Hertz völlurinn
föstudagur 29. júní 2018  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Skýjađ og logn. Skítsćmilegt
Dómari: Bjarni Hrannar Héđinsson
Áhorfendur: 167
Mađur leiksins: Haukur Ásberg Hilmarsson (Haukar)
ÍR 0 - 4 Haukar
0-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('15)
0-2 Elton Renato Livramento Barros ('18, víti)
0-3 Arnar Ađalgeirsson ('64)
0-4 Alexander Helgason ('74)
Byrjunarlið:
12. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
0. Stefán Ţór Pálsson ('59)
6. Gísli Martin Sigurđsson
7. Jón Gísli Ström
11. Guđfinnur Ţórir Ómarsson
13. Andri Jónasson
14. Óskar Jónsson
16. Axel Sigurđarson
17. Máni Austmann Hilmarsson ('46)
22. Axel Kári Vignisson (f)
23. Nile Walwyn ('46)

Varamenn:
25. Adam Thorstensen (m)
2. Andri Ţór Magnússon
5. Gylfi Örn Á Öfjörđ ('46)
9. Björgvin Stefán Pétursson
10. Jóhann Arnar Sigurţórsson ('46)
10. Jónatan Hróbjartsson
19. Brynjar Óli Bjarnason ('59)

Liðstjórn:
Eyjólfur Ţórđur Ţórđarson
Ásgeir Aron Ásgeirsson
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Stefán Ţór Pálsson ('45)
Guđfinnur Ţórir Ómarsson ('90)

Rauð spjöld:
@wium99 Ísak Máni Wíum
94. mín Leik lokiđ!
Frábćr heimsókn Hauka í Breiđholtiđ og verđskuldađur sigur.

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
93. mín
Jón Gísli í dauđafćri einn á móti markmanni en Jökkul ver frábćrlega, ef menn ćtla ekki ađ nýta svona fćri ţá verđa mörkin ekki mörg.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Guđfinnur Ţórir Ómarsson (ÍR)

Eyða Breyta
90. mín
ÍR ađ missa hausinn og fara í glórulausar tćklingar út um alla völl.
Eyða Breyta
88. mín
Alexander međ góđan sprett upp miđjuna leggur hann til hliđar á Davíđ Ingvars en Helgi lokar vel á hann.
Eyða Breyta
86. mín
Ţađ kemur sending hjá ÍR inní teig en ţađ er enginn nálćgt Jökkli sem missir boltann undir sig og týnir honum í smástund. Skondiđ atvik.
Eyða Breyta
82. mín
Guffi međ tilraun yfir markiđ, fćr prik fyrir ađ reyna.
Eyða Breyta
80. mín
Bćđi liđ og undirritađur eru ađ bíđa eftir ađ ţessi niđulćging verđi flautuđ af.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Indriđi Áki Ţorláksson (Haukar)

Eyða Breyta
78. mín
Smá líf í ÍR hérna Gísli međ frábćra skiptingu yfir á Jón Gísla sem á ágćtis tilraun yfir.
Eyða Breyta
77. mín
Ísak međ skemmtilega tilraun langt fyrir utan teig en boltinn skoppar rétt framhjá.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Alexander Helgason (Haukar)
Alexander kexar hann í varnarmann og boltinn lekur framhjá Helga í markinu. ÍR eru löngu búnir ađ gefast upp.
Eyða Breyta
73. mín Birgir Ţór Ţorsteinsson (Haukar) Haukur Ásberg Hilmarsson (Haukar)
Haukur búinn ađ vera frábćr í dag.
Eyða Breyta
69. mín Ísak Jónsson (Haukar) Haukur Björnsson (Haukar)

Eyða Breyta
66. mín
167 hrćđur í stúkunni í dag.
Eyða Breyta
64. mín MARK! Arnar Ađalgeirsson (Haukar), Stođsending: Davíđ Ingvarsson
Davíđ međ frábćra fyrirgjöf beint á skallann á Arnar "Mennskan" ađ klár ţennan leik. Game Over!
Eyða Breyta
59. mín Brynjar Óli Bjarnason (ÍR) Stefán Ţór Pálsson (ÍR)
Síđasta skipting ÍR. Stefán búinn ađ meiđast 17x í leiknum án gríns.
Eyða Breyta
59. mín Alexander Helgason (Haukar) Elton Renato Livramento Barros (Haukar)
Fufura greinilega ekki í leikformi, alveg sprunginn.
Eyða Breyta
58. mín
Mjög lítiđ ađ frétta hérna fyrir utan lélegar aukaspyrnur og tćklingar.
Eyða Breyta
54. mín
Enn ein hćttulega aukaspyrnan sem ÍR fá, nú reynir Stefán viđ hana en aftur beint í vegginn.
Eyða Breyta
50. mín
Jón Gísli međ lélega aukaspyrnu beint í veggin. Fćr hann síđan aftu og hamrar honum yfir.
Eyða Breyta
49. mín
ÍR fá aukaspyrnu og Guffi tekur hana. Hann lyftir boltanum fyrir og ÍR fá horn.
Eyða Breyta
46. mín Gylfi Örn Á Öfjörđ (ÍR) Nile Walwyn (ÍR)

Eyða Breyta
46. mín Jóhann Arnar Sigurţórsson (ÍR) Máni Austmann Hilmarsson (ÍR)

Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur hafinn og ÍR gera tvćr skiptingar.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Bjarni flautar til hálfleiks, kaflaskiptum fyrri hálfleik lokiđ og Haukar leiđa 2-0.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Stefán Ţór Pálsson (ÍR)

Eyða Breyta
41. mín
Andri Jónasar gerir vel međ boltann og cuttar inn á miđjan völlinn en á lélegasta skot sem ég hef séđ lengst yfir. Vinstri löppin ađ svíkja.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Haukur Ásberg Hilmarsson (Haukar)

Eyða Breyta
37. mín
Máni međ gott hlaup upp hćgri kantinn og ákveđur ađ láta vađa úr erfiđu fćri en töluvert langt framhjá. ÍR eru ađeins ađ lifna viđ.
Eyða Breyta
35. mín
Axel kemur međ skemmtilega chippu innfyrir á Jón Gísla sem er viđ ţađ ađ sleppa en Gunnar tekur hann niđur og ÍR fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.

Stefán Pálsson tekur spyrnuna en hún er sklök og beint á Jökul.
Eyða Breyta
29. mín
Hvernig fór ţessi ekki inn?? Guffi tekur hann skemmtilega niđur og vinnur sér stöđu fyrir innan varnarmanninn kemur svo međ skot/fyrirgjöf á markiđ og Jón Gísli rekur tánna í boltann og hann rúllar í innanverđa stöngina.
Eyða Breyta
27. mín
Haukur Ásberg er ađ valda miklum usla í sókn Hauka. Hann neglir boltanum fyrir eftir jörđinni og Helgi missir hann í markinu en ÍR ná ađ hreinsa. Ţarna munađi ekki miklu.
Eyða Breyta
25. mín
Guffi tekur aukaspyrnu og lyftir honum inná teiginn og boltinn skoppar nokkrum sinnum í teignum áđur en Jökull handsamar hann. ÍR ekki nógu građir ţarna.
Eyða Breyta
23. mín
Ţađ kemur há sendin rétt fyrir utan teig Hauka og Jökull kemur út í glórulaust skógarhlaup. Guffi er í baráttunni en Haukarnir ná ađ bjarga.
Eyða Breyta
21. mín
Stefán Pálsson liggur eftir og ţarf líklega ađ fara útaf, hann á sér langa meiđslasögu og ţetta eru ekki góđar fréttir fyrir ÍR.
Eyða Breyta
18. mín Mark - víti Elton Renato Livramento Barros (Haukar), Stođsending: Arnar Steinn Hansson
Nile fer klaufalega aftan í Arnar. Fufura tekur spyrnuna og skorar af miklu öryggi. ÍR eru alveg týyndir hérna.
Eyða Breyta
17. mín
Strax eftir markiđ geysast Haukar í sókn og Ţórhallur skýtur í stöngina. Haukar eru glađvakandi!!
Eyða Breyta
15. mín MARK! Haukur Ásberg Hilmarsson (Haukar), Stođsending: Ţórhallur Kári Knútsson
Ţórahallur međ góđa skiptingu yfir og Axel Kári missir boltann klaufalega undir sig. Haukur tekur hann og skýtur í Nile og inn.
Eyða Breyta
14. mín
Haukamenn hafa veriđ töluvert sprćkari í byrjun á međan ÍR virđast ćtla ađ sitja til baka og beita skyndisóknum.
Eyða Breyta
9. mín
Haukar fá aukaspyrnu sem Gunnar tekur en hún fer í vegginn og skýst framhjá.
Eyða Breyta
5. mín
Misheppnuđ hreinsun hjá ÍR og Haukur Ásberg kemur á ferđinni og tekur hann á lofti en töluvert framhjá. Hugsunin góđ. Haukur er samt duglegur ađ borđa eggjahvíturnar sínar gef honum ţađ.
Eyða Breyta
3. mín
ÍR fá fyrsta horn leiksins.

Axel tekur ţađ en ţađ fer beint í hendurnar á Jökli.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn og Haukar byrja međ boltann, ţeir leika í átt ađ ÍR heimilinu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er kátt á hjalla í Breiđholtinu. Ţađ er veriđ ađ grilla borgara í stúkunni og hoppukastalar fyrir börnin. Vel gjört!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin í hús.

Binni Gests gerir tvćr breytingar á sínu liđi frá sigrinum á Fram, Máni Austmann er búinn ađ jafna sig á veikindum og kemur inn fyrir Halldór Jón og Már Viđars er ađ taka út leikbann vegna uppsafnađra gula spjalda. Inn fyrir hann kemur Stefán Ţór Pálsson, Nile Walwyn er eini hreinrćktađi miđvörđurinn í liđi ÍR í dag, ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Binni leysir ţađ.

Kómar gerir ţrjár breytingar frá stórtapinu gegn Ţrótti, Ísak Atli, Aran Nganpanya og Alexander "Kexi" detta allir út fyrir ţá Hauk Björns, Hauk Ásberg og Elton "Fufura" Barros. Ţetta er einungis fjórđi leikur Fufura í sumar og ţađ vita allir sem fylgjast eitthvađ međ deildinni hvađ hann getur ţegar hann er heill. Ţví miđur er ţađ ekkert rosalega oft.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţeir sem vilja taka ţátt í umrćđu um leikinn á Twitter geta notađ kassamerkiđ #fotboltinet, vel valdar fćrslur munu síđan birtast í lýsingunni. Bjöggi Stef ég er ađ tala viđ ţig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gaman ađ segja frá ţví ađ Kristján Ómar Björnsson ţjálfari Hauka hjálpađi ÍR ađ vinna 2. deildina sumariđ 2016 sem leikmađur. Kómar eins og hann er oft kallađur kallar ekki allt ömmu sína og ég vćri mun frekar til í ađ sjá hann inn á vellinum frekar en í bođvangnum. Iđnađarleikmađur ţar á ferđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Haukarnir hafa fengiđ á sig flest mörk allra liđa í deildinni ţađ sem af er tímabili. Á móti hafa ÍR skorađ nćst fćst ţrátt fyrir ađ vera ađ spila hörku bolta og koma sér í góđ fćri. Ég spái ađ stíflan bresti loksins hjá ÍR og Haukar haldi áfram ađ skora og fá á sig helling af mörkum og viđ fáum markaveislu hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Málfríđur Erna Sigurđardóttir fyrirliđi Vals í Pepsi deild kvenna spáđi í umferđina og hafđi hún ţetta ađ segja um leikinn:

Málfríđur Erna spáir í níundu umferđ Inkasso-deildarinnar

ÍR 0 - 2 Haukar (klukkan 19:15 á föstudag)
Kristján Ómar líklega búinn ađ vinna vel í varnarleiknum eftir skellinn gegn Ţrótti í síđasta leik og Haukarnir halda hreinu í Breiđholtinu. Indriđi Áki og Gunni Gunni setja sitt hvort markiđ.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í ÍR sitja í 11 sćti deildarinnar međ ađeins 6 stig. Ţeir gerđu góđa ferđ á Laugardalsvöll í síđustu umferđ ţar sem ţeir báru sigurorđ af Frömurum 2-1 og bundu á 5 leikja taphrinu.

Haukaliđiđ er í 7 sćti međ 9 stig en hafa veriđ í smá brasi undanfariđ og fengiđ á sig 8 mörk í síđustu 2 leikjum. Ţeir töpuđu 5-2 gegn Ţrótti á heimavelli í síđustu umferđ og viđ vonum fyrir ţeirra hönd ađ búiđ sé ađ vinna í vörninni á síđustu ćfingum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi blessuđ og sćl og veriđ velkominn í beina textalýsingu frá Hertz vellinum í Breiđholtinu. Í dag eigast viđ liđ ÍR og Hauka í 9. umferđ Inkasso deildar karla.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Jökull Blćngsson (m)
0. Indriđi Áki Ţorláksson
5. Arnar Steinn Hansson
6. Gunnar Gunnarsson (f)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson ('73)
8. Ţórhallur Kári Knútsson
9. Elton Renato Livramento Barros ('59)
11. Arnar Ađalgeirsson
18. Daníel Snorri Guđlaugsson
22. Davíđ Ingvarsson
28. Haukur Björnsson ('69)

Varamenn:
30. Óskar Sigţórsson (m)
8. Hilmar Rafn Emilsson
14. Birgir Ţór Ţorsteinsson ('73)
15. Birgir Magnús Birgisson
20. Ísak Jónsson ('69)
21. Alexander Helgason ('59)
23. Ţórđur Jón Jóhannesson
26. Álfgrímur Gunnar Guđmundsson

Liðstjórn:
Ţórđur Magnússon
Kristján Ómar Björnsson (Ţ)
Hilmar Trausti Arnarsson
Valdemar Geir Gunnarsson
Ríkarđur Halldórsson
Sigurđur Stefán Haraldsson

Gul spjöld:
Haukur Ásberg Hilmarsson ('38)
Indriđi Áki Ţorláksson ('79)

Rauð spjöld: