Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 12. júlí 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Óvenju góđar, létt gola sem kallast logn hér
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 107
Mađur leiksins: Ýmir Már Geirsson
Grindavík 1 - 2 KA
1-0 Alexander Veigar Ţórarinsson ('8)
1-1 Ásgeir Sigurgeirsson ('31)
Marinó Axel Helgason , Grindavík ('72)
1-2 Ýmir Már Geirsson ('92)
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Aron Jóhannsson ('66)
6. Sam Hewson
7. Will Daniels ('93)
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('88)
21. Marinó Axel Helgason
22. René Joensen
24. Björn Berg Bryde
26. Sigurjón Rúnarsson

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
3. Edu Cruz
9. Matthías Örn Friđriksson
13. Jóhann Helgi Hannesson ('93)
15. Nemanja Latinovic ('88)
17. Sito ('66)
18. Jón Ingason

Liðstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Ţ)
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Einar Haraldsson
Alexander Birgir Björnsson
Orri Freyr Hjaltalín
Ţorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Sigurjón Rúnarsson ('36)
Marinó Axel Helgason ('44)
René Joensen ('70)

Rauð spjöld:
Marinó Axel Helgason ('72)
@EgillSi Egill Sigfússon
95. mín Leik lokiđ!
KA-menn vinna hér í svakalegum leik!
Viđtöl og skýrsla kemur innan skamms.
Eyða Breyta
93. mín Jóhann Helgi Hannesson (Grindavík) Will Daniels (Grindavík)

Eyða Breyta
93. mín Archie Nkumu (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
92. mín MARK! Ýmir Már Geirsson (KA), Stođsending: Elfar Árni Ađalsteinsson
Ţarna fáum viđ markiđ sem KA hafa beđiđ eftir og ţađ er varamađurinn Ýmir Már Geirsson! Sending inná teiginn sem Elli dempar tilbaka međ hćlnum á Ými sem neglir honum uppí horniđ og kemur KA yfir í blálokin. SENUR
Eyða Breyta
91. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ, fáum viđ winner?
Eyða Breyta
88. mín Nemanja Latinovic (Grindavík) Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)
Besti mađur Grindvíkinga í dag, Alexander kemur hér útaf fyrir Latinovic.
Eyða Breyta
87. mín Aleksandar Trninic (KA) Milan Joksimovic (KA)
Hinn geysivinsćli Trninic kemur hér inná fyrir Milan.
Eyða Breyta
83. mín Ýmir Már Geirsson (KA) Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA)
Steinţór veriđ slakur í dag svo ég tali hreina íslensku.
Eyða Breyta
83. mín
Nú dćmir Helgi á sóla hjá Guđmanni en ekkert spjald, hvar er línan Helgi?
Eyða Breyta
78. mín
Sito bombar í leikmann Grindavíkur og í markspyrnu.
Eyða Breyta
77. mín
Nú liggur Danni eftir en Grindavík fá samt aukaspyrnuna, ég skil ekki alveg hvert Helgi blessađur er ađ fara međ ţennan leik.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Teikar Alexander lengi og klárt gult spjald á hann.
Eyða Breyta
75. mín
Ţetta var líklega frekar soft spjald, sýnist sólinn ekki fara á loft en samt ansi háskleg tćkling.
Eyða Breyta
72. mín Rautt spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Marinó fćr hér sitt annađ gula spjald, fer í boltann fyrst en sólinn á undan og Milan liggur eftir, KA-menn manni fleiri síđustu 20!
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: René Joensen (Grindavík)
Tekur Bjarna niđur heldur harkalega.
Eyða Breyta
69. mín
Vá Sito fer illa međ vörn KA en Milan hendir í stórbrotna tćklingu og nćr boltanum ţegar Sito var einn í gegn!
Eyða Breyta
66. mín Sito (Grindavík) Aron Jóhannsson (Grindavík)
Hinn stórhćttulegi Sito mćttur inná fyrir Aron.
Eyða Breyta
65. mín
Ásgeir í deddara hérna sem Jajalo ver mjög vel í horn!
Eyða Breyta
60. mín
Aron Jó neglir honum fyrir utan viđstöđulaust en Martinez vel á verđi og grípur boltann.
Eyða Breyta
56. mín
Mikiđ sagt en skilst ađ Hallgrímur hafi veriđ rangstćđur ţegar hann var ađ pressa Jajalo ţegar fyrsta sendingin kom, fáranlegt bíó og ég ćtla núna ađ horfa á restina af leiknum.
Eyða Breyta
52. mín
Held hann hafi veriđ ađ dćma rangstöđu á löngu sendinguna upp í horn áđur en Jajalo sparkar boltanum á Ella, ég er međ hausverk yfir ţessu atviki, viđurkenni ţađ.
Eyða Breyta
52. mín
Bíddu nú viđ hver andskotinn gengur á hérna, eins og ég skrifađi áđan: ,,Ţvílík hörmungarmistök hérna hjá Jajalo hérna! Fćr boltann tilbaka og sendir bara boltann ţćgilega beint í lappirnar á Ella sem ţakkar fyrir sig og setur boltann í fjćrhorniđ og kemur KA í 2-1!" ţá komst KA í 2-1 og fagnađi vel og lengi en allt í einu var markiđ dćmt af og ekki hef ég hugmynd um af hverju en KA menn eru trylltir hérna!
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
1-1 í hörku fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Milan međ langt innkast sem Bjarni skallar rétt yfir, Jajalo var aldrei međ ţennan og hefur lytiđ mjög illa út í föstum leikatriđum KA-manna.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Tekur eitt spjald á sig fyrir liđiđ, Ásgeir kominn á leifturhrađa í skyndisókn og Marinó blokkar hann og fćr hárrétt spjald.
Eyða Breyta
41. mín
Vá, Alexander Veigar međ geggjađa stungu á Sam Hewson sem reynir chippuna en Martinez ver frábćrlega í horn!
Eyða Breyta
37. mín
Ţađ er greinilegt ađ KA ćtli ađ herja á Jajalo í föstum leikatriđum, enn ein aukaspyrnan sett á hann og hann nćr ekki hönd á boltann sem lekur framhjá.
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Ţetta var appelsínugult spjald, straujar Ásgeir úti á vinstri kantinum ansi harkalega, gult spjald samt líklega rétt.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
Ţarna jafna KA-menn! Grímsi međ aukaspyrnu úti á vinstri kantinum sem ratar beint á höfuđiđ á Ásgeiri sem stangar hann inn. Ţađ lág mark í loftinu og ţađ munu koma fleiri mörk í ţennan leik!
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Bjarni Mark Antonsson (KA)
Tćklar BBB en fannst ţetta ekki spjald sjálfur.
Eyða Breyta
24. mín
Marinó Axel núna í fćri en setur hann yfir markiđ, Martinez kom vel út og lokađi.
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Er of seinn í Marinó Axel úti á kanti og er fyrsti mađurinn í svörtu bókina.
Eyða Breyta
19. mín
Aron međ sendingu inn á teig sem Will Daniels neglir yfir, ţađ vantar ekki fćrin í ţennan leik!
Eyða Breyta
17. mín
Bjarni Mark međ hornspyrnu sem fer nćstum ţví inn, lekur framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
13. mín
Dauđafćri hjá Elfari hérna, Daníel Hafsteins fer hrikalega illa međ Will Daniels á hćgri kantinum, sendir góđa sendingu međfram jörđinni beint á Ella sem skýtur yfir úr dauđafćri! Ţarna verđur hann ađ skora, svo einfalt er ţađ.
Eyða Breyta
12. mín
Kemur góđur bolti yfir á fjćr á Steinţór sem tekur hann á lofti en Gunni nćr ađ trufla hann nóg til ađ skot hans fari framhjá markinu.
Eyða Breyta
10. mín
Elli kominn í fínt fćri en Jajalo sér viđ honum og ver vel.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)
Will Daniels međ langt innkast inná teiginn sem Guđmann skallar út beint á Alexander Veigar sem skorar sitt fyrsta mark í sumar!
Eyða Breyta
2. mín
Danni skallar rétt yfir eftir flotta hornspyrnu frá Grímsa.
Eyða Breyta
2. mín
Jajalo međ flotta vörslu í horn, sýndist vera Grímsi međ skotiđ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin, Grindavík gera ţrjár breytingar ţar sem Matthías Örn er tćpur og fer á bekkinn ásamt Jóhanni Helga. Ţá er Brynjar í banni og inn koma fyrirliđinn Gunnar Ţorsteins, hinn ungi Sigurjón Rúnarsson og Alexander Veigar. KA menn stilla upp óbreyttu liđi frá sigrinum á Fjölni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Brynjar Ásgeir er í banni hja Grindavík eftir ađ hafa fengiđ rautt spjald gegn uppeldisfélagi sínu FH í síđustu umferđ. Hjá KA er Alexander Trninic kominn aftur úr leikbanni, Haddi Jónasar var ekki međ síđast en Guđmann Ţórisson var kominn aftur í liđiđ eftir meiđsli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA hefur valdiđ vonbrigđum í sumar en ţeir hafa ekki unniđ tvo leiki í röđ í sumar, ţeir unnu Fjölni í síđustu umferđ 2-0 og gerđu 0-0 jafntefli viđ Breiđablik ţar á undan svo ţeir geta fariđ í 7 stig í síđustu 3 leikjum ef ţeir vinna í kvöld.

Grindavík byrjuđu af krafti en töpuđu síđasta leik gegn FH, ţeir eru međ 19 stig og fara uppfyrir FH í 4.sćtiđ međ sigri í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Grindavíkurvelli ţar sem Grindavík tekur á móti KA í Pepsí-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Cristian Martínez
2. Bjarni Mark Antonsson
3. Callum Williams
5. Guđmann Ţórisson (f)
8. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('83)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('93)
12. Milan Joksimovic ('87)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
24. Daníel Hafsteinsson

Varamenn:
18. Aron Elí Gíslason (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
7. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Ýmir Már Geirsson ('83)
25. Archie Nkumu ('93)
28. Sćţór Olgeirsson

Liðstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Magnús Birkir Hilmarsson
Anna Birna Sćmundsdóttir
Srdjan Rajkovic
Aleksandar Trninic

Gul spjöld:
Elfar Árni Ađalsteinsson ('21)
Bjarni Mark Antonsson ('26)
Hrannar Björn Steingrímsson ('76)

Rauð spjöld: