Ţórsvöllur
sunnudagur 23. júní 2019  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: Frábćrt veđur! 17° og smá hafgola.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 204
Mađur leiksins: Katrín Ómarsdóttir - KR
Ţór/KA 2 - 2 KR
0-1 Ásdís Karen Halldórsdóttir ('3)
1-1 Sandra Mayor ('9, víti)
1-2 Katrín Ómarsdóttir ('49)
2-2 Karen María Sigurgeirsdóttir ('88)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ('46)
4. Bianca Elissa
8. Lára Einarsdóttir ('79)
9. Sandra Mayor
10. Lára Kristín Pedersen
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('59)
22. Andrea Mist Pálsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
25. Heiđa Ragney Viđarsdóttir
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir

Varamenn:
12. Harpa Jóhannsdóttir (m) ('46)
2. Rut Matthíasdóttir
6. Karen María Sigurgeirsdóttir ('59)
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Iris Achterhof

Liðstjórn:
Anna Catharina Gros
Silvía Rán Sigurđardóttir
Christopher Thomas Harrington
Saga Líf Sigurđardóttir
Halldór Jón Sigurđsson (Ţ)
Andri Hjörvar Albertsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
95. mín Leik lokiđ!
Sandra Dögg klárar ţennan leik međ skoti lengst yfir markiđ! Skemmtilegum leik lokiđ hér á Ţórsvelli. KR stelpur geta veriđ mjög svekktar međ ađ hafa ekki tekiđ öll stigin úr ţessum leik, en ţćr spiluđu seinni hálfleikinn afar agađ, náđu marki snemma og gáfu fá fćri á sér. En Ţór/KA liđiđ ţarf ađ spila margfalt betur til ţess ađ eygja von um ađ halda í viđ toppliđin.
Eyða Breyta
93. mín
KATRÍN ÓMARS Í DAUĐAFĆRI!! Fćr boltann inn fyrir og reynir ađ vippa yfir Hörpu en Arna Sif kemur á síđustu stundu og ţrumar boltanum burt!
Eyða Breyta
91. mín
5 mínútum bćtt viđ. Fáum viđ sigurmark?
Eyða Breyta
90. mín
Gott fćri hjá KR! Ásdís Karen leggur hann á Betsy sem ađ fćr boltann í mjög góđu skotfćri rétt fyrir utan vítateig Ţór/KA. Hún neglir boltanum hins vegar yfir og er vćgast sagt ósátt međ sjálfa sig.
Eyða Breyta
89. mín Hlíf Hauksdóttir (KR) Guđmunda Brynja Óladóttir (KR)

Eyða Breyta
88. mín MARK! Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA), Stođsending: Andrea Mist Pálsdóttir
KAREN MARÍA JAFNAR!!! Frábćrt mark hjá henni, fćr boltann frá Andreu á vinstri kantinum og leikur inní teig, klippir inn og skrúfar boltann í fjćrhorniđ! Óverjandi fyrir Birnu!! 2-2!
Eyða Breyta
85. mín
Akureyrarstelpur eiga í basli međ ađ byggja upp almennilegt spil. 5 mínútur eftir og nú fer hver ađ verđa síđastur! KR liđiđ hefur spilađ mjög skipulagđan leik í seinni hálfleik og ekkert sem bendir til ţess ađ Ţór/KA liggi í fćrum í restina.
Eyða Breyta
81. mín
KR fćr aukaspyrnu útá kanti. Ná ţćr ađ gera útum leikinn? Svariđ er ţvert nei. Guđmunda međ rosa lélega aukaspyrnu lengst yfir markiđ.
Eyða Breyta
79. mín Saga Líf Sigurđardóttir (Ţór/KA) Lára Einarsdóttir (Ţór/KA)
Síđasta skipting heimaliđsins.
Eyða Breyta
78. mín
Aukaspyrnan er slök og endar međ markspyrnu KR.
Eyða Breyta
77. mín
Guđmunda brýtur á Andreu rétt fyrir utan vítateig KR, útá hćgri kantinum. Ţórdís Hrönn býr sig undir ađ taka spyrnuna.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Birna Kristjánsdóttir (KR)
Fyrir leiktöf.
Eyða Breyta
74. mín
Karen María ţrumar boltanum í andlitiđ á Lilju Dögg og leikurinn er stoppađur. Ţetta hefur svo sannarlega ekki veriđ ţćgilegt.
Eyða Breyta
67. mín
Ţetta er mjög hugmyndasnautt ţessa stundina hjá Ţór/KA. KR eiga í litlum vandrćđum međ ađ verjast sóknarađgerđum ţeirra.
Eyða Breyta
65. mín Ţórunn Helga Jónsdóttir (KR) Grace Maher (KR)
Grace virđist vera ađ ađ drepast í öxlinni og Ţórunn Helga kemur inná fyrir hana.
Eyða Breyta
64. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina. Tijana ber boltann upp vinstri kantinn og sér engan međ sér svo ađ hún á herfilegt skot langt yfir mark Ţór/KA.
Eyða Breyta
61. mín
Grace Maher slasađist eitthvađ í baráttunni viđ Andreu Mist og ţurfti smá ađhlynningu, en virđist tilbúin ađ koma aftur inná.
Eyða Breyta
59. mín Karen María Sigurgeirsdóttir (Ţór/KA) Hulda Ósk Jónsdóttir (Ţór/KA)
Karen kemur inn á vinstri kantinn í stađ Huldu.
Eyða Breyta
58. mín
Hulda Ósk gerir ágćtlega í ađ komast upp vinstri kantinn og sendir boltann fyrir á Andreu, en hún nćr ekki skoti á markiđ og KR koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
57. mín
KR liđiđ hefur byrjađ ţennan seinni hálfleik af krafti og hafa ekki leyft Akureyringum ađ byggja upp almennilegt spil.
Eyða Breyta
50. mín
Harpa Jóhannsdóttir meiđist lítillega en er stađin upp og leikurinn hefst ađ nýju.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Katrín Ómarsdóttir (KR)
KR KOMAST YFIR!!! Guđmunda fćr sendingu inn fyrir frá Söndru Dögg og neglir á markiđ, Harpa ver skotiđ ágćtlega en ţađ vill ekki betur til en svo ađ boltinn dettur fyrir fćtur Katrínar sem ađ gerir engin mistök og setur boltann í mitt markiđ af stuttu fćri! 1-2 fyrir KR!!
Eyða Breyta
47. mín
Katrín gerir vel í ađ snúa Biöncu af sér og leggur hann útá kant á Ásdísi, sem ađ gerir sig seka um klaufalega rangstöđu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţór/KA hefja síđari hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Harpa Jóhannsdóttir (Ţór/KA) Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir (Ţór/KA)
Markmannsskipting hjá Ţór/KA. Bryndís vćntanlega meidd.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Skemmtilegum fyrri hálfleik lokiđ! Ţađ er ekki hćgt ađ segja ađ annađ liđiđ hafi beinlínis veriđ betra í ţessum leik, ţar sem ađ bćđi liđ hafi fengiđ úrvals fćri til ţess ađ bćta viđ mörkum. Vonandi fáum viđ meira af ţví sama í seinni hálfleik. Veđurguđirnir leika allavega ennţá viđ okkur, ţó ađ sólin sé á bakviđ ský einmitt ţessa stundina.
Eyða Breyta
45. mín
Hulda virđist vera klár í slaginn og kemur aftur inná. Gott mál!
Eyða Breyta
44. mín
Hulda Björg Hannesdóttir liggur eftir og ţarf ađstođ sjúkraţjálfara.
Eyða Breyta
43. mín
Ásdís Karen međ fyrirgjöf á Katrínu sem ađ nćr ekki almennilegu skoti og Ţór/KA koma boltanum í horn. Fínn kafli hjá KR ţessa stundina!
Eyða Breyta
42. mín
Ţórdís Hrönn reynir skot á vítateigshorninu vinstra megin, en ţađ er langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
40. mín
Ásdís Karen međ gott skot af 30 metra fćri sem ađ Bryndís Lára ver vel í horn! Sjálfsagt ađ reyna ţessar neglur.
Eyða Breyta
38. mín
Guđmunda setur boltann inní teig á nautsterka Katrínu sem ađ heldur Biöncu frá sér, til ţess ađ reyna ađ koma skoti á markiđ, en Bianca nćr međ allri sinni ţrjósku ađ tćkla boltann í horn.
Eyða Breyta
35. mín
KR eiga ekki í miklum erfiđleikum međ ađ spila í gegnum Akureyrarstelpur ţessa stundina! Boltanum er ţrćtt inní teig á Katrínu Ómars sem ađ snýr og skýtur ađ marki Ţór/KA en skotiđ er blokkađ.
Eyða Breyta
33. mín
Ásdís Karen sleppur ein í gegn!! Fćr sendingu frá Guđmundu, sem átti góđan sprett og virtist sendingin hćttulítil en Bryndís Lára virtist límd viđ jörđina og var mjög sein ađ koma á móti boltanum. Ásdís fékk ţví kjöriđ tćkifćri til ţess ađ koma KR yfir, en setti boltann framhjá. Hálf furđulegt ađ stađan sé enn 1-1!
Eyða Breyta
31. mín
Andrea Mist međ ţrumufleyg í ţverslána!! Hulda Ósk sneri laglega af sér varnarmann, lagđi hann á Ţórdísi sem setti boltann á Andreu, sem var rétt fyrir utan vítateig KR og átti bylmingsskot sem ađ endađi í slá KR marksins!
Eyða Breyta
29. mín
Andrea Mist í frábćru fćri!!! Sandra Mayor stakk boltanum inn fyrir á hana og hún var ein gegn Birnu. Skaut lágu skoti á markiđ en Birna varđi ţađ til baka á Andreu, en hún reyndi svo ađ lyfta boltanum yfir markmann KR en boltinn fór framhjá. Leikurinn er ađ lifna aftur viđ!
Eyða Breyta
27. mín
ŢVÍLÍKA DAUĐAFĆRIĐ HJÁ KR!! Betsy Doon Hassett setti háan bolta af hćgri kantinum inná teig sem ađ Katrín Ómarsdóttir tók meistaralega niđur nánast inní markteig, sneri á punktinum og lagđi hann fyrir fćtur Guđmundu Brynju fyrir galopnu marki af sirka 5 metra fćri. Guđmunda hittir boltann ćgilega illa og setur hann langt framhjá markinu. Ótrúlegt klúđur!
Eyða Breyta
24. mín
Síđan ađ Ţórdís fékk fćriđ hefur lítiđ gerst. Mikil barátta, en ekki mikiđ um gćđi. Leikurinn hefur ađeins dofnađ eftir mjög fjörlega byrjun.
Eyða Breyta
14. mín
DAUĐAFĆRI hjá Ţórdísi Hrönn!! Sandra Mayor stakk boltanum yfir vörn KR á Ţórdísi sem ađ var alein og yfirgefin, en hún virtist ekki vita hvernig hún ćtlađi ađ klára fćriđ og Birna varđi laflausa tilraun hennar í horn. Ţetta var stór séns fyrir Ţór/KA sem ađ virđast vera ađ taka öll völd á vellinum.
Eyða Breyta
13. mín
Góđur sprettur hjá Huldu endar međ ţví ađ hún leggur boltann útí teiginn á Ţórdísi Hrönn sem ađ á skot um miđjan vítateig KR, en öll KR vörnin grýtir sér fyrir skotiđ og verst vel! KR-ingar koma svo boltanum í burtu.
Eyða Breyta
9. mín Mark - víti Sandra Mayor (Ţór/KA)
ŢRĆLÖRUGG Á PUNKTINUM!! Setur Birnu í vitlaust horn og leggur boltann í hćgra horniđ. 1-1 í fjörugum leik!
Eyða Breyta
8. mín
VÍTASPYRNA DĆMD!! Sandra Mayor er klippt niđur inní teig og engin spurning um ađ um vítaspyrnu var ađ rćđa! Ţví miđur sá ég ekki hver tćklađi Söndru, en hún gat ekki maldađ mikiđ í móinn.
Eyða Breyta
3. mín MARK! Ásdís Karen Halldórsdóttir (KR), Stođsending: Katrín Ómarsdóttir
KR ERU KOMNAR YFIR!!! Ásdís Karen fćr boltann frá Katrínu Ómars útá hćgri kanti og leikur inní teig, á skot/fyrirgjöf sem ađ flýgur yfir Bryndísi í fjćrhorniđ! Ef ađ ţetta var ćtlunin, ţá var ţetta fáránlega vel gert hjá henni, en ţađ breytir engu, boltinn endar inni og ţađ er allt sem ađ Ásdís kćrir sig um! 1-0 KR!
Eyða Breyta
1. mín
Ţór/KA fá fćri hér strax í upphafi! Hulda Björg á frábćra stungusendingu á Söndru Mayor, sem ćtlar framhjá Birnu en markmađur KR gerir mjög vel í ađ slćma hendi í boltann og stöppa Mayor. Glimrandi byrjun hjá Ţór/KA.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
KR hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn liđanna leiđa heilan helling af ungum knattspyrnustelpum inná völlinn. Gera má ráđ fyrir ţví ađ ţćr séu ţáttakendur í Greifamóti KA. Stjörnur framtíđarinnar!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţjálfari KR, Bojana Besic er varamarkmađur liđsins í dag. Hún spilađi sem miđvörđur á sínum ferli sem leikmađur en er greinilega kattliđug á milli stanganna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ein breyting hjá KR-ingum frá síđasta leik. Ţórunn Helga Jónsdóttir fćr sér sćti á bekknum og Betsy Doon Hassett kemur í hennar stađ í byrjunarliđ Vesturbćjarliđsins. Ţór/KA heldur sama byrjunarliđi frá 0-1 útisigrinum á Selfyssingum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frá ţví liđin mćttust fyrst í efstu deild áriđ 2000 hafa ţau spilađ 24 leiki í deildinni.

Ţór/KA hefur unniđ 14 ţeirra, KR 9 og einum hefur lokiđ međ jafntefli.

KR hefur reyndar vinninginn í skoruđum mörkum í viđureignum liđanna ţví ţćr hafa skorađ 66 mörk en Ţór/KA 47.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Erna Guđrún Magnúsdóttir fyrirliđi FH spáđi í leikinn á Fótbolta.net

Ţór/KA 3 - 1 KR
KR lenti illa í ţví í seinasta leik á móti Keflavík og vilja hefna fyrir ţađ en Ţór/KA eru sterkar á heimavelli. Borgarstjórinn kemur heimamönnum í 2-0 en KR-ingar minnka munin međ marki frá Katrínu Ómars og gefur KR-ingum von. Ţórdís skilar sigrinum í höfn og kemur Ţór/KA í 3-1
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Ţór/KA er í 3. sćti deildarinnar međ 12 stig en 6 stigum frá toppliđum Vals og Breiđabliks.

KR er í botnsćti deildarinnar, hefur ađeins unniđ einn leik í sumar og tapađ hinum fimm.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Ţórs/KA og KR í 7. umferđ Pepsi Max-deildar kvenna.

Leikurinn hefst 14:00 á Ţórsvelli og hér ađ neđan koma allar upplýsingar um leiđ og ţćr gerast.

Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
3. Ingunn Haraldsdóttir
4. Laufey Björnsdóttir
7. Guđmunda Brynja Óladóttir ('89)
8. Katrín Ómarsdóttir
9. Lilja Dögg Valţórsdóttir
10. Betsy Doon Hassett
11. Ásdís Karen Halldórsdóttir
12. Tijana Krstic
14. Grace Maher ('65)
16. Sandra Dögg Bjarnadóttir
23. Birna Kristjánsdóttir

Varamenn:
13. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
5. Hugrún Lilja Ólafsdóttir
6. Hlíf Hauksdóttir ('89)
20. Ţórunn Helga Jónsdóttir ('65)
22. Íris Sćvarsdóttir
27. Halla Marinósdóttir

Liðstjórn:
Bojana Besic (Ţ)
Gísli Ţór Einarsson
Ragna Lóa Stefánsdóttir
Sćdís Magnúsdóttir
Guđlaug Jónsdóttir

Gul spjöld:
Birna Kristjánsdóttir ('75)

Rauð spjöld: