Alvogenvöllurinn
þriðjudagur 15. maí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 210
Maður leiksins: Jasmín Erla Ingadóttir
KR 1 - 2 FH
0-1 Marjani Hing-Glover ('42)
1-1 Tijana Krstic ('58)
1-2 Hugrún Lilja Ólafsdóttir ('65, sjálfsmark)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Byrjunarlið:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
0. Margrét María Hólmarsdóttir ('86)
0. Mia Gunter
3. Ingunn Haraldsdóttir
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
6. Lilja Dögg Valþórsdóttir ('75)
7. Katrín Ómarsdóttir ('46)
10. Betsy Hassett
12. Tijana Krstic
20. Þórunn Helga Jónsdóttir (f)
21. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir

Varamenn:
1. Hrafnhildur Agnarsdóttir (m)
1. Bojana Besic (m)
2. Gréta Stefánsdóttir ('46)
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir ('75)
19. Sofía Elsie Guðmundsdóttir
21. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir ('86)
24. Kristín Erla Ó Johnson
25. Freyja Viðarsdóttir

Liðstjórn:
Anna Birna Þorvarðardóttir
Sædís Magnúsdóttir
Kristján Finnbogi Finnbogason
Þóra Hermannsdóttir Passauer

Gul spjöld:
Gréta Stefánsdóttir ('56)

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
93. mín Leik lokið!
Flautað til leiksloka á Alvogen vellinum. Hörkuleikur sem við fengum.

Viðtöl og skýrsla koma innan tíðar
Eyða Breyta
92. mín
Þetta er að fjara út. FH-ingar líklegri að bæta við
Eyða Breyta
90. mín
Við fáum 3 min í uppbót! ekki mark í kortunum
Eyða Breyta
87. mín
Hætta við KR markið, Jóhanna tæklar boltann og Ingibjörg kemur í veg fyrir annað sjálfsmark
Eyða Breyta
86. mín Margrét Edda Lian Bjarnadóttir (KR) Margrét María Hólmarsdóttir (KR)
Prófa að setja aðra Margréti inná, nær hún að skora?
Eyða Breyta
84. mín
Mónika í fínu færi! skotið beint á Anítu í markinu, þarna hefði hún getað gert betur
Eyða Breyta
83. mín
Marjani með fínt skot sem Ingibjörg ver í horn. Darraðadans eftir hornið en KR-ingar koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
82. mín
FH fær aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi KR, ekkert verður úr henni
Eyða Breyta
80. mín
Sólin horfin úr Vesturbænum. Spurning hvort við fáum jöfnunarmark
Eyða Breyta
75. mín Birta Georgsdóttir (FH) Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH)
Kemur inn í fremstu víglínu
Eyða Breyta
75. mín Jóhanna K Sigurþórsdóttir (KR) Lilja Dögg Valþórsdóttir (KR)
Jóhanna kemur í hægri bakvörðinn. Grein skipting
Eyða Breyta
72. mín
Lilja Dögg hvetur stúkuna til dáða, það skilar sér í KR köllum inná völlinn
Eyða Breyta
69. mín Diljá Ýr Zomers (FH) Eva Núra Abrahamsdóttir (FH)
Diljá fædd árið 2001
Eyða Breyta
65. mín SJÁLFSMARK! Hugrún Lilja Ólafsdóttir (KR)
Fyrirgjöf frá Jasmín inná teiginn. Marjani í baráttunni við Hugrúnu sem endar með því að Hugrún setur boltann í eigið mark.
Eyða Breyta
64. mín
Aftur hornspyrna, nú frá vinstri. FH-ingar í vandræðum með að koma boltanum í burtu. Endar með skoti frá Margréti sem fer afturfyrir endamör
Eyða Breyta
63. mín
Mia hættuleg á hægri kantinum, vinnur hornspyrnu
Eyða Breyta
60. mín
Mia með fyrirgjöf sem endar í fanginu á Anítu
Eyða Breyta
58. mín MARK! Tijana Krstic (KR)
Skot vel fyrir utan teiginn yfir Anítu í FH markinu. Geggjað skot!
Eyða Breyta
57. mín
Margrét María með skot fyrir utan teig sem fer beint á Anítu
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Gréta Stefánsdóttir (KR)
Gréta með svakalega tæklingu á Jasmín inná miðjunni. Hárrétt spjald
Eyða Breyta
53. mín
Hugrún með fínt skot sem Aníta ver í horn, skotið langt fyrir utan teig. Aftur verður ekkert úr horninu
Eyða Breyta
51. mín
Mia með skot í varnarmann. Horn frá vinstri sem Betsy tekur
Eyða Breyta
50. mín
Fer frekar rólega af stað hérna í seinni hálfleik. Liðin skipast á að sækja
Eyða Breyta
46. mín Gréta Stefánsdóttir (KR) Katrín Ómarsdóttir (KR)
Loksins varð að skiptingunni!
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Allt komið í gang
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Elías flautar til hálfleiks. Gréta komst ekki inná þar sem boltinn fór ekki útaf.
FH-ingar leiða eftir svakaleg mistök hjá reyndum leikmanni sem Katrín er.
Eyða Breyta
43. mín
Katrín Ómars er farin af velli meidd. Fékk aftan í læri virtist vera. Engin varamaður klár og KR spila því 10
Eyða Breyta
42. mín MARK! Marjani Hing-Glover (FH), Stoðsending: Jasmín Erla Ingadóttir
Mjög sérstakt! - Katrín Ómars fær aftan í læri og gefur Jasmín boltann á 30 metrunum sem kemur boltanum á Marjani sem setur boltann vinstra megin framhjá Ingibjörgu í markinu
Eyða Breyta
40. mín
Betsy með skot sem fer beint á Anítu í FH markinu
Eyða Breyta
37. mín
Hanna Marie með fyrirgjöf sem fer afturfyrir, vantar síðustu sendinguna til að skapa meiri hættu
Eyða Breyta
36. mín
Marjani er dugleg í fremstu víglínu FH en KR stelpurnar ná að stoppa hana á síðustu stundu hingað til
Eyða Breyta
33. mín
Eva Núra vinnur hornspyrnu. Tekin frá hægri af Guðný. Spyrnan beint afturfyrir
Eyða Breyta
32. mín
Aukaspyrna sem FH fær á miðjum vallarhelmingi KR. Guðný tekur spyrnuna sem er ekki góð
Eyða Breyta
29. mín
Það sleppur eflaust að hafa Katrínu Ómars inná miðjunni í sínu liði, þvílíkt örugg á boltanum og kemur honum vel frá sér
Eyða Breyta
26. mín
Betsy með fyrirgjöf en FH-ingar koma boltanum í burtu, hún er spræk
Eyða Breyta
24. mín
Marjani með fyrirgjöf sem endar afturfyrir. Ingibjörg með sólina í andlitið þarna
Eyða Breyta
20. mín
FH stelpur líklegri, fyrirgjöf sem endar í höndunum á Ingibjörgu
Eyða Breyta
17. mín
KR fær aukaspyrnu úti á vinstri kanti sem að Hugrún tekur en Katrín Ómars er flögguð rangstæð
Eyða Breyta
16. mín
Aðeins að róast en liðin skiptast á að sækja
Eyða Breyta
13. mín
Endanna á milli. KR fær hornspyrnu á hinum endanum
Eyða Breyta
12. mín
Marjani í fínu færi fyrir utan teig eftir að KR vörnin opnaðist en skotið beint á Ingibjörgu í markinu
Eyða Breyta
11. mín
Horn sem KR-ingar fá frá hægri. FH-ingar skalla í burtu
Eyða Breyta
10. mín
Fyrsta aukaspyrna leiksins dæmd, KR-ingar fá hana á miðjum velli
Eyða Breyta
9. mín
SKOT Í STÖNG! Eva Núra með skot sem Ingibjörg í KR-marki ver. Marjani tekur frákastið en skotið endar í stöng.
Eyða Breyta
7. mín
FH sækir mikið upp hægri kantinn á Evu Núru, hún er spræk þessar fyrstu min,
Eyða Breyta
4. mín
FH stelpur að komast aðeins inn í leikinn eftir þessa byrjun frá KR.
Eyða Breyta
2. mín
Titjana á fyrirgjöf sem endar í skoti sem Aníta í FH-markinu slær yfir.
Fyrsta hornið en ekkert verður úr því.
Eftir það verður mikill atgangur í FH teignum en dæmd rangstaða á KR.. Þetta byrjar að krafti
Eyða Breyta
1. mín
SKOT Í SLÁ! Mónika kemst upp að endamörkum og endar með skoti frá Margréti í slánna á FH-markinu
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Allt komið í gang! - KR-ingar sækja í átt að KR-heimilinu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin labba inn á völlinn, ungar KR-stelpur labba með þeim.

FH-ingar spila í bláum treyjum hér í kvöld, KR-ingar í sínum hefðbundu svart/hvítu.

Fínasta fótboltaveður hér, sól og 10 stiga hiti samkvæmt vallarklukkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bæði lið farin inn í búningsherbergi, það er allt að verða klárt hér!
Varamenn FH taka góðan upphitunardans enda tónlistin til fyrirmyndar hér í Vesturbænum
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar sitja í 5.sætinu fyrir þessa umferð, þær hafa þó bara spilað einn leik en það var sigurleikurinn á Selfossi þar sem að Mia Celestina Annete Gunter skoraði.
FH stelpur sitja í 8.sætinu, búnar að tapa báðum sínum leikjum. Töpuðu fyrir HK/Víking í fyrstu umferð frekar óvænt 2-1 þar sem að Birta Georgsdóttir skoraði. Í síðustu umferð spiluðu þær við ÍBV í Kaplakrika en sá leikur endaði 1-3, Marjani Hing-Glover skoraði fyrir FH í þeim leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin hita upp á vellinum, KR-ingar í halda bolta innan liðs æfingu á meðan að FH-ingar eru í fótavinnu.
KR-völlurinn er í fínu standi hérna í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin má sjá hér til hliðar. KR-ingar stilla upp sama liði og vann 0-1 sigur á Selfossi í síðustu umferð. FH-ingar gera tvær breytingar frá tapinu gegn ÍBV, Antía Dögg kemur í markið í stað Tatianu Saunders og Birta Stefánsdóttir kemur einnig inn og Maria Heseta sest á bekkinn í hennar stað
Eyða Breyta
Fyrir leik
Flautuleikari hér í dag er Elías Ingi Árnason og honum til aðstoðar eru Breki Sigurðsson og Guðmundur Ragnar Björnsson. Þorsteinn Ólafs er eftirlitsmaður og Bríet Bragadóttir er varadómari þar sem um sjónvarpsleik er að ræða.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ef skoðaðar eru fyrri viðureignir liðanna (frá árinu 2000) er óhætt að segja að KR-ingar hafi yfirhöndina í þessum viðureignum. Liðin hafa mæst 32 sinnum frá árinu 2000 og hafa KR-ingar unnið 26 leiki, 2 sinnum hafa liðin skilið jöfn og FH-ingar hafa unnið 5 leiki. Markatalan er 156-29 KR í vil!. Þessi munur liggur þó í viðureignum liðanna til ársins 2006. Leikir liðanna síðustu ár hafa verið jafnir og unnu liðin til að mynda 2-1 heimasigra á síðustu leiktíð.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komið þið sæl og velkomin í vesturbæ Reykjavíkur. Innan tíðar hefst leikur KR og FH í 3.umferð Pepsi-deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
4. Guðný Árnadóttir
8. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Erna Guðrún Magnúsdóttir (f)
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir
15. Birta Stefánsdóttir
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('75)
20. Eva Núra Abrahamsdóttir ('69)
21. Arna Dís Arnþórsdóttir
23. Hanna Marie Barker
27. Marjani Hing-Glover

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
3. Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
9. Rannveig Bjarnadóttir
13. Snædís Logadóttir
16. Diljá Ýr Zomers ('69)
18. Birta Georgsdóttir ('75)

Liðstjórn:
Halla Marinósdóttir
Maria Selma Haseta
Orri Þórðarson (Þ)
Daði Lárusson
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðný Þóra Guðnadóttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: