Ţórsvöllur
ţriđjudagur 14. ágúst 2018  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Bjarni Hrannar Héđinsson
Mađur leiksins: Nacho Gil
Ţór 5 - 2 ÍR
1-0 Alvaro Montejo ('19)
2-0 Nacho Gil ('32)
3-0 Nacho Gil ('54)
4-0 Alvaro Montejo ('64, víti)
4-1 Már Viđarsson ('73)
4-2 Axel Sigurđarson ('78)
5-2 Jakob Snćr Árnason ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Loftur Páll Eiríksson
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
4. Aron Kristófer Lárusson
6. Ármann Pétur Ćvarsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('69)
15. Guđni Sigţórsson ('60)
24. Alvaro Montejo ('83)
30. Bjarki Ţór Viđarsson
88. Nacho Gil

Varamenn:
2. Gísli Páll Helgason ('83)
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
13. Ingi Freyr Hilmarsson ('69)
14. Jakob Snćr Árnason ('60)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
18. Alexander Ívan Bjarnason
28. Sölvi Sverrisson

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Sandor Matus
Kristján Sigurólason
Sveinn Leó Bogason
Lárus Orri Sigurđsson (Ţ)
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Jakob Snćr Árnason ('72)
Ingi Freyr Hilmarsson ('86)

Rauð spjöld:
@aronelvar97 Aron Elvar Finnsson
93. mín Leik lokiđ!
Virkilega verđskuldađur sigur! Skýrsla og viđtöl koma von bráđar.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Jakob Snćr Árnason (Ţór )
Virkilega vel gert hjá Jakobi! Vinnur einvígiđ og sprettinn viđ Jesus Guerrero og sleppur í gegn. Á ekki í vandrćđum međ ađ klára fram hjá Helga.
Eyða Breyta
89. mín
Aukaspyrna utan af kanti endar á enninu á Jóhanni Helga. Hann skallar boltann á markiđ en Helgi ver vel.
Eyða Breyta
87. mín
Aron Kristófer enn í fćri! Nú er hann aleinn vinstra megin, enginn mćtir honum svo hann lćtur vađa. Skotiđ hans er gott en endar í utanverđri stönginni.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Ingi Freyr Hilmarsson (Ţór )
Kemur allt of seint inn í skallaeinvígi. Réttur dómur.
Eyða Breyta
84. mín
Aron Kristófer kominn einn í gegn en mér sýndist Andri Jónasson eiga frábćra tćklingu. Ţórsarar eiga víti en held ađ Bjarni hafi tekiđ rétta ákvörđu enn og aftur.
Eyða Breyta
83. mín Gísli Páll Helgason (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )
Varnarskipting. Varnarmađur inn fyrir senter.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Gísli Martin Sigurđsson (ÍR)
Ţetta hefđi getađ veriđ rautt ađ mínu mati. Jakob Snćr stingur Gísla af sem hoppar aftan á hann og rífur hann niđur. Gísli ekki nálćgt ţví ađ reyna viđ boltann og ţetta var bara ásetningur. Stúkan aftur brjáluđ og Lárus Orri langt frá ţví ađ vera sáttur.
Eyða Breyta
78. mín MARK! Axel Sigurđarson (ÍR)
Hvađ er ađ gerast hérna? Kćruleysi heimamanna. Aftur lítiđ ađ frétta ţegar ÍR-ingur á skot sem Aron ver beint á Axel sem setur hann í opiđ markiđ. Ţarna átti Aron Birkir ađ gera betur.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Brynjar Ţór Gestsson (ÍR)
Aftur hefur eitthvađ veriđ sagt. Binni fćr gult ţegar skiptingin er gerđ.
Eyða Breyta
76. mín Styrmir Erlendsson (ÍR) Björgvin Stefán Pétursson (ÍR)

Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Björgvin Stefán Pétursson (ÍR)
Rífur í hálsinn á Nacho aftanfrá. Stúkan á Ţórsvelli vildi rautt en ég held ađ Bjarni hafi tekiđ rétta ákvörđun ţarna.
Eyða Breyta
73. mín MARK! Már Viđarsson (ÍR), Stođsending: Gísli Martin Sigurđsson
Ţetta kom eins og ţruma úr heiđskýru lofti. Ekkert ađ frétta ţegar Andri lyftir boltanum inn fyrir vörn Ţórs ţar sem Már er aleinn og óvaldađur og skallar boltann í netiđ. Slakur varnarleikur svo ekki sé meira sagt. Tökum ţó ekkert af ÍR-ingum.
Eyða Breyta
72. mín
Jakob brýtur strax aftur af sér hérna. Var pínu seinn og ÍR-ingar vildu seinna gula en Bjarni segir bara nei.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Jakob Snćr Árnason (Ţór )

Eyða Breyta
70. mín
Viđ skiptinguna fór Aron Kristófer upp á vinstri kantinn og kom sér strax í fćri. Skot hans fór af varnarmanni og í horn.

Ekkert varđ ţó úr hornspyrnunni sem Aron tók sjálfur.
Eyða Breyta
69. mín Ingi Freyr Hilmarsson (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Fyrirliđinn tekinn af velli og réttir hann Ármanni Pétri bandiđ.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Ágúst Freyr Hallsson (ÍR)
Rosalega heimskulegt. Er kominn útaf ţegar Bjarni spjaldar hann. Hlýtur ađ hafa sagt eitthvađ.
Eyða Breyta
66. mín Brynjar Óli Bjarnason (ÍR) Ágúst Freyr Hallsson (ÍR)

Eyða Breyta
64. mín Mark - víti Alvaro Montejo (Ţór )
Setur boltann í hćgra horniđ. Helgi stóđ og beiđ og reyndi ađ verja ţetta, en var allt of seinn.
Eyða Breyta
64. mín
Víti!

Brotiđ á Ármanni Pétri eftir horniđ! Alvaro fer á punktinn.
Eyða Breyta
63. mín
Eftir innkast ÍR-inga geysist Alvaro einn upp í skyndisókn sem endar međ ţví ađ Ţórsarar fá horn.
Eyða Breyta
60. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Guđni Sigţórsson (Ţór )
Fyrsta skipting heimamanna.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Nacho Gil (Ţór ), Stođsending: Alvaro Montejo
Enn og aftur sundurspila Ţórsarar vörn gestanna. Nú eru ţađ Spánverjarnir sem sjá um ţađ. Nacho setur boltann á Alvaro, sem setur landa sinn í gegn međ frábćrri hćlsendingu. Nacho var ţá aleinn gegn Helga og gerđi engin mistök. Samba fótbolti!
Eyða Breyta
53. mín
Sveinn Elías og Jóhann Helgi međ fallegt spil sín á milli. Sóknin endar međ lausu skoti ţess fyrrnefnda beint á Helga í markinu.
Eyða Breyta
50. mín
Seinni hálfleikur öllu rólegri en sá fyrri.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur kominn af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Jesus Suarez Guerrero (ÍR) Jónatan Hróbjartsson (ÍR)
Ein skipting í hálfleik hjá gestunum
Eyða Breyta
45. mín
Stađan í hálfleik í öđrum leikjum er svona:

Leiknir 0-2 HK
Ţróttur 4-2 Magni
ÍA 0-0 Fram

Haukar-Njarđvík er svo enn markalaus eftir 20 mínútna leik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Bjarni Hrannar flautar hér til hálfleiks. Gríđarlegir yfirburđir heimamanna í fyrri hálfleik sem verđskulda ţessa forystu fyllilega.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Axel Sigurđarson (ÍR)
Hárrétt. Teikar Aron Kristófer á vinstri kantinum. Eitt mesta gula spjald sem ég hef séđ. Hékk í Aroni svona 10 metra.
Eyða Breyta
44. mín
ÍR-ingar ná ađeins ađ halda boltanum ţessar mínúturnar. Hafa lítiđ ná ađ gera sig hćttulega ţó.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Andri Jónasson (ÍR)
Brýtur á Nacho á miđjum vallarhelmingi ÍR. Ađ einhverju leiti uppsafnađ líklega.
Eyða Breyta
32. mín MARK! Nacho Gil (Ţór ), Stođsending: Sveinn Elías Jónsson
GEGGJAĐ spil hjá Ţórsurum. Alvaro tekur 2 varnarmenn á, setur hann inn á Svein Elías sem leggur hann í fyrsta til baka á Nacho. Nacho á skot viđ vítateigslínuna sem fer í varnarmann og inn. Óverjandi fyrir Helga Frey.
Eyða Breyta
26. mín
ÍR-ingar skora hérna mark eftir aukaspyrnu, en Ásgeir Ţór lyftir flagginu og dćmir rangstöđu. Sýndist ţetta vera hárréttur dómur.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Axel Kári Vignisson (ÍR)
Axel Kári brýtur illa á Alvaro og fćr réttilega gult spjald.
Eyða Breyta
20. mín
Frábćr sókn Ţórsara. Alvaro kemst upp hćgri kantinn, leggur boltann út á Nacho rétt utan teigs en skot hans hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór ), Stođsending: Jóhann Helgi Hannesson
Jóhann Helgi međ geggjađan undirbúning. Kemur boltanum inn á Alvaro sem klárar ofbođslega vel úr pínu ţröngu fćri vinstra megin í teignum. 11. deildarmark Alvaro í sumar!
Eyða Breyta
18. mín
Ágúst Freyr gerir mjög vel. Kemst framhjá Óskari og reynir ađ chippa boltanum yfir Aron. Skotiđ fer ţó framhjá!
Eyða Breyta
16. mín
Leikurinn ađeins rólegri ţessa stundina. Byrjađi gríđarlega fjöruglega.
Eyða Breyta
13. mín
Ţriđja horn Ţórsara!
Eyða Breyta
12. mín
Heimamenn miklu hćttulegri fyrstu mínúturnar. ÍR-ingar í basli međ ađ halda boltanum og Ţórsarar mjög hćttulegir.
Eyða Breyta
10. mín
Mikil hćtta eftir horniđ. Bćđi Alvaro og Ármann Pétur međ skot í varnarmann en ÍR koma boltanum frá!
Eyða Breyta
9. mín
Flott sókn! Alvaro og Nacho komast tveir gegn miđvörđum ÍR sem endar međ ţví ađ Nacho missir boltann ađeins of langt frá sér og skot hans fer framhjá. Ţórsarar fá ţó horn sem var einfaldlega rangur dómur.
Eyða Breyta
8. mín
Alvaro međ frábćran sprett upp allan kantinn og nćr í aukaspyrnu á hćttulegum stađ.

Aukaspyrnan er beint á Helga í markinu sem lendir ţó í smá brasi en nćr boltanum í annarri tilraun.
Eyða Breyta
4. mín
Ţórsarar fá hérna fyrsta horn leiksins!

Klafs í teignum ţar sem ÍR-ingum gengur mjög illa ađ koma boltanum frá endar međ ţví ađ boltinn fer af Alvaro og aftur fyrir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn! ÍR-ingar byrja međ boltann og sćkja í suđurátt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga hér til vallar! Sveinn Elías og Axel Kári fyrirliđar fremstir í flokki!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru nú á fullu í upphitun. Styttist í leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Lárus Orri gerir tvćr breytingar á Ţórsliđinu frá jafnteflinu viđ Fram. Nacho Gil og Guđni Sigţórsson koma inn fyrir Inga Frey Hilmarsson og Jakob Snć Árnason.

Binni Gests gerir eina breytingu frá sigrinum á Leikni. Andri Jónasson kemur inn fyrir Halldór Jón Sigurđ Ţórđarson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár! Ţau má sjá hér til hliđar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég virđist hafa jynxađ veđriđ. Ţađ hefur ađeins bćtt í vindinn og komin smá rigning. Ţađ er samt nćstum ţví alltaf gott veđur fyrir norđan!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ fara fjórir ađrir leikir fram í Inkasso deildinni í dag. Leiknir-HK, Ţróttur-Magni og ÍA-Fram hefjast klukkan 18:00 eins og okkar leikur. Haukar-Njarđvík er svo klukkan 18:30. Veisla í dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guđni Ţór Ragnarsson, betur ţekktur sem Guđni Ţórsari, liđstjóri og alt mulig mand Ţórs, gengur hér um svćđiđ og sér til ţess ađ allt sé á hreinu. Hann klikkar ekki frekar en fyrri daginn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nokkrir leikmenn ÍR eru komnir út ađ skođa völlinn sem lítur vel út, allavega úr fjarska. Dómaratríóiđ er einnig ađ rölta um og skođa ađstćđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og allir vita er auđvitađ alltaf gott veđur hérna fyrir norđan. Sólin hefur leikiđ viđ hvern sinn fingur í dag en er ţó komin á bakviđ ský núna. Engu ađ síđur er ţokkalega hlýtt og engin úrkoma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar voru án nokkurra lykilleikmanna í jafnteflinu gegn Fram í síđustu umferđ. Nacho var í banni og Orri Sigurjónsson og Jónas Björgvin meiddir. Nacho verđur vćntanlega í byrjunarliđinu í dag en ólíklegt er ađ Jónas og Orri verđi međ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar hafa veriđ mjög flottir í sumar. Fáir bjuggust viđ ţví ađ ţeir yrđu í svona harđri toppbaráttu á ţessum tíma en ţeir hafa spilađ flottan fótbolta í bland viđ sína landsţekktu baráttu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍR-ingar hafa veriđ á fínu skriđi uppá síđkastiđ. Ţeir hafa unniđ ţrjá af síđustu fimm leikjum sínum en ţeir unnu einungis einn af fyrstu sjö leikjum sínum í sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spánverjarnir tveir í liđi Ţórs, Alvaro Montejo og Nacho Gil hafa vakiđ verđskuldađa athygli í sumar. Alvaro er kominn međ 10 deildarmörk en ţeir hafa náđ gríđarlega vel saman og Ţórsliđiđ spilađ hálfgerđan Samba fótbolta oft á tíđum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í fyrri umferđinni fór leikur liđanna 0-1 fyrir Ţór, en Alvaro Montejo skorađi eina mark leiksins.

Ţegar ţessi liđ mćttust í fyrra endađi leikurinn í fyrri umferđinni međ ótrúlegum sigri ÍR. Ţórsarar komust ţá yfir á 86. mínútu en ÍR-ingar skoruđu tvö mörk í uppbótartíma og hirtu stigin ţrjú.

Í seinni umferđinni lauk leik liđanna međ markalausu jafntefli. Viđ vonum svo sannarlega ađ ţađ verđi ekki niđurstađan í dag!

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarakvartettinn í dag er ađ norđan. Bjarni Hrannar Héđinsson mun halda á flautunni og honum til ađstođar verđa ţeir Ásgeir Ţór Ásgeirsson og Steinar Gauti Ţórarinsson. Eftirlitsmađur er svo enginn annar en Bragi Bergmann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar gerđu öllu minni breytingar á leikmannahópi sínum. Héldu öllum og bćttu viđ sig Jóhanni Helga Hannessyni sem kom aftur heim eftir mislukkađa dvöl hjá Grindavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Talsverđar breytingar urđu á liđi ÍR í glugganum. Ţeir misstu m.a. Óskar Jónsson, Andra Ţór Magnússon, Mána Austmann Hilmarsson og Nile Alexander Walwyn.

Í stađinn komu m.a. Ágúst Freyr Hallsson, Jesus Suarez Guerrero og Skúli E. Kristjánsson Sigurz, en sá síđastnefndi kom á láni frá Breiđabliki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Međ sigri í dag fara Ţórsarar upp fyrir Víking Ólafsvík og jafnvel HK líka, fari svo ađ Liđ fólksins úr Kópavogi tapi fyrir Leikni.

ÍR-ingar geta slitiđ sig frá fallbaráttunni međ sigri, en eiga einnig hćttu á ađ missa tvö liđ upp fyrir sig ef ţeir tapa, svo galopiđ er ţetta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđustu umferđ heimsóttu Ţórsarar ţjóđarleikvanginn og spiluđu ţar viđ Fram. Markahćsti leikmađur deildarinnar, Guđmundur Magnússon skorađi ţrennu í ţeim leik og sá til ţess ađ Ţórsarar fóru einungis heim međ eitt stig.

ÍR-ingar unnu gríđarlega sterkan 1-0 sigur á nágrönnum sínum í Breiđholtinu og hafa ţví montréttinn núna. Fóru meira ađ segja upp fyrir Leikni međ sigrinum og eru komnir í betri mál í fallbaráttunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spennan í deildinni er í raun ótrúleg á báđum endum töflunnar.

ÍA, HK, Víkingur og Ţór eru í harđri baráttu um sćti í Pepsi deildinni ađ ári og sex liđ eru ekki laus úr fallbaráttunni.

Ţađ má kannski segja ađ Ţróttur og Fram séu einu liđin sem eru ekki í harđri baráttu eins og er, en skjótt skipast veđur í lofti svo ţau gćtu veriđ mćtt í baráttuna uppi eđa niđri áđur en viđ vitum af.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er partur af 16.umferđ deildarinnar, en hún hófst í gćr en ţá sóttu Selfyssingar stig í Ólafsvík. Frábćr úrslit fyrir Selfoss en Víkingar vćntanlega ekki sáttir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og margblessađan daginn! Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Ţórs og ÍR í Inkasso deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Helgi Freyr Ţorsteinsson (m)
0. Stefán Ţór Pálsson
4. Már Viđarsson
6. Gísli Martin Sigurđsson
7. Jón Gísli Ström
7. Ágúst Freyr Hallsson ('66)
9. Björgvin Stefán Pétursson ('76)
10. Jónatan Hróbjartsson ('45)
13. Andri Jónasson
16. Axel Sigurđarson
22. Axel Kári Vignisson (f)

Varamenn:
1. Steinar Örn Gunnarsson (m)
5. Halldór Arnarsson
8. Aleksandar Alexander Kostic
17. Jesus Suarez Guerrero ('45)
18. Styrmir Erlendsson ('76)
19. Brynjar Óli Bjarnason ('66)
23. Skúli E. Kristjánsson Sigurz

Liðstjórn:
Árni Birgisson
Ásgeir Aron Ásgeirsson (Ţ)
Brynjar Ţór Gestsson (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Axel Kári Vignisson ('22)
Andri Jónasson ('37)
Axel Sigurđarson ('45)
Ágúst Freyr Hallsson ('66)
Björgvin Stefán Pétursson ('75)
Brynjar Ţór Gestsson ('76)
Gísli Martin Sigurđsson ('79)

Rauð spjöld: