Norđurálsvöllurinn
sunnudagur 28. júlí 2019  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Smá gola, riginng og 14 stiga hiti.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: Hallur Flosason(ÍA)
ÍA 1 - 2 Valur
0-1 Sigurđur Egill Lárusson ('16)
1-1 Hallur Flosason ('25)
1-2 Patrick Pedersen ('69, víti)
Byrjunarlið:
12. Árni Snćr Ólafsson (m)
0. Arnar Már Guđjónsson
0. Einar Logi Einarsson ('70)
0. Arnór Snćr Guđmundsson
4. Aron Kristófer Lárusson
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('78)
6. Albert Hafsteinsson
8. Hallur Flosason
9. Viktor Jónsson
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('78)
18. Stefán Teitur Ţórđarson

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
16. Brynjar Snćr Pálsson
17. Gonzalo Zamorano ('78)
19. Bjarki Steinn Bjarkason ('78)
22. Steinar Ţorsteinsson ('70)
25. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson

Liðstjórn:
Páll Gísli Jónsson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Kjartan Guđbrandsson
Sigurđur Jónsson
Jóhannes Karl Guđjónsson (Ţ)
Daníel Ţór Heimisson
Hlini Baldursson

Gul spjöld:
Albert Hafsteinsson ('10)
Tryggvi Hrafn Haraldsson ('67)
Arnar Már Guđjónsson ('68)
Viktor Jónsson ('72)

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
95. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ sigri Valsmanna í hörkuleik. Skýrsla og viđtöl á leiđinni.
Eyða Breyta
95. mín
Bjarki Steinn fćr hörkufćri en setur hann yfir.
Eyða Breyta
94. mín
Skagamenn liggja á Valsmönnum sem endar međ skoti framhjá.
Eyða Breyta
90. mín
Komnar 90 á klukkuna. 5 mín bćtt viđ
Eyða Breyta
89. mín Ólafur Karl Finsen (Valur) Patrick Pedersen (Valur)

Eyða Breyta
88. mín
Albert međ skot en framhjá markinu.
Eyða Breyta
85. mín
Stefán Teitur tekur boltann á lofti á vítateigsboganum en skotiđ er vćgast sagt ömurlegt.
Eyða Breyta
82. mín Kristinn Ingi Halldórsson (Valur) Sigurđur Egill Lárusson (Valur)

Eyða Breyta
78. mín
Haukur Páll međ hörkuskalla en Árni ver vel í markinu.
Eyða Breyta
78. mín Bjarki Steinn Bjarkason (ÍA) Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA)

Eyða Breyta
78. mín Gonzalo Zamorano (ÍA) Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)

Eyða Breyta
76. mín
Ţađ er allt ađ verđa vitlaust í stúkunni. Menn öskra ókvćđisorđum sitt á hvađ.
Eyða Breyta
76. mín Kaj Leo í Bartalsstovu (Valur) Andri Adolphsson (Valur)
Andri meiddist eftir tćklingu og getur ekki haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Viktor Jónsson (ÍA)

Eyða Breyta
70. mín Steinar Ţorsteinsson (ÍA) Einar Logi Einarsson (ÍA)

Eyða Breyta
69. mín Mark - víti Patrick Pedersen (Valur)
Öruggt. Sendir Árna í vitlaust horn.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Arnar Már Guđjónsson (ÍA)

Eyða Breyta
68. mín
VALUR FĆR VÍTI!! Arnar Már brýtur á Pedersen.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA)
Keyrir Hauk Pál niđur. Heimskulegt gult hjá Tryggva.
Eyða Breyta
66. mín
Boltinn dettur fyrir Kristinn Frey í teignum eftir fína sókn en hann ţrumar hátt yfir. Boltinn í leiđinlegri hćđ
Eyða Breyta
64. mín
Stefán Teitur međ skot fyrir utan teig en beint á Hannes í markinu.
Eyða Breyta
56. mín
Jón Gísli međ fyrirgjöf en Aron nćt ekki skoti á markiđ
Eyða Breyta
54. mín
Pedersen međ frábćran sprett og fyrirgjöf en vörn ÍA hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
53. mín
Einar Karl međ skot vel fyrir utan og líka vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Tryggvi međ hökruskot rétt utan teigs og rééétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
46. mín
Ţá er seinni hálfleikur hafinn og ţađ eru Skagamenn sem byrja međ boltann og sćkja í átt ađ höllinni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur á Akranesi og allt í járnum. Kaffi og međ´í og svo seinni hálfleikur.
Eyða Breyta
45. mín
Aftur fer Andri niđur í teignum og Valsmenn vilja víti en ekkert dćmt.
Eyða Breyta
44. mín
Arnar Már međ skot af 30 metrunum en laust og vel framhjá.
Eyða Breyta
43. mín
Andri fer niđur í teignum og Valsmenn vilja víti en ekkert dćmt. Held ađ ţetta hafi bara veriđ hárrétt.
Eyða Breyta
40. mín
Tryggvi!!!!! Frábćr skyndisókn hjá ÍA og Jón Gísli međ frábćra sendingu fyrir en Tryggvi hittir ekki markiđ!
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Bjarni Ólafur Eiríksson (Valur)

Eyða Breyta
34. mín
Mikil baráttu eftir mark ÍA. Ekkert alvöru fćri.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Hallur Flosason (ÍA), Stođsending: Stefán Teitur Ţórđarson
MAAAAAAARK!!!!! Skagamenn eru búnir ađ jafna!!! Tryggvi međ horn, Stefán Teitur međ sendingu og Hallur stangar hann í markiđ.!.
Eyða Breyta
24. mín
HANNES!!!!!!! Skagamenn pressa og Albert međ fyrirgjöf sem berst á Stefán Teit sem smellhittir hann en Hannes međ sturlađa vörsluí slánn og yfir.
Eyða Breyta
22. mín
Valsmenn hafa veriđ töluvert betri fyrstu 20mín leiksins. Eru nćr ţví ađ bćta viđ en Skagamenn ađ jafna.
Eyða Breyta
16. mín MARK! Sigurđur Egill Lárusson (Valur), Stođsending: Kristinn Freyr Sigurđsson
MAAAAAAAARK!!!! Ţetta fá Valsmenn á silfurfati!! Arnór Snćr međ skelfileg mistök, stígur ofan á boltann og Kristinn er aleinn á móti Árna en er óeigingjarn og rennir á Sigga sem rennir honum yfir línuna.
Eyða Breyta
15. mín
Viktor Jónsson međ fínt skot utan teigs en framhjá.
Eyða Breyta
12. mín
Hinu megin er Kristinn Freyr međ hörkuskot eftir flotta sókn en Árni ver vel í markinu.
Eyða Breyta
11. mín
Stefán Teitur međ skot utan teigs en vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
10. mín Gult spjald: Albert Hafsteinsson (ÍA)
Missir boltann frá sér í hröđu upphlaupi og fer međ sólann á undan sér í Hedlund. Hárrétt.
Eyða Breyta
9. mín
ŢARNA MUNAĐI ENGU!!! Aron Kristófer keyrir bara upp allan vinstri vćnginn og međ frábćra fyrirgjöf en Viktor skallar yfir.
Eyða Breyta
6. mín
Alvöru harka strax. Haukur Páll keyrir Tryggva niđur en hagnađur.
Eyða Breyta
5. mín

Eyða Breyta
3. mín
Ţađ er líka breyting á byrjunarliđinu hjá ÍA. Óttar Bjarni hefur dottiđ út og Hallur Flosa kemur inn og fer beint í miđvörđinn í stađ Óttars.
Eyða Breyta
1. mín
Ţađ er breyting byrjunarliđinu hjá Val. Eiđur Aron byrjar ekki leikinn og Einar Karl kemur inn. Ţađ ţýđir ađ Hedlund fer í miđvörđinn og Einar á miđjuna.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá er ţetta fariđ af stađ hjá okkur. Ţađ eru Valsmenn sem byrja međ boltann og sćkja í átt ađ höllini. Skagamenn ađ sjálfstöđgu gulir og svartir og Valsmenn í grćnum og hvítum varabúningum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru 10 mínútur í leik og liđin farin uppí klefa í lokapepp fyrir leikinn. Stúkan ađ fyllast og allt stefnir í hörku skemmtilegt fótboltakvöld á Akranesi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er tveimur leikjum lokiđ í Pepsi Max deild karla í dag. Grindvíkingar unnu sinn fyrsta deildarsigur síđan 20.maí ţegar ţeir unnu ÍBV í Grindavík 2-1. Útlitiđ orđi ansi dökkt hjá Eyjamönnum.

Ţá unnu KA menn FH-inga fyrir norđan 1-0 og lyftu sér ţar međ upp úr fallsćti í bili ađ minnsta kosti. Vonbrigđi FH-inga halda hins vegar bara áfram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ eru fínar ađstćđur Akranesi í kvöld. Smá gola, 14 stiga hiti og riginig. Völlurinn vel bleytur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég vil minna mannskapinn á myllumerkiđ #fotboltinet á Twitter. Valdar fćrslur eru líklegar til ađ birtast í lýsingunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Helgi Mikael Jónasson og honum til ađstođar eru Gylfi Már Sigurđssong og Andri Vigfússon. Varadómari er Gunnţór Steinţór Jónsson og eftirlitsmađur KSÍ er Einar Freyr Jónsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru dottin í hús og fátt sem kemur á óvart. Arnór Snćr og Aron Kristófer koma inní liđ ÍA í fjarveru Hödda Löpp og Lars Marcus. Hjá Val byrja bćđi Hannes og Andir Adolphs sem voru víst tćpir fyrir leikinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin koma inn um klukkustund fyrir leik. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Jói Kalli stillir uppí dag ţar sem bćđi Hörđur Ingi og Lars eru í banni.

Og ţađ verđur ekki síđra fróđlegt fjá hvađ Óli Jó gerir margar breytingar eftir evrópuleikinn í vikunni. Og einnig ađ sjá hvort Hannes Halldórsson verđur í markinu og Andri Adolphs verđi međ en ţeir eru tćpir vegna meiđsla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa mćst 138 sinnum í leikjum á vegum KSÍ frá ţví ađ ţau mćttust fyrst 6.sept áriđ 1953. Ţar hafa Valsmenn vinninginn. Ţeir hafa unniđ 63 leiki, ÍA hefur unniđ 54 og 21 sinni hafa liđin gert jafntefli. Ţá hafa Valsmenn skorađ 237 mörk á međan Skagamenn hafa skorađ 212 mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţegar liđin mćttust í fyrri umferđinni á Origo vellinum ţá höfđu Skagamenn betur međ mörkum frá Óttari Bjarna og Arnari Má en mark Vals skorađi Gary nokkur Martin. Ţađ vita hins vegar allir hvernig sú saga endađi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsmenn hins vegar sitja í sjöunda sćti deildarinnar međ 17 stig og sumariđ hingađ til í deidlinni hefur veriđ vonbrigđi. Ţeir hafa ţó unniđ ţrjá af síđustu fimm leikjum og geta međ sigri í dag komiđ sér af alvöru inní baráttuna um evrópusćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skagamenn sitja í ţriđja sćti deildarinnar međ 22 stig en stiga söfnunin uppá síđkastiđ hefur kannski ekki veriđ neitt spes. Í síđustu fimm leikjum hafa ţeir unniđ einn, gert ţrjú jafntefli og tapađ einum og ţeir vilja fá ţrjú stig hér í dag til ađ styrkja stöđu sína í evrópubaráttunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn kćru lesendur og velkominn í beina textalýsingu frá leik ÍA og Vals í 14. umferđ í Pepsi Max deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
9. Patrick Pedersen ('89)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson ('82)
17. Andri Adolphsson ('76)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
33. Anton Ari Einarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('82)
28. Emil Lyng
71. Ólafur Karl Finsen ('89)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('76)

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Kristófer Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Bjarni Ólafur Eiríksson ('38)

Rauð spjöld: