Nettóvöllurinn
sunnudagur 12. ágúst 2018  kl. 18:00
Pepsi-deild karla
Ađstćđur: Rok og ţungbúiđ
Dómari: Pétur Guđmundsson
Áhorfendur: 360
Mađur leiksins: Elvar Árni Ađalsteinsson
Keflavík 0 - 3 KA
0-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('23, víti)
0-2 Ásgeir Sigurgeirsson ('30)
0-3 Elfar Árni Ađalsteinsson ('57, víti)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
0. Marc McAusland
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson (f) ('67)
9. Aron Kári Ađalsteinsson
14. Ágúst Leó Björnsson ('54)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
23. Dagur Dan Ţórhallsson
25. Frans Elvarsson
99. Lasse Rise ('54)

Varamenn:
12. Jonathan Faerber (m)
10. Helgi Ţór Jónsson ('54)
15. Atli Geir Gunnarsson
22. Leonard Sigurđsson
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('54)
28. Ingimundur Aron Guđnason ('67)
45. Tómas Óskarsson

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Jón Örvar Arason
Gunnar Oddsson
Jónas Guđni Sćvarsson
Ómar Jóhannsson
Sigurbergur Elísson
Gunnar Örn Ástráđsson

Gul spjöld:
Rúnar Ţór Sigurgeirsson ('57)
Aron Kári Ađalsteinsson ('59)
Helgi Ţór Jónsson ('62)
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf ('84)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
90. mín Leik lokiđ!
Komum međ umfjöllun og viđtöl síđar í kvöld
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Keflavík)

Eyða Breyta
83. mín Ýmir Már Geirsson (KA) Vladimir Tufegdzic (KA)

Eyða Breyta
79. mín
Rúnar Ţór í fćri en skalli hans af markteig laus og framhjá markinu.
Eyða Breyta
78. mín
Hér var smellt í eina hjólhestaspyrnu. Anton Freyr átti hana en hún datt rétt yfir mark KA.
Eyða Breyta
75. mín
Ísak Óli í ákjósanlegu fćri en náđi ekki nćgum krafti í skotiđ og Aron Elí varđi auđveldlega.
Eyða Breyta
73. mín
Ţađ vakti athygli ađ ţegar Lasse Rise var skipt útaf hér áđan ţá braust út mikill fögnuđur í Keflavíkurstúkunni. Greinilegt ađ ţađ er eitthvađ ekki eins og ţađ á ađ vera. Fáum viđbrögđ á eftir.
Eyða Breyta
70. mín Archie Nkumu (KA) Bjarni Mark Antonsson (KA)

Eyða Breyta
67. mín Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík) Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)

Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
63. mín Hjörvar Sigurgeirsson (KA) Hrannar Björn Steingrímsson (KA)

Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Helgi Ţór Jónsson (Keflavík)

Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Aron Kári Ađalsteinsson (Keflavík)

Eyða Breyta
57. mín Mark - víti Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)
Úr umdeildri vítaspyrnu
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík)

Eyða Breyta
56. mín
Annađ víti á Keflvíkinga
Eyða Breyta
54. mín Helgi Ţór Jónsson (Keflavík) Ágúst Leó Björnsson (Keflavík)

Eyða Breyta
54. mín Rúnar Ţór Sigurgeirsson (Keflavík) Lasse Rise (Keflavík)

Eyða Breyta
46. mín
Ágúst Leó í góđu fćri en skot hans í varnarmann og framhjá markinu.
Eyða Breyta
46. mín
Hinn röggsami varđstjóri Pétur Guđmundsson hefur flautađ til seinni hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Pétur er búinn ađ flauta til leikhlés. Komum aftur ađ ţví loknu.
Eyða Breyta
41. mín
Hér eru ţćr fréttir helstar ađ vind er ađ lćgja og hćtt ađ rigna.
Eyða Breyta
31. mín
Eftir kröftuga byrjun virđist allur vindur úr heimamönnum.
Eyða Breyta
30. mín MARK! Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Laust og hnitmiđađ skot úr teignum. Óverjandi fyrir Sindra.
Eyða Breyta
25. mín
Elfar Árni nálćgt ţví ađ bćta viđ marki. Skalli hans í stöngina.
Eyða Breyta
23. mín Mark - víti Elfar Árni Ađalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
22. mín
Misskilningur í vörn Keflavíkur og Sindri brýtur á sóknarmanni og víti
Eyða Breyta
18. mín
Mikill darrađardans í vítateig Keflavíkur eftir hornspyrnu en eftir mikinn skallatennis fór boltinn afturfyrir og önnur hornspyrna sem ekkert varđ úr
Eyða Breyta
14. mín
Hér er runniđ ćđi á mannskapinn og Anton Freyr, af öllum mönnum, međ skot frá miđjum vallarhelmingi en Aron Elí náđi ađ handsama knöttinn, međ erfiđsmunum ţó.
Eyða Breyta
11. mín
Hallgímur Mar međ skot utan teigs sem fer í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
9. mín
Ţađ er miklu meiri ţungi í öllum sóknarađgerđum Keflvíkinga. Spurning hvort sú ákvörđun Eysteins ađ fćra Ísak Óla upp á völlinn sé ađ gera ţetta ađ verkum. Ţeir eru allavega mun hćttulegri framáviđ núna en áđur í sumar.
Eyða Breyta
6. mín
Heimamenn mun sprćkari hér í upphafi.
Eyða Breyta
1. mín
Keflvíkingar brunuđu beint í sókn eftir upphafsspyrnu en fyrirgjöf Ágústar Leó döpur og ekkert varđ úr ţeirri fínu stöđu sem ţeir voru komnir í.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust á Akureyrarvelli 22. maí síđastliđinn.

Ţá lauk leiknum međ markalausu jafntefli fyrir frama 616 áhorfendur en ţarna fékk Keflavík eitt af fjórum stigum sínum í sumar, öll úr jafnteflum.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Brynjar Björn Gunnarsson spáđi í leiki umferđarinnar

Keflavík 1 - 2 KA
Keflavík nćr ekki sínum fyrsta sigri, ţví miđur. KA á inni sigur eftir góđan leik á móti FH í síđustu umferđ.

Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Keflavík er í neđsta sćti deildarinnar međ ađeins fjögur stig úr fyrstu 15 umferđunum og stefna hrađbyri ađ sćti í Inkasso-deildinni ađ ári. Ţađ eru 11 stig í öruggt sćti í deildinni.

KA er í mun betri málum, í 7. sćtinu međ 19 stig eftir jafnmarga leiki.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Góđan daginn. Hér verđur bein textalýsing frá viđureign Keflavíkur og KA í 16. umferđ Pepsi-deildar karla.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Nettóvellinum í Keflavík.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
18. Aron Elí Gíslason (m)
0. Aleksandar Trninic
2. Bjarni Mark Antonsson ('70)
3. Callum Williams
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('63)
24. Daníel Hafsteinsson
99. Vladimir Tufegdzic ('83)

Varamenn:
6. Hallgrímur Jónasson
7. Hjörvar Sigurgeirsson ('63)
8. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
17. Ýmir Már Geirsson ('83)
25. Archie Nkumu ('70)

Liðstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sćmundsdóttir
Cristian Martínez
Srdjan Rajkovic
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Elfar Árni Ađalsteinsson ('65)

Rauð spjöld: