JÁVERK-völlurinn
ţriđjudagur 31. júlí 2018  kl. 19:15
Pepsi-deild kvenna
Ađstćđur: Einn fallegasti völlur landsins. Veđriđ til fyrirmyndar.
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Harpa Ţorsteinsdóttir
Selfoss 0 - 3 Stjarnan
0-1 Harpa Ţorsteinsdóttir ('66)
0-2 Harpa Ţorsteinsdóttir ('75)
0-3 Telma Hjaltalín Ţrastardóttir ('84)
Byrjunarlið:
12. Caitlyn Alyssa Clem (m)
0. Hrafnhildur Hauksdóttir
0. Alexis Kiehl
3. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir ('72)
4. Grace Rapp
5. Brynja Valgeirsdóttir
9. Halla Helgadóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
16. Allyson Paige Haran
18. Magdalena Anna Reimus
21. Ţóra Jónsdóttir ('88)

Varamenn:
1. Emma Mary Higgins (m)
7. Anna María Friđgeirsdóttir
8. Íris Sverrisdóttir ('88)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('72)
22. Erna Guđjónsdóttir
25. Eyrún Gautadóttir
26. Dagný Rún Gísladóttir
28. Ásta Sól Stefánsdóttir
61. Nadía Rós Emilíud. Axelsdóttir

Liðstjórn:
Hafdís Jóna Guđmundsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Óttar Guđlaugsson
Alfređ Elías Jóhannsson (Ţ)
Margrét Katrín Jónsdóttir

Gul spjöld:
Halla Helgadóttir ('43)
Brynja Valgeirsdóttir ('85)

Rauð spjöld:
@ingimarh Ingimar Helgi Finnsson
90. mín Leik lokiđ!
Stjarnan vinnur hér öruggan sigur á Selfoss. 0-3 lokatölur.

Skrýtin úrslit miđađ viđ hvernig ţetta spilađist.

Skýrsla og viđtöl á leiđinni!
Eyða Breyta
90. mín
Fćri á báđa bóga.

Fyrst átti Ţórdís gott skot sem Caitlyn varđi! Selfoss geystist í sókn og átti Alexis Kiehl fínt skot sem Berglind varđi einnig.

Ţessi leikur er ađ renna sitt skeiđ.
Eyða Breyta
88. mín
Selfoss fćr aukaspyrnu úti á miđjum velli og klappa áhorfendur kaldhćđnislega fyrir ţví.
Eyða Breyta
88. mín Íris Sverrisdóttir (Selfoss) Ţóra Jónsdóttir (Selfoss)
Ţóra átti góđan leik í dag.
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Brynja Valgeirsdóttir (Selfoss)
Brynja fékk gult fyrir tćklinguna.
Eyða Breyta
84. mín MARK! Telma Hjaltalín Ţrastardóttir (Stjarnan)
Telma Hjaltalín setur hann í sama horn og Harpa gerđi áđan. Mjög gott víti.
Eyða Breyta
84. mín
Víti!!! Stjarnan fćr víti.

Telma slapp í gegn og Brynja tćklar hana ţegar ţćr voru komnar inn í teig. Ţetta leit út eins og góđ tćkling hjá Brynju en Kristinn Friđrik er á öđru máli.
Eyða Breyta
83. mín Viktoría Valdís Guđrúnardóttir (Stjarnan) Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan)
Harpa međ gott dagsverk. 2 mörk! Viktoría Guđrúnardóttir kemur inn.
Eyða Breyta
79. mín
Selfyssingar vilja fá víti hér og verđ ég ađ segja ađ ţađ var talsverđur vítafnykur af ţessu.

Megan Dunnigan hitti ekki boltann og skoppađi boltinn inná teig ţar sem Magdalena Reimus eltir boltann. Berglind Hrund kom á meiri ferđinni út úr markinu og skall saman viđ Magdalenu.

Áhorfendur heimta víti en Kristinn Friđrik er á öđru máli.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan), Stođsending: Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir
Vond sending útúr vörn Selfoss sem ađ Ásgerđur Stefanía fćr beint í lappirnar. Hún geysist upp og setur Hörpu Ţorsteinsdóttur í gegn. Harpa klárar ţetta fáránlega vel upp í nćrhorniđ framhjá Caitlyn í marki Selfoss. 0-2!
Eyða Breyta
72. mín Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss) Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir (Selfoss)
Óttar og Alfređ hafa ákveđiđ ađ hrista upp í sínu liđi. Unnur Dóra kemur hérna inná.
Eyða Breyta
72. mín Bryndís Björnsdóttir (Stjarnan) Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
66. mín MARK! Harpa Ţorsteinsdóttir (Stjarnan)
Harpa Ţorsteinsdóttir bombar ţessum í netiđ. Enginn séns fyrir Caitlyn Clem í marki Selfoss.
Eyða Breyta
66. mín
Víti! Ţórdís Hrönn fellur hér eftir ađ Barbára bregđur fyrir hana fćti. Ég held ađ Kristinn Friđrik hafi haft rétt fyrir sér í ţessum dómi.
Eyða Breyta
62. mín Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Stjarnan) Guđmunda Brynja Óladóttir (Stjarnan)
Selfysska Stjörnukonan Guđmunda Brynja kemur hérna útaf fyrir Ţórdísi Hrönn.
Eyða Breyta
60. mín
WOW! Selfoss ansi nálćgt ţví ţarna. Barbára međ frábćran bolta úr djúpinu hćgra megin frá. Magdalena Reimus kom í geggjuđu hlaupi frá vinstri en var hársbreidd frá ţví ađ ná til boltans.
Eyða Breyta
55. mín
Halla Helgadóttir međ skot! Fékk boltann inná teig og snéri vel međ boltann yfir á vinstri en skotiđ framhjá.
Eyða Breyta
47. mín
Rapp! Skot hátt yfir úr góđu fćri eftir frábćrlega útfćrđa sókn Selfoss.
Eyða Breyta
46. mín
Ţetta er komiđ af stađ. Ég reikna međ ađ Stjarnan reyni ađ setja á Selfoss hér í sinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kristinn Friđrik , ágćtur dómari ţessa leiks hefur flautađ til hálfleiks. Stađan er 0-0 og hygg ég ađ Alfređ og Óttar séu mjög ánćgđir međ gang mála.

Ég ćtla ađ fá mér sjóđandi brennandi heitt kaffi. Sjáumst eftir 15 mín.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Halla Helgadóttir (Selfoss)
Stoppar hrađasókn Stjörnunnar. Gott brot. Svokallađ ,,professional foul"
Eyða Breyta
35. mín
Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ sem Selfoss á. Grace Rapp á heldur slaka spyrnu beint á Berglindi í markinu sem á í engum vandrćđum međ ađ grípa boltann.
Eyða Breyta
30. mín
Góđ sókn hjá Selfoss. Spila sig í gegnum Stjörnuna og Magdalena Anna Reimus á góđan kross inná teig en Ásgerđur Stefanía međ góđa björgun.
Eyða Breyta
26. mín
Ţvílík tćkling hjá Maríu Evu! Alexis Kiehl var kominn ein í gegn og inná teig hjá Stjörnunni og María Eva dömur mínar og herrar! Geggjuđ tćkling.
Eyða Breyta
21. mín
Selfyssingar eru ađ verjast gífurlega vel. Ţćr eru ákveđnari og ţurfa ţess. Stjarnan reynir mikiđ ađ lyfta honum bakviđ vörn Selfoss og hlaupa í svćđina en ţađ hefur ekki gengiđ hingađ til.
Eyða Breyta
16. mín
Jćja fyrsta fćri leiksins! Guđmunda Brynja fćr boltann hérna á hćgri kćntinum , köttar inn, sólar Hrafnhildi og á líka ţetta ágćta skot međ vinstri en boltinn rétt framhjá.
Eyða Breyta
6. mín
Lítiđ ađ gerast hingađ til. Liđin ađ prufa sig áfram. Ţađ markverđasta hingađ til var ţegar Alfređ Elías öskrađi ,,Koma svo! Kveikjiđ á fokking hausnum" svo glumdi hér í öllu. Alvöru barki á Alfređ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn! Selfyssingar sćkja í átt ađ hinni gođsagnakenndu Tíbrá en Stjarnan sćkir í átt ađ Stóra-hól.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er dúnalogn hér á Selfossi. Um ađ gera ađ drífa sig á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Athylgi vekur ađ Ólafur Ţór Guđbjörnsson ţjálfari Stjörnunnar er ennţá í fríi og er Andrés Ellert Ólafsson ţjálfari í hans stađ í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nokkrir leikmenn Selfoss eru farnir til USA í háskólanám. Ţar munar sennilega mest um Karitas Tómasdóttur sem hefur veriđ frábćr í allt sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust í 8 liđa úrslitum bikarsins hér um daginn í rafmögnuđum leik ţar sem ađ Stjarnan hafđi betur eftir vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leik er liđ Selfoss í 7. sćti međ 12 stig sem er einungis ţremur stigum frá fallsćti. Stjarnan er í ţví 4. međ 19 stig og getur fariđ upp fyrir Val međ sigri í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur fótbolti.net um heim allan. Hér mun fara fram textalýsing fyrir leik Selfoss og Stjörnunnar. Leikurinn er liđur í 12. umferđ Pepsi-deildar kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir (m)
0. Telma Hjaltalín Ţrastardóttir
0. Harpa Ţorsteinsdóttir ('83)
6. Lára Kristín Pedersen
7. Ásgerđur Stefanía Baldursdóttir (f)
8. Sigrún Ella Einarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir
11. Guđmunda Brynja Óladóttir ('62)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Megan Lea Dunnigan
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('72)

Varamenn:
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
4. Brittany Lea Basinger
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir ('83)
19. Birna Jóhannsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir ('72)
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('62)
29. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir

Liðstjórn:
Ţóra Björg Helgadóttir
Andrés Ellert Ólafsson
Einar Páll Tamimi
Róbert Ţór Henn
Ana Victoria Cate

Gul spjöld:

Rauð spjöld: