
Sauðárkróksvöllur
föstudagur 20. september 2019 kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dómari: Eðvarð Eðvarðsson
föstudagur 20. september 2019 kl. 19:15
Inkasso deild kvenna
Dómari: Eðvarð Eðvarðsson
Tindastóll 4 - 1 ÍA
0-1 Eva María Jónsdóttir ('62)
1-1 María Dögg Jóhannesdóttir ('76)
2-1 Murielle Tiernan ('78)
3-1 Murielle Tiernan ('81)
4-1 Fríða Halldórsdóttir ('88, sjálfsmark)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Lauren Amie Allen (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Vigdís Edda Friðriksdóttir
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
7. Sólveig Birta Eiðsdóttir
8. Hrafnhildur Björnsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
17. Hugrún Pálsdóttir
22. Guðrún Jenný Ágústsdóttir
25. Murielle Tiernan
Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
11. Kolbrún Ósk Hjaltadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir
15. Anna Margrét Hörpudóttir
18. Berglind Ósk Skaptadóttir
19. Birna María Sigurðardóttir
23. Eva Rún Dagsdóttir
Liðstjórn:
Sveinn Sverrisson
Sunna Björk Atladóttir
Snæbjört Pálsdóttir
Jacqueline Altschuld
Krista Sól Nielsen
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
88. mín
SJÁLFSMARK! Fríða Halldórsdóttir (ÍA)
Eftir hornspyrnu og boltinn hrökk af Fríðu og inn.
Eyða Breyta
Eftir hornspyrnu og boltinn hrökk af Fríðu og inn.
Eyða Breyta
81. mín
MARK! Murielle Tiernan (Tindastóll )
Ég næ varla að klára að skrifa síðasta mark þvi það kemur bara annað Murielle Tiernan með gott skot á markið sem endaði inni.
Eyða Breyta
Ég næ varla að klára að skrifa síðasta mark þvi það kemur bara annað Murielle Tiernan með gott skot á markið sem endaði inni.
Eyða Breyta
78. mín
MARK! Murielle Tiernan (Tindastóll ), Stoðsending: Laufey Harpa Halldórsdóttir
Frábær fyrirgjöf frá Laufeyju sem endaði á kollinum á Murielle Tiernan
Eyða Breyta
Frábær fyrirgjöf frá Laufeyju sem endaði á kollinum á Murielle Tiernan
Eyða Breyta
76. mín
MARK! María Dögg Jóhannesdóttir (Tindastóll )
Frábær hvorn spyrna sem endaði í löppunum á Maríu sem lagði boltann inn.
Eyða Breyta
Frábær hvorn spyrna sem endaði í löppunum á Maríu sem lagði boltann inn.
Eyða Breyta
62. mín
MARK! Eva María Jónsdóttir (ÍA)
Frábær aukaspyrna sem endaði með góðum skalla frá Evu Maríu
Eyða Breyta
Frábær aukaspyrna sem endaði með góðum skalla frá Evu Maríu
Eyða Breyta
53. mín
Laufey Harpa með rosalega fyrirgjöf sem fór yfir markvörð ÍA en enginn úr liði Tindastóls náði að pikka í boltann.
Eyða Breyta
Laufey Harpa með rosalega fyrirgjöf sem fór yfir markvörð ÍA en enginn úr liði Tindastóls náði að pikka í boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Staðan 0-0 í hálfleik í miklum baráttu leik en Tindastóll búið að vera sterkari aðilinn.
Eyða Breyta
Staðan 0-0 í hálfleik í miklum baráttu leik en Tindastóll búið að vera sterkari aðilinn.
Eyða Breyta
34. mín
Tindastóll fékk aukaspyrnu á hættulegum stað, boltinn datt beint í fætur Murielle Tiernan sem skoraði en var dæmd rangstæð.
Eyða Breyta
Tindastóll fékk aukaspyrnu á hættulegum stað, boltinn datt beint í fætur Murielle Tiernan sem skoraði en var dæmd rangstæð.
Eyða Breyta
24. mín
Tindastóll með frábæra skyndisókn sem endar með skoti frá Vigdísi en skotið var varið.
Eyða Breyta
Tindastóll með frábæra skyndisókn sem endar með skoti frá Vigdísi en skotið var varið.
Eyða Breyta
16. mín
Tindastóll átti aukaspyrnu á hættulegum stað sem endaði í varnarmanni í hornspyrnu. Úr hornspyrnunni fékk Tindastóll gott skot fyrir utan teig.
Eyða Breyta
Tindastóll átti aukaspyrnu á hættulegum stað sem endaði í varnarmanni í hornspyrnu. Úr hornspyrnunni fékk Tindastóll gott skot fyrir utan teig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn að ganga inn á völlinn ásamt dómurum. Tindstóll leikur í hvítum treyjum og vínrauðum stuttbuxum. ÍA leikur í gulum treyjum og svörtum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Leikmenn að ganga inn á völlinn ásamt dómurum. Tindstóll leikur í hvítum treyjum og vínrauðum stuttbuxum. ÍA leikur í gulum treyjum og svörtum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og flest allir vita vinni Tindastóll þennan leik og FH tapi þá er Tindastólsstúlkur komnar upp í Pepsí Max deildinna.
Eyða Breyta
Eins og flest allir vita vinni Tindastóll þennan leik og FH tapi þá er Tindastólsstúlkur komnar upp í Pepsí Max deildinna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Frábært fótboltaveður 11 stiga hiti og blanka logn og fólk byrjað að streyma á KS völlinn.
Eyða Breyta
Frábært fótboltaveður 11 stiga hiti og blanka logn og fólk byrjað að streyma á KS völlinn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Niamh Monica Coombes (m)
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)
11. Fríða Halldórsdóttir
17. Selma Dögg Þorsteinsdóttir
18. Anna Þóra Hannesdóttir
18. María Björk Ómarsdóttir
20. Védís Agla Reynisdóttir
21. Eva María Jónsdóttir
24. Dagný Halldórsdóttir
Varamenn:
4. Erna Björt Elíasdóttir
9. Ylfa Laxdal Unnarsdóttir
14. Róberta Lilja Ísólfsdóttir
15. Klara Kristvinsdóttir
16. Þorgerður Bjarnadóttir
22. Arndís Lilja Eggertsdóttir
25. Lilja Björg Ólafsdóttir
Liðstjórn:
Hjördís Brynjarsdóttir
Eyrún Eiðsdóttir
Aron Ýmir Pétursson (Þ)
Unnar Þór Garðarsson (Þ)
Björn Sólmar Valgeirsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: