
Leiknir R.
2
5
Fjölnir

Brynjar Hlöðversson
'6
1-0
1-1
Marcus Solberg
'11
1-2
Marcus Solberg
'36
1-3
Þórir Guðjónsson
'56
1-4
Þórir Guðjónsson
'69
Elvar Páll Sigurðsson
'71
2-4
2-5
Þórir Guðjónsson
'85
Tumi Guðjónsson
'87

16.03.2017 - 20:00
Egilshöll
Lengjubikar karla - A deild Riðill 2
Aðstæður: Hefðbundnar
Dómari: Elías Ingi Árnason
Egilshöll
Lengjubikar karla - A deild Riðill 2
Aðstæður: Hefðbundnar
Dómari: Elías Ingi Árnason
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
Halldór Kristinn Halldórsson

Elvar Páll Sigurðsson

4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
('80)

7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
('75)

8. Árni Elvar Árnason
('46)

9. Kolbeinn Kárason
('75)

10. Ragnar Leósson
11. Brynjar Hlöðversson

15. Kristján Páll Jónsson (f)
('70)

Varamenn:
1. Hrólfur Vilhjálmsson (m)
2. Friðjón Magnússon
('80)

10. Sævar Atli Magnússon
('70)

14. Birkir Björnsson
17. Aron Fuego Daníelsson
('75)

80. Tómas Óli Garðarsson
('46)

Liðsstjórn:
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ósvald Jarl Traustason
Gísli Þór Einarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Garðar Gunnar Ásgeirsson
Andri Helgason
Gul spjöld:
Halldór Kristinn Halldórsson ('77)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Hressandi markaleikur, mörkin hefðu í raun getað orðið enn fleiri. Fyrstu stig Fjölnismanna en Leiknismenn eru enn með sex stig.
87. mín
Rautt spjald: Tumi Guðjónsson (Fjölnir)

Fær sitt annað gula spjald og þar með rautt.
85. mín
MARK!

Þórir Guðjónsson (Fjölnir)
Stoðsending: Bojan Stefán Ljubicic
Stoðsending: Bojan Stefán Ljubicic
ÞRENNA Í HÚS! Þessi frábæri sóknarmaður skorar nú með skalla eftir skógarhlaup hjá Eyjólfi Tómassyni markverði Leiknis.
75. mín

Inn:Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.)
Út:Ingvar Ásbjörn Ingvarsson (Leiknir R.)
71. mín
MARK!

Elvar Páll Sigurðsson (Leiknir R.)
Stoðsending: Tómas Óli Garðarsson
Stoðsending: Tómas Óli Garðarsson
VÁ! Rosalegt mark hjá nafna mínum. Var með boltann við vítateigshornið vinstra megin og smurði boltanum í fallegu skoti algjörlega upp í samskeytin hægra megin megin. Líklega mark Lengjubikarsins 2017!
69. mín
MARK!

Þórir Guðjónsson (Fjölnir)
Stoðsending: Bojan Stefán Ljubicic
Stoðsending: Bojan Stefán Ljubicic
Leiknir tapar boltanum á miðjunni, Fjölnismenn fara í sókn og sundurspila vörn Breiðhyltinga áður en Þórir skorar auðveldlega í markteignum.
62. mín
Leiknir nálægt því að minnka muninn eftir skemmtileg tilþrif Tómasar Óla, Kolbeinn Kárason skaut svo naumlega framhjá.
56. mín
MARK!

Þórir Guðjónsson (Fjölnir)
Stoðsending: Igor Taskovic
Stoðsending: Igor Taskovic
Taskovic með létta gabbhreyfingu og gabbar Halldór Kristinn, rennir svo boltanum út til vinstri í teiginn þar sem Þórir Guðjónsson er og klárar vel.
54. mín
Marcus Solberg í hörkufæri en skallar framhjá! Þarna hefði hann getað sett þrennuna.
46. mín

Inn:Anton Freyr Ársælsson (Fjölnir)
Út:Ingimundur Níels Óskarsson (Fjölnir)
Seinni hálfleikur er hafinn
44. mín
Ragnar Leósson skallar framhjá úr dauðafæri í markteignum. Kolbeinn með góðan undirbúning.
39. mín
Enn og aftur er varnarleikur Leiknis opinn. Ingimundur Níels með skot yfir markið.
36. mín
MARK!

Marcus Solberg (Fjölnir)
Varnarleikur Leiknismanna er galopinn, menn eru of langt frá Marcus Solberg sem lætur vaða, nær föstu skoti og boltinn liggur í netinu!
24. mín
Eftir dapra byrjun hafa Fjölnismenn komist í gírinn og eru betri aðilinn þessa stundina. Komust í hörkufæri en flögguð rangstaða.
11. mín
MARK!

Marcus Solberg (Fjölnir)
Stoðsending: Bojan Stefán Ljubicic
Stoðsending: Bojan Stefán Ljubicic
Aukaspyrna og Fjölnir jafnar! Bojan sendir inn í teiginn og þar svífur sá danski hæst og skallar í netið. Fyrsta ógn Fjölnis á mark Leiknis.
6. mín
MARK!

Brynjar Hlöðversson (Leiknir R.)
Stoðsending: Ragnar Leósson
Stoðsending: Ragnar Leósson
Leiknismenn komast yfir eftir góða hornspyrnu Ragnars. Binni Hlö fyrirliði réttur maður á réttum stað, ákveðnastur í teignum og skorar með föstum skalla.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn. Leiknir með óbreytt lið frá síðasta leik. Birnir Snær Ingason og Ægir Jarl Jónasson eru ekki með Fjölni þar sem þeir eru á reynslu hjá Tromsö í Noregi.
Fyrir leik
Klukkan 20 verður flautað til leiks Leiknis og Fjölnis í Lengjubikarnum. Þessi tvö lið hafa oft mæst í gegnum árin og oft boðið upp á markaleiki.
Kristófer Sigurgeirsson, þjálfari Leiknis, er fyrrum aðstoðarmaður Ágústs Gylfasonar hjá Fjölni.
Leiknir er með sex stig eftir þrjá leiki; Breiðhyltingar unnu Fylki og Selfoss en töpuðu fyrir ÍBV.
Eftir góðan árangur á Reykjavíkurmótinu hafa Fjölnismenn tapað öllum leikjum sínum í Lengjubikarnum; gegn Selfossi, ÍBV og KR.
Kristófer Sigurgeirsson, þjálfari Leiknis, er fyrrum aðstoðarmaður Ágústs Gylfasonar hjá Fjölni.
Leiknir er með sex stig eftir þrjá leiki; Breiðhyltingar unnu Fylki og Selfoss en töpuðu fyrir ÍBV.
Eftir góðan árangur á Reykjavíkurmótinu hafa Fjölnismenn tapað öllum leikjum sínum í Lengjubikarnum; gegn Selfossi, ÍBV og KR.
Byrjunarlið:
1. Jökull Blængsson (m)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
6. Igor Taskovic
('64)

7. Bojan Stefán Ljubicic
8. Igor Jugovic
('75)

9. Þórir Guðjónsson



16. Tumi Guðjónsson


18. Marcus Solberg
('64)



27. Ingimundur Níels Óskarsson
('46)

28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
33. Ísak Atli Kristjánsson
Varamenn:
12. Sindri Þór Sigþórsson (m)
7. Ingibergur Kort Sigurðsson
('64)

13. Anton Freyr Ársælsson
('46)

17. Magnús Pétur Bjarnason
19. Tryggvi Magnússon
20. Jónas Breki Svavarsson
('64)

22. Kristjan Örn Marko Stosic
('75)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Gestur Þór Arnarson
Eva Linda Annette Persson
Guðmundur Steinarsson
Gul spjöld:
Tumi Guðjónsson ('60)
Rauð spjöld:
Tumi Guðjónsson ('87)