HK
2
1
Víkingur Ó.
Ásgeir Marteinsson
'2
1-0
1-1
Gunnlaugur Hlynur Birgisson
'34
Andi Andri Morina
'78
2-1
30.03.2017 - 18:00
Kórinn
Lengjubikar karla - A deild Riðill 3
Aðstæður: Ávallt logn í Kórnum.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Kórinn
Lengjubikar karla - A deild Riðill 3
Aðstæður: Ávallt logn í Kórnum.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Byrjunarlið:
1. Andri Þór Grétarsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
8. Ingimar Elí Hlynsson
9. Atli Fannar Jónsson
('71)
10. Ásgeir Marteinsson
('82)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
('45)
16. Zakarías Friðriksson
19. Arian Ari Morina
24. Stefán Bjarni Hjaltested
('71)
26. Viktor Helgi Benediktsson
Varamenn:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Atli Fjölnisson
15. Trausti Már Eyjólfsson
('82)
17. Andi Andri Morina
('71)
18. Hákon Þór Sófusson
20. Árni Arnarson
('45)
28. Kristleifur Þórðarson
('71)
Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Oddur Hólm Haraldsson
Hjörvar Hafliðason
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Styrmir Örn Vilmundarson
Gul spjöld:
Ásgeir Marteinsson ('32)
Arian Ari Morina ('90)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
HK-ingar sigra 2-1.
Skemmtilegur leikur í Kórnum í kvöld.
Ég þakka fyrir mig.
Skemmtilegur leikur í Kórnum í kvöld.
Ég þakka fyrir mig.
90. mín
Ólsarar gera allt til þess að jafna hér í restina, Viktor Helgi skallar enn og aftur frá.
90. mín
Gult spjald: Arian Ari Morina (HK)
Gult fyrir að sparka boltanum í burtu þegar Elías var búinn að flauta.
HK-ingar að reyna drepa leikinn.
HK-ingar að reyna drepa leikinn.
86. mín
Inn:Leó Örn Þrastarson (Víkingur Ó.)
Út:Guðmundur Steinn Hafsteinsson (Víkingur Ó.)
Guðmundur Steinn hefur átt betri daga.
86. mín
Inn:Konráð Ragnarsson (Víkingur Ó.)
Út:Cristian Martínez (Víkingur Ó.)
Markmannsskipting.
83. mín
Dauðafæri!
Boltinn berst óvænt út í teiginn á Gunnlaug Hlyn sem á fast skot sem Viktor Helgi hendir sér fyrir.
Viktor Helgi búinn að vera frábær í kvöld!
Boltinn berst óvænt út í teiginn á Gunnlaug Hlyn sem á fast skot sem Viktor Helgi hendir sér fyrir.
Viktor Helgi búinn að vera frábær í kvöld!
82. mín
Inn:Trausti Már Eyjólfsson (HK)
Út:Ásgeir Marteinsson (HK)
Ásgeir með flottan leik hér í kvöld.
80. mín
HK-ingar nálægt því að klára leikinn strax!
Kristleifur vinnur boltann frábærlega á miðjunni og keyrir upp völlinn, leggur boltan á Ingimar Elí sem á skot rétt framhjá.
Kristleifur vinnur boltann frábærlega á miðjunni og keyrir upp völlinn, leggur boltan á Ingimar Elí sem á skot rétt framhjá.
78. mín
MARK!
Andi Andri Morina (HK)
Stoðsending: Ásgeir Marteinsson
Stoðsending: Ásgeir Marteinsson
HK-ingar komnir yfir.
Ásgeir með flottan sprett upp vinstri vænginn, leggur boltann fyrir markið þar varamaðurinn Andi er einn og óvaldaður og klárar vel!
2-1
Ásgeir með flottan sprett upp vinstri vænginn, leggur boltann fyrir markið þar varamaðurinn Andi er einn og óvaldaður og klárar vel!
2-1
71. mín
Inn:Kristleifur Þórðarson (HK)
Út:Stefán Bjarni Hjaltested (HK)
Aflitaður Kristleifur kemur inn á miðsvæðið.
70. mín
STÖNGIN!
Alfreð Már með fyrirgjöf frá hægri sem endar í stönginni fjær! Boltinn berst svo út til Kenan Turudija sem dúndrar honum yfir úr upplögðu marktækifæri!
Alfreð Már með fyrirgjöf frá hægri sem endar í stönginni fjær! Boltinn berst svo út til Kenan Turudija sem dúndrar honum yfir úr upplögðu marktækifæri!
64. mín
Ejub er staðinn upp og farinn að láta í sér heyra, hann vill greinilega sigur í kvöld.
60. mín
Alfreð Már með góðan bolta fyrir, Kenan Turudija með skalla hinsvegar talsvert framhjá.
51. mín
HK-ingar vilja fá víti!
Zakarías með truflaða sendingu innfyrir, Atli Fannar tekur boltan niður og fellur í teignum þegar hann reynir að komast framfyrir Mirza varnarmann Ólsara.
Þarna hefði Elías hugsanlega getað dæmt vítaspyrnu.
Zakarías með truflaða sendingu innfyrir, Atli Fannar tekur boltan niður og fellur í teignum þegar hann reynir að komast framfyrir Mirza varnarmann Ólsara.
Þarna hefði Elías hugsanlega getað dæmt vítaspyrnu.
45. mín
Inn:Árni Arnarson (HK)
Út:Ólafur Örn Eyjólfsson (HK)
HK-ingar gera eina breytingu í hálfleik.
45. mín
Inn:Emir Dokara (Víkingur Ó.)
Út:Kristinn Magnús Pétursson (Víkingur Ó.)
Reynsluboltinn Emil Dokara er mættur inn á.
45. mín
Inn:Óttar Ásbjörnsson (Víkingur Ó.)
Út:Vignir Snær Stefánsson (Víkingur Ó.)
Vignir Snær út og Óttar inn.
45. mín
Hálfleikur
HK sjoppan býður hér upp á strangheiðarlegar pylsur í hálfleik.
Til fyrirmyndar.
Til fyrirmyndar.
45. mín
Hálfleikur
HK-ingar mun sterkari í byrjun leiks, en Ólsarar heilt yfir mun betri.
45. mín
Upp úr þessu kemur horn, hornspyrnan ratar á fjærstöngina þar sem Gunnlaugur Hlynur hamrar boltanum yfir. Fínasta færi.
45. mín
Guðmundur Steinn og Andri Þór markvörður HK skella hér saman eftir fyrirgjöf Alfreðs Más.
Guðmundur liggur eftir en sýnist að það sé allt í lagi með hann.
Guðmundur liggur eftir en sýnist að það sé allt í lagi með hann.
43. mín
Dauðafæri!
Leifur Andri og Ásgeir spila geggjaðan þríhyrning, Leifur leggur boltan út á Ólaf Örn sem setur boltan framhjá.
Ólsarar stálheppnir.
Leifur Andri og Ásgeir spila geggjaðan þríhyrning, Leifur leggur boltan út á Ólaf Örn sem setur boltan framhjá.
Ólsarar stálheppnir.
39. mín
Ólsarar að taka yfir leikinn.
Gunnlaugur Hlynur fær boltan í ákjósanlegri stöðu, skotið hinsvegar hræðilegt.
Gunnlaugur Hlynur fær boltan í ákjósanlegri stöðu, skotið hinsvegar hræðilegt.
34. mín
MARK!
Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Víkingur Ó.)
Stoðsending: Guðmundur Steinn Hafsteinsson
Stoðsending: Guðmundur Steinn Hafsteinsson
Ólsarar búnir að jafna.
Guðmundur Steinn fær boltann fyrir utan teig HK-inga, labbar framhjá þremur áður en Gunnlaugur Hlynur tekur boltann af honum og hamrar honum í netið!
1-1
Guðmundur Steinn fær boltann fyrir utan teig HK-inga, labbar framhjá þremur áður en Gunnlaugur Hlynur tekur boltann af honum og hamrar honum í netið!
1-1
32. mín
Gult spjald: Ásgeir Marteinsson (HK)
HK-ingar fá skyndisókn, Ásgeir keyrir upp vinstri kantinn, Vignir Snær nær honum og endar þetta með því að Ásgeir hamrar hann niður. Verðskuldað gult spjald.
26. mín
Hörður Ingi fær boltan óvænt í teignum og þrumar boltanum langt yfir. Besta færi Ólsara hingað til.
24. mín
HK fær aukaspyrnu á vítateigshorninu. Ásgeir tekur spyrnuna, reynir að skrúa boltan yfir veggin og í nærhornið en skotið er rétt framhjá.
22. mín
Fyrsta almennilega marktilraun Ólsara komin, Kenan Turudija með fast vinstri fótar skot vel framhjá markinu.
20. mín
Viktor Helgi byrjar leikinn frábærlega í hjarta varnarinnar hjá HK, skallar hvern boltann á fætur öðrum í burtu.
15. mín
Hlutirnir aðeins farnir að róast, Ólsarar að koma sér hægt og rólega inn í leikinn.
3. mín
Ólsarar taka miðju og fá strax aukaspyrnu á hættulegum stað.
Guðmundur Steinn hinsvegar með slaka spyrnu beint á Andra í markinu.
Guðmundur Steinn hinsvegar með slaka spyrnu beint á Andra í markinu.
2. mín
MARK!
Ásgeir Marteinsson (HK)
MAARK!
HK-ingar komnir yfir.
Ásgeir með frábært mark, fær boltann á miðjum vallarhelming Víkinga, leikur á tvo og neglir honum niðrí hægra hornið af 25 metra færi.
Cristian markmaður Ólsara á ekki séns!
HK-ingar komnir yfir.
Ásgeir með frábært mark, fær boltann á miðjum vallarhelming Víkinga, leikur á tvo og neglir honum niðrí hægra hornið af 25 metra færi.
Cristian markmaður Ólsara á ekki séns!
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru hér til hliðar.
Báðir þjálfarar stilla upp sterku liði hér í Kórnum í kvöld.
Vonandi fáum við skemmtilegan leik!
Báðir þjálfarar stilla upp sterku liði hér í Kórnum í kvöld.
Vonandi fáum við skemmtilegan leik!
Fyrir leik
Valur og ÍA tróna á toppi riðilsins með 12 stig og eru bæði liðin taplaus í fyrstu fjórum leikjum liðanna. Þór Akureyri fylgir svo fast á eftir í 3. sæti riðilsins með 6 stig.
Fyrir leik
Komið þið sæl og blessuð og verið velkomin í beina textalýsingu úr viðureign HK og Víkings úr Ólafsvík í Lengjubikar karla. Liðin leika í A deild í riðli 3. Leikið er í Kórnum í kvöld, heimavelli HK.
Víkingur Ólafsvík situr í 3. sæti riðilsins með 3 stig en HK í því 4. stigalaust.
Víkingur Ólafsvík situr í 3. sæti riðilsins með 3 stig en HK í því 4. stigalaust.
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
('86)
Alfreð Már Hjaltalín
Kristinn Magnús Pétursson
('45)
4. Egill Jónsson
('86)
5. Hörður Ingi Gunnarsson
7. Tomasz Luba
9. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
('86)
21. Mirza Mujcic
22. Vignir Snær Stefánsson
('45)
23. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
24. Kenan Turudija
Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
('86)
6. Óttar Ásbjörnsson
('45)
13. Emir Dokara
('45)
18. Leó Örn Þrastarson
('86)
20. Hilmar Björnsson
23. Sigurjón Kristinsson
24. Sanjin Horoz
('86)
Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharðsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: