

Katar
Vináttulandsleikur
Aðstæður: Hlýtt og notalegt
Dómari: Omar al Yaquobi (Óman)
Áhorfendur: 2.758
('63)
('76)
('76)
('67)
('76)
('76)
('76)
('67)
('76)
('63)
Svo sannarlega ekki úrslit sem Ísland hefði viljað fyrir leikinn, en það eru svo sem ekki úrslitin sem skipta máli í þessum leikjum vináttulandsleikjum. Margir leikmenn fengu að spreyta sig í þessari ferð til Katar sem er gífurlega jákvætt.
Næsta mál.
MARK!Sending yfir vörn Íslands, Muntari ,,kassar" boltann niður og klárar vel. Fékk fullmikinn tíma þarna til athafna sig í teignum.
Katar jafnar í uppbótartíma og það er bara frekar sanngjarnt.
Gult spjald: Ahmed Mohamed Elsayed (Katar)
Albert Guðmundsson var á skotskónum í leiknum í Eistlandi. Fáum við að sjá hann í Rússlandi næsta sumar?
Það getur bara ekki annað verið en að Albert Guðmundsson fái tækifæri með landsliðinu í mars. Þess virði að sjá hvort hann sé klár í þetta, efast reyndar ekki um það.
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 14, 2017
Annars hefur seinni hálfleikur ekki verið með háu skemmtanagildi. Ísland legið djúpt, Katar verið með boltann en ekki náð að skapa sér gegn íslenska liðinu.
Kjartan Henry í treyju Alfreðs #finnbogason #fotboltinet
— Breki Logason (@brelog) November 14, 2017
Heimir virðist vera að notast við leikfræði eins af þekktustu stjórum heims hér í seinni hálfleik....
— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) November 14, 2017
Ismail Mohamad átti skot en örugglega varið af Ingvari.
Ingvar
Diego - Hjörtur - Sverrir - Jón Guðni - Ari
Rúrik - Gylfi - Rúnar Már - Arnór
Kjartan Henry
Æfingaleikur or not...enginn átti jafn mikið skilið að skora eins og VÖK #fotboltinet
— Aðalsteinn Tryggva (@AdalsteinnTr) November 14, 2017
Tölfræðin segir ekki að við eigum að vera yfir í leiknum en það er hinsvegar staðreynd!
Katar kallar eftir vítaspyrnu! Vilja meina að Ari Freyr hafi verið brotlegur en dómarinn dæmir ekkert! Kollegi minn sem starfar fyrir Al Jazeera vill meina að þetta hafi átt að vera víti... ég tel okkur hafa verið ansi heppna þarna!
Þarna er hann mættur - Hertoginn af Selfossi #FotboltiNet
— Maggi Peran (@maggiperan) November 14, 2017
Okei þetta var eiginlega bara rugl vel klarað! #okokok #VÖK
— Orri S. Omarsson (@OrriSOmarsson) November 14, 2017
MARK!Rúrik Gísla vann skallabolta eftir langa sendingu frá Ögmundi og Gylfi kom boltanum inn í teiginn. Af varnarmanni Katar datt boltinn til Viðars.
Ég sá að einhver veðbankinn sagði að við ættum von á markasúpu í þessum leik. Erfitt að sjá það gerast miðað við hvernig þetta er að þróast. Veðmálafenið, maður lifandi.
Ánægður með stuðningsmenn Qatar. Mæta allir í hvítum búningum, eða þannig, eru allavega í hvítu #fotboltinet
— Gauti Guðmundsson (@gautig1) November 14, 2017
Þjálfari Katar getur varla gert það enda eru einfaldlega ekki pöbbar hérna í Doha þar sem áfengisdrykkja er ekki vel séð!
Okkar menn hita upp. Áhorfendur farnir að koma sér fyrir! #fotboltinet pic.twitter.com/3GoS2fVwOr
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 14, 2017
Byrjunarlið Íslands gegn Katar klárt #fotboltinet pic.twitter.com/AqL8a0XWOX
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) November 14, 2017
Uppleggið hjá okkur er víst að pressa stíft í fyrri hálfleiknum.
Byrjunarlið Íslands #fotboltinet pic.twitter.com/IA1a70lsLG
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) November 14, 2017
Katarar eru með hraða og tækni. Það má segja að leikstíllinn sé nokkuð spænskur enda Spánverji við stjórnvölinn, Felix Sanchez.
Þeir sem hafa verið að bera uppi spiltíma íslenska liðsins í undankeppninni eru lítið að spila í þessu landsleikjahléi. Þeir leikmenn sem eru í harðri baráttu um að vera í hópnum fyrir HM í Rússlandi spila meira.
Helgi Kolviðs um næstu andstæðinga Íslands, Katar. #fotboltinet pic.twitter.com/iPGPwpRhi2
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) November 12, 2017
Tékkar unnu svo Katar 1-0 á sunnudaginn.
('46)
('65)
('79)
('46)
('46)
('46)
('79)
('65)
