Hertz völlurinn
fimmtudagur 12. júlí 2018  kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dómari: Olgeir Halldórsson
Mađur leiksins: Nadía Atladóttir (Fjölnir)
ÍR 1 - 2 Fjölnir
1-0 Andrea Magnúsdóttir ('17, víti)
1-1 Nadía Atladóttir ('74)
1-2 Nadía Atladóttir ('79)
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Sandra Dögg Bjarnadóttir
3. Andrea Magnúsdóttir
5. Fransesca Salaorni ('61)
9. Klara Ívarsdóttir
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir (f)
14. Guđrún Ósk Tryggvadóttir ('65)
16. Anna Bára Másdóttir
18. Bjarkey Líf Halldórsdóttir
20. Heba Björg Ţórhallsdóttir
26. Alda Ólafsdóttir

Varamenn:
12. Ingibjörg Fjóla Ástudóttir (m)
4. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir
10. Ástrós Eiđsdóttir ('65)
21. Margrét Selma Steingrímsdóttir ('61)
22. Ragna Björg Kristjánsdóttir

Liðstjórn:
Sara Rós Sveinsdóttir
Sigrún Hilmarsdóttir
Dagný Rut Imsland
Berglind Óskarsdóttir
Oliwia Bucko
Guđmundur Guđjónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Alda Ólafsdóttir ('44)
Andrea Magnúsdóttir ('91)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
94. mín Leik lokiđ!
Ţetta er búiđ!

Virkilega verđskuldađur Fjölnissigur í dag.

Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
92. mín
Sandra finnur Andreu inná teignunm sem reynir ađ snúa en frábćr varnaleikur hjá Írisi sem kemur boltanum á Elvý og ţađan burt.
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Andrea Magnúsdóttir (ÍR)
Andrea liggur í grasinu og sparkar Anítu niđur.
Eyða Breyta
90. mín
DAUĐAFĆRI!

Aníta finnur Rósu í hlaup upp hćgri kantinn, Rósa leggur boltann á Söru sem er í góđu fćri en Sara ákveđur ađ senda á Nadíu sem er líka í geggjuđu fćri en tekur laflaust skot beint á Evu!

Ţarna átti Nadía ađ klára ţrennuna.
Eyða Breyta
88. mín
Nadía er ţyrst í ţrennu og tekur skot langt fyrir utan teig, yfir!
Eyða Breyta
87. mín
Hrafnhildur tekur skemmtilega hreinsun beint í Olgeir dómara, sennilega viljandi miđađ viđ frammistöđu hans í leiknum ţví miđur...
Eyða Breyta
85. mín
Eva fćr boltann inn á miđju frá Rúnu og reynir skot af 30 metrum, beint í varnarmann...

Eva ćtlar sér greinilega ađ skora í dag!
Eyða Breyta
82. mín
Rúna tekur hornspyrnu og boltinn berst út á Evu Karen sem ţrumar boltanum beint í rassinn á ÍR-ing! Ţessi hefđi legiđ í netinu.
Eyða Breyta
80. mín Hrafnhildur Árnadóttir (Fjölnir) Harpa Lind Guđnadóttir (Fjölnir)
Systir Hemma í Áttunni kemur inná!
Eyða Breyta
79. mín MARK! Nadía Atladóttir (Fjölnir)
MARK!!!

Ţetta mark bara, Nadía er međ boltann skoppandi fyrir framan sig á vinstri kantinum svona 30 metra frá markinu og neglir á markiđ, boltinn skoppar fyrir framan Evu sem hendir sér niđur og ver boltann inn, svakaleg mistök hjá Evu sem var búin ađ vera frábćr í dag!
Eyða Breyta
77. mín Hlín Heiđarsdóttir (Fjölnir) Kristjana Ýr Ţráinsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
76. mín
ÍR nćr hér ágćtri skyndisókn sem fjarar út í sandinn.

Ţćr ţurfa ađ nýta ţessa fáu sénsa sína betur.
Eyða Breyta
74. mín MARK! Nadía Atladóttir (Fjölnir)
MARK!

Ţađ hlaut ađ koma ađ ţessu...

Rúna međ fyrirgjöf inn á teiginn og Fjölnir nćr skoti á markiđ, Eva ver en Nadía tekur frákastiđ og skorar!
Eyða Breyta
72. mín
FĆRI!

Kristjana sendir inná teig af miđjunni og Sara flikkar en Eva ver!
Eyða Breyta
71. mín Rósa Pálsdóttir (Fjölnir) Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
70. mín
Sara tekur flottan sprett og neglir međ vinstri en beint á Evu!
Eyða Breyta
68. mín
Harpa vinnur boltann á hćttulegum stađ en tekur skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
66. mín
Fjölnir fćr enn eina hornspyrnuna...

Eva Ýr grípur boltann ofan á kollinum á Anítu.
Eyða Breyta
65. mín Ástrós Eiđsdóttir (ÍR) Guđrún Ósk Tryggvadóttir (ÍR)

Eyða Breyta
61. mín Margrét Selma Steingrímsdóttir (ÍR) Fransesca Salaorni (ÍR)

Eyða Breyta
60. mín
ALDA Í DAUĐAFĆRI!

Slapp í gegn á móti Möggu sem ver!
Eyða Breyta
58. mín
Nadía tekur boltann niđur inn á teignum eftir sendingu frá Írisi og snýr, tekur skotiđ rétt framhjá!

Markiđ liggur í loftinu...
Eyða Breyta
55. mín
DAUĐAFĆRI!

Eva Karen kemur međ geggjađa sendingu í gegn á Söru sem er alein í gegn en reynir einhverja sendingu á engan... Ţetta á Sara bara ađ klára!
Eyða Breyta
52. mín
Ragnheiđur međ fyrirgjöf og Nadía tekur skotiđ sem fer af varnarmanni og afturfyrir.

Kristjana međ spyrnuna og Nadía er alein en ţorir ekki ađ skalla boltann!
Eyða Breyta
50. mín
STÓRSÓKN HJÁ FJÖLNI!

Fyrirgjafir hćgri vinstri og ÍR kemur boltanum ekki frá, Nadía endar á ađ koma boltanum á markiđ og Eva ver, aftur nćr Nadía skoti og aftur ver Eva!

Hornspyrna. Kristjana setur boltann afturfyrir.
Eyða Breyta
49. mín
DAUĐAFĆRI!

Ragnheiđur Kara kemst upp hćgri kantinn og leggur boltann út á vítapunkt ţar sem Sara Montoro er alein og skýtur bara í Evu Ýr í markinu. Boltinn berst út á Evu Karen sem skýtur í fyrsta langt framhjá.
Eyða Breyta
47. mín
Sara snýr inná teignum og sendir á Írisi sem skýtur á markiđ en beint á Evu!
Eyða Breyta
46. mín Rúna Sif Stefánsdóttir (Fjölnir) Ásta Sigrún Friđriksdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
46. mín Sara Montoro (Fjölnir) Bertha María Óladóttir (Fjölnir)
Hálfleiksskipting hjá Fjölni.
Eyða Breyta
46. mín
Ţetta er komiđ í gang aftur!

ÍR byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur! Nú get ég hámađ í mig ţessa krúttlegu körfu frá Siggu Fanndal.
Eyða Breyta
45. mín
Kristjana tapar boltanum á slćmum stađ í hćgri bakverđinum og Fransesca sendir fyrir á Andreu sem er alein en of lengi ađ stilla sér upp í skotiđ og Ásta kemst fyrir!
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Alda Ólafsdóttir (ÍR)
Alda er komin í gegn en dćmd rangstćđ, ákveđur ađ sparka boltanum í markiđ eftir ađ hún er búin ađ svekkja sig á rangstćđunni og Magga er komin úr markinu til ađ taka spyrnuna.
Eyða Breyta
42. mín
Alda finnur Andreu á vinstri kantinum sem tekur fyrirgjöf, fyrirgjöfin smellur í stönginni fjćr!

ÍR fćr svo aukaspyrnu fyrir utan teiginn hinumegin, Heba sendir fyrir en Bertha skallar burt... Hver önnur en Eva Karen tekur frákastiđ og kemur boltanum upp á Hörpu í skyndisókn. ÍR kemur hćttunni frá.
Eyða Breyta
41. mín
ÍR á hornspyrnu sem Fransesca skallar framhjá!
Eyða Breyta
39. mín
Bertha María reynir erfitt skot fyrir utan teig, sú mikla markamaskína hefur skorađ tvö mörk í 53 leikjum á meistaraflokksferlinum og ţau komu bćđi í sama leiknum!
Eyða Breyta
36. mín
Kristjana međ geggjađan bolta upp í horniđ á Nadíu sem kemur sér inn á teiginn upp ađ endalínu og neglir boltanum fyrir, Eva Ýr gerir ótrúlega vel ađ kasta sér á boltann ţví Eva Karen var beint fyrir aftan hana tilbúin ađ ýta boltanum yfir línuna!
Eyða Breyta
34. mín
Enn eina ferđina er Eva Karen ađ vinna boltann, finnur Nadíu á hćgri kantinum sem tekur móttökuna afturfyrir sig á óskiljanlegan hátt en sendir á Berthu sem sendir Hörpu í gegn og Anna bjargar á síđustu stundu.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Bertha María Óladóttir (Fjölnir)
Bertha tekur Guđrúnu niđur, soft brot en uppsafnađ... Bertha búin ađ brjóta fjórum sinnum af sér.
Eyða Breyta
29. mín
Eva Karen vinnur boltann á eigin vallarhelming, skilur Klöru eftir á miđjunni, finnur Nadíu úti hćgra megin sem sendir á Kristjönu og Kristjana smellir boltanum fyrir ţar sem Eva er mćtt en nćr ekki valdi á boltanum og tapar honum!

Ţetta var séns hjá Fjölnisstelpum.
Eyða Breyta
25. mín
Fjölnir heldur áfram ađ halda boltanum og stjórna leiknum, eru ađ fá sénsa og komast í góđar stöđur en ekkert stórvćgilegt.
Eyða Breyta
19. mín
Eva Karen heldur boltanum vel uppi í vinstra horninu, finnur svo Ragnheiđi í hlaupinu inn völlinn og Ragnheiđur tekur skotiđ, framhjá.
Eyða Breyta
17. mín Mark - víti Andrea Magnúsdóttir (ÍR)
JÁ!

Andrea hamrar boltanum upp í samskeytinn vinstra megin.
Eyða Breyta
17. mín
VÍTI!!!

Guđrún kemur međ fyrirgjöf niđri sem Alda Ólafs tekur viđ, Fjölnisstelpa nćr til boltans en boltinn fer af Öldu og til Möggu í markinu og Alda dettur og víti dćmt, mér fannst ţetta aldrei víti ef ég á ađ segja eins og er!

Palli Árna gjörsamlega brjálađur viđ Olgeir dómara og ég skil ţađ vel.
Eyða Breyta
16. mín
Ásta tekur innkast sem fer yfir fyrstu menn, skoppar yfir ţá nćstu og endar hjá Hörpu sem setur Ragnheiđi í gegn en ÍR kemur boltanum í innkast.

Fjölnisstelpur mun betri ţessar fyrstu mínútur.
Eyða Breyta
14. mín
Ásta međ misheppnađa sendingu á Evu Karen en Eva vinnur bara boltann og keyrir af stađ, setur svo Hörpu í gegn sem er í fćri en dćmd rangstćđ.
Eyða Breyta
12. mín
Fjölnir fikrar sig upp hćgri kantinn međ nokkrum innköstum og fćr svo ađ lokum horn.

Kristjana smellir honum fyrir og Fransesca skallar frá, Eva Karen brýtur svo á Söndru til ađ stoppa skyndisókn. Professional foul hjá Evu Karen ţarna!
Eyða Breyta
10. mín
Eva Karen er allt í öllu!

Fćr boltann á miđjunni og tekur hćlsnúning og skilur Önnu Báru eftir! Sendir Hörpu í gegn en Harpa náđi ekki til boltans.
Eyða Breyta
8. mín
Klara Ívars brýtur á Evu Karen fyrir utan teiginn, aukaspyrna á hćttulegum stađ!

Harpa og Kristjana stilla sér upp, Kristjana neglir í vegginn og fćr boltann aftur, skýtur framhjá í tilraun númer tvö!
Eyða Breyta
5. mín
Nadía kemur međ flotta fyrirgjöf frá hćgri og Eva Karen hoppar upp í ţetta en hún er svosem ekki ţekkt fyrir ađ vinna skallabolta, boltinn berst út á Ragnheiđi sem snýr og snýr ţangađ til ađ hún finnur Evu sem tekur enn einn snúninginn inn í teig ÍR og er svo spörkuđ eđa hlaupin niđur, ekkert dćmt.

Hinumegin kemur svo Andrea Magg međ fyrirgjöf úr flottri skyndisókn en ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
3. mín
FĆRI!!

Aníta setur boltann upp í hćgra horniđ og Nadía sleppur í gegn í ţröngu fćri, Eva ver boltann sem ađ er ađ leka löturhćgt inn en Fransesca bjargar í horn!
Eyða Breyta
2. mín
Eva Karen vinnur boltann á eigin vallarhelming og tekur flottan sprett upp völlinn, chippar svo skemmtilega í gegn á Hörpu en varnarmađur ÍR kemur boltanum í innkast.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er komiđ af stađ!

Fjölnir byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ Breiđholtinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út á völl og eru ađ heilsast, Olgeir dómari kallar til sín fyrirliđa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú er ég orđlaus, Sigga Fanndal var ađ koma međ heila körfu af krćsingum fyrir mig! Eina fjölmiđlamanninn í skúrnum...

Snúđur, vínarbrauđ, ostaslaufa, súkkulađistykki og eplasvali. Ţetta gerir engin betur en SIgga!
Eyða Breyta
Fyrir leik
5 mín í leik, liđin eru komin inn í búningsklefa og ţađ eru fimm manns í stúkunni, queen Unnur M Björnsdóttir hefur fengiđ sér sćti ásamt Sigurdór Bragasyni, ađeins lengra situr Búi Guđmundsson og svo eru tveir ađrir sem sitja ţarna ađeins frá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ koma sér út ađ hita, Ţórir Karlsson ađstođarţjálfari Fjölnis, betur ţekktur sem Kalli á Ţakinu er byrjađur ađ setja niđur keilur, ţađ sést langar leiđir ađ hann er ekki ađ kasta keilum í fyrsta skipti.

Hinumegin stendur Gummi ađ horfa á sínar stelpur skokka og heldur á vesti, eitthvađ óákveđinn hver á ađ fara í ţetta vesti sennilega.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn hér til hliđar.

Ţađ eru óbreytt liđ frá síđasta leik hjá báđum liđum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR gerđi jafntefli viđ Ţrótt í síđustu umferđ međan ađ Fjölnir tapađi fyrir Fylki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR stúlkur sitja í 6. sćti deildarinnar međ 8 stig en Fjölnisstelpur eru í 9. sćti međ 3 stig.

Međ sigri kćmi Fjölnir sér upp úr fallsćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn gott fólk og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍR og Fjölnis í Inkasso deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
30. Margrét Ingţórsdóttir (m)
0. Harpa Lind Guđnadóttir ('80)
3. Ásta Sigrún Friđriksdóttir ('46)
4. Bertha María Óladóttir ('46)
9. Íris Ósk Valmundsdóttir (f)
14. Elvý Rut Búadóttir
20. Kristjana Ýr Ţráinsdóttir ('77)
22. Aníta Björk Bóasdóttir
23. Eva Karen Sigurdórsdóttir
24. Nadía Atladóttir
31. Ragnheiđur Kara Hálfdánardóttir ('71)

Varamenn:
25. Silja Rut Rúnarsdóttir (m)
2. Hrafnhildur Árnadóttir ('80)
6. Rósa Pálsdóttir ('71)
10. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold
11. Sara Montoro ('46)
17. Rúna Sif Stefánsdóttir ('46)
18. Hlín Heiđarsdóttir ('77)
19. Hjördís Erla Björnsdóttir

Liðstjórn:
Ţórir Karlsson
Erna Björk Ţorsteinsdóttir
Sólveig Dađadóttir
Katerina Baumruk
Páll Árnason (Ţ)
Axel Örn Sćmundsson

Gul spjöld:
Bertha María Óladóttir ('31)

Rauð spjöld: