JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 30. ágúst 2018  kl. 18:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Ég er enginn veđurfrćđingur en hér er stinningskaldi og blautt
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Mađur leiksins: Sólon Breki Leifsson
Selfoss 1 - 2 Leiknir R.
0-1 Ólafur Hrannar Kristjánsson ('13)
Svavar Berg Jóhannsson , Selfoss ('70)
1-1 Hrvoje Tokic ('78)
1-2 Sólon Breki Leifsson ('90)
Byrjunarlið:
0. Stefán Logi Magnússon
2. Guđmundur Axel Hilmarsson
3. Gylfi Dagur Leifsson ('57)
6. Aron Ýmir Pétursson
7. Svavar Berg Jóhannsson
8. Ivan Martinez Gutierrez ('75)
9. Hrvoje Tokic
10. Ingi Rafn Ingibergsson ('82)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson
18. Arnar Logi Sveinsson (f)
21. Stefán Ragnar Guđlaugsson (f)

Varamenn:
1. Pétur Logi Pétursson (m)
4. Jökull Hermannsson
9. Gilles Ondo ('82)
12. Magnús Ingi Einarsson
19. Ţormar Elvarsson
20. Bjarki Leósson ('57)
22. Kristófer Páll Viđarsson ('75)

Liðstjórn:
Jóhann Árnason
Dean Edward Martin (Ţ)
Njörđur Steinarsson
Baldur Rúnarsson

Gul spjöld:
Aron Ýmir Pétursson ('49)

Rauð spjöld:
Svavar Berg Jóhannsson ('70)
@ingimarh Ingimar Helgi Finnsson
90. mín Leik lokiđ!
LEIK LOKIĐ! Ţvílíkur sigur fyrir Leiknismenn! Ţeir eru ađ kveđja fallbaráttuna fullyrđi ég en Selfyssingar eru í bráđri lífshćttu.
Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Sólon Breki Leifsson (Leiknir R.)
SÓLON BREKI!!!!

Ţvílíkar senur!!!! Sólon Breki snýr hrikalega vel á Guđmnund Axel og rennir boltanum af ótrúlegri snyrtimennsku í framhjá Stefáni Loga.

Thierry Henry hefđi orđiđ stoltur af ţessari afgreiđslu.
Eyða Breyta
83. mín
Kristófer Páll nćstum búinn ađ skora hérna beint úr horni. Bombađi honum upp í vindinn og boltinn skrúfađist nćstum inn í fjćr.
Eyða Breyta
82. mín Gilles Ondo (Selfoss) Ingi Rafn Ingibergsson (Selfoss)
Gilles Mbang Ondo er mćttur aftur úr banni.
Eyða Breyta
82. mín
Ég held sveimér ţá ađ ţađ sé ađ bćta í vindinn hérna. Selfoss međ horn.
Eyða Breyta
78. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Ingi Rafn Ingibergsson
TOKIC! Jafnar!

Kristófer Páll átti geggjađan sprett upp vinstri kantinn og vann hornspyrnu. Ingi Rafn tók hana og mér sýndist boltinn skoppa í gegnum allan teiginn og ţar var Tokic einn og óvaldađur og hann skorađi međ bringunni.
Eyða Breyta
77. mín Aron Fuego Daníelsson (Leiknir R.) Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.)
Aron Fuego kemur hérna inna fyrir Vuk Oskar sem hafđi hćgt um sig í dag.
Eyða Breyta
75. mín Kristófer Páll Viđarsson (Selfoss) Ivan Martinez Gutierrez (Selfoss)
Kristófer Páll kemur inn fyrir Pachu.
Eyða Breyta
74. mín
Guđmundur Axel međ ţessa líka ágćtu tilraun eftir sendingu frá Inga Rafni en Eyjó í markinu međ allt á hreinu.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Ernir Bjarnason (Leiknir R.)
Ég hefđi átt ađ hrósa Ađalbirni ađeins meira. Hann gefur Erni gult ţegar hann tekur einungis boltann.
Eyða Breyta
70. mín Rautt spjald: Svavar Berg Jóhannsson (Selfoss)
Svavar fćr sitt seinna gula hér. Hrikalega dýrt! Slćm tćkling úti á miđjum velli. Alveg rétt hjá Ađalbirni dómara.
Eyða Breyta
65. mín
Dean Martin getur ekki veriđ ánćgđur međ gang mála hérna. Selfyssingar ekki náđ ađ byggja upp eina góđa sókn seinni hálfleik.
Eyða Breyta
62. mín
Vá! Leiknismenn nálćgt ţví ađ bćta viđ hérna. Einföld sending í gegnum vörn Selfoss. Ólafur Hrannar fer framhjá Stefáni Loga en nćr ekki ađ skjóta strax en ţegar skotiđ kemur fer boltinn yfir.
Eyða Breyta
59. mín
Ţetta var ótrúlegt! Selfoss međ aukaspyrnu langt utan af velli Eyjó í markinu einn ađ fara grípa hann en hann missir hann aftur fyrir sig en Leiknismenn bjarga á línu og Eyjólfur fćr hann aftur í hendurnar.
Eyða Breyta
57. mín Bjarki Leósson (Selfoss) Gylfi Dagur Leifsson (Selfoss)
Selfoss gerir breytingu.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Aron Ýmir Pétursson (Selfoss)
Stoppađi skyndisókn Leiknismanna.
Eyða Breyta
48. mín
Hérna eru galnar ađstćđur til knattspyrnu. Mikiđ rok og mikil rigning.
Eyða Breyta
46. mín
Viđ erum komin af stađ hérna. Engar breytingar.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur. Leiknismenn leiđa hér á Selfossi. Ţeir spila ţó á móti fremur miklum vindi í seinni hálfleik.

Kaffi. Ég ćtla ađ fá mér sjóđandi brennandi heitt kaffi.
Eyða Breyta
45. mín Ósvald Jarl Traustason (Leiknir R.) Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)
Leiknir ţarf ađ gera skiptingu hér. Kristján Páll kemur inn fyrir Ósvald. Ernir Freyr fćrir sig yfir í hćgri bakvörđinn og Ósvald kemur inn í ţann vinstri.
Eyða Breyta
45. mín
Ég verđ ađ hrósa Sćvari Atla og Erni Bjarnasyni sem spila á miđjunni hjá Leikni í dag. Ţeir hafa veriđ frábćrir á boltann.
Eyða Breyta
42. mín
Selfyssingar hafa náđ nokkrum ágćtis fyrirgjöfum hérna en ţćr enda allar á sama manni. Miroslav Pushkarov hefur veriđ alger klettur í Leiknisvörninni í allan dag.
Eyða Breyta
38. mín
Leiknismenn eru hćttulegir í nćstum hvert einasta skipti sem ţeir fara í sókn. Sólon Breki ađ gera mönnum lífiđ leitt.
Eyða Breyta
35. mín
Ţađ er lítiđ ađ gerast hérna ţessa stundina. Leiknir sáttir viđ gang mála en Selfyssingum gengur nokkuđ illa ađ búa til alvöru sóknir í ţessu veđri.
Eyða Breyta
25. mín
Ágćtisfćri hjá Tokic eftir langt innkast hjá Selfoss. Boltinn skoppađi 2-3 í gegnum allan teiginn en Tokic nćr ekki ađ hitta boltann sem var reyndar nokkuđ hár.
Eyða Breyta
20. mín
Leiknir fćr hér enn eitt horniđ. Vindurinn er ađ leika svakalega stórt hlutverk hérna.
Eyða Breyta
15. mín
Selfoss svarar strax af krafti. Fá horn og sóknin endađi međ ţví ađ Ingi Rafn á ágćtis skot úr ţröngri stöđu en Eyjó í markinu međ allt á hreinu.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Ólafur Hrannar Kristjánsson (Leiknir R.)
Eftir horniđ hjá Leikni berst boltinn á Ólaf Hrannar sem ađ er aleinn í miđjum teignum. Hann hefur tíma til ţess ađ taka boltann niđur og hann gerđi engin mistök og hamrađi honum heim!
Eyða Breyta
11. mín
Leiknir međ flotta sókn. Héldu boltanum vel og enduđu á ađ lyfta honum nett inná Ólaf Hrannar inná miđjum teignum sem ađ skallađi boltann út á Sólon Breka en Guđmundur Axel komst fyrir bylmingsskot hans.
Eyða Breyta
8. mín
Leiknir ađ setja smá pressu hér á Selfyssinga, tvö horn í röđ og meira til.
Eyða Breyta
3. mín Gult spjald: Árni Elvar Árnason (Leiknir R.)
Árni Elvar fćr hér gult fyrir mjög svo groddaralega tćklingu á Arnar Loga sem virtist sárţjáđur en hann er stađinn upp. Ţetta var appelsínugult segja menn.
Eyða Breyta
2. mín
Eins og áđur sagđi ţá er hér talsverđur vindur á annađ markiđ. Leiknir spilar undan vindi í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Leiknir hefur leikinn og sćkir í átt ađ hinni gođsagnakenndu Tíbrá. Selfoss sćkir í áttinn ađ Stóra-hól.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út á völl og hérna hefur viđrađ betur. Talsverđur vindur og smá vćta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja vegna smá tćknilegra örđuleika voru ekki fleiri molar fyrir leik en viđ erum komnir í samband og viđ látum ţetta ekki á okkur fá. Áfram gakk!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Frítt er á leikinn í bođi Kaffi Krús en Tómas Ţóroddson sem er vert ţar er gjafmildari en međalmađurinn. Hann er ekki hćttur ţar, heldur grillar hann fríar pulsur ofan í mannskapinn hér í kvöld. Höfđingi heim ađ sćkja. Allir ađ mćta!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leik liđanna lauk međ 1-1 jafntefli ţar sem Selfoss komst yfir međ marki frá Gilles Mbang Ondo en Sólon Breki jafnađi fyrir heimamenn. Ţess má geta ađ Ondo mćtir til baka úr fjögurra leikja banni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţiđ hafiđ sennilega heyrt um svokallađa sex stiga leiki. Ţetta er einmitt einn af ţeim, ţví hérna er svakalega mikiđ undir. Fyrir leikinn er Selfoss í fallsćti međ 15 stig en í 7. sćti situr Leiknir Reykjavík og getur Selfoss skotist upp fyrir Leikni međ sigri hér í kvöld. Leiknir gćti mögulega kvatt falldrauginn ţetta áriđ međ sigri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og blessađan daginn kćru lesendur .net um heim allan. Hér mun fara fram textalýsing fyrir leik Selfoss og Leiknis sem fer fram á JÁVERK-vellinum núna klukkan 18:00. Leikurinn er liđur í 19. umferđ og hér er sannarlega mikiđ undir.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Eyjólfur Tómasson (m)
0. Ernir Freyr Guđnason
4. Bjarki Ađalsteinsson
6. Ernir Bjarnason
8. Árni Elvar Árnason
9. Sólon Breki Leifsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson
15. Kristján Páll Jónsson ('45)
21. Sćvar Atli Magnússon
27. Miroslav Pushkarov
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('77)

Varamenn:
1. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
3. Ósvald Jarl Traustason ('45)
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson
11. Ryota Nakamura
17. Aron Fuego Daníelsson ('77)
20. Óttar Húni Magnússon
80. Tómas Óli Garđarsson

Liðstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Ţ)
Gísli Ţór Einarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Ásbjörn Freyr Jónsson
Gunnlaugur Jónasson
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)

Gul spjöld:
Árni Elvar Árnason ('3)
Ernir Bjarnason ('72)

Rauð spjöld: