Mustad völlurinn
sunnudagur 28. júlí 2019  kl. 16:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Sunnan gola, dropar í lofti og blautur völlur. Völlurinn glćsilegur hjá Ivan ađ vanda
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Mađur leiksins: Marc McAusland
Grindavík 2 - 1 ÍBV
0-1 Gary Martin ('26)
1-1 Primo ('54)
2-1 Josip Zeba ('77)
Myndir: Benóný Ţórhallsson
Byrjunarlið:
24. Vladan Djogatovic (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Vladimir Tufegdzic ('82)
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
11. Elias Tamburini
13. Marc Mcausland (f)
22. Primo ('58)
23. Aron Jóhannsson ('67)
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
30. Josip Zeba

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
6. Viktor Guđberg Hauksson
14. Diego Diz ('67)
18. Stefan Alexander Ljubicic
19. Hermann Ágúst Björnsson ('82)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('58)

Liðstjórn:
Arnar Már Ólafsson
Guđmundur Ingi Guđmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Srdjan Tufegdzic (Ţ)
Gunnar Guđmundsson
Srdjan Rajkovic
Vladimir Vuckovic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
93. mín Leik lokiđ!
Grindavík vinnur sinn fyrsta deildarsigur síđan 20.maí.
Eyða Breyta
92. mín
Eyjamenn ađ reyna af veikum mćtti en vörn Grindavíkur föst fyrir og erfitt ađ spila sig í gegnum hana.
Eyða Breyta
91. mín
Lítiđ ađ frétta hjá gestunum og orđiđ ansi líklegt ađ ţeir séu ađ tapa sjöunda leiknum í röđ.
Eyða Breyta
90. mín
3 mínútur í uppbót.
Eyða Breyta
89. mín
McAusland međ fínan skalla en yfir markiđ.
Eyða Breyta
89. mín
Alexander Veigar međ skot frá vítateigshorni sem Halldór slćr í horn. Góđ Varsla.
Eyða Breyta
87. mín
Telmo međ skot í varnarmann og afturfyrir . ÍBV á horn.
Eyða Breyta
82. mín Hermann Ágúst Björnsson (Grindavík) Vladimir Tufegdzic (Grindavík)

Eyða Breyta
81. mín
Ruglađir taktar hjá Diego Diz sem dansar fram hjá hverjum manninum á fćtur öđrum, kemur boltanum svo inn á teig á Sigurđ sem er hársbreidd frá ţ´vi ađ koma boltanum framhjá Halldóri.
Eyða Breyta
80. mín
Sigurjón Rúnars međ skallann eftir horniđ en vel yfir.
Eyða Breyta
79. mín
Grindavík fćr enn og aftur horn.
Eyða Breyta
78. mín Jonathan Glenn (ÍBV) Sindri Björnsson (ÍBV)
Glenn mćttur. Getur hann breytt leiknum fyrir gestina?
Eyða Breyta
77. mín MARK! Josip Zeba (Grindavík), Stođsending: Alexander Veigar Ţórarinsson
Maaaark!!!!!

Hornspyrnan frá Alexandrer fín og Zeba einfaldlega grimmastur í teignum og setur boltann í varnarmann og yfir línuna.
Eyða Breyta
76. mín
Tamburini grimmur og vinnur hornspyrnu. Veriđ árćđinn hér í síđari.
Eyða Breyta
75. mín
Darrađadans í teignum endar međ skoti frá McAusland talsvert framhjá.
Eyða Breyta
74. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
71. mín
Pressa heimamanna ađ ţyngjast. Eyjamenn farnir ađ gefa eftir.
Eyða Breyta
70. mín Benjamin Prah (ÍBV) Róbert Aron Eysteinsson (ÍBV)

Eyða Breyta
70. mín
Diego Diz međ laglega takta út á vinstri vćng. Sćkir inn völlinn og á skot sem Halldór slćr út.
Eyða Breyta
67. mín Diego Diz (Grindavík) Aron Jóhannsson (Grindavík)
Aron átt betri daga.
Eyða Breyta
62. mín
Gary međ fínt skot af vítateigslínu hársbreidd framhjá.
Eyða Breyta
61. mín
Tamburini međ geggjađan sprett og frábćra fyrirgjöf en Sigurđur hreinlega ragur ađ renna sér ekki á boltann og koma honum í netiđ.
Eyða Breyta
59. mín
Sindri Björns ađ koma sér í fćri en vörn Grindavíkur truflar skotiđ sem verđur slappt og ekki til vandrćđa fyrir Vladan.
Eyða Breyta
58. mín Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík) Primo (Grindavík)

Eyða Breyta
57. mín
Markaskorari Grindavíkur leggst niđur á völlinn og virđist vera búinn í dag.

Sigurđur Bjartur Hallsson ađ koma inná fyrir hann.
Eyða Breyta
56. mín Sindri Snćr Magnússon (ÍBV) Breki Ómarsson (ÍBV)

Eyða Breyta
56. mín
Primo leggur boltann fyrir Tufa sem á slakt skot úr teignum beint á Halldór.

Allt annađ ađ sjá sóknarleik heimamanna hér í síđari hálfleik g sömuleiđis skelfileg byrjun hjá gestunum.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Primo (Grindavík)
Maaaaaar!!!!!!!!!

Grindavík fékk horn. McAusland átti hörkuskalla í eyjamann og slánna og niđur. Primo fyrstur ađ átta sig og skóflar boltanum yfir línunna úr ţröngu fćri.
Eyða Breyta
49. mín
Frábćr varsla hjá Halldóri!!!!!!

Aron Jó aleinn í teignum viđ vítapunkt eftir eina létta gabbhreyfingu. Nćr fínu skoti en Halldór er bara mćttur og étur hann.
Eyða Breyta
47. mín
Ţrír Grindvíkingar hársbreidd frá ţví ađ reka kollinn í boltann sem ađ endingu siglir ţó yfir ţá alla og afturfyrir.
Eyða Breyta
46. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafin

Heimamenn marki undir hefja leik og ţurfa ađ sćkja enda marki undir.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Einar flautar til hálfleiks. Ţađ eru gestirnir úr Vestmannaeyjum sem ganga sáttir til búningsherbergja enda leiđa ţeir.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Einar flautar til hálfleiks. Ţađ eru gestirnir úr Vestmannaeyjum sem ganga sáttir til búningsherbergja enda leiđa ţeir.
Eyða Breyta
44. mín
Grindvíkingar heimta víti, Vilja meina ađ boltinn hafi fariđ í hönd Felix eftir fyrirgjöf. Fćriđ var stutt og sjónarhorn mitt slćmt svo ekki get ég dćmt um ţađ.
Eyða Breyta
41. mín
Eyjamenn fá horn.
Eyða Breyta
38. mín
Jćja ţar gerđist eitthvađ. Grindavík spilar sig inní teig íbv og eiga fyrirgjöf beint fyrir Tufa sem ákveđur ađ taka boltann niđur í stađ ţess ađ skalla hann á markiđ. Skotiđ verđur svo ekki gott og fer yfir markiđ af stuttu fćri.
Eyða Breyta
36. mín
Spil Grindavíkur á síđasta ţriđjungi vallarins er vćgast sagt dapurt. Varla sending sem ratar á samherja og sköpun fćra eftir ţví engin.
Eyða Breyta
31. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Gary Martin (ÍBV), Stođsending: Sindri Björnsson
Maaaaaark!!!!!!

Uppúr nákvćmlega engu!!!!

Gary og Sindri rúlla boltanum á mlli sín fyrir utan D-bogan á teig Grindavíkur. Ţétt lína heimamanna ţar fyrir framan steinsofnar og gefur Gary pláss til ađ skjóta sem hann ađ sjálfsögđu gerir og leggur boltann í horniđ. Vladan hreyfđi hvorki legg né liđ.
Eyða Breyta
24. mín
Ţetta er hálf dauft og tilviljanakennt hjá liđunum ţessar fyrstu 25 mín. Lítiđ ađ gerast.
Eyða Breyta
19. mín
Sigurjón Rúnars međ fyrirgjöf eftir ágćtlega uppbygđa sókn en engin mćttur á endan á henni.
Eyða Breyta
13. mín
Breki viđ ţađ ađ sleppa í gegn en ađeins of fljótur af stađ og flaggiđ fer á loft.
Eyða Breyta
9. mín
Heyrist vel í stuđningmönnum ÍBV í stúkunni hér á Mustad og nokkuđ vel mćtt.
Eyða Breyta
7. mín
Zeba skallar fyrirgjöf Breka frá á síđustu stundu, Gary var tilbúinn fyrir aftan hann.
Eyða Breyta
6. mín
Gunnar Ţorsteinsson međ skot frá vinstra vítateigshorni sem siglir framhjá stönginni hćgra meginn.

Ţeir fiska sem róa.
Eyða Breyta
5. mín
Boltinn rétt yfir höfuđ McAusland og Eyjamenn hreinsa.
Eyða Breyta
5. mín
Grindavík fćr horn eftir ađ skot Arons fer í varnarmann og afturfyrir.
Eyða Breyta
3. mín
Grindavík ađ reyna spila sig í gegn en sending frá Tufa of föst og afturfyrir, Annars byrja Eyjamenn leikinn á hápressu gegn Grindavík.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Ţađ eru gestirnir sem hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúmlega 5 mínútur í leik og liđin ađ gera sig klár í ađ ganga til vallar. Vonandi ađ viđ fáum fjörugan leik og skemmtilegan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík gerir eina breytingu á liđinu frá ţví í jafnteflinu viđ Breiđablik fyrir tćpri viku. Marinó Axel Helgason tekur út leikbann og kemur Sigurjón Rúnarsson inn í liđiđ í hans stađ í varnarlínuna sem hefur fengiđ fćst mörk allra á sig í sumar.

Eyjamenn gera ţó nokkrar breytingar á liđi sínu frá tapinu gegn Fylki. Priestly David, Sindri Snćr Mágnússon, Jonathan Glenn, Rafael Veloso, Jonathan Franks og Diogo Manuel Goncalves Coelho fara út fyrir Sindra Björnsson, Breka Ómarsson, Róbert Aron Eysteinsson, Víđir Ţorvarđarson, Halldór Pál Geirsson og Sigurđur Arnar Magnússon.

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Gunnar Ţorsteinsson fyrirliđi Grindavíkur á 65 leiki međ ÍBV í deild og bikar en hann lék međ liđinu 3 tímabil frá 2013-2015.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa mćst alls 37 sinnum í efstu deild frá upphafi og er tölfrćđin á bandi Eyjamanna ţegar horft er á sigurleiki en ţeir hafa unniđ 20 sinnum, ađeins 5 leikjum hefur lokiđ međ jafntefli og Grindavík sigrađ 12.

Markatalan er 62-42 gestunum frá eyjunni fögru í vil.

Fyrsti leikur liđanna í efstu deild fór fram á Grindavíkurvelli í Sjóvá Almennra deildinni áriđ 1995. Ţeim leik lauk međ 1-0 sigri Grindavíkur en mark ţeirra skorađi Milan Stefán Jankovic sem flestir ćttu ađ kannast viđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sérstakir áhugamenn um varnarfćrslur skemmta sér konunglega á leikjum Grindavíkur og hefur veriđ hent í viđurnefniđ Atletico Madrid Íslands.

Ađrir sem vilja mörk og action hafa fengiđ lítiđ fyrir peninginn hjá Grindavík í sumar og eru sumir á ţví ađ Grindavík sé hreinlega leiđinlegasta liđ landsins. Ég lćt kyrrt liggja ađ dćma um ţađ en ţó er ljóst ađ liđiđ ţarf ađ fara ađ gera eitthvađ sóknarlega. Ekki er öll von ţó úti en fjörugasti leikur Grindvíkinga í sumar kom einmitt í fyrri leiknum gegn ÍBV á Hásteinsvelli ţar sem hvorki fleiri né fćrri en 4 mörk voru skoruđ í 2-2 jafntefli liđanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Grindavík eru í ögn betri málum en ţeir sitja í 9.sćti deildarinnar međ 14 stig.

Vörn liđins verđur vart kennt um stöđu liđsins sem ađeins hefur fengiđ á sig 10 mörk í deildinni í sumar. En eins frábćr og vörnin hefur veriđ má sömuleiđis fćra rök fyrir ţví ađ sóknarleikur liđsins hafi veriđ ansi slakur eins og ađeins 8 mörk skoruđ bera vitni um.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ má til sanns vegar fćra ađ bćđi liđ séu í brasi og ađ berjast fyrir lífi sínu í deildinni.

Eyjamenn sitja á botni deildarinnar međ ađeins 5 stig hafandi tapađ síđustu 6 leikjum sínum,markatalan 10-32, búiđ ađ skipta um ţjálfara og útlitiđ langt ţví frá ađ vera bjart fyrir Eyjamenn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Grindavíkur og ÍBV í Pepsi Max deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friđriksson
3. Matt Garner
6. Sindri Björnsson ('78)
8. Telmo Castanheira
9. Breki Ómarsson ('56)
10. Gary Martin
11. Víđir Ţorvarđarson
18. Oran Jackson
23. Róbert Aron Eysteinsson ('70)

Varamenn:
93. Rafael Veloso (m)
8. Priestley Griffiths
11. Sindri Snćr Magnússon ('56)
17. Jonathan Glenn ('78)
19. Benjamin Prah ('70)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
92. Diogo Coelho

Liðstjórn:
Márcio Santos
Andri Ólafsson (Ţ)
Ian David Jeffs
Jóhann Sveinn Sveinsson
Björgvin Eyjólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: