Origo v÷llurinn
f÷studagur 26. aprÝl 2019  kl. 20:00
Pepsi Max-deild karla
A­stŠ­ur: Logn og sk˙rir
Dˇmari: PÚtur Gu­mundsson
┴horfendur: 1.400
Ma­ur leiksins: J˙lÝus Magn˙sson
Valur 3 - 3 VÝkingur R.
0-1 Nikolaj Hansen ('19)
1-1 Emil Lyng ('55)
1-2 Logi Tˇmasson ('74)
2-2 Birkir Mßr SŠvarsson ('81)
2-3 S÷lvi Ottesen ('87)
3-3 Gary Martin ('89)
Myndir: Fˇtbolti.net - Hafli­i Brei­fj÷r­
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
2. Birkir Mßr SŠvarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
7. Haukur Pßll Sigur­sson (f) ('23)
9. Gary Martin
19. Lasse Petry
20. Orri Sigur­ur Ëmarsson
21. Bjarni Ëlafur EirÝksson ('88)
23. Ei­ur Aron Sigurbj÷rnsson
28. Emil Lyng ('77)
77. Kaj Leo Ý Bartalsstovu

Varamenn:
25. Sveinn Sigur­ur Jˇhannesson (m)
3. ═var Írn Jˇnsson
6. Sebastian Hedlund
8. Kristinn Ingi Halldˇrsson ('77)
11. Sigur­ur Egill Lßrusson
12. Gar­ar Gunnlaugsson ('88)
71. Ëlafur Karl Finsen ('23)

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ëlafur Jˇhannesson (Ů)
Sigurbj÷rn Írn Hrei­arsson
Halldˇr Ey■ˇrsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Ëli Ůorvar­arson
Kristˇfer Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Kaj Leo Ý Bartalsstovu ('35)
Ëlafur Karl Finsen ('45)

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
94. mín Leik loki­!
3-3 lokat÷lur eftir rosalegan seinni hßlfleik!
Skřrsla og vi­t÷l koma innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín
Fjˇrum mÝn˙tum bŠtt vi­ ■ennan magna­a seinni hßlfleik, fßum vi­ sigurmark?
Eyða Breyta
89. mín MARK! Gary Martin (Valur), Sto­sending: Ëlafur Karl Finsen
Hva­ er a­ gerast hÚrna!?
Valsmenn fara Ý sˇkn, Ëli Kalli sendir ß Gary sem skřtur honum ni­ri st÷ngin inn rÚtt fyrir utan teig, alv÷ru finish!
Eyða Breyta
88. mín Gar­ar Gunnlaugsson (Valur) Bjarni Ëlafur EirÝksson (Valur)

Eyða Breyta
87. mín MARK! S÷lvi Ottesen (VÝkingur R.), Sto­sending: Logi Tˇmasson
VÝkingar eru komnir yfir Ý ■ri­ja skipti­ Ý leiknum!
Logi Tˇmasson a­ eiga rosalega innkomu, kemur me­ horni­ beint ß S÷lva sem stangar boltann Ý neti­!
Eyða Breyta
87. mín
DavÝ­ og Stinni Ý rosalegu kapphlaupi hÚrn ß hŠgri vŠngnum en DavÝ­ nŠr a­ vera ß undan og fŠr horni­.
Eyða Breyta
83. mín Írvar Eggertsson (VÝkingur R.) Rick Ten Voorde (VÝkingur R.)
Írvar a­ koma innß hÚrna fyrir Rikka T.
Eyða Breyta
83. mín
Aftur er Ei­ur klobba­ur hÚrna en skot VÝkinga fer svo framhjß markinu, Ei­ur lřtur skelfilega ˙t hÚrna!
Eyða Breyta
81. mín MARK! Birkir Mßr SŠvarsson (Valur), Sto­sending: Kristinn Ingi Halldˇrsson
Valsmenn jafna aftur!
Lasse Petry me­ geggja­a sendingu innfyrir ß Stinna sem skallar ß marki­, Doddi ver en Birkir fylgir ß eftir og skorar!
2-2 og 10 mÝn˙tur eftir.
Eyða Breyta
78. mín
VÝkingar halda bara ßfram a­ sŠkja, Viktor me­ frßbŠrt skot fyrir utan en Anton Ari ver mj÷g vel Ý horn!
Eyða Breyta
77. mín Kristinn Ingi Halldˇrsson (Valur) Emil Lyng (Valur)
Markaskorarinn Lyng kemur ˙taf fyrir Stinna, Valsmenn ■urfa mark hÚrna!
Eyða Breyta
74. mín MARK! Logi Tˇmasson (VÝkingur R.), Sto­sending: Rick Ten Voorde
V┴
Logi Tˇmasson sem kom innß fyrir Dofra Ý vinstri bakv÷r­inn tekur rosalegan sprett, klobbar fyrst Orra, fer svo bara og klobbar Ei­ Aron lÝka og hamrar honum svo uppi Ý nŠrhorni­. ŮvÝlÝkt mark hjß drengnum, lÚt mi­var­arpar Vals lřta mj÷g illa ˙t!
Eyða Breyta
72. mín
VÝkingar me­ aukaspyrnu sem fer rÚtt yfir marki­, hafa ˇgna­ miki­ me­ f÷stum leikatri­um hÚr Ý kv÷ld, Valsmenn Ý smß basli me­ ■au.
Eyða Breyta
70. mín
Dau­afŠri hjß Gary en Halldˇr Smßri me­ frßbŠra tŠklingu! Gary a­ fß fŠrin.
Eyða Breyta
66. mín
HÚr ß­an vildu Valsmenn vÝtaspyrnu ■egar Gary Martin skaut Ý S÷lva Geir, eftir a­ hafa sÚ­ ■a­ aftur er ■etta klßr hendi og VÝkingar sluppu me­ skrekkinn!
Eyða Breyta
65. mín
VÝkingar eru svo nßlŠgt ■vÝ a­ skora hÚr Ý tvÝgang eftir horn en Valsmenn bjarga Ý anna­ horn.
Eyða Breyta
60. mín
Dau­afŠri! Lyng hefur betur gegn DavÝ­ Atla og kemur me­ geggja­an bolta fyrir en Gary Martin hittir ekki boltann!
Eyða Breyta
55. mín MARK! Emil Lyng (Valur), Sto­sending: Einar Karl Ingvarsson
Valsmenn jafna!
Einar Karl me­ gj÷rsamlega sturla­a stungusendingu, lyfti honum laglega inn ß Lyng sem klßrar fŠri­ virkilega vel, game on!
Eyða Breyta
52. mín
Einar Karl me­ gullbolta ß p÷nnuna ß Ei­i Aroni sem skallar boltann rÚtt framhjß, Valur a­ banka ß dyrnar.
Eyða Breyta
52. mín
Gary Martin me­ ÷murlega stungusendingu ß Lyng sem fer ˙taf en ■eir fß horn, ekki veit Úg af hverju.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín Hßlfleikur
VÝkingar lei­a 0-1 ■egar flauta­ er til hßlfleiks ß Origo vellinum.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Ëlafur Karl Finsen (Valur)
Ëli Kalli reynir hjˇlhestaspyrnu og sparkar Ý andliti­ ß Halldˇri Smßra, fŠr gult fyrir hßskaleik sem mÚr finnst strangur dˇmur.
Eyða Breyta
45. mín
Kaj Leˇ me­ frßbŠran sprett og fÝflar ■rjß varnarmenn upp ˙r skˇnum en sß fjˇr­i kemst fyrir, frßbŠrir taktar!
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Nikolaj Hansen (VÝkingur R.)
Tekur Birki ni­ur Ý skyndisˇkn, skˇlabˇkadŠmi um gult spjald.
Eyða Breyta
45. mín
Lyng Ý fÝnu fŠri en skřtur yfir marki­, ver­ur a­ gera betur ■arna!
Eyða Breyta
45. mín
4 mÝn˙tum bŠtt vi­ fyrri hßlfleikinn enda nˇg af mei­slum Ý fyrri hßlfleik.
Eyða Breyta
41. mín Logi Tˇmasson (VÝkingur R.) Dofri Snorrason (VÝkingur R.)
Dofri vir­ist hafa fengi­ eitthva­ h÷fu­h÷gg, hann kemur hÚr ˙taf me­ kŠlingu ß h÷f­inu. Logi Tˇmasson kemur inn ß Ý hans sta­.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Kaj Leo Ý Bartalsstovu (Valur)
Kemur of seint Ý tŠklingu ß Erlingi og fŠr rÚttilega gult spjald.
Eyða Breyta
33. mín
Valsmenn eru ekki a­ nß a­ opna VÝkingina hÚrna, nß a­ halda bolta en skapa lÝti­.
Eyða Breyta
25. mín
Petry me­ hornspyrnu sem endar ß a­ berast ˙t ß Einar Karl en skot hans er vel framhjß.
Eyða Breyta
23. mín Ëlafur Karl Finsen (Valur) Haukur Pßll Sigur­sson (Valur)
Haukur Pßll fyrirli­i heimamanna meiddist eitthva­ ß mj÷­m Ý a­draganda marksins vir­ist vera og hann getur ekki haldi­ leik ßfram, Ëli Kalli kemur innß Ý hans sta­.
Eyða Breyta
19. mín MARK! Nikolaj Hansen (VÝkingur R.), Sto­sending: Rick Ten Voorde
Nikolaj Hansen er a­ skora fyrsta mark PepsÝ Max-deildarinnar ß sÝnum gamla heimavelli!
Ei­ur Aron me­ h÷rmulega sendingu beint ß Rikka T sem stingur honum innfyrir ß Hansen, Hansen skřtur honum Ý Hauk Pßl og upp Ý nŠrhorni­!
Eyða Breyta
15. mín
Gary Martin a­ detta Ý gegn en Halldˇr Smßri mŠtir og nŠr a­ komast Ý boltann og bjarga marki sennilega. S÷lvi Geir liggur samt eftir og vi­ skulum vona a­ ■etta sÚu ekki enn ein mei­slin hjß ■essum frßbŠra mi­ver­i.
Eyða Breyta
10. mín
Erlingur me­ hornspyrnu ß fjŠr sem Halldˇr Smßri nŠr a­ skalla en skallinn laus og beint ß Anton sem grÝpur boltann.
Eyða Breyta
9. mín
Ei­ur Aron brřtur af sÚr og VÝkingur fŠr aukaspyrnu ß ßkjˇsanlegum sta­, Hansen fŠr fÝnt fŠri en ■a­ er ■r÷ngt og hann setur hann Ý hli­arneti­.
Eyða Breyta
5. mín
Leikurinn fer rˇlega af sta­, ■a­ munu samt koma m÷rk Ý kv÷ld, Úg lofa ■vÝ!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
VÝkingar byrja me­ boltann og sparka PepsÝ Max-deildinni Ý gang ßri­ 2019!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Li­in voru a­ labba innß, 2 mÝn˙tur Ý a­ PepsÝ Max-deildin 2019 hefst!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli­in eru komin inn.
Valur er me­ fimm nřja leikmenn Ý byrjunarli­i sÝnu frß sÝ­ustu leiktÝ­, Lasse Petry, Emil Lyng, Gary Martin, Kaj Leˇ og Orri Sigur­ur byrja allir.

Hjß VÝkingum byrjar ┴g˙st Hlynsson en hann var fenginn frß Br÷ndby ß d÷gunum, ■ß er fyrirli­inn S÷lvi Geir Ottesen ß sÝnum sta­ og J˙lÝus Magn˙sson sem kom frß Herenveen einnig. Atli Hrafn Andrason er ekki Ý leikmannahˇpnum Ý dag.

Eyða Breyta
Fyrir leik
V÷llurinn lřtur grÝ­arlega vel ˙t, kemur verulega vel undan vetri. ╔g veit ekki hvort a­ ■a­ sÚ snjˇleysi e­a bara s˙ sta­reynd a­ ■etta er gervigrasv÷llur. Valsmenn eru a­ v÷kva v÷llinn ß fullu, bŠ­i me­ venjulegum ˙­urum og nßtt˙rulegum ˙­urum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HÚr er listi yfir ■ß leikmenn sem eru komnir og farnir Ý li­unum.

Valur
Komnir:
Birnir SnŠr Ingason frß Fj÷lni
Emil Lyng frß Halßdas
Gar­ar Bergmann Gunnlaugsson frß ═A
Gary Martin frß Lillestr÷m
Kaj Leˇ Ý Bartalsstovu frß ═BV
Lasse Petry frß NordsjŠlland
Orri Sigur­ur Ëmarsson frß Sarpsborg
Hannes ١r Halldˇrsson frß Qarabag

Farnir:
Andri Fannar Stefßnsson Ý KA
Gu­jˇn PÚtur Lř­sson Ý KA
Dion Acoff Ý SJK
Jˇn Freyr Ey■ˇrsson Ý KH (ß lßni)
Patrick Pedersen til Sheriff Tiraspol
Tobias Thomsen Ý KR
┴sgeir ١r Magn˙sson Ý Stj÷rnuna
Arnar Sveinn Geirsson Ý Brei­ablik

VÝkingur
Komnir:
James Mack frß Vestra
J˙lÝus Magn˙sson frß Heerenveen
١r­ur Ingason frß Fj÷lni
Atli Hrafn Andrason frß Fulham
┴g˙st Hlynsson frß Br÷ndby
Farnir:
Alex Freyr Hilmarsson Ý KR
Andreas Larsen Ý Trelleborgs
Aris Vaporakis
Arn■ˇr Ingi Kristinsson Ý KR
Geoffrey Castillion Ý FH (var ß lßni)
J÷rgen Richardsen
Milos Ozegovic
Morice Mbaye
Valdimar Ingi Jˇnsson Ý Fj÷lni
Aron Mßr Brynjarsson Ý Torns IF Ý SvÝ■jˇ­


Eyða Breyta
Fyrir leik
VÝkingum er spß­ nŠst ne­sta sŠti PepsÝ Max-deildarinnar af sÚrfrŠ­ingum okkar ß Fˇtbolta.net og er ljˇst a­ ■eir vilja sanna ■a­ a­ ■eir Štli sÚr a­ halda sÚr Ý deildinni Ý sumar, ■eir hafa styrkt sig me­ ungum og efnilegum leikm÷nnum erlendis frß og hafa einnig fengi­ ÷flugan, reynslumikinn markmann Ý Ůˇr­i Ingasyni.
Valsm÷nnum er spß­ ═slandsmeistaratitlinum ■ri­ja ßri­ Ý r÷­ og ljˇst a­ ■eir eru undir mikilli pressu Ý sumar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur hafa styrkt sig talsvert Ý vetur ■ar sem leikmenn eins og Lasse Petry, Gary Martin, Emil Lyng, Gar­ar Gunnlaugsson, Orri Sigur­ur, Kaj Leˇ, Birnir SnŠr og landsli­smarkv÷r­urinn Hannes ١r Halldˇrsson hafa allir komi­ inn Ý li­i­. Hins vegar misstu ■eir besta leikmann PepsÝ-deildarinnar Ý fyrra, Patrick Pedersen og er ljˇst a­ ■a­ er erfitt skar­ a­ fylla.
Ůß er Hannes ١r Halldˇrsson Ý banni Ý kv÷ld eftir a­ hafa veri­ rekinn ˙taf gegn Stj÷rnunni Ý Meistari meistaranna leiknum. Ůeir eru hins vegar alls ekki ß flŠ­iskeri staddir ■ar sem besti markma­ur PepsÝ-deildarinnar 2017, Anton Ari Einarsson ver­ur ß milli stangana Ý kv÷ld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ůessi li­ mŠttust Ý annari umfer­ PepsÝ-deildarinnar Ý fyrra Ý VÝkinni ■ar sem miki­ var tala­ um ßstand vallarins og fˇr sß leikur 0-0, ■a­ ver­ur ekki vandamßl Ý sumar ■ar sem VÝkingar eru a­ fara ß gervigras. Valur vann seinni leik li­anna 4-1 ß ■essum velli Ý J˙lÝ Ý fyrra. Vonandi fßum vi­ h÷rku opnunarleik hÚr Ý kv÷ld!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gˇ­a kv÷ldi­ og veri­ velkomin Ý opnunarleik PepsÝ Max-deildar karla ßri­ 2019 ■ar sem ═slandsmeistarar Vals fß VÝkinga Ý heimsˇkn ß Origo v÷llinn. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og er spila­ur undir flˇ­ljˇsunum hÚr ß HlÝ­arenda!
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magn˙sson
Byrjunarlið:
16. ١r­ur Ingason (m)
6. Halldˇr Smßri Sigur­sson
7. Erlingur Agnarsson
8. S÷lvi Ottesen (f)
10. Rick Ten Voorde ('83)
11. Dofri Snorrason ('41)
13. Viktor Írlygur Andrason
20. J˙lÝus Magn˙sson
22. ┴g˙st E­vald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. DavÝ­ Írn Atlason

Varamenn:
32. Fran Marmolejo (m)
3. Logi Tˇmasson ('41)
4. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
14. Bjarni Pßll Linnet Runˇlfsson
17. Gunnlaugur Fannar Gu­mundsson
18. Írvar Eggertsson ('83)
28. Halldˇr Jˇn Sigur­ur ١r­arson
77. Atli Hrafn Andrason

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Ů)
Fannar Helgi R˙narsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Gu­nason
Gu­jˇn Írn Ingˇlfsson
═sak Jˇnsson Gu­mann

Gul spjöld:
Nikolaj Hansen ('45)

Rauð spjöld: