Vilhjálmsvöllur
laugardagur 22. september 2018  kl. 14:00
2. deild karla
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Höttur 1 - 3 Afturelding
1-0 Daníel Steinar Kjartansson ('22)
1-1 Andri Freyr Jónasson ('55)
1-2 Andri Freyr Jónasson ('75)
1-3 Wentzel Steinarr R Kamban ('85)
Myndir: Hanna Símonardóttir
Byrjunarlið:
12. Aleksandar Marinkovic (m)
2. Petar Mudresa
4. Kristófer Einarsson
5. Francisco Javier Munoz Bernal
6. Gísli Björn Helgason
7. Halldór Bjarki Guđmundsson ('90)
8. Miroslav Babic
9. Daníel Steinar Kjartansson
10. Brynjar Árnason (f)
15. Guđjón Ernir Hrafnkelsson
23. Ignacio Gonzalez Martinez ('30)

Varamenn:
3. Jakob Jóel Ţórarinsson
11. Valdimar Brimir Hilmarsson ('90)
13. Heiđar Logi Jónsson
16. Brynjar Ţorri Magnússon
17. Hrafn Aron Hrafnsson ('30)
19. Arnar Eide Garđarsson
24. Sćbjörn Guđlaugsson

Liðstjórn:
Gunnlaugur Guđjónsson
Andri Ţór Ómarsson
Dagur Skírnir Óđinsson
Ţórarinn Máni Borgţórsson

Gul spjöld:
Miroslav Babic ('79)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Benedikt Jónsson
90. mín Leik lokiđ!
Afturelding klára leikinn eftir power seinni hálfleik. Tryggja sér ţar međ titilinn. Mikil fagnađarlćti brjótast út hjá gestunum í leikslok. En ţađ er töluvert meiri depurđ hjá heimamönnum.
Eyða Breyta
90. mín Valdimar Brimir Hilmarsson (Höttur) Halldór Bjarki Guđmundsson (Höttur)

Eyða Breyta
89. mín
Ansi mikiđ panikk hjá heimamönnum og reyna ađ koma boltanum framáviđ. Enda ţurfa ţeir helst 3 mörk í nćstu sókn.
Eyða Breyta
85. mín MARK! Wentzel Steinarr R Kamban (Afturelding)
Ansi stórt mark hjá Wentzel og ţeir fagna eftir ţví.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Alexander Aron Davorsson (Afturelding)
Alexander og Babic láta andlitin saman og eru báđir spjaldađir fyrir vikiđ. Smá hasar í mönnum.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Miroslav Babic (Höttur)

Eyða Breyta
75. mín MARK! Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Fćr hann í teignum og neglir honum inn. Ekki flókiđ.
Eyða Breyta
70. mín
Leikurinn er nokkuđ rólegur. En ég reikna međ ađ ţađ fari ađ lifna yfir ţessu ţar sem jafntefli gerir lítiđ fyrir hvorugt liđ eins og stađan er núna.
Eyða Breyta
68. mín Róbert Orri Ţorkelsson (Afturelding) Alonso Sanchez (Afturelding)
Spurning hvort ađ ţessi skipting breyti leiknum
Eyða Breyta
65. mín
Afturelding halda áfram ađ sćkja á fullu. Nokkrar álitlegar sóknir hjá ţeim síđustu mínútur.
Eyða Breyta
55. mín MARK! Andri Freyr Jónasson (Afturelding)
Andri međ alvöru klárslu 1-1 og allt í járnum
Eyða Breyta
55. mín
Afturelding byrja seinni hálfleikinn ansi sterkt. Hafa legiđ í sókn fyrstu 10 mínútur seinni hálfleiks. Arnar og Maggi virđast hafa messađ vel yfir sínum mönnum í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Sigurđur Kristján Friđriksson (Afturelding) Andri Hrafn Sigurđsson (Afturelding)
Afturelding mćta međ einn eldferskan í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Mikiđ líf síđustu mínútur. Hiti í mönnum.
Ţađ verđur ansi spennandi ađ sjá hvađ gerist í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Loic Ondo keyrir ansi hressilega í markmann Hattar eftir aukaspyrnu hjá Aftureldingu. Margir ađ kalla eftir seinna gula. Hann er vćntanlega a síđasta séns.
Eyða Breyta
38. mín
Afturelding hafa átt nokkrar álitlegar sóknir og eiga aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
30. mín Hrafn Aron Hrafnsson (Höttur) Ignacio Gonzalez Martinez (Höttur)
Nacho fer meiddur af velli og Hrafn Aron trítlar inn á völlinn.
Eyða Breyta
22. mín MARK! Daníel Steinar Kjartansson (Höttur)
Prinsinn úr árbćnum er í stuđi í dag. Ég sá ekki markiđ en fögnuđur heimamanna er ansi mikill.
Eyða Breyta
19. mín
Afturelding hafa veriđ sterkari ađilinn síđustu mínútur. En leikurinn er mjög opinn og skemmtilegur.
Eyða Breyta
12. mín
Spennustigiđ hjá ţjálfurum liđana er ansi hátt.
Arnar Hallson ţjálfari Aftureldingar er búinn ađ koma sér ţćgilega fyrir á gömlum boltapoka í bođvanginum. Á međan Jón Karlson ţjálfari hattar stendur nálćgt hliđarlínu međ hendur í vösum. Ţess má til gamans geta ađ hann er í gömlum skóm af Ólafi Karli Finsen og er ansi stoltur af ţví
Eyða Breyta
6. mín
Hattarmenn eru ađeins líflegri í upphafi leiks. Ţađ hafa enginn hćttuleg fćri ennţá látiđ sjá sig.
Eyða Breyta
2. mín Gult spjald: Loic Cédric Mbang Ondo (Afturelding)
Rífur niđur Captain Brynjar Árnason ţegar Höttur eru í álitlegri sókn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Game on.
Afturelding hefja leik. Ţeir sćkja í átt ađ dinernum á međan Höttur sćkja í átt ađ Valaskjálf.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađstćđur á Vilhjálmsvelli eru til fyrirmyndar. Völlurinn blautur og tónlistin í botni. Bćđi liđ mćtt út ađ hita upp.

Í liđ heimamanna vantar vélina Martein Gauta Kárason sem er í leikbanni. En Afturelding eru međ fullskipađ liđ eftir ţví sem ég best veit.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding er í toppsćtinu fyrir lokaumferđina og verđur ađ vinna leikinn til ađ tryggja sér sćti í Inkasso-deildinni ađ ári eđa treysta á hagstćđ úrslit í öđrum leikjum.

Höttur er hinsvegar í baráttunni á hinum endanum, eru í 9. sćti međ 21 stig og takist ţeim ekki ađ vinna verđa ţeir ađ treystaá ađ Tindastóll og Leiknir F vinni ekki sína leiki ţví ţá eru ţeir fallnir.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Komiđi sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Hattar og Aftureldingar í lokaumferđ 2. deildar karla.

Leikurinn hefst klukkan 14:00 á Vilhjálmsvelli á Egilsstöđum.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
1. Andri Ţór Grétarsson (m)
3. Jose Antonio Dominguez Borrego
5. Loic Cédric Mbang Ondo (f)
6. Andri Hrafn Sigurđsson ('45)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Andri Freyr Jónasson
10. Jason Dađi Svanţórsson
20. Wentzel Steinarr R Kamban (f)
22. Alexander Aron Davorsson
23. Andri Már Hermannsson
28. Alonso Sanchez ('68)

Varamenn:
4. Sigurđur Kristján Friđriksson ('45)
7. Viktor Marel Kjćrnested
8. Jose Miguel Gonzalez Barranco
11. Róbert Orri Ţorkelsson ('68)
17. Ómar Atli Sigurđsson
22. Kristófer Örn Jónsson

Liðstjórn:
Arnar Hallsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Ţórunn Gísladóttir Roth
Magnús Már Einarsson

Gul spjöld:
Loic Cédric Mbang Ondo ('2)
Alexander Aron Davorsson ('79)

Rauð spjöld: