundsson
Gul spjöld:
Andri Þór Jónsson ('13)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('29)
Alvaro Montejo ('65)
Rauð spjöld:
90. mín
Rautt spjald: Dzevad Saric (Víkingur Ó.)
Set þetta inn hér eftir leik, gleymdi því í hasarnum í uppbótartímanum.
90. mín
Misnotað víti!
Arnar Bragi Bergsson (Fylkir)
+6
Þvílík markvarsla!
Þessi var alveg úti við stöng!!!
Þvílík markvarsla!
Þessi var alveg úti við stöng!!!
90. mín
Rautt spjald: Emir Dokara (Víkingur Ó.)
+6
Í kjölfar vítaspyrnunnar, Víðir var einn í gegn...
...að segja að gestirnir séu ósáttir er ansi vægt til orða tekið.
Í kjölfar vítaspyrnunnar, Víðir var einn í gegn...
...að segja að gestirnir séu ósáttir er ansi vægt til orða tekið.
90. mín
+3
Hér heimta Víkingar víti þegar boltinn fer í hendi Ásgeirs inn í teiginn og það verður bara allt vitlaust.
Þorsteinn fær áminningu og Dzevad aðstoðarþjálfari fer upp í stúku í kjölfarið!
Hér heimta Víkingar víti þegar boltinn fer í hendi Ásgeirs inn í teiginn og það verður bara allt vitlaust.
Þorsteinn fær áminningu og Dzevad aðstoðarþjálfari fer upp í stúku í kjölfarið!
83. mín
MARK!
Pape Mamadou Faye (Víkingur Ó.)
Stoðsending: Alfreð Már Hjaltalín
Stoðsending: Alfreð Már Hjaltalín
Og nú fáum við leik!
Upp úr litlu, Alfreð fékk hér tíma til að senda inní og Pape afgreiddi þennan á sínum gamla heimavelli.
Upp úr litlu, Alfreð fékk hér tíma til að senda inní og Pape afgreiddi þennan á sínum gamla heimavelli.
80. mín
Þvílík markvarsla hér hjá Cristian!
Arnar smellnegldi þennan af 30 metrunum en fingurgómar Spánverjans skellti þessum í horn alveg upp við slá.
Hornið fór svo forgörðum.
Arnar smellnegldi þennan af 30 metrunum en fingurgómar Spánverjans skellti þessum í horn alveg upp við slá.
Hornið fór svo forgörðum.
76. mín
Pétur flautar hér og dæmir aukaspyrnu á brot á Pape...en frá okkur séð var brotið töluvert langt inni í vítateignum.
Víkingar eru alveg hundfúlir og ég held að þeir hafi mikið til síns máls hér...
Víkingar eru alveg hundfúlir og ég held að þeir hafi mikið til síns máls hér...
64. mín
Mark úr víti!
Arnar Bragi Bergsson (Fylkir)
Öruggt...sendir Cristian í rangt horn.
59. mín
Fylkismenn eru skeinuhættir í skyndisóknunum hér, Andrés í skotfæri eftir flotta sókn en varnarmenn komast fyrir skotið.
53. mín
Seinni hálfleikur byrjar eins og sá fyrri endaði...Víkingar þrýsta á Fylkismenn.
48. mín
Albert rétt sloppinn í gegn eftir skyndisókn en á síðustu stund nær Egea að bjarga.
45. mín
Hálfleikur
Fylkismenn leiða eftir einfalt mark.
Víkingar hafa verið sterkari eftir því sem á leikinn hefur liðið en ná ekki að skapa færi.
Fylkismenn eru svo hættulegir í skyndisóknum.
Víkingar hafa verið sterkari eftir því sem á leikinn hefur liðið en ná ekki að skapa færi.
Fylkismenn eru svo hættulegir í skyndisóknum.
45. mín
Þorsteinn skallar yfir eftir skyndisókn, Ejub ósáttur og vill meina að um bakhrindingu hafi verið að ræða.
45. mín
Andrés með flottan snúning og stingur inn á Sito en Cristian nær að bjarga með flottu úthlaupi.
38. mín
Mikill darraðadans í markteig Fylkis en einhvern veginn enginn sem að nær að fara á fullum krafti í boltann sem að lokum er hreinsaður frá.
36. mín
Albert á fullri ferð og rétt sloppinn í gegn en Kramar bjargaði með flottri tæklingu, boltinn datt fyrir fætur Sito sem negldi hann hátt yfir.
29. mín
Gult spjald: Ásgeir Börkur Ásgeirsson (Fylkir)
Braut á Svensson rétt utan teigs.
Dauðaskotfæri!
Dauðaskotfæri!
19. mín
Aleix með flottan skalla eftir aukaspyrnu Svensson en Pridigar varði virkilega vel...greip hann bara.
Víkingar eru mun sprækari þessa stundina.
Víkingar eru mun sprækari þessa stundina.
Svona er staðan í fallbaráttunni í þessum skrifuðu orðum! #fotboltinet pic.twitter.com/4qUaazX9jY
— Fotboltinet (@Fotboltinet) September 11, 2016
14. mín
Víkingar eru í sama leikkerfi.
Cristian
Dokara - Acame - Kramar - Pontus
Egill - Kenan
Alfreð - Þorsteinn - Svensson
Tokic
Cristian
Dokara - Acame - Kramar - Pontus
Egill - Kenan
Alfreð - Þorsteinn - Svensson
Tokic
11. mín
Fylkismenn spila 4-2-3-1
Pridigar
Andri - Ásgeir - Nattestad - Tómas
Ásgeir - Arnar
Andrés - Calleja - Sito
Albert.
En mikið flot í leikstöðum hjá Calleja - Sito og Albert.
Pridigar
Andri - Ásgeir - Nattestad - Tómas
Ásgeir - Arnar
Andrés - Calleja - Sito
Albert.
En mikið flot í leikstöðum hjá Calleja - Sito og Albert.
8. mín
MARK!
Sito (Fylkir)
Stoðsending: Alvaro Montejo
Stoðsending: Alvaro Montejo
Hvað var nú þetta.
Víkingar fá horn sem skallað er frá og Emir Dokara hljóp úr sinni varnarstöðu, Nattestad skallaði á Calleja sem stakk framhjá öllum varnarmönnum Víkinga.
Sito fékk boltann tíu metra inni á sínum vallarhelmingi en hljóp upp allan völlinn einn og kláraði færið vel.
Víkingar fá horn sem skallað er frá og Emir Dokara hljóp úr sinni varnarstöðu, Nattestad skallaði á Calleja sem stakk framhjá öllum varnarmönnum Víkinga.
Sito fékk boltann tíu metra inni á sínum vallarhelmingi en hljóp upp allan völlinn einn og kláraði færið vel.
6. mín
Hasar að ná sér upp hérna, komnar þrjá aukaspyrnur með stuttu millibili ern í öllum tilvikum ekkert komið úr þeim.
4. mín
Fjörið byrjað.
Fylkismenn skapa hættu upp úr aukaspyrnu og Víkingar fá skyndisókn í kjölfarið en Alfreð á misheppnaða sendingu sem Fylkismenn hreinsa frá.
Fylkismenn skapa hættu upp úr aukaspyrnu og Víkingar fá skyndisókn í kjölfarið en Alfreð á misheppnaða sendingu sem Fylkismenn hreinsa frá.
Fyrir leik
Loksins allt að verða klárt...
Víkingar unnu hlutkestið og sækja að Árbæjarlaug. Fylkir byrja.
Víkingar unnu hlutkestið og sækja að Árbæjarlaug. Fylkir byrja.
Fyrir leik
Liðin láta bíða eftir sér....
....spennan greinilega töluverð.
Kickoff ætti að vera í gangi. En hvorugt liðið sýnilegt hérna.
....spennan greinilega töluverð.
Kickoff ætti að vera í gangi. En hvorugt liðið sýnilegt hérna.
Fyrir leik
Tveir Fylkisleikmenn eru í banni í dag og ein breyting var gerð á Víkingsliðinu í dag frá síðast.
Nánar hérna
Nánar hérna
Fyrir leik
Víkingar komu ansi seint út að hita, samkvæmt fréttum dagsins voru þeir í borginni í nótt, gistu á hóteli og hafa peppað sig upp í gegnum daginn í borginni. Verður gaman að sjá hvort það skilar einhverju.
Fyrir leik
Dómarateymi dagsins eru þeir Pétur Guðmundsson sem er með flautuna, flaggararnir eru þeir Jóhann Gunnar Guðmundsson og Þórður Arnar Árnason.
Varadómarinn er Jóhann Ingi Jónsson og í eftirliti er Einar Örn Daníelsson.
Varadómarinn er Jóhann Ingi Jónsson og í eftirliti er Einar Örn Daníelsson.
Fylkismenn einbeittir í Lautinni. #fotbolti pic.twitter.com/NPtJxdlO5G
— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 11, 2016
Fyrir leik
Það eru tveir öflugir leikmenn fjarverandi hjá Fylki í dag vegna leikbanna. Það eru Ragnar Bragi Sveinsson og miðvörðurinn Tonci Radovnikovic. Byrjunarliðin verða að vanda opinberuð klukkutíma fyrir leik.
Fyrir leik
Víkingar hafa ekki góðar minningar af síðustu heimsókn sinni í Árbæinn.
Þá töpuðu þeir 2-1 og féllu með því úr efstu deild. Jafntefli í dag myndi halda bilinu í fallsætið fyrir þá í 5 stigum, sigur myndi koma þeim 8 stigum frá fallsæti með fjórar umferðir eftir.
Þá töpuðu þeir 2-1 og féllu með því úr efstu deild. Jafntefli í dag myndi halda bilinu í fallsætið fyrir þá í 5 stigum, sigur myndi koma þeim 8 stigum frá fallsæti með fjórar umferðir eftir.
Fyrir leik
Fylkismenn töpuðu síðasta leik sínum gegn ÍA 0-3 en unnu þar á undan í Vestmannaeyjum.
Eftir tap ÍBV í Vesturbænum í gær gætu heimamenn með sigri minnkað bilið í "örugga" sætið niður í 1 stig.
Eftir tap ÍBV í Vesturbænum í gær gætu heimamenn með sigri minnkað bilið í "örugga" sætið niður í 1 stig.
Fyrir leik
Eftir þennan sigur Víkinga hafa þeir aðeins náð einum sigri í deildinni, gegn Þrótti 28.júní.
Það eru því 75 dagar síðan þeir fögnuðu síðast þremur stigum að leik loknum.
Það eru því 75 dagar síðan þeir fögnuðu síðast þremur stigum að leik loknum.
Fyrir leik
Fyrri leik þessara liða lauk með 1-0 sigri Víkinga þar sem Björn Pálsson skoraði sigurmarkið í blálokin.
Fyrir leik
Um lykilleik er að ræða í fallbaráttu Pepsideildarinnar.
Fyrir leik dagsins sitja Fylkismenn í 11.sæti deildarinnar með 14 stig en Víkingar eru í 9.sæti með 19 stig.
Þetta má því segja að sé "must win" leikur fyrir heimamenn sem myndu með 3 stigum galopna fallslaginn og skella Víkingum á kaf ofan í hann.
Sigur Víkinga fer langt með að gulltryggja þeim sæti á meðal þeirra bestu á næsta ári.
Fyrir leik dagsins sitja Fylkismenn í 11.sæti deildarinnar með 14 stig en Víkingar eru í 9.sæti með 19 stig.
Þetta má því segja að sé "must win" leikur fyrir heimamenn sem myndu með 3 stigum galopna fallslaginn og skella Víkingum á kaf ofan í hann.
Sigur Víkinga fer langt með að gulltryggja þeim sæti á meðal þeirra bestu á næsta ári.
Fyrir leik
Góðan og blessaðan daginn og velkomin í beina textalýsingu frá Floridanavellinum þar sem heimamenn í Fylki taka á móti Víkingum úr Ólafsvík.
Góðan dag! Big match for Fylkír today, a win puts ÍBV and Víkingur O in trouble at the foot of the table!
— David James (@jamosfoundation) September 11, 2016
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
Þorsteinn Már Ragnarsson
Alfreð Már Hjaltalín
2. Alexis Egea
4. Egill Jónsson
11. Martin Svensson
('70)
12. Kramar Denis
('70)
13. Emir Dokara
15. Pontus Nordenberg
17. Hrvoje Tokic
24. Kenan Turudija
('78)
Varamenn:
1. Einar Hjörleifsson (m)
5. Björn Pálsson
6. Óttar Ásbjörnsson
6. Pape Mamadou Faye
('70)
7. Tomasz Luba
8. William Dominguez da Silva
('78)
11. Abdel-Farid Zato-Arouna
('70)
22. Vignir Snær Stefánsson
Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Gunnsteinn Sigurðsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Dzevad Saric
Gul spjöld:
Kramar Denis ('24)
Alfreð Már Hjaltalín ('41)
Emir Dokara ('54)
Alexis Egea ('61)
Þorsteinn Már Ragnarsson ('90)
Rauð spjöld:
Emir Dokara ('90)
Dzevad Saric ('90)