Ţórsvöllur
laugardagur 18. maí 2019  kl. 16:00
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Axel Sigurđsson
Ţór 2 - 3 Grótta
0-1 Axel Sigurđarson ('1)
0-2 Óliver Dagur Thorlacius ('3, víti)
1-2 Nacho Gil ('6)
1-3 Axel Sigurđarson ('37)
2-3 Nacho Gil ('50, víti)
Orri Sigurjónsson, Ţór ('61)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Loftur Páll Eiríksson
7. Orri Sigurjónsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('71)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
23. Dino Gavric ('45)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson
88. Nacho Gil ('83)

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
4. Aron Kristófer Lárusson ('45)
6. Ármann Pétur Ćvarsson
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason
12. Aron Ingi Rúnarsson
14. Jakob Snćr Árnason ('71)
18. Alexander Ívan Bjarnason
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('83)
25. Ađalgeir Axelsson

Liðstjórn:
Hannes Bjarni Hannesson
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Aron Birkir Stefánsson ('3)
Hermann Helgi Rúnarsson ('32)

Rauð spjöld:
Orri Sigurjónsson ('61)
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
95. mín Leik lokiđ!
Óvćnt úrslit vćgast sagt hér á Ţórsvelli. Nýliđar Gróttu hirđa öll stigin.
Eyða Breyta
93. mín
Ţór dćlir boltum inn í teig en Grótta hreinsar jafnóđum. Lítiđ eftir.
Eyða Breyta
92. mín
Allir Gróttumenn bak viđ boltann og allir Ţórsarar fyrir framan miđju. Spennan er áţreifanleg á vellinum.
Eyða Breyta
91. mín
Jakob Snćr reynir fyrirgjöf en hún er afspyrnu léleg og Grótta á innkast hinum meginn á vellinum.
Eyða Breyta
90. mín
5 mínútur í uppbótartíma!
Eyða Breyta
90. mín
Ţađ verđur ekkert úr fyrri hornspyrnunni en Ţór fćr ađra. Hef ekki tölu á ţeim og aftur ná ţeir ekki ađ gera sér mat úr ţeim.
Eyða Breyta
89. mín
Jóhann Helgi reynir skot fyrir utan teig en Bjarki fer fyrir ţađ. Hornspyrna sem Ţór á.
Eyða Breyta
88. mín
Spennandi lokamínútur framundan! Grótta hefur ekki veriđ ađ fá neinn fćri í seinni hálfleik en Ţórsarar eru ágćtlega líklegir til ađ skora jöfnunarmark
Eyða Breyta
87. mín
Jónas mundar fótinn en ţetta var langt yfir!
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Arnar Ţór Helgason (Grótta)
Groddaralega tćkling á Alvaro. Ţór fćr aukaspyrnu á flottum stađ ef einhver vill munda skotfótinn.
Eyða Breyta
84. mín
Aftur fćr Ţór hornspyrnu, ţeir eru ađ ţjarma ađ Gróttu drengjum manni fćrri.
Eyða Breyta
83. mín Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór ) Nacho Gil (Ţór )
Ţá fer hann útaf eftir ađ hafa haltrađ hluta af fyrri og allan seinni + ađ setja tvö mörk úr vítaspyrnum.
Eyða Breyta
82. mín
Jakob Snćr međ takta! Fer fram hjá einum og svo öđrum og kominn í fínt fćri en í Gróttu mann og Ţór fćr horn sem verđur ekkert úr.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Agnar Guđjónsson (Grótta)
Sparkar boltanum í burtu eftir ađ ţađ hefđi veriđ dćmt brot. Alltaf svo heimskuleg spjöld.

Ţađ verđur ekkert úr aukaspyrnu Ţórs inn á teig.
Eyða Breyta
80. mín Axel Freyr Harđarson (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)
Ţriđja og síđasta skipting Gróttu.
Eyða Breyta
78. mín
Nacho međ gott skot fyrir utan teig en ţađ er langt yfir markiđ. Eftirteknarvert ađ hann er ennţá haltrandi inn á vellinum síđan í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
75. mín
Axel fćr boltann inn á eigin vallarhelming og leggur af stađ upp völlinn en ţađ var enginn samherji sem fylgdi honum. Ţađ má segja ađ hann hafi svo sótt sér aukaspyrnu.

Grótta er ađ fá mikiđ af aukaspyrnum og eru ađ taka mjög langan tíma í allar ţessar ađgerđir sem gerir ţađ ađ verkum ađ fína tempóiđ sem var í leiknum er orđiđ töluvert minna. Allt eftir áćtlun vćntanlega.
Eyða Breyta
73. mín
Grótta meira međ boltann núna en ekki ađ skapa neitt fyrir framan markiđ.
Eyða Breyta
71. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
70. mín
Grótta fćr aukapsyrnu utarlega hćgra meginn inn á vallahelming Ţórs. Hér er hćgt ađ valda usla en sóknarbrot dćmt á Óliver.
Eyða Breyta
69. mín Agnar Guđjónsson (Grótta) Halldór Kristján Baldursson (Grótta)

Eyða Breyta
68. mín
Báđir sjúkraţjálfarar hlaupa inn á völlinn. Loftur ţarf ađhlynningu inn á vallahelmingi Ţórs en hann setist sjálfur niđur. Sigurvin lá hinum meginn eftir sókn hjá Ţór en báđir stađnir upp.
Eyða Breyta
67. mín
Grótta hefur veriđ ađ ná vopnum sínum eftir ţetta rauđa spjald. Ţór er ekki ađ ná ađ opna ţá í sama mćli og í upphafi seinni hálfleiksins.
Eyða Breyta
65. mín
Ţór fćr hornspyrnu ef góđan sprett frá Alvaro en boltinn beint á Hákon í markinu.
Eyða Breyta
61. mín Rautt spjald: Orri Sigurjónsson (Ţór )
Ţór orđiđ manni fćrri. Sé ekki alveg hvađ gerđist en brotiđ er út á miđjum velli.
Eyða Breyta
59. mín
Ţór hefur átt ţennan seinni hálfleik og fá ađra hornspyrnu. Nacho setur hausinn í boltann en nćr ekki ađ setja hann á markiđ. Gróttumenn hafa ekki fengiđ breik fyrir áhlaupum.
Eyða Breyta
57. mín Gunnar Jónas Hauksson (Grótta) Bjarni Rögnvaldsson (Grótta)
Fyrsta breyting Gróttu í leiknum.
Eyða Breyta
56. mín
Ţór tekur hornspyrnu sem er skölluđu frá.
Eyða Breyta
55. mín
USS Alvaro međ geggjađ skot utan af miđjum vallarhelming Gróttu sem Hákon ţurfti ađ hafa fyrir ađ verja. Kominn langt út úr markinu og Alvaro ćtlađi ađ nýta sér ţađ.
Eyða Breyta
53. mín
Ţór kemur mjög ákveđiđ inn í seinni hálfleikinn og hefur átti ţessar mínútur fyrir mark númer 2 og ţeir eru ekki hćttir! Hér á Nacho frábćrt skot fyrir utan teig sem siglir rétt framhjá markinu. Einhver hefur hálfleiksrćđan veriđ.
Eyða Breyta
50. mín Mark - víti Nacho Gil (Ţór )
Hann er aftur mjög öruggur á punktinum! 2-3!
Eyða Breyta
50. mín
VÍTI!! Ţór fćr aftur víti! Ţriđja vítiđ í ţessum leik og Alvaro sćkir ţađ einn og óstuddur. Fćr boltann inn á teig ţar sem hann heldur í boltann og reynir ađ fara framhjá Gróttumönnum. Ţeir brutu örugglega ţrisvar á honum áđur en ţađ var dćmt víti.
Eyða Breyta
50. mín
Grótta hefur ekki fariđ yfir miđju ţessar fyrstu mínútur af hálfleiknum.
Eyða Breyta
48. mín
Aron setur sitt mark á leikinn međ skoti á mark en Hákon gerir vel.
Eyða Breyta
47. mín
Brotiđ á Alvaro út á velli og Ţór fćr aukaspyrnu sem er tekinn hratt. Ţađ kemur svo bolti frá Jónasi inn á teig en beint í hendurnar á Hákoni.
Eyða Breyta
46. mín
Ţórsarar ákveđnir á sćkja mark tvö strax. Eđlilega. Hafa veriđ beittir á ađ koma boltanum í átt ađ teignum.
Eyða Breyta
45. mín
Leikurinn er hafinn aftur. Heimamenn sem hefja leik.
Eyða Breyta
45. mín Aron Kristófer Lárusson (Ţór ) Dino Gavric (Ţór )
Dino átt erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik. Ţór fer í ţriggja manna varnalínu.
Eyða Breyta
45. mínEyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Ţórsvellinum ţar sem nýliđar Gróttu leiđa međ tveimur. Seinni hálfleikur ćtti ađ verđa spennandi.
Varnarlína Ţórs í tómu basli í mörkunum.
Eyða Breyta
45. mín
+3
Hér mátti engu muna. Grótta hreinsar frá eftir langt innkast frá Jónasi. Boltinn berst til Alvaro fyrir utan teig sem setur hann ţráđbeint inn í teig aftur. Jóhann Helgi nćr ađ pota í boltann en hann fer í stöngina. CM mál!
Eyða Breyta
45. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ ţennan skemmtilega fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Jóhann Helgi reynir fyrirgjöf sem Arnar Ţór bćgir frá. Hornspyrna. Skapast ágćtis hćtta eftir honspyrnuna en Ţór nćr ekki ađ gera sér mat úr ţessu.
Eyða Breyta
43. mín
Kristófer Orri ţarf ađhlynningu inn á vellinum. Nóg ađ gera hjá sjúkraţjálfurunum. Hann getur haldiđ áfram leik.
Eyða Breyta
42. mín
Grótta virkilega grimmir eftir ţriđja markiđ. Manni fannst Ţór líklegri áđur til ađ skora en ţađ virđist hafa slegiđ ţá út af laginu ađ fá ţetta ţriđja mark á sig.
Eyða Breyta
41. mín
Ţór er ađ ná fínum boltum inn á teiginn en Hákon ótrúlega öruggur á alla bolta og grípur ţá flesta.
Eyða Breyta
39. mín
Ţórsarar fá hornspyrnu og nú eru leikmenn Ţórs inn í teignum. Boltinn kemur á fjćrstöngina, smá hćtta sem skapast en Grótta fyrst á boltann og koma honum út úr teignum.
Eyða Breyta
37. mín MARK! Axel Sigurđarson (Grótta), Stođsending: Óliver Dagur Thorlacius
Ég skal segja ykkur ţađ! Ţetta var keimlíkt fyrsta markinu. Frábćr sending frá Óliver inn á Axel sem slúttar eins og fyrra markinu frábćrlega!
Eyða Breyta
35. mín
Nacho kominn inn á völlinn aftur en haltrar. Veit ekki hversu lengi hann endist svona.
Eyða Breyta
34. mín
Kristófer reynir skot úr aukaspyrnunni en hún fer himinhátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
33. mín
Nacho leggst niđur allt í einu. Var aleinn og haltrar hér út af vellinum eftir ađhlynningu. Lítur ekki vel út.
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )
Hermann brýtur á Axel sem var á góđri leiđ í átt ađ teig Ţórsarar. Grótta fćr aukaspyrnu á fínum stađ!
Eyða Breyta
32. mín Gult spjald: Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)
Óliver stoppar skyndiáhlaup í kjölfar hornspyrnunar. Jónas kominn á fulla ferđ samt ennţá inn á eigin vallarhelming.
Eyða Breyta
30. mín
Úff hér mátti engu muna! Óliver tekur lúmskt skot inn í teig Ţórs sem Aron rétt nćr ađ setja litla puttann í. Hornspyrna sem Grótta á en verđur ekkert úr.
Eyða Breyta
28. mín
Hér átti Sveinn Elías ađ gera miklu miklu miklu betur og hann veit ţađ sjálfur. Kominn inn í teig Gróttu og í stađ ţess ađ senda boltann á annađ hvort Alvaro eđa Jóhann Helga sem voru báđir vel stađsettir inn í teig ákveđur hann ađ taka skot.
Eyða Breyta
27. mín
Pétur Thedór nánast sloppinn í gegn eftir langan bolta en Hermann gerir vel í vörninni og kemur hćttunni frá.
Eyða Breyta
24. mín
Hörkuskot frá Axel inn í teig Ţórs en hittir ekki rammann.
Eyða Breyta
23. mín
Báđir standa upp og geta haldiđ áfram leik. Góđar fréttir!
Eyða Breyta
22. mín
Á međan fćr Gregg alla varnarlínuna eins og hún leggur sig til sín og ţeir fara yfir málin. Enda kannski ekki í bođi ađ fá á sig tvö mörk á upphafsmínútunum.
Eyða Breyta
22. mín
Jóhann Helgi og Sigurvin liggja báđir eftir samskipti og báđir sjúkraţjálfararnir hlaupa inn á völlinn.
Eyða Breyta
20. mín
Ţá erum viđ mćtt hinum meginn ţar sem Pétur Theódór tekur skot fyrir utan teig sem Aron í markinu tekur nokkuđ auđveldlega.
Eyða Breyta
19. mín
Grótta missir boltann á hćttulegum stađ. Alvaro keyrir upp ađ teig Gróttu og nćr fyrirgjöfinni sem er á kollinn á Jóhann Helga en hann nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ.
Eyða Breyta
18. mín
Fyrsta hornspyrna Gróttu og hún er afskaplega léleg frá Óliver og Ţór á auđvelt međ ađ hreinsa frá.
Eyða Breyta
16. mín
Óliver setur líklega heimsmet hér í ađ reima skóinn sinn. Ţađ fór líklega mínúta af leiktímanum í ţetta.
Eyða Breyta
15. mín
Ţórsarar hafa veriđ ađ ná meiri völdum á vellinum eftir ţessar tuskur í andlitiđ í upphafi hans.
Eyða Breyta
12. mín
Nacho reynir skot fyrir utan teig en ţađ er laust og beint á Hákon í markinu.
Eyða Breyta
11. mín
Ţađ verđur ekkert úr hornspyrnunni ţrátt fyrir skemmtilega útfćrslu á henni.
Eyða Breyta
10. mín
Fyrsta hornspyrna Ţórs í leiknum. Jónas röltir ađ hornfánanum.

Allir leikmenn Ţórs nema Alvaro bíđa út á miđjum vallarhelming Gróttu ţangađ til rétt áđur hornspyrnan er tekinn og vađa ţá allir inn í teig.
Eyða Breyta
9. mín
Jónas međ frábćran sprett upp vinstri kantinn en sendingin ratar ekki á samherja.
Eyða Breyta
8. mín
Svakalegar upphafs mínútur á Ţórsvellinum. Ég hef engan veginn haft undan ţví á skrifa. Liđin skiptast á ţví ađ halda í boltann og reyna ađ skapa eitthvađ.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Nacho Gil (Ţór )
Öruggur á punktinum!
Eyða Breyta
6. mín
VÍTI!!! og nú er ţađ Ţórsmanna! Sýnist ţađ vera Bjarki sem brýtur mjög klaufalega á Sveinn Elías inn í teig og ţađ er réttilega dćmt víti.
Eyða Breyta
3. mín Gult spjald: Aron Birkir Stefánsson (Ţór )
Fyrir brotiđ á Axel inn í teig.
Eyða Breyta
3. mín Mark - víti Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)
Mjög öruggur á punktinum. Setur Aron í vitlaust horn. 0-2 fyrir Gróttu!
Eyða Breyta
3. mín
VÍTI!! Grótta fćr víti...hvađ er ađ gerst hér í upphafi! Aftur var Axel kominn einn í gegn. Aron braut á honum innan teigs og ţetta var klárt víti og gult á Aron.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Axel Sigurđarson (Grótta)
Grótta er komiđ yfir hér á Ţórsvellinum. Fá aukaspyrnu á eigin vallarhelming sem ţeir taka stutt. Frábćrt spil upp völlinn sem endar á stungu inn fyrir á Axel sem klárar sitt međ sóma einn á móti Aron Birki. Ţórsarar virkuđu ekki vaknađir ţarna og Grótta nýti sér ţađ!
Eyða Breyta
1. mín
Gestirnir hefja leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta fer ađ hefjast, liđin rölta inn á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dróni sem flýgur yfir stúkunni, spurning hvađ eigi ađ nýta hann í.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ekki alveg bongó en 10 stiga hiti og sólin lćtur sá sig viđ og viđ. Völlurinn lítur hins vegar hrikalega vel út! Veđriđ hefur leikiđ viđ grasvellina hér fyrir norđan síđustu vikur.
Eyða Breyta
Fyrir leikEyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru mćtt.

Ţađ eru engar breytingar á byrjunarliđi Ţórs frá síđasta leik.

Ţađ eru hins vegar ţrjár breytingar hjá Gróttu. Bjarni Rögnvaldsson, Halldór Kristján og Júlí Karlsson koma allir inn í liđ Gróttu frá síđasta leik. Axel Freyr fćr sér sćti á bekknum, Orri Steinn er ekki í hóp og Dagur Guđjónsson tekur út leikbann eftir ađ hafa fengiđ tvö gul og ţar međ rautt á móti Ţrótti R.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa spilađ sjö sinnum gegn hvort öđru í gegnum tíđina. Ţórsarar hafa unniđ fimm viđureignir og Grótta tvćr. Síđasti sigur Gróttu á Ţór kom áriđ 2015. Í viđureignum ţessara liđa hafa 16 mörk veriđ skoruđ, Ţór hefur átt 13. ţeirra og Grótta 3.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór hefur fariđ vel af stađ í deildinni. Ţeir unnu Aftureldingu sannfćrandi á heimavelli í fyrsta leik og sóttu svo ţrjú stig til Njarđvíkur. Ţeir eru ţví međ fullt hús stiga.

Grótta hefur sömuleiđis leikiđ tvo leiki. Ţeir töpuđu gegn Víking Ólafsvík í fyrstu umferđ og gerđu svo hádramatískt jafntefli gegn Ţrótti Reykjavík í síđustu umferđ ţegar ţeir jöfnuđu leikinn í uppbótatíma og uppskáru sitt fyrsta stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkominn í beina textalýsingu frá leik Ţór og nýliđum Gróttu í 3. umferđ Inkasso deildarinnar.

Leikurinn hefst kl. 16:00 á Ţórsvellinum og samkvćmt veđurspá á ađ vera bongó blíđa á međan á honum stendur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
0. Bjarni Rögnvaldsson ('57)
2. Arnar Ţór Helgason
3. Bjarki Leósson
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
8. Júlí Karlsson
9. Axel Sigurđarson
10. Kristófer Orri Pétursson ('80)
15. Halldór Kristján Baldursson ('69)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Varamenn:
12. Theodór Árni Mathiesen (m)
11. Sölvi Björnsson
17. Agnar Guđjónsson ('69)
18. Björn Axel Guđjónsson
19. Axel Freyr Harđarson ('80)
25. Valtýr Már Michaelsson
27. Gunnar Jónas Hauksson ('57)

Liðstjórn:
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Hlynur Helgi Arngrímsson
Leifur Ţorbjarnarson

Gul spjöld:
Óliver Dagur Thorlacius ('32)
Agnar Guđjónsson ('81)
Arnar Ţór Helgason ('86)

Rauð spjöld: