Stjarnan
2
0
KR
Ana Victoria Cate
'65
1-0
Katrín Ásbjörnsdóttir
'87
2-0
03.05.2017 - 19:15
Samsung völlurinn
Pepsi-deild kvenna 2017
Aðstæður: Sól, en mikið rok.
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 192
Samsung völlurinn
Pepsi-deild kvenna 2017
Aðstæður: Sól, en mikið rok.
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 192
Byrjunarlið:
12. Gemma Fay (m)
Ana Victoria Cate
4. Kim Dolstra
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir
('89)
6. Lára Kristín Pedersen
9. Kristrún Kristjánsdóttir
9. Sigrún Ella Einarsdóttir
('88)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Guðmunda Brynja Óladóttir
14. Donna Key Henry
('80)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir
Varamenn:
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir
('89)
19. Birna Jóhannsdóttir
('80)
22. Nótt Jónsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir
('88)
Liðsstjórn:
Ólafur Þór Guðbjörnsson (Þ)
Helga Franklínsdóttir
Þóra Björg Helgadóttir
Andrés Ellert Ólafsson
Eva Linda Annette Persson
Einar Páll Tamimi
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
90. mín
Dauðafæri hinum megin! KR-ingar senda boltann inn á teig úr aukaspyrnu og hann lendir rétt fyrir framan Mist Þormóðursdóttir sem nær ekki í hann. Munaði sentímetrum.
87. mín
MARK!
Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
Fyrirliðinn klárar þetta! Hún stingur sér í gegn um vörnina og fær boltann, Hrafnhildur ver fyrsta skotið en Katrín er fyrri til í frákastinu og skorar.
83. mín
Dauðafæri! Birna Jóhannesdóttir leyfðu sendingu á sig í teignum að renna áfram og Katrín Ásbjörnsdóttir kom á fleygi ferð en dúndraði boltanum yfir.
81. mín
Skömmu fyrir skiptinguna fékk Harpa Karen besta færi KR í leiknum en Gemma Fay gerði vel að loka á hana hægra megin í markteignum og skotið lélegt.
75. mín
Gult spjald: Hugrún Lilja Ólafsdóttir (KR)
Fleygði Láru Krstín frá sér, óþarfa brot.
74. mín
Írunn vippar boltaumn yfir allan leikmannaskaran í teignum og finnur Donnu Key sem er ein á auðum sjó þrem metrum frá markinu en hittir ekki boltann. Hefði átt að klára þetta þarna.
65. mín
MARK!
Ana Victoria Cate (Stjarnan)
Stoðsending: Guðmunda Brynja Óladóttir
Stoðsending: Guðmunda Brynja Óladóttir
Þarna kom það! Hrafnhildur varði mjög vel skömmu áður þegar Donna var komin ein á móti marki en boltinn barst til Guðmundu Brynju sem sendi á Önu Victoriu sem var alveg frí hægra megin í teignum og slúttaði vel í fjær hornið.
63. mín
Donna Key finnur Guðmundu Brynju sem virðist vera að komast í gegn en Þórunn Helga gerir vel að komast fyrir hana og neyða hana í vonlaust skot.
56. mín
Sunna Ella og Donna Key komnar tvær á móti þremur varnarmönnum en einhver ruglingur er á milli þeirra og sendingin fer aftur fyrir markið.
54. mín
Donna Key á sendingu gegnum vörnina á Guðmundu Brynju en hún er rétt svo rangstæð. Þær eru aftur búin að skipta um stöðu.
50. mín
Írunn Þorbjörg skýtur fyrir utan teig en Hrafnhildur Agnarsdóttir grípur boltann örruglega.
48. mín
Guðmunda Brynja bjargar á línu! Ásdís Karen fær boltann rétt fyrir utan markteigslínu nær góðu skoti sem Gemma Fay kemur hönd í en boltinn er á leiðinni inn þegar Guðmunda stoppar hann á línunni.
45. mín
Leikur hafinn
Boltinn fauk góðan meter af miðpunktinum meðan beðið var eftir að leikurinn byrjaði.
45. mín
Hálfleikur
Stjarnan verið miklu meira með boltann en KR vörninn staðið þétt, heimamenn ekki fengið nein sérstök færi. Hinum megin hefur Gemma Fey varla haft neitt að gera.
45. mín
Stjörnumenn vilja fá víti eftir að Ingunn Haraldsdóttir og Sigrún Ellu lenti saman inn í teig. Ekkert gefið.
43. mín
Smá stop meðan Guðmunda Brynja jafnar sig á að gagaffa fengið fast skot í þindina. Allt í lagi meðan hana og leikur heldur áfram
42. mín
Donna Key og Guðmunda Brynja búnar að skipta á stöðum, Donnar komin upp á topp og Guðmunda á vinstri kanntinn.
41. mín
Þung sókn Stjörnunar endar á langskoti Katrínar sem fer í varnarmann og rétt yfir. KR hreinsar hornið.
32. mín
KR hefur aðeins verið að færa sig ofar á völlinn en ná ekki að halda boltanum á vallarhelming Stjörnuna og skyndisóknir heimaliðsins virka hættulegar.
26. mín
Guðmunda Brynja á virkilega flotta fyrirgjöf sem Hrafnhildur gerir vel að grípa áður en Donna kemst í hana.
20. mín
Tímaspursmál hvenær Stjarnan skorar ef þetta heldur svona áfram. KR hefur varla komist yfir miðju.
19. mín
Sigrún Ella leikur á Ingunni Haraldsdóttir í teignum og nær skoti sem fer rétt framhjá.
17. mín
Klaufagangur í markteig KR, Hrafnhildur ver skot frá Sigrún Ellu en nær ekki að halda boltanum og Ingunna Haraldsdóttir þarf að hreinsa áður en Donna Key, sem var tilbúin skammt undan, kemst í boltann.
16. mín
Katrín Ásbjörnsdóttir reynir skot fyrir utan teiginn en Hrafnhildur ver örruglega.
13. mín
Guðmunda Brynja kemst ein á móti markmanni eftir góða sendingu en Hrafnhildur kemur út á móti, neyðir hana til að skjóta úr þröngu færi og ver vel.
10. mín
Donna Key fær sína þriðju aukaspyrnu á 10 mínútum. KR-ingar gefa henni engan tíma á boltanum, brjóta á henni trekk í trekk.
7. mín
Sigrún Ella gefur sendingu á Guðmundu Brynju á markteigs línunni sem nær ekki að koma boltanum fyrir sig fyrir skot. Skömmu seinna kemur Hrafnhildur Agnarsdóttir úr teignum til að hreinsa, boltinn berst til Stjörnumanns en hún nær ekki skoti á autt markið.
1. mín
Leikur hafinn
Stjarnan byrjar með boltann og sækir í átt að Hafnarfirði í fyrri hálfleik.
Fyrir leik
Leikmenn fimmta flokks mættir inn á völl með deildarfánana, þetta er að bresta á.
Fyrir leik
Gréta Stefánsdóttir, Guðrún Karítas Sigurðardóttir og Mist Þormóðisdóttir koma inn byrjunarlið KR í stað Elísabetar Guðmundsóttir, Sigríðar Sigurðardóttir Katrínar Ómarsdóttir.
Fyrir leik
Stjarnan gerir eina breytingu, Donna Key kemur inn fyrir Öglu Maríu Albertsdóttir, sem fór útaf í hálfleik í síðasta leik.
Fyrir leik
KR tapaði hinsvegar 1-0 fyrir ÍBV, í Eyjum. Spurning hvort framherjar liðsins nái að finna taktinn gegn vörn Stjörnunar, sem hefur ekki náð að halda hreinu undanfarið.
Fyrir leik
Heimamenn byrjuðu mótið með látum eftir vonbrigði í leiknum um titilinn Meistarar Meistaranna, gerðu sér lítið fyrir og rústaðu Haukum 1-5 í Hafnarfirði.
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Agnarsdóttir (m)
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
Anna Birna Þorvarðardóttir
('73)
3. Ingunn Haraldsdóttir (f)
('45)
4. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
8. Sara Lissy Chontosh
11. Ásdís Karen Halldórsdóttir
11. Gréta Stefánsdóttir
('45)
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir
20. Þórunn Helga Jónsdóttir
21. Mist Þormóðsdóttir Grönvold
Varamenn:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
14. Guðfinna Kristín Björnsdóttir
19. Sofía Elsie Guðmundsdóttir
Liðsstjórn:
Edda Garðarsdóttir (Þ)
Alexandre Fernandez Massot (Þ)
Margrét María Hólmarsdóttir
Sigríður María S Sigurðardóttir
Elísabet Guðmundsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Harpa Karen Antonsdóttir
Henrik Bödker
Sigríður Fanney Pálsdóttir
Gul spjöld:
Hugrún Lilja Ólafsdóttir ('75)
Rauð spjöld: