Origo v÷llurinn
laugardagur 29. september 2018  kl. 14:00
Pepsi-deild karla
Dˇmari: Vilhjßlmur Alvar
Ma­ur leiksins: Kristinn Freyr Sigur­sson - Valur
Valur 4 - 1 KeflavÝk
1-0 Einar Karl Ingvarsson ('8)
2-0 Haukur Pßll Sigur­sson ('14)
3-0 Aron Kßri A­alsteinsson ('19, sjßlfsmark)
4-0 Dion Acoff ('57)
4-1 Helgi ١r Jˇnsson ('88)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson
4. Einar Karl Ingvarsson ('73)
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Pßll Sigur­sson (f)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigur­sson
16. Dion Acoff ('71)
17. Andri Adolphsson ('60)
21. Bjarni Ëlafur EirÝksson
23. Ei­ur Aron Sigurbj÷rnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigur­ur Jˇhannesson (m)
3. ═var Írn Jˇnsson
8. Kristinn Ingi Halldˇrsson ('71)
10. Gu­jˇn PÚtur Lř­sson ('73)
11. Sigur­ur Egill Lßrusson ('60)
19. Tobias Thomsen
71. Ëlafur Karl Finsen

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ëlafur Jˇhannesson (Ů)
Sigurbj÷rn Írn Hrei­arsson
Halldˇr Ey■ˇrsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Ëli Ůorvar­arson
Jˇhann Emil ElÝasson

Gul spjöld:
Dion Acoff ('58)

Rauð spjöld:
@maggimar Magnús Már Einarsson
93. mín Leik loki­!
Leiknum er loki­.

Valsmenn eru ═slandsmeistarar ßri­ 2018 (Sta­fest)
Eyða Breyta
90. mín
Kristinn Freyr me­ skot sem Sindri ver til hli­ar.
Eyða Breyta
89. mínEyða Breyta
88. mín MARK! Helgi ١r Jˇnsson (KeflavÝk)
KeflvÝkingar minnka muninn! Hinn brß­efnilegi DavÝ­ SnŠr Jˇhannsson fer illa me­ varnarmenn Vals og kemst upp a­ endam÷rkum. Hann sendir boltann ß Helga sem skorar me­ hŠlspyrnu ˙r markteignum. Laglegt mark.
Eyða Breyta
87. mín
Valsmenn syngja ,,═sandsmeistarar, ═slandsmeistarar" Ý st˙kunni!
Eyða Breyta
79. mín
Frans Elvarsson ß skot ˙r vÝtateigsboganum sem Anton Ari ver.
Eyða Breyta
77. mín
Valsmenn ßfram meira me­ boltann. KeflvÝkingar standa v÷rnina.
Eyða Breyta
73. mín Gu­jˇn PÚtur Lř­sson (Valur) Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Gu­jˇn PÚtur m÷gulega a­ spila sinn sÝ­asta leik Ý Valstreyjunni. Hann er samningslaus eftir tÝmabili­ og hefur veri­ or­a­ur vi­ ÷nnur fÚl÷g.
Eyða Breyta
72. mín
Patrick reynir ßfram. ┴ skot ß lofti ˙r teignum en Sindri slŠr boltann Ý horn.
Eyða Breyta
71. mín Anton Freyr Hauks Gu­laugsson (KeflavÝk) Aron Kßri A­alsteinsson (KeflavÝk)
Upphaflega ßtti Anton a­ koma inn ß fyrir einhvern annan en Aron Kßri er meiddur og ver­ur a­ fara af velli.
Eyða Breyta
71. mín Kristinn Ingi Halldˇrsson (Valur) Dion Acoff (Valur)
Einar vallar■ulur fagnar ■essari skiptingu. Kynnir Kristinn til leiks sem Stinna stu­
Eyða Breyta
70. mín
Anthony Karl Gregory, bikarhetja Valsmanna 1992, er Ý st˙kunni. Brosir breitt.
Eyða Breyta
68. mín
Valsarar vilja vÝtaspyrnu ■egar Kristinn Freyr fellur Ý teignum. Vilhjßlmur Alvar kaupir ■a­ ekki. Ekkert dŠmt.
Eyða Breyta
66. mín
Hvernig var­ ■etta ekki a­ marki?? Siggi Lßr ß hŠttulega fyrirgj÷f ß Dion sem er einn ß markteig. Sindri ver skot hans og Dion ß sÝ­an skalla sem fer rÚtt framhjß. Ëtr˙legt!
Eyða Breyta
66. mínEyða Breyta
65. mín
Ëli Jˇ fŠr klapp frß stu­ningsm÷nnum Vals fyrir a­ veifa upp Ý st˙ku.
Eyða Breyta
62. mín Helgi ١r Jˇnsson (KeflavÝk) Lasse Rise (KeflavÝk)

Eyða Breyta
62. mín DavÝ­ SnŠr Jˇhannsson (KeflavÝk) Leonard Sigur­sson (KeflavÝk)

Eyða Breyta
61. mín
Siggi Lßr fljˇtur a­ komast Ý fŠri. Dion me­ fyrirgj÷f en Siggi nŠr ekki a­ střra boltanum ß marki­ ˙r erfi­u fŠri.
Eyða Breyta
60. mín Sigur­ur Egill Lßrusson (Valur) Andri Adolphsson (Valur)

Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Dion Acoff (Valur)

Eyða Breyta
57. mín MARK! Dion Acoff (Valur), Sto­sending: Kristinn Freyr Sigur­sson
Kristinn Freyr sendir Dion Ý gegn. Dion ■akkar fyrir sig me­ ■vÝ a­ senda boltann ß milli fˇta Sindra og Ý neti­.

Dion me­ sitt fjˇr­a mark Ý sumar.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Hˇlmar Írn R˙narsson (KeflavÝk)
Fer Ý h÷rkutŠklingu ß Hauk Pßl og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
49. mín
FÝn sˇkn hjß KeflvÝkingum. Lenoard ß skot utarlega ˙r teignum sem fer yfir marki­.
Eyða Breyta
47. mín
Patrick Pedersen Ý ■r÷ngu fŠri en Sindri kemur ˙t ß mˇti og ver. Patrick er a­ hˇta ßtjßnda markinu Ý sumar. Ůyrstir Ý markameti­.
Eyða Breyta
46. mín
SÝ­ari hßlfleikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
Kominn hßlfleikur ß Origo-vellinum. Valur lei­ir 3-0 og ■a­ er ljˇst a­ ═slandsmeistarabikarinn fer ß loft hÚrna Ý dag.
Eyða Breyta
Hafli­i Brei­fj÷r­
41. mín
Dion Acoff me­ fyrirgj÷f ˙t ß Kidda en KeflvÝkingar bjarga ß sÝ­ustu stundu.
Eyða Breyta
37. mín
Patrick Pedersen hßrsbreidd frß ■vÝ a­ nß ßtjßnda marki sumarsins!

Tekur laglegan klobba og ß ■rumuskot af 20 metra fŠri. Sindri ver Ý slßna og yfir!
Eyða Breyta
35. mín
LÝti­ Ý gangi ■essar mÝn˙turnar. Valsmenn halda boltanum og leita a­ glufu.
Eyða Breyta
30. mínEyða Breyta
26. mín
Dion me­ skot sem Sindri ver vel. Valsmenn hˇta fjˇr­a markinu.
Eyða Breyta
24. mín
Kristinn Freyr Ý dau­afŠri! Leikur glŠsilega ß Aron Kßra en reynir sÝ­an a­ vippa yfir Sindra Ý markinu. Vippan er of hß og fer yfir marki­.
Eyða Breyta
23. mínEyða Breyta
20. mín


Eyða Breyta
19. mín SJ┴LFSMARK! Aron Kßri A­alsteinsson (KeflavÝk)
Andri Adolphsson ß frßbŠra fyrirgj÷f frß hŠgri sem Aron Kßri setur Ý eigi­ net.

3-0 fyrir Val. HŠgt a­ sta­festa ═slandsmeistaratitilinn ß HlÝ­arenda. Eina spurningin er hversu stˇr sigurinn ver­ur.
Eyða Breyta
14. mín MARK! Haukur Pßll Sigur­sson (Valur), Sto­sending: Einar Karl Ingvarsson
Einar Karl tekur hornspyrnu og sendir lßgan bolta ß nŠrsvŠ­i­. Ůar kemur Haukur ß fer­inni og smellir boltanum Ý neti­. Beint af ŠfingasvŠ­inu!

Partřstu­ Ý st˙kunni hjß stu­ningsm÷nnum Vals. Menn eru farnir a­ sjß ═slandsmeistaratitilinn.
Eyða Breyta
11. mín
Hr÷­ sˇkn KeflavÝkur enda­i ß skoti Lasse Rise sem skaut Ý Hedlund og yfir marki­. Hornspyrna sem KeflavÝk fŠr. Ekkert kom svo ˙t ˙r henni.
Eyða Breyta
Hafli­i Brei­fj÷r­
10. mín
Blikar eru lÝka komnir yfir gegn KA en Valsmenn hafa tveggja stiga forskot og landa titlinum eins og sta­an er.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Einar Karl Ingvarsson (Valur), Sto­sending: Bjarni Ëlafur EirÝksson
StˇrglŠsileg spilamennska Valsmanna endar me­ marki!

Bjarni Ëlafur og Kristinn Freyr taka ■rÝhyrningsspil, Bjarni kemst upp a­ endam÷rkum og sendir ˙t Ý teiginn ß Einar Karl sem ■rumar Ý neti­.
Eyða Breyta
6. mín
Valsmenn stjˇrna fer­inni algj÷rlega. Spila ß milli og reyna a­ finna glufur ß v÷rn KeflavÝkur.
Eyða Breyta
2. mín
Fyrsta fŠri­! Dion Acoff ß fyrirgj÷f frß vinstri. Boltinn endar hjß Kristni Frey sem ß skot sem fer rÚtt framhjß.
Eyða Breyta
2. mín


Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ůetta er byrja­!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Li­in skipta um vallarhelming. Valsmenn sŠkja Ý ßtt a­ g÷mlu Keiluh÷llinni en KeflvÝkingar Ý ßtt a­ mi­bŠnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
Patrick Pedersen, framherji Vals, er me­ 17 m÷rk Ý deildinni Ý sumar. Hann getur jafna­ markameti­ Ý efstu deild ef hann nŠr a­ skora tv÷ m÷rk Ý dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fullt af kr÷kkum ˙r yngri flokkum Vals ni­ri ß velli til a­ taka ß mˇti leikm÷nnum. Einar vallar■ulur Ý S-inu sÝnu ■egar hann kynnir li­in. Ůetta fer a­ skella ß!
Eyða Breyta
Fyrir leik
St˙kan or­in ■Útt setin og enn■ß 10 mÝn˙tur Ý leik. Valsmenn eru peppa­ir enda geta ■eir landa­ ═slandsmeistaratitli Ý dag.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Li­in mŠtt ˙t ß v÷ll Ý upphitun. MŠlum me­ a­ stilla inn ß X-i­ og hlusta ß beina lřsingu frß ÷llu sem gerist Ý dag!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veri­ er a­ v÷kva v÷llinn. LÝf og fj÷r Ý Fjˇsinu hjß stu­ningsm÷nnum Vals og fyrstu stu­ningsmennirnir mŠttir Ý st˙kna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Li­in eru hÚr til hli­ar. Haukur Pßll Sigur­sson, fyrirli­i Vals, snřr aftur eftir leikbann og kemur inn Ý li­i­ fyrir Gu­jˇn PÚtur Lř­sson. Valsmenn eru me­ sama li­ og gegn FH a­ ÷­ru leyti.

Mi­juma­urinn reyndi Hˇlmar Írn R˙narsson spilar kve­juleik sinn me­ KeflavÝk Ý dag en hann var Ý vikunni rß­inn ■jßlfari hjß VÝ­i Gar­i Ý 2. deildinni.

Sindri ١r Gu­mundsson kemur inn Ý bakv÷r­inn fyrir Anton Frey Hauks Gu­laugsson hjß KeflavÝk. Adam ┴rni Rˇbertsson kemur einnig inn fyrir Tˇmas Ëskarsson. Marc McAusland er fjarri gˇ­u gamni en hann er skrß­ur sem li­sstjˇri ß bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mi­juma­urinn reyndi Hˇlmar Írn R˙narsson spilar kve­juleik sinn me­ KeflavÝk Ý dag en hann var Ý vikunni rß­inn ■jßlfari hjß VÝ­i Gar­i Ý 2. deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsmenn h÷f­u betur 2-0 Ý fyrri leik li­anna Ý sumar. Hva­ gerist hÚr Ý dag?
Eyða Breyta
Fyrir leik
H÷r­ur Magn˙sson, umsjˇnarma­ur Pepsi-markanna, spßir Ý leiki umfer­arinnar.

Valur 6 - 0 KeflavÝk
Li­ sem hefur ekki unni­ leik ß ═slandsmˇtinu Ý 21 leik er ekki a­ fara ß HlÝ­arenda og gera vel ß mˇti Val sem er me­ besta li­ landsins. Valsmenn fß tŠkifŠri til a­ gulltryggja ■etta og ■eir lßta ■a­ tŠkifŠri ekki framhjß sÚr fara. Ůeir verja titilinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sextßn leikmenn eru Ý leikbanni Ý lokaumfer­ Pepsi-deildarinnar. Leikmenn Vals og KeflavÝkur voru hins vegar pr˙­ir Ý nŠstsÝ­ustu umfer­inni og enginn ■eirra er Ý banni.

Haukur Pßll Sigur­sson, fyrirli­i Vals, snřr aftur Ý li­i­ Ý dag eftir a­ hafa veri­ Ý banni Ý tapinu gegn FH um sÝ­ustu helgi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gˇ­an daginn!

HÚr ver­ur bein textalřsing frß leik Vals og KeflavÝkur Ý lokaumfer­ Pepsi-deildarinnar.

Valsmenn eru ß toppnum fyrir leikinn og freista ■ess Ý dag a­ ver­a ═slandsmeistarar anna­ ßri­ Ý r÷­. Valsmenn ver­a meistarar ef ■eir vinna Ý dag og lÝklega mun jafntefli einnig duga ■eim.

KeflvÝkingar eru ß botninum me­ fj÷gur stig og eru Ý leit a­ sÝnum fyrsta sigri Ý sumar.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ëlafsson (m)
4. ═sak Ëli Ëlafsson
5. Ivan Aleksic
8. Hˇlmar Írn R˙narsson (f)
9. Adam ┴rni Rˇbertsson
9. Aron Kßri A­alsteinsson ('71)
16. Sindri ١r Gu­mundsson
22. Leonard Sigur­sson ('62)
23. Dagur Dan ١rhallsson
25. Frans Elvarsson
99. Lasse Rise ('62)

Varamenn:
12. Jonathan Faerber (m)
2. Anton Freyr Hauks Gu­laugsson ('71)
7. DavÝ­ SnŠr Jˇhannsson ('62)
10. Helgi ١r Jˇnsson ('62)
15. Atli Geir Gunnarsson
24. R˙nar ١r Sigurgeirsson
45. Tˇmas Ëskarsson

Liðstjórn:
Eysteinn H˙ni Hauksson Kjer˙lf (Ů)
١rˇlfur Ůorsteinsson
Falur Helgi Da­ason
Jˇn Írvar Arason
Gunnar Oddsson
Ëmar Jˇhannsson
Marc McAusland

Gul spjöld:
Hˇlmar Írn R˙narsson ('50)

Rauð spjöld: