Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 12. júní 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Skýjađ en ţurrt, hitastig 9 stig.
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Tiago Fernandes
Fram 3 - 1 Haukar
1-0 Tiago Fernandes ('43)
2-0 Tiago Fernandes ('48)
3-0 Fred Saraiva ('62)
3-1 Gunnar Gunnarsson ('89)
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Sigurđur Ţráinn Geirsson ('89)
7. Guđmundur Magnússon (f)
7. Fred Saraiva ('71)
9. Mihajlo Jakimoski
10. Orri Gunnarsson
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Tiago Fernandes
23. Már Ćgisson

Varamenn:
12. Halldór Sigurđsson (m)
2. Mikael Egill Ellertsson ('89)
9. Helgi Guđjónsson ('71)
15. Daníel Ţór Bjarkason
18. Magnús Snćr Dagbjartsson

Liðstjórn:
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Pedro Hipólito (Ţ)
Bjarki Hrafn Friđriksson
Adam Snćr Jóhannesson
Dađi Guđmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@atlifugl Atli Freyr Arason
90. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ á Laugardalsvelli. Hörkuleikur og lokastađan 3-1!
Eyða Breyta
89. mín Mikael Egill Ellertsson (Fram) Sigurđur Ţráinn Geirsson (Fram)

Eyða Breyta
89. mín MARK! Gunnar Gunnarsson (Haukar)
Hornspyrna frá Haukum. Ísak Atli á skalla sem Atli Gunnar ver vel en boltinn berst út í teig til Gunnars Gunnarsson sem klárar vel. 3-1!
Eyða Breyta
86. mín
Helgi Guđjónsson kemst í gegnum vörn Hauka og upp ađ endamörkum og nćr á einhvern ótrúlegan hátt ađ klobba Jökul í markinu en boltinn rennur međfram marklínunni áđur en varnarmenn Hauka ná ađ hreinsa, ótrúlegt fćri!
Eyða Breyta
84. mín
Guđmundur Magnússon vinnur boltanum af Ísak Atla í vörn Hauka og nćr ađ pota boltanum framhjá Jökli í markinu en skot Guđmundar er síđan laust og fer af varnarmanni Hauka og lekur í stöngina og aftur fyrir endamörk. Hornspyrna fyrir Fram.
Eyða Breyta
79. mín
Hćttulegt fćri hjá Haukum en boltinn berst inn í teig Framara og boltinn dettur fyrir Ţórhall Kára en Atli Gunnar ver vel í marki Fram.
Eyða Breyta
71. mín Helgi Guđjónsson (Fram) Fred Saraiva (Fram)

Eyða Breyta
71. mín Ţórhallur Kári Knútsson (Haukar) Birgir Magnús Birgisson (Haukar)

Eyða Breyta
71. mín Birgir Ţór Ţorsteinsson (Haukar) Haukur Ásberg Hilmarsson (Haukar)

Eyða Breyta
71. mín Arnar Steinn Hansson (Haukar) Elton Renato Livramento Barros (Haukar)

Eyða Breyta
71. mín
Ţreföld skipting í vćndum hjá Haukum. Greinilegt ađ Kristján Björnsson er ekki sáttur međ leik sinna manna.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Fred Saraiva (Fram), Stođsending: Mihajlo Jakimoski
3-0 fyrir Fram! Í ţetta skipti er ţađ Brassin Fred Saraiva sem klárar fćri Framara eftir sendingu frá vinstri kanti frá Mihajlo Jakimoski sem átti flott samspil međ Guđmundi Magnússyni í sóknaruppbyggingunni!
Eyða Breyta
59. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina en bćđi liđ skiptast á ađ halda boltanum.
Eyða Breyta
53. mín
Haukar fá hćttulegt fćri eftir langt innkast frá hćgri og boltinn berst inn á teig til Elton Barros sem skallar boltan yfir mark Fram
Eyða Breyta
48. mín MARK! Tiago Fernandes (Fram), Stođsending: Guđmundur Magnússon
Tiago skorar annađ mark sitt í leiknum! Tiago hefur sóknina og eftir flott samspil hjá sóknarlínu Fram laumar Guđmundur Magnússon boltanum aftur á Tiago sem setur hann lágt og örugglega framhjá Jökli í marki Hauka.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er kominn af stađ, Haukar byrja međ boltann
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţorlvaldur Árnason flautar til hálfleiks og stađan er 1-0 fyrir Fram eftir ţetta geggjađa mark hjá Tiago Fernandes!
Eyða Breyta
43. mín MARK! Tiago Fernandes (Fram)
Hörkumark frá Portúgalanum! Boltinn er hreinsađur af varnarmanni Hauka úr teig ţeirra en tuđran berst beint til Tiago sem skýtur honum viđstöđulaust yfir Jökull í marki Hauks. Alvöru mark!
Eyða Breyta
36. mín
Haukar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ fyrir utan teig Framara. Gunnar Gunnarsson tekur og hann skýtur beint ađ marki og boltinn fer hárfínt yfir.
Eyða Breyta
34. mín
Kristján Björnsson og Pedro Hipólito, ţjálfarar liđanna, eru komnir langt út á hliđarlínu til reyna ađ koma skilabođum til sinna manna. Missáttir.
Eyða Breyta
30. mín
Nú eru ţađ Framarar sem liggja á Haukum, nokkrar fyrirgjafir sem rata inn í teig hjá Haukum en vörn ţeirra heldur vel ţangađ til boltinn dettur fyrir lappir Tiago Fernandes sem skýtur tuđrunni svo yfir mark Hauka.
Eyða Breyta
26. mín
Már Ćgisson á flotta fyrirgjöf frá hćgri sem ratar beint á kollinn á hinum sjóđheita Guđmundi Magnússyni sem skallar boltan rétt framhjá marki Hauka!
Eyða Breyta
25. mín
Bćđi liđ eru dugleg ađ nýta sér löngu innköstin ţegar tćkifćri gefst. Ekki ókunnuleg sjón á Laugardalsvellinum sem minnir mann óumflýjanlega á ađ einungis eru fjórir dagar í fyrsta leik Íslands á HM!
Eyða Breyta
19. mín
Eftir flotta sókn Hauka fellur boltinn á Arnar Ađalgeirsson sem á hér skot sem smellur í stöngina á marki Fram!
Eyða Breyta
16. mín
Önnur hornspyrna hjá Haukum og ţessi var stórhćttuleg! Daníel Guđlaugsson tók spyrnuna en undirritađur sá ekki alveg hver skallađi boltan á fjćrstöng en boltinn rúllađi í kjölfariđ rétt framhjá marki Framara!
Eyða Breyta
14. mín
Haukar fá hérna tvćr hornspyrnur í röđ frá Frömurum en vörn Fram nćr ađ standast pressuna í báđum tilraunum Hauka. Haukarnir líklegri til ađ skora hérna í byrjun leiks.
Eyða Breyta
11. mín
Haukar eiga annađ marktćkifćri en ţađ fellur í skaut Indriđa Ţorlákssonar sem skýtur langt utan af velli en boltinn fer hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
9. mín
Fyrsta marktćkifćri leiksins á Elton Barros fyrir Hauka, en hann skýtur boltanum framhjá marki Framara.
Eyða Breyta
5. mín
Mikil barátta er hér um boltan á miđjum velli en bćđi liđ skiptast á ađ klappa tuđrunni. Leikmenn virđast mjög frískir og fullir af orku í kvöld.
Eyða Breyta
2. mín
Haukar eiga fyrstu alvöru sóknina, Arnar Ađalgeirsson kemst innfyrir vörn Fram en fyrirgjöf hans fer í varnarmann Framara og boltinn í innkast
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Dómari leiksins, Ţorvaldur Árnason, flautar leikin á!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru kominn út á Laugardalsvöllinn og takast hér í hendur áđur en dómarakastiđ á sér stađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ekki heldur margt sem ćtti ađ koma á óvart í byrjunarliđi Hauka. Elton Barros spilar sinn annan leik í deildinni í sumar eftir ađ hafa átt flottan leik og skorađ mark í 5-3 sigri Selfoss í síđustu umferđ. Jökull Blćngsson, Ísak Atli Kristjánsson, Arnar Ađalgeirsson og Daníel Snorri Guđlaugsson hafa nú komiđ viđ sögu í öllum leikjum Hauka í Inkasso deildinni í sumar. Birgir Magnús Birgisson heldur áfram ađ fá tćkifćriđ og kemur til međ ađ spila sinn fjórđa leik í deildinni og Indriđi Áki Ţorláksson sinn fimmta. Ađrir eru ađ leika sinn sjötta leik í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn á sinn stađ! Lítiđ óvćnt er ađ sjá hjá liđi Fram en Atli Gunnar Guđmundsson á sínum stađ í markinu en Atli hefur leikiđ alla leiki Fram ţađ sem af er tímabilis. Ţađ hafa ţeir Unnar Steinn Ingvarsson, Guđmundur Magnússon, Mihajlo Jakimoski, Hlynur Atli Magnússon, Tiago Fernandes og Frederico Saraiva einnig allir gert. Orri Gunnarsson, Kristófer Jacobson Reyes og Már Ćgisson hafa allir spilađ einum leik minna. Sigurđur Ţráinn Geirsson kemur til međ ađ leika sinn ţriđja leik á tímabilinu. Eitthvađ er um meiđsl hjá Frömurum en ţađ eru einnungis 5 leikmenn á bekknum hjá ţeim í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hafa veriđ ađ skora mikiđ ţađ sem af er sumri. Fram er búiđ ađ skora 12 mörk á međan Haukar hafa skorađ 13 stykki. Ađeins HK, sem er međ 14 skoruđ mörk hefur skorađ fleiri fótboltamörk í Inkasso deildinni í sumar. Óhćtt er ađ skrifa ađ búast megi viđ markaleik á Ţjóđarleikvanginum í kvöld!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđmundur Magnússon hefur veriđ sjóđheitur í liđi Fram ţađ sem af er tímabilinu. Hann er markahćđsti mađur liđsins ásamt ţví ađ vera markahćđsti leikmađur Inkasso deildarinnar međ 7 mörk í 6 leikjum. Hjá Haukum er Arnar Ađalgeirsson atkvćđamestur međ 4 mörk í jafn mörgum leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukarnir eru sem stendur tveimur stigum á undan Fram í deildinni en gestirnir í Haukum hafa 10 stig og sitja í 5. sćti á međan gestgjafarnir í Fram eru sćti neđar međ 8 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld allir sem einn og veriđ ţiđ hjartanlega velkomin í ţessa beina textalýsingu frá Laugardalsvelli af leik Fram og Hauka í Inkasso deild karla!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Jökull Blćngsson (m)
0. Indriđi Áki Ţorláksson
4. Ísak Atli Kristjánsson
6. Gunnar Gunnarsson (f)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson ('71)
9. Elton Renato Livramento Barros ('71)
11. Arnar Ađalgeirsson
13. Aran Nganpanya
15. Birgir Magnús Birgisson ('71)
18. Daníel Snorri Guđlaugsson
22. Davíđ Ingvarsson

Varamenn:
1. Óskar Sigţórsson (m)
5. Arnar Steinn Hansson ('71)
6. Ţórđur Jón Jóhannesson
8. Ţórhallur Kári Knútsson ('71)
14. Birgir Ţór Ţorsteinsson ('71)
21. Alexander Helgason
26. Álfgrímur Gunnar Guđmundsson

Liðstjórn:
Árni Ásbjarnarson
Ţórđur Magnússon
Kristján Ómar Björnsson (Ţ)
Hilmar Rafn Emilsson
Hilmar Trausti Arnarsson
Valdemar Geir Gunnarsson
Ríkarđur Halldórsson
Sigurđur Stefán Haraldsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: