Ţórsvöllur
ţriđjudagur 30. júlí 2019  kl. 19:15
Inkasso deildin - 1. deild karla
Ađstćđur: Toppađstćđur, enginn vindur og skýjađ.
Dómari: Bjarni Hrannar Héđinsson
Áhorfendur: 453 ca.
Mađur leiksins: Dino Gavric
Ţór 1 - 1 Víkingur Ó.
1-0 Rick Ten Voorde ('33)
1-1 Guđmundur Magnússon ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Aron Elí Sćvarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
10. Sveinn Elías Jónsson (f)
17. Hermann Helgi Rúnarsson
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson ('41)
23. Dino Gavric
24. Alvaro Montejo ('72)
27. Rick Ten Voorde ('80)
30. Bjarki Ţór Viđarsson
88. Nacho Gil

Varamenn:
2. Tómas Örn Arnarson
6. Ármann Pétur Ćvarsson ('41)
9. Jóhann Helgi Hannesson ('72)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason
12. Aron Ingi Rúnarsson
14. Jakob Snćr Árnason
18. Alexander Ívan Bjarnason ('80)

Liðstjórn:
Iđunn Elfa Bolladóttir
Birkir Hermann Björgvinsson
Kristján Sigurólason
Gregg Oliver Ryder (Ţ)
Perry John James Mclachlan
Sveinn Leó Bogason
Guđni Ţór Ragnarsson

Gul spjöld:
Alvaro Montejo ('44)
Dino Gavric ('57)
Hermann Helgi Rúnarsson ('74)
Alexander Ívan Bjarnason ('83)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
90. mín Leik lokiđ!
+4

Gerđist ekki neitt í uppbótartímanum. Viđtöl og skýrsla koma inn eins fljótt og auđiđ er.
Eyða Breyta
90. mín
+3 Ólsarar virđast sáttir međ stigiđ. Franko ekkert ađ flýta sér međ útspark.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Guđmundur Magnússon (Víkingur Ó.), Stođsending: Harley Willard
Willard međ fínan sprett og skýtur á markiđ. Boltinn fer í Gumma og í markiđ. Ţórsarar veriđ ađ bíđa eftir ţessu marki á sig og sanngjörn stađa.

Fjórar mínútur í uppbót.
Eyða Breyta
89. mín
Ţórsarar byrjađir ađ tefja. Jóhann Helgi missir boltann út viđ hornfána Ólsara.
Eyða Breyta
86. mín
Ólafsvíkingar eiga innkast hátt á vellinum. Jónas náđi eitthvađ ađ pirra Ívar sem ýtti ađeins í hann. Ólsarar fá sína 11 hornspyrnu í kjölfariđ. Ekkert kom upp úr henni í ţetta skiptiđ.
Eyða Breyta
85. mín Jordi Vidal Martin Rojas (Víkingur Ó.) Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.)
Síđasta skiptingin hjá Ólafsvíkingum.
Eyða Breyta
84. mín
Jóhann Helgi međ marktilraun en Ólsarar komust fyrir og Franko greip boltann.
Eyða Breyta
83. mín Gult spjald: Alexander Ívan Bjarnason (Ţór )
Gult spjald fyrir ljótt brot út á miđjum velli Ađ mínu mati heppinn međ litinn.
Eyða Breyta
82. mín
Ólsarar fá aukaspyrnu út á hćgri vćngnum. Vond spyrna sem Aron Birkir grípur auđveldlega.
Eyða Breyta
80. mín Alexander Ívan Bjarnason (Ţór ) Rick Ten Voorde (Ţór )
Markaskorarinn út af og ferskar lappir í Alexander Ívan inn. Sallieu átti rétt áđan skot framhjá og Aron Birkir tekur markspyrnu.
Eyða Breyta
79. mín
Willard kominn núna út vinstra megin eftir ađ hafa veriđ hingađ til á hćgri vćngnum. Ólsarar halda áfram ađ ţjarma ađ Ţórsurum.
Eyða Breyta
77. mín Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.) Vidmar Miha (Víkingur Ó.)
Vond hornspyrna ţađ síđasta sem Vidmar bauđ upp á.
Eyða Breyta
77. mín
Ólsarar fá hornspyrnu. Rick skallar spyrnu Vidmar frá.
Eyða Breyta
75. mín
Ekkert kom úr aukaspyrnunni og Ţórsarar keyrđu upp. Rick međ hrćđilega sendingu í átt ađ Nacho sem Ólsarar komast inn í. Mjög illa fariđ međ góđan séns!
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )
Fyrir brot á Sallieu.
Eyða Breyta
74. mín
Ólsarar komnir í 4-4-2 međ Sallieu frammi međ Gumma.
Eyða Breyta
72. mín
Nacho međ óţarfa takta aftarlega á miđjunni og Ólsarar enn og aftur nálćgt ţví ađ komast í dauđafćri en tekst ţađ ekki.
Eyða Breyta
72. mín Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ) Alvaro Montejo (Ţór )
Alvaro spilar 71 mínútu í dag.
Eyða Breyta
70. mín
Vidmar vinnur skallaeinvígi á fjćrstöng en enn fer boltinn yfir. Sýndist ţađ hafa veriđ Grétar sem átti ţessa fínu fyrirgjöf á Vidmar. Ólsarar ógna sem aldrei fyrr.
Eyða Breyta
69. mín
Willard međ flottan sprett en á svo skot vel yfir mark Ţórsara í fínu fćri.
Eyða Breyta
68. mín Sallieu Capay Tarawallie (Víkingur Ó.) Sorie Barrie (Víkingur Ó.)
Fyrsta skipting Ólsara.
Eyða Breyta
67. mín
Vidmar tók spyrnuna beint framan í Svein Elías. Sorie átti svo skot sem Aron Birkir ţurfti ekki ađ hafa mikiđ fyrir ađ verja.
Eyða Breyta
66. mín
Vidmar krćkir í aukaspyrnu út á vinstri kantinum.
Eyða Breyta
65. mín
Ţórsarar vildu fá víti en Michael virtist gera mjög vel ţegar hann komst fyrir Bjarka sem fór frekar auđveldlega niđur. Álitleg sókn og Bjarki nálćgt ţví ađ komast í gegn.
Eyða Breyta
63. mín
Ólsarar orđnir vel pirrađir og vildu rétt áđan fá "sendingu til baka" dćmda en er nokkuđ viss um ađ Bjarni hafi gert rétt í ađ dćma ekki óbeina aukaspyrnu ţegar Aron Birkir tók boltann upp.
Eyða Breyta
62. mín Gult spjald: Ejub Purisevic (Víkingur Ó.)
Kokkurinn (Bjarni) skokkar út ađ hliđarlínu og spjaldar hér Ejub fyrir einhver mótmćli.
Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: James Dale (Víkingur Ó.)
Seinn inn í Aron Elí út viđ hliđarlínu á vallarhelmingi Ţórsara.
Eyða Breyta
60. mín
Ólsarar farnir ađ vinna boltann í öllum sínum föstu leikatriđum ţessa stundina. Keke einn á auđum sjó en skallar vel yfir.
Eyða Breyta
59. mín
Sorie reynir ađ flikka boltanum međ hćlnum og fćr ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
59. mín
Fín aukaspyrna sem Michael tók. Aron ver vel í horn.
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Dino Gavric (Ţór )
Dino međ ljótt brot á Grétari sem vann boltann djúpt á vellinum og spilađi upp völlinn og nýtti Guđmund sem vegg í veggspili. Klárt gult og aukaspyrna sjö metrum ca. fyrir utan teig Ţórsara.
Eyða Breyta
55. mín
453 áhorfendur mćttir. Um ţađ bil 20 Ólsarar.
Eyða Breyta
54. mín
Besta spyrnan hingađ til, kom fyrirgjöf í kjölfariđ sem Keke skallar í Ţórsara og hornspyrna dćmd, vildi hendi-víti. Hornspyrnan góđ í kjölfariđ og Ólsarar skölluđu í slána af stuttu fćri!!!
Eyða Breyta
53. mín
Sveinn dćmdur brotlegur og Grétar liggur eftir. Aftur vilja Ţórsarar meina ađ um dýfu sé ađ rćđa! Aukaspyrna á miđjum vallarhelmingi Ţórsara úti vinstra megin.
Eyða Breyta
52. mín
Ólsarar pressa ađeins ofar í byrjun seinni hálfleiks og Ţórsarar virđast ekki alveg vaknađir.
Eyða Breyta
51. mín
Búinn međ Nachos-iđ, ţví miđur. Hafđi alls ekki gott af ţví og vona ađ Bjarni spari rjómann í Mexíkó súpunni á morgun.
Eyða Breyta
49. mín
Emir gerir mjög vel, les sendingu og keyrir upp völlinn og gott skot sem Aron Birkir ver í horn. Enn og aftur enginn ógn hjá Ólsurum í föstum leikatriđum, útspark Ţór.
Eyða Breyta
46. mín
Bjarki gerir vel og kemst í boltann hátt á vellinum. Jónas skýtur á mark Ólsara en vel yfir fór boltinn.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţórsarar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Glerárskóla. Sé engar breytingar á liđunum í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá flautar Bjarni til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
+5 Jónas međ langt innkast og Aron Elí dćmdur brotlegur inn í vítateig Ólsara.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Grétar Snćr Gunnarsson (Víkingur Ó.)
Fćr gult spjald fyrir brotiđ.
Eyða Breyta
45. mín
+3 Grétar brýtur á Hermanni Helga og aftur lćti!
Eyða Breyta
45. mín
Komiđ inn í uppbótartíma og mínúturnar verđa fjórar ađ ég held.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Alvaro Montejo (Ţór )
Bjarni gefur manni í sitthvoru liđi gult spjald fyrir lćtin hér áđan. Keke heldur leik áfram.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Franko Lalic (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
42. mín
Ađstođardómararnir komnir inná og allir saman í ţvögu í kringum Nacho sem liggur eftir.
Eyða Breyta
42. mín
Keke brýtur á Nacho í skallaeinvígi og Ţórsarar vilja seinna gula. Allt verđur vitlaust!!
Eyða Breyta
41. mín
Ólsarar nćstum búnir ađ nýta klaufaleg mistök Aron Elí í vörninni en lukkan ekki međ Grétari!
Eyða Breyta
41. mín Ármann Pétur Ćvarsson (Ţór ) Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )
Siggi getur ekki haldiđ áfram leik og Ármann Pétur kemur inn í hans stađ.
Eyða Breyta
40. mín
Ólsarar fá aukaspyrnu á sínum vallarhelmingi. Á miđjum vellinum situr Sigurđur Marínó og virđist eitthvađ meiddur, fćr ađhlynningu.
Eyða Breyta
38. mín
Enn ein vel framkvćmd aukaspyrna hjá Jónasi og Ţórsarar í dauđafćri sem Ólsarar komast fyrir. Ejub lćtur svo í sér heyra ţar sem einn leikmanna hans liggur eftir og heldur um höfuđiđ. Bjarni sér ţađ og stöđvar leikinn viđ lítinn fögnuđ Ţórsara.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Emmanuel Eli Keke (Víkingur Ó.)
Braut á Alvaro sem var kominn á mikinn sprett.
Eyða Breyta
36. mín
Harley međ skot í Dino eftir flottan sprett. Vignir tók frákastiđ en skaut langt framhjá.

Markiđ hjá Rick var hans fjórđa í fimm leikjum fyir Ţór.
Eyða Breyta
33. mín MARK! Rick Ten Voorde (Ţór ), Stođsending: Sveinn Elías Jónsson
Fyrsta markiđ komiđ!

Frábćr sókn hjá Ţórsurum sem hófst á góđri vinnu hjá Hermanni Helga. Jónas Björgvin gerđi svo frábćrlega gegn Vigni og Aron Elí kom í 'overlappiđ'. Aron međ fína fyrirgjöf sem Sveinn Elías tók niđur og renndi boltanum á Rick sem lagđi hann í netiđ.
Eyða Breyta
30. mín
Kem ţví núna ađ ađ bćđi liđ eru einhverskonar 4-5-1 leikkerfi. Alvaro og Gummi Magg fremstir.
Eyða Breyta
29. mín
Vidmar međ átakanlega spyrnu beint í vegginn.
Eyða Breyta
28. mín
Grétar fljótur í grasiđ og mögulega um dýfu ađ rćđa. Bjarni dćmir aukaspyrnu um sex metra frá vítateig Ţórsara.
Eyða Breyta
27. mín
Í miđju Nachosáti var Gummi Magg viđ ţađ ađ fá dauđafćri en Ţórsarar komust í milli. Enn eitt horniđ sem ekkert kemur uppúr í kjölfariđ hjá Ólsurum.
Eyða Breyta
27. mín
Ţórsarar komu fćrandi hendi međ Nachos fyrir blađamannastúkuna. Mjög vel séđ!
Eyða Breyta
26. mín
Alvaro nálćgt ţví ađ komast í dauđafćri eftir samskiptaleysi í varnarleik Ólsara. Alvaro hefđi ţó veriđ í mjög ţröngu fćri.
Eyða Breyta
24. mín
Harley vinnur ađra hornspyrnu. Ólsarar fengu enn ađra í kjölfariđ og brjóta af sér í henni og Ţórsarar eiga aukaspyrnu inn í eiginn vítateig.
Eyða Breyta
23. mín
Grétar međ tilraun sem Ţórsarar renna sér fyrir og boltinn útfyrir og hornspyrna dćmd. Flott sókn sem byrjađi á spretti frá Harley. Ekkert kom úr horninu.
Eyða Breyta
22. mín
Ţórsarar böđluđust međ boltann inn í teig og boltinn barst svo á lofti á hćgri löppina á Aron Elí sem setti boltann vel yfir mark Ólsara.
Eyða Breyta
21. mín
Alvaro reynir skot eftir ađ Keke á slćman skalla beint upp í loftiđ. Alvaro var rangstćđur í upprunalegri sendingu Ţórsara en ţar sem Keke skallađi boltann var hann ekki flaggađur rangstćđur. Tilraunin vel framhjá markinu af löngu fćri.
Eyða Breyta
19. mín
Alvaro duglegur ađ pressa öftustu menn og elta langar sendingar. Rólegar undanfarnar mínútur.
Eyða Breyta
15. mín
Ólsarar fengu hornspyrnu sem Grétar tók stutt og átti svo lélega fyrirgjöf beint í fyrsta Ţórsara, léleg framkvćmd.
Eyða Breyta
14. mín
Ólsarar međ fínt upphlaup en Dino hreinsar í tvígang.
Eyða Breyta
13. mín
Franko stađinn upp og tekur aukaspyrnu úr markteignum.
Eyða Breyta
11. mín
Jónas aftur međ fína aukaspyrnu sem Ţórsarar eru nálćgt ţví ađ nýta sér. Franko lenti í smá samstuđi og aukaspyrna dćmd, liggur eftir og leikurinn stopp.
Eyða Breyta
10. mín
Grétar brýtur á Svenna og dćmd aukaspyrna. Bjarni rćđir ađeins viđ Emir fyrirliđa og vill ađ hans menn rói sig ađeins.
Eyða Breyta
8. mín
Ricky TV kemst einn gegn Franko og fór framhjá honum en Keke sýndist mér bjargađi marki. Hornspyrna sem skölluđ er frá og aukaspyrna dćmd á Ţórsara.

Skömmu áđur keyrđu Ólsarar í skyndisókn og Vidmar var nálćgt ţví ađ komast í upplagt marktćkifćri en tókst ţađ ekki.
Eyða Breyta
6. mín
Alvaro gerir mjög vel í pressu og Ţórsarar fá hornspyrnu í kjölfariđ. Ekkert kom úr horninu.
Eyða Breyta
5. mín
Ekkert kom upp úr horninu og boltinn út fyrir endamörk og markspyrna dćmd í kjölfariđ.
Eyða Breyta
4. mín
Fín aukaspyrna sem Ólsarar skalla yfir eigiđ mark, hornspyrna.
Eyða Breyta
3. mín
Keke brýtur á Alvaro eftir innkast á miđjum vallarhelmingi Ólsara. Jónas tekur spyrnuna.
Eyða Breyta
3. mín
Ţórsarar haldiđ boltanum hér í byrjun en ekki ógnađ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ólsarar byrja međ boltann og sćkja í átt ađ Glerárskóla.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vallarţulur á Ţórsvelli lenti í smá basli međ ađ bera fram nafn Sallieu Capay Tarawallie en ţađ tókst ađ lokum!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţrjár mínútur í leik og liđin ganga inn á. Ţórsarar leika í hvítum treyjum og rauđum stuttbuxum. Ólsarar eru albláir í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar eru fyrir leikinn í 2. sćti deildarinnar međ 27 stig. Ólsarar sitja í 5. sćti međ 22 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú eru 45 mínútur í leik. Ađstćđur eru í topplagi, enginn vindur, 20°C og skýjađ. Völlurinn var vökvađur fyrir skömmu og allt í toppstandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn í dag er liđur í 15. umferđ Inkasso-deildarinnar.

Af síđustu sjö leikjum ţessara liđa í öllum keppnum hafa Ólsarar haft betur í sex ţeirra. Eini sigur Ţórsara gegn Ólsurum í síđustu sjö leikjum kom í Lengjubikarnum áriđ 2017.

Ólsarar hafa unniđ síđustu ţrjár viđureignir liđanna međ tvö núll sigri, ţar á međal fyrri leik liđanna á tímabilinu. Ţá hafa Ólsarar einnig unniđ síđustu fimm viđureignir félaganna í nćst efstu deild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar gerđu 1-1 jantefli á Seltjarnarnesi gegn Gróttu í síđustu umferđ og Ólsarar gerđur 0-0 jafntefli gegn Ţrótti á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn. Liđin má sjá međ ţví ađ smella á Heimaliđ og Gestir hér í lýsingunni.

Ţórsarar gera eina breytingu frá síđasta leik. Fyrirliđinn Sveinn Elías Jónsson kemur inn fyrir Jakob Snć Árnason.

Ólsarar gera einnig eina breytingu á sínu liđi. Guđmundur Magnússon sem gekk í rađir félagsins um helgina frá ÍBV kemur inn í stađ Sallieu Capay Tarawallie.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ lesendur góđir.

Veriđi velkomnir í beina texalýsingu frá leik Ţór Akureyri og Víkings frá Ólafsvík.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og fer fram á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
7. Grétar Snćr Gunnarsson
9. Guđmundur Magnússon
10. Sorie Barrie ('68)
11. Harley Willard
13. Emir Dokara (f)
22. Vignir Snćr Stefánsson ('85)
23. Vidmar Miha ('77)

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
7. Ívar Reynir Antonsson ('77)
8. Martin Cristian Kuittinen
14. Sallieu Capay Tarawallie ('68)
17. Kristófer Jacobson Reyes
18. Jordi Vidal Martin Rojas ('85)

Liðstjórn:
Suad Begic
Einar Magnús Gunnlaugsson
Ejub Purisevic (Ţ)
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristmundur Sumarliđason

Gul spjöld:
Emmanuel Eli Keke ('37)
Franko Lalic ('44)
Grétar Snćr Gunnarsson ('45)
James Dale ('61)
Ejub Purisevic ('62)

Rauð spjöld: