Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
ÍBV
3
1
HK/Víkingur
Emma Rose Kelly '52 1-0
Brenna Lovera '59 2-0
Brenna Lovera '77 3-0
3-1 Simone Emanuella Kolander '84
11.09.2019  -  17:15
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Sól og mikill vindur á markið austan megin
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 70
Maður leiksins: Clara Sigurðardóttir
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
5. Mckenzie Grossman
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
9. Emma Rose Kelly ('81)
10. Clara Sigurðardóttir
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('81)
24. Helena Jónsdóttir
33. Brenna Lovera ('81)

Varamenn:
Selma Björt Sigursveinsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('81)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('81)
14. Anna Young
15. Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir
23. Shaneka Jodian Gordon ('81)

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Richard Matthew Goffe

Gul spjöld:
Caroline Van Slambrouck ('66)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Skemmtilegur seinni hálfleikur en leiðinlegt að sjá HK/Víkinga fara niður. ÍBV eru komnar langleiðina að halda sér uppi.
84. mín MARK!
Simone Emanuella Kolander (HK/Víkingur)
Sárabótamark.
81. mín
Inn:Shaneka Jodian Gordon (ÍBV) Út:Brenna Lovera (ÍBV)
Þreföld eyjaskipting.
81. mín
Inn:Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV) Út:Emma Rose Kelly (ÍBV)
81. mín
Inn:Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV) Út:Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (ÍBV)
80. mín
Inn:Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir (HK/Víkingur) Út:Fatma Kara (HK/Víkingur)
77. mín MARK!
Brenna Lovera (ÍBV)
Stoðsending: Clara Sigurðardóttir
Frábær bolti hjá Clöru og Brenna fer framhjá Audrey og klárar.
76. mín
Inn:Dagný Rún Pétursdóttir (HK/Víkingur) Út:Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir (HK/Víkingur)
73. mín
Clara óheppin að fá ekki víti, sýnir frábæra takta en aukaspyrna rétt fyrir utan teiginn ó horninu. En ekkert kemur upp úr því.
66. mín Gult spjald: Caroline Van Slambrouck (ÍBV)
Sparkar boltanum í burtu eftir að Arnar flautar.
65. mín
Clara sloppin í gegn en flögguð rangstæð.
64. mín
Inn:Brynhildur Vala Björnsdóttir (HK/Víkingur) Út:Gígja Valgerður Harðardóttir (HK/Víkingur)
61. mín
Audrey er staðin á fætur.
59. mín MARK!
Brenna Lovera (ÍBV)
Stoðsending: Clara Sigurðardóttir
Clara með frábæran bolta inn á teiginn og Brenna er bara á undan Audrey í boltann. Audrey liggur eftir, virðist hafa fengið högg frá Brennu.
58. mín
Clara með skot fyrir utan en Audrey er ekki í vandræðum með það.
56. mín
ÍBV með fína tilraun eftir hornspyrnu.
53. mín
Brenna með skot í stöng, frábær stungusending frá Caroline.
52. mín MARK!
Emma Rose Kelly (ÍBV)
Fer inn á hægri löppina og neglir honum yfir Audrey sem blindast af sólinni
50. mín
Gígja liggur eftir, Clara tekur alvöru öxl í öxl en boltinn var löngu farinn, Arnar hefur líklegast misst af þessu.
47. mín
Svanhildur með laust skot framhjá.
46. mín
Gaman að sjá að nánast allt karlalið ÍBV eru mættir að horfa á kvennaliðið.
46. mín
Leikur hafinn
ÍBV byrjar með boltan og eru með vindinn í bak eins og er allavega en það er fljótt að breytast.
45. mín
Hálfleikur
Byrjaði og endaði á skemmtilegum færum en það voru svona 20-30 mínútur þar sem að lítið sem ekkert gerðist. Vonumst eftir mörkum í seinni.
41. mín
Eva Rut með skot rétt yfir hinu megin, vonandi en að koma smá líf í leikinn.
40. mín
Sísí með frábæra skiðtingu á Clöru sem kemur með boltann fyrir en Brenna skallar boltann yfir, Audrey gerir vel í að loka markinu.
35. mín
HK/Víkingar eiga lélegt skot framhjá en fint að reyna þetta.
32. mín
Guðný með hræðileg mistök og Fatma Kara nær að stela boltanum en Guðný bætir upp fyrir mistökin og ver boltann í horn. Eftir hornið kemur enn betra færi og boltinn rúllar gegnum allan teiginn en boltanum er svo bombað í burtu.
29. mín
Alvöru sókn hjá eyjakonum, Emma reynir í tvígang að negla boltanum yfir á Clöru en boltinn drífur ekki alla leið en Brenna vinnur boltann og neglir honum framhjá með vinstri.
25. mín
Vindurinn er búinn að vera í aðalhlutverki í þessum leik en lítið sem er að gerast núna á fyrstu 25.
22. mín
Emma Kelly með sýningu hérna og klobbar 2 en ekkert meira kemur upp úr því.
17. mín
ÍBV fær aukaspyrnu á fínum stað, Emma ætlar að setja boltann inní teiginn en Audrey grípur boltann.
13. mín
Fatma Kara tekur skotið fyrir utan um leið og það kemur rosaleg vindkviða en Guðný grípur boltann.
5. mín
ÍBV fær horn. Audrey grípur boltann auðveldlega.
2. mín
Hörkusókn strax í byrjun hjá ÍBV, Brenna sloppin í gegn. Svo nokkrum sekundum seinna aftur sloppin í gegn en Audrey gerir mjög vel í seinna skiptið.
1. mín
Leikur hafinn
HK/Víkingar byrja með boltan en vindurinn er í allar áttir eins og er.
Fyrir leik
Spá úr blaðamannastúkuni
Guðmundur, mbl - 2-1
Óskar Zoega, yfirvallarstjóri - 1-0
Einar, vísir - 5-2
Danni Scheving, glaumgosi - 3-1
Sjálfur spái ég að leikurinn endar í 3-0
Fyrir leik
ÍBV eru búnar að tapa síðustu 5 leikjum og síðasti sigurleikur var 27.júlí. HK/Víkingur eru hins vegar ekki búnar að vinna leik síðan 27.maí. Síðasti leikur þessara liða endaði með 1-3 sigri ÍBV.
Fyrir leik
Liðin eru komin út á völl og byrjuð að hita upp. Það er mikill svolítill vindur á vellinum en vonumst eftir alvöru fótboltaleik í dag.
Fyrir leik
Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í fallbaráttu Pepsi Max-deildar kvenna.

ÍBV er í 8. sæti deildarinnar með 12 stig og aðeins tveimur stigum frá Keflavík sem er í næst neðsta sætinu sem þýðir fall.

HK/Víkingur er í neðsta sætinu með 7 stig og ljóst að þær falla úr deildinni tapi þær í dag.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og HK/Víkings í Pepsi Max-deild kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 17:15 á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
21. Audrey Rose Baldwin (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir ('64)
3. Kristrún Kristjánsdóttir
5. Fatma Kara ('80)
6. Tinna Óðinsdóttir (f)
9. Margrét Eva Sigurðardóttir
10. Hugrún María Friðriksdóttir
14. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('76)
15. Eva Rut Ásþórsdóttir
19. Eygló Þorsteinsdóttir
20. Simone Emanuella Kolander

Varamenn:
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('64)
7. Ragnheiður Kara Hálfdánardóttir ('80)
8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
16. Dagný Rún Pétursdóttir ('76)
17. Arna Eiríksdóttir
23. Tara Jónsdóttir
28. Vigdís Helga Einarsdóttir

Liðsstjórn:
Rakel Logadóttir (Þ)
Lára Hafliðadóttir
Jóhann Bergur Kiesel
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: