Hásteinsvöllur
mánudagur 17. september 2018  kl. 17:00
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Sól, nánast logn, 10°c og flottur völlur
Dómari: Ragnar Þór Bender
Maður leiksins: Cloé Lacasse
ÍBV 5 - 1 HK/Víkingur
1-0 Cloé Lacasse ('14)
2-0 Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('20)
3-0 Cloé Lacasse ('22)
4-0 Cloé Lacasse ('45)
4-1 Karólína Jack ('49)
5-1 Cloé Lacasse ('56)
Fatma Kara, HK/Víkingur ('85)
Byrjunarlið:
12. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('83)
4. Caroline Van Slambrouck
5. Shameeka Fishley
7. Rut Kristjánsdóttir
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
20. Cloé Lacasse
22. Katie Kraeutner ('59)
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('68)

Varamenn:
1. Emily Armstrong (m)
12. Sigríður Sæland Óðinsdóttir (m)
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir ('83)
11. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('68)
30. Hlíf Hauksdóttir ('59)

Liðstjórn:
Sigþóra Guðmundsdóttir
Helena Hekla Hlynsdóttir
Thomas Fredriksen
Georg Rúnar Ögmundsson
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:
Júlíana Sveinsdóttir ('80)
Adrienne Jordan ('90)

Rauð spjöld:
@DanelGeirMoritz Daníel Geir Moritz
90. mín Leik lokið!
Leik lokið með stórsigri heimakvenna. Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Adrienne Jordan (ÍBV)
Hvað er í gangi? Bryndís Lára tók boltann og lendir í samstuði og ekkert dæmt. Adrienne lendir í stympingum við sóknarmann gestanna og ýtir henni og fær réttilega gult spjald. Boltinn var í leik og því spyr ég: Áttu gestirnir ekki að fá víti? Meiri vitleysan.
Eyða Breyta
88. mín
Jafnt í liðum. Caroline fer meidd af vell og ÍBV búið með sýnar skiptingar.
Eyða Breyta
85. mín Rautt spjald: Fatma Kara (HK/Víkingur)
Hressandi mínúta hjá Fatma Kara. Fær gult fyrir orðbragð og klappar síðan fyrir dómaranum og fær annað gult og rautt.
Eyða Breyta
84. mín
Kader með skot sem Bryndís ver.
Eyða Breyta
83. mín Ragna Sara Magnúsdóttir (ÍBV) Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV)
Kader komin í góða stöðu og tók Júlíana einn fyrir liðið og verðskuldaði spjald fyrir hrindingu.
Eyða Breyta
79. mín
Kader með skot fyrir utan teig en beint á Bryndísi.
Eyða Breyta
74. mín
Rut með tæklingu á boltann sem lekur framhjá.
Eyða Breyta
70. mín Brynhildur Vala Björnsdóttir (HK/Víkingur) Margrét Sif Magnúsdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
68. mín Kristín Erna Sigurlásdóttir (ÍBV) Birgitta Sól Vilbergsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
62. mín Anna María Pálsdóttir (HK/Víkingur) Gígja Valgerður Harðardóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Laufey Björnsdóttir (HK/Víkingur)

Eyða Breyta
59. mín Hlíf Hauksdóttir (ÍBV) Katie Kraeutner (ÍBV)
Katie búin að fá nokkur spörkin hér í dag og er tæp fyrir. Fínasti leikur hjá henni.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Cloé Lacasse (ÍBV), Stoðsending: Sóley Guðmundsdóttir
Glæsilegt mark! Sóley með aukaspyrnu frá miðlínu, beint á pönnuna á Cloé sem skallar í netið með frábærri kollspyrnu. Magnað mark!
Eyða Breyta
54. mín
Gestirnir fá horn!
Eyða Breyta
53. mín
Margrét Sif með þrumuskot sem Bryndís Lára varði í horn en slakur dómari leiksins dæmdi markspyrnu.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Karólína Jack (HK/Víkingur), Stoðsending: Fatma Kara
Glæsilegt mark! Góð sókn og fær Karólína boltann inni í teig og þrumar í markið. Vel gert hjá gestunum sem eru komnar á blað.
Eyða Breyta
46. mín
Nau nau!!! Sending fram og Kadar Hancar lyftir honum, Bryndísi skrikar fótur en boltinn í slána! Þarna voru gestirnir nálægt því að skora.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn hafinn að nýju!
Eyða Breyta
46. mín Linda Líf Boama (HK/Víkingur) Isabella Eva Aradóttir (HK/Víkingur)
Skipting í hálfleiknum hérna.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Andri Helgason (HK/Víkingur)
Það fór spjald á bekkinn í æsingnum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur! Starfslið Víkinga er gríðarlega ósátt við Ragnar dómara og eðlilega. Ekkert við ÍBV að sakast þarna en dómarinn átti alltaf að stoppa leikinn.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Cloé Lacasse (ÍBV), Stoðsending: Rut Kristjánsdóttir
Nei nei nei. Þetta var glatað að sjá. Kader fær höfuðhögg eftir hornspyrnu og boltinn fer af hættusvæðinu. En dómarinn stoppar ekki leikinn, boltinn fór aftur inn í teiginn og Cloé skorar. Fáránleg atburðarrás sem verður til þess að ÍBV kemst í 4-0!
Eyða Breyta
44. mín
Cloé með þrumuskot sem Björk ver í horn.
Eyða Breyta
42. mín
Fisley fær sendingu innfyrir og þrumar boltanum yfir. Góð tilraun og óheppin að skora ekki.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Tinna Óðinsdóttir (HK/Víkingur)
Fyrirliðinn með ruddabrot! Katie spörkuð niður og Benderinn með allt á hreinu á flautunni.
Eyða Breyta
33. mín
Vávává! Caroline með skalla eftir aukaspyrnu sem Björk varði vel! Cloé fylgdi svo eftir og skoraði.... ekki. Hvernig hún fór af því veit ég ekki.
Eyða Breyta
32. mín
Fishley í DAUÐAFÆRI! Björk kom á móti og varði vel.
Eyða Breyta
30. mín
Gestirnir eru aðeins að ná áttum og voru í góðu hraðaupphlaupi en sendingin sem hefði orðið stoðsending ráði ekki í gegn.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Cloé Lacasse (ÍBV), Stoðsending: Adrienne Jordan
Maaaaaaaaaaaaaaaaaark! Hvað er í gangi hérna? Langur bolti fram í flugbrautina fyrir Cloe sem lék framhjá Björk og renndi í autt markið. 3-0!!!
Eyða Breyta
20. mín MARK! Birgitta Sól Vilbergsdóttir (ÍBV), Stoðsending: Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
Tvvvvvvvvvvvvööööööööööööööööö núll! Ingibjörg með skot inni í teig sem var varið og Birgitta fylgir eftir af harðfylgi og tvöfaldar forystu heimakvenna. Algerlega í takt við gang leiksins.
Eyða Breyta
18. mín
Tækifæri hvað? Skot í vegginn og fylgt eftir með skoti hátt yfir.
Eyða Breyta
17. mín
Brotið á Ingibjörgu á hættulegum stað. ÍBV fær tækifæri til að komast í 2-0.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Cloé Lacasse (ÍBV), Stoðsending: Caroline Van Slambrouck
Maaaaark! Glæsileg sending innfyrir úr vörninni og Cloé geystist upp völlinn, stóð af sér návígi og setti boltann í fjærhornið. 1-0!!!
Eyða Breyta
6. mín
Mikil hætta í teig gestanna. ÍBV að taka leikinn yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Shameeka með skalla og fékk annað horn.
Eyða Breyta
5. mín
Cloe nálægt því að sleppa í gegn en Laufey með frábæran varnarleik sem skilar ÍBV hornspyrnu.
Eyða Breyta
3. mín
Gestirnir áttu að fá hornspyrnu eftir góða pressu Karólínu. Sólin eitthvað að stríða dómaranum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimakonur hefja hér leik!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stuðningsmenn liðanna finna ekki fyrir púlsinum hækka hér í dag, enda hafa hliðin að litlu að keppa. HK/Víkingur getur ekki fallið og ÍBV er ekki að berjast um Evrópusæti, enda aðeins Íslandsmeistararnir sem fá slíkt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það er algerlega frábært veður á Hásteinsvelli hér í dag. Liðin eru að hita upp í brakandi blíðu, Eyjalogni og undir slagaranum Lundinn kemur í dalinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign ÍBV og HK/Víkings í næst síðustu umferð Pepsi-deildar kvenna.

Leikurinn hefst 17:00 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.
Eyða Breyta
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
21. Björk Björnsdóttir (m)
0. Karólína Jack
2. Gígja Valgerður Harðardóttir ('62)
5. Margrét Sif Magnúsdóttir ('70)
5. Fatma Kara
6. Tinna Óðinsdóttir (f)
9. Margrét Eva Sigurðardóttir
10. Isabella Eva Aradóttir ('46)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
28. Laufey Björnsdóttir
99. Kader Hancar

Varamenn:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
3. Anna María Pálsdóttir ('62)
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('70)
13. Linda Líf Boama ('46)
20. Maggý Lárentsínusdóttir
24. María Lena Ásgeirsdóttir

Liðstjórn:
Lidija Stojkanovic
Stefanía Ásta Tryggvadóttir
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Milena Pesic
Ari Már Heimisson

Gul spjöld:
Tinna Óðinsdóttir ('37)
Andri Helgason ('45)
Laufey Björnsdóttir ('61)

Rauð spjöld:
Fatma Kara ('85)