Olísvöllurinn
sunnudagur 08. september 2019  kl. 14:00
2. deild karla
Ađstćđur: 10°hiti, rigning, logn
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 320
Mađur leiksins: Hákon Ingi Einarsson
Vestri 5 - 0 KFG
1-0 Zoran Plazonic ('4)
2-0 Pétur Bjarnason ('25)
3-0 Isaac Freitas Da Silva ('47)
4-0 Viktor Júlíusson ('71)
5-0 Aaron Robert Spear ('78)
Tómas Orri Almarsson , KFG ('85)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Milos Ivankovic
3. Friđrik Ţórir Hjaltason (f) ('79)
5. Hákon Ingi Einarsson ('79)
7. Zoran Plazonic
9. Pétur Bjarnason
11. Isaac Freitas Da Silva
14. Ţórđur Gunnar Hafţórsson ('68)
17. Gunnar Jónas Hauksson
18. Hammed Lawal
21. Viktor Júlíusson ('74)

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('79)
11. Aaron Robert Spear ('74)
19. Joshua Ryan Signey ('68)
22. Elmar Atli Garđarsson ('79)

Liðstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Ţ)
Atli Ţór Jakobsson
Jón Hálfdán Pétursson

Gul spjöld:
Elmar Atli Garđarsson ('89)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Einar Geir Jónasson
91. mín Leik lokiđ!
Jóhann Ingi flautar leikinn af og heldur Vestri sér á toppnum en KFG eru fallnir niđur í 3. deild. Frábćr 5-0 sigur Vestramanna. Hefnd eftir 5-1 tap síđustu viđureignar félaganna.
Eyða Breyta
90. mín
Zoran skýtur yfir eftir ađ vinna boltann eftir hreinsun eftir horn.
Eyða Breyta
89. mín Gult spjald: Elmar Atli Garđarsson (Vestri)
Elmar fćr ađ líta gula spjaldiđ vegna glannaskaps. Goran tekur aukaspyrnuna og er nálćgt ţví ađ minnka muninn er Robert ver örugglega.
Eyða Breyta
88. mín
Vestramenn heimta víti eftir ađ Garđbćingur snertir boltann međ höndinni en ţađ er ekkert dćmt nema horn en ţađ er hreinsađ auđveldlega.
Eyða Breyta
85. mín Rautt spjald: Tómas Orri Almarsson (KFG)
Vestramenn fá aukaspyrnu eftir ađ Tómass Orri fćr ađ líta sitt 2. gula spjald.
Eyða Breyta
83. mín
Vestramenn virđast vera komnir í vörn.
Eyða Breyta
79. mín Elmar Atli Garđarsson (Vestri) Friđrik Ţórir Hjaltason (Vestri)
Vestramenn gera 2 skiptingar. Friđrik virđist hafa meiđst og er tekinn útaf til öryggis. Elmar tekur viđ fyrirliđabandinu.
Eyða Breyta
79. mín Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri) Hákon Ingi Einarsson (Vestri)

Eyða Breyta
78. mín MARK! Aaron Robert Spear (Vestri), Stođsending: Hákon Ingi Einarsson
Frábćr há sending frá Hákoni og ennţá flottara mark hjá Aaroni.
Eyða Breyta
77. mín
KFG eiga aukaspyrnu á ákjósanlegum stađ en Friđrik Ţórir er tekinn útaf til sjúkraţjálfara.
Eyða Breyta
75. mín
Korter eftir og Garđbćingar ţurfa virkilega ađ fara ađ taka sig saman í andlitinu ef ţeir ćtla heim međ stig.
Eyða Breyta
74. mín Aaron Robert Spear (Vestri) Viktor Júlíusson (Vestri)
2. skipting heimamanna og Viktor fer sáttur útaf eftir ađ hafa skorađ frábćrt mark.
Eyða Breyta
71. mín MARK! Viktor Júlíusson (Vestri)
Frábćrt skot fyrir utan teig. 4-0!!
Eyða Breyta
68. mín Joshua Ryan Signey (Vestri) Ţórđur Gunnar Hafţórsson (Vestri)
Vestri gerir sína fyrstu skiptingu
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Tómas Orri Almarsson (KFG)
Brotiđ á Isaac og fćr hann sjúkraţjálfara en heldur ótrauđur áfram eftir létt spjall viđ ţjálfara.
Eyða Breyta
62. mín
Ţórđur Gunnar međ frábćrt skot fyrir utan teig en ţađ er variđ örugglega
Eyða Breyta
61. mín Benedikt Daríus Garđarsson (KFG) Ernir Freyr Guđnason (KFG)
Ţađ er brotiđ á Vestramönnum en ekkert spjald er sýnt en KFG gerir sína 2. skiptingu.
Eyða Breyta
58. mín
Vestramenn hafa veriđ á boltanum síđustu mínúturnar en hafa bara spilađ stutt sín á milli á sínum helmingi.
Eyða Breyta
55. mín Frans Sigurđsson (KFG) Bjarni Pálmason (KFG)
Garđbćingar vildu ekki taka sénsinn á rauđu spjaldi og senda ţví inn nýjan mann.
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Bjarni Pálmason (KFG)
Hér brýtur Bjarni Pálmason á Gunnari Jónasi og fćr ađ líta gula spjaldiđ fyrir ţađ.
Eyða Breyta
51. mín
Selfyssingar eru komnir yfir á Vogum en ţá geta Vestramenn ekki veriđ öruggir ennţá á sćti í Inkasso á nćsta ári.
Eyða Breyta
49. mín
Ţórđur Gunnar sprettir upp völlinn og er kominn í frábćrt skotfćri en reynir frekar sendingu á Pétur en hún er stoppuđ og hreinsuđ.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Isaac Freitas Da Silva (Vestri), Stođsending: Zoran Plazonic
Vestramenn komnir 3 mörkum yfir!!! Frábćrlega klárađ eftir sćta sendingu frá Zoran.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Hér hefjast leikar ađ nýju og Vestramenn byrja ađ ţessu sinni.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hér er flautađ til hálfleiks og Vestri 2-0 yfir.
Eyða Breyta
41. mín
Hálfleikur nálgast óđfluga en ekkert almennilegt fćri hefur átt sér stađ síđan í horninu áđan.
Eyða Breyta
35. mín
Vestramenn eiga horn og ţađ tekst vel ţar sem Pétri tekst ađ skalla boltann inn en hann er dćmdur brotlegur og fá KFG aukaspyrnu.
Eyða Breyta
30. mín
Zoran međ flottan háan bolta inní teig en Pétur skallar rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
29. mín
KFG ná boltanum strax eftir auma aukaspyrnu.
Eyða Breyta
28. mín
Hér brýtur Ólafur Bjarni á sér og fćr Vestri aukaspyrnu á hentugum stađ. Dómarinn spjaldar hann ekki en hann er á hálum ís núna.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Pétur Bjarnason (Vestri), Stođsending: Zoran Plazonic
Frábćrt mark eftir frábćra fyrirgjöf frá Zoran.
Eyða Breyta
24. mín
Vestramenn hafa átt í basli međ ađ ná boltanum síđustu mínúturnar en hér nćr Ţórđur Gunnar boltanum og hleypur međ hann og sendir á Zoran sem virđist vera rangstćđur en hann er ekki stoppađur...
Eyða Breyta
20. mín
Isaac tekur frábćran sprett ađ markinu og lendir í dauđafćri en skýtur rétt framhjá og enn stendur 1-0.
Eyða Breyta
18. mín
Pétur Bjarnason fćr frábćra stungusendingu og getur komiđ Vestramönnum í tveggja marka forystu en línuvarđarfánanum er flaggađ til merkis um rangstöđu.
Eyða Breyta
17. mín
Vestramenn komast í gott fćri. 2 á móti markmanni en Stefán Björn nćr boltanum og hefur betur.
Eyða Breyta
16. mín
Gestirnir hafa tekiđ sig saman í andlitinu og ná ađ halda boltanum og nćla sér í eitt horn en ţađ endar í höndunum á Robert.
Eyða Breyta
14. mín
Heimamenn hafa átt boltann síđustu mínúturnar
Eyða Breyta
10. mín
Vestramenn eiga horn en ţađ er hreinsađ en Vestramenn hirđa boltann aftur og fá aukaspyrnu eftir saklaust brot á Gunnari Jónasi. Isaac fćr boltann og skýtur en ţađ fer langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
8. mín
Vestramenn hafa veriđ gráđugir í ađ skora fleiri mörk og hafa tekiđ nokkur skot en ţau hafa flest fariđ yfir markiđ eđa í hendurnar á Stefáni Birni.
Eyða Breyta
7. mín
KFG skapar sér ágćtis fćri og reyna skotiđ en Robert ver boltann en KFG vinna boltann aftur en ekkert verđur úr ţví.
Eyða Breyta
6. mín
Vestramenn hafa sýnt meiri lit og hafa veriđ međ boltann nánast allan leikinn.
Eyða Breyta
5. mín
Ţróttur V. er kominn yfir í leik ţeirra viđ Selfoss og ef leikirnir enda svona eru Vestramenn á leiđ upp.
Eyða Breyta
4. mín MARK! Zoran Plazonic (Vestri)
...og ţađ er mark hjá Zoran Plazonic sem dúndrar honum í neđra horniđ vinstra megin.
Eyða Breyta
1. mín
Isaac kemur sólar sig í gegnum vörn Garđbćinga og skilur nokkra eftir í jörđinni og reynir skotiđ en ţađ fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Hér flautar Jóhann Ingi Jónsson leikinn á og KFG fá ađ byrja
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hér ganga leikmenn inn á völlinn tilbúnir í slaginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri hefur unniđ síđustu 5 leiki en KFG hefur tapađ sínum síđustu 6.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Međ sigri Vestra geta ţeir tryggt sér sćti í Inkasso deildinni á nćsta ári, ef Ţrótti tekst ađ vinna Selfoss, en KFG verđur ađ vinna til ađ eiga einhvern möguleka á ţví ađ halda sér uppi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkomin í beina textalýsingu frá Olísvellinum ţar sem Vestramenn taka á móti KFG í 20. umferđ 2. deildar. Vestramenn standa á toppnum en KFG er í 11. sćti í fallhćttu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Daníel Andri Baldursson
6. Goran Jovanovski
9. Jóhann Ólafur Jóhannsson
10. Bjarni Pálmason ('55)
12. Stefán Björn Björnsson
16. Helgi Jónsson
17. Ólafur Bjarni Hákonarson
19. Tristan Freyr Ingólfsson
21. Ernir Freyr Guđnason ('61)
30. Tómas Orri Almarsson
31. Kristján Gabríel Kristjánsson

Varamenn:
10. Benedikt Daríus Garđarsson ('61)
11. Sigurđur Helgi Harđarson
11. Guđjón Viđarsson Scheving
15. Frans Sigurđsson ('55)

Liðstjórn:
Kristján Másson (Ţ)
Lárus Ţór Guđmundsson (Ţ)
Björn Másson (Ţ)

Gul spjöld:
Bjarni Pálmason ('54)
Tómas Orri Almarsson ('63)

Rauð spjöld:
Tómas Orri Almarsson ('85)