Origo völlurinn
laugardagur 28. september 2019  kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Geggjađ veđur, 12 stiga hiti, logn og sól. Svona var sumariđ 2019.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 784
Mađur leiksins: Hannes Ţór Halldórsson, Valur
Valur 2 - 0 HK
1-0 Andri Adolphsson ('17)
2-0 Patrick Pedersen ('45)
Guđmundur Ţór Júlíusson , HK ('64)
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
4. Einar Karl Ingvarsson ('59)
7. Haukur Páll Sigurđsson (f) ('83)
9. Patrick Pedersen ('88)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson
11. Sigurđur Egill Lárusson
17. Andri Adolphsson
20. Orri Sigurđur Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
6. Sebastian Hedlund ('59)
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('88)
24. Valgeir Lunddal Friđriksson ('83)
28. Emil Lyng
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Liðstjórn:
Rajko Stanisic
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson
Halldór Eyţórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Kristófer Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Sigurđur Egill Lárusson ('41)
Andri Adolphsson ('61)
Kristinn Freyr Sigurđsson ('81)
Haukur Páll Sigurđsson ('82)

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
92. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 2 - 0 sigri Vals. Viđtöl og skýrsla koma inn á eftir.
Eyða Breyta
88. mín Kristinn Ingi Halldórsson (Valur) Patrick Pedersen (Valur)
Síđasta skipting Vals í dag. Kristinn Ingi er samningslaus eftir tímabiliđ og forvitnilegt ađ sjá hvađ hann mun gera. Kristinn hefur leikiđ lykihlutverk í sigurgöngu Vals undanfarin ár og ţađ vćri sérkennilegt ef Valur myndi ekki endursemja viđ hann.

Eyða Breyta
87. mín Hafsteinn Briem (HK) Ásgeir Marteinsson (HK)
Fyrsti leikur Hafsteins í sumar eftir erfiđ meiđsli.
Eyða Breyta
85. mín
Ásgeir Marteinsson tognar aftan í lćri og gengur af velli. HK manni fćrri í augnablikinu.
Eyða Breyta
84. mín
Emil Atlason međ fast skot ađ marki en rétt framhjá.
Eyða Breyta
83. mín Valgeir Lunddal Friđriksson (Valur) Haukur Páll Sigurđsson (Valur)
Fyrsti leikur Valgeirs fyrir Val en hann kom til félagsins frá Fjölni í vetur.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Haukur Páll Sigurđsson (Valur)
Haukur Páll straujar Ásgeir Marteinsson sem var á spretti upp hćgri kantinn.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur)

Eyða Breyta
80. mín Valgeir Valgeirsson (HK) Arnţór Ari Atlason (HK)

Eyða Breyta
80. mín
Kristinn Freyr međ skot framhjá.
Eyða Breyta
78. mín
Patrick međ skot í hliđarnetiđ eftir snarpa sókn.
Eyða Breyta
76. mín
Valur fékk aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig, skaut í varnarmann og ţađan lak boltinn til Arnars Freys.
Eyða Breyta
72. mín
Emil Atlason var ađ sleppa einn í gegn en Haukur Páll Sigurđsson náđi honum á sprettinum og kom boltanum frá. Ívar Orri dćmdi svo aukaspyrnu svo Valur endađi međ boltann réttilega.
Eyða Breyta
70. mín
Guđmundur Ţór Júlíusson missti af öllu tímabilinu eftir krossbandameiđsli og fćr rautt spjald sem liđsstjóri í dag. Hann byrjar ţví endurkomuna eftir meiđslin nćsta sumar í leikbanni.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Ásgeir Börkur Ásgeirsson (HK)

Eyða Breyta
66. mín Emil Atlason (HK) Bjarni Gunnarsson (HK)

Eyða Breyta
65. mín
Ívar Orri Kristjánsson dómari er ađ missa tökin á ţessum leik. Eftir baráttu milli Atla Arnarsonar og Andra Adolphssonar hrinti Andri Atla í grasiđ. Beint rautt spjald í sumum tilfellum en í ţađ minnsta annađ gula. Ívar Orri ákvađ ađ sleppa báđum og bekkur HK missti sig. Ţjóđólfur Gunnarsson liđsstjóri fékk ađ líta rauđa spjaldiđ hjá Ívari Orra, sem skipti svo um skođun og sýndi Guđmundi Ţór Júlíussyni sem er í ţjálfarateyminu rauđa spjaldiđ en tók ţađ til baka af Ţjóđólfi.
Eyða Breyta
64. mín Rautt spjald: Guđmundur Ţór Júlíusson (HK)

Eyða Breyta
64. mín Gult spjald: Arnar Freyr Ólafsson (HK)

Eyða Breyta
61. mín Gult spjald: Andri Adolphsson (Valur)

Eyða Breyta
59. mín Sebastian Hedlund (Valur) Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Einar Karl varđ ađ fara af velli vegna meiđsla. Hedlund kemur inn á miđjuna í hans stađ.
Eyða Breyta
58. mín
Einar Karl nýtur ađhlynningar hjá Einari Óla. Sýnist hann verđa ađ fara af velli.
Eyða Breyta
56. mín
Arnţór Ari međ skot sem Hannes á létt međ ađ verja.
Eyða Breyta
55. mín
Arnar Freyr ver glćsilega frá Patrick Pedersen í kjölfar hornspyrnu Vals. Arnar Freyr hafđi skömmu áđur átt mjög vandrćđalegt moment ţegar hann rak boltann og missti hann afturfyrir endamörk.
Eyða Breyta
53. mín
Siggi Lár braut harkalega á Birki Val og hefđi vel geta náđ í sitt annađ gula spjald ţarna. Ívar Orri dómari gaf honum séns og hann getur ţakkađ fyrir ţađ.
Eyða Breyta
50. mín
Bjarni Gunnars í góđu fćri en Hannes lokađi markinu.
Eyða Breyta
48. mín
Hannes ver skot Ásgeirs Marteinssonar.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Síđari hálfleikur er hafinn. Patrick ćtlar ađ halda leik áfram ţrátt fyrir allt svo ţađ eru engar breytingar gerđar á liđunum í hálfleik
Eyða Breyta
46. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Origo-vellinum ađ Hlíđarenda. Stađan 2 - 0 fyrir heimamenn í Val.
Eyða Breyta
45. mín
Patrick Pedersen fékk högg á fótinn undir lok fyrri hálfleiks og fór ekki inn í klefa međ liđinu í hálfleik. Jóhann Emil Elíasson ţrekţjálfari og Einar Óli Ţorvarđarson eru ađ ţjálfa hann á vellinum í hálfleik. Spurning hvort ţetta endi ekki á skiptingu.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Patrick Pedersen (Valur), Stođsending: Sigurđur Egill Lárusson
Heimamenn ađ auka muninn í 2 - 0. Eftir hrađa sókn sendi Sigurđur Egill til hliđar á Patrick sem skorađi sitt áttunda mark í sumar í 11 leikjum. Ţvílíkur markaskorari.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Sigurđur Egill Lárusson (Valur)
Reif Birni niđur á eigin vallarhelmingi.
Eyða Breyta
35. mín
Birkir Már Sćvarsson fćr tiltal fyrir ađ brjóta á Birni Snćr á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
30. mín
Hannes er heldur betur í stuđi, Bjarni Gunnarsson međ fast skot ađ marki sem Hannes varđi yfir markiđ.
Eyða Breyta
24. mín
Himininn er blár, grasiđ grćnt og Haukur Páll Sigurđsson liggur meiddur á vellinum. Allt eins og vanalega í fótboltaleik á Origo-vellinujm. Hann er ţó stađinn upp eftir smá ađhlynningu og kominn inná.
Eyða Breyta
17. mín MARK! Andri Adolphsson (Valur)
Fyrsta markiđ er komiđ! Andri fékk boltann inn í teiginn og vippađi boltanum yfir Andra Frey Ólafsson, flott mark.
Eyða Breyta
11. mín
HK komiđ í geggjađa sókn, Binni bolti hratt upp völlinn og ţrumađi ađ marki, Hannes varđi, boltinn barst á Bjarna Gunnarsson sem erí dauđafćri en Hannes varđi aftur.
Eyða Breyta
10. mín
Arnţór Ari međ skot ađ marki af 35 metra fćri, Hannes varđi.
Eyða Breyta
8. mín
Hröđ sókn hjá HK, Arnţór Ari fór illa međ Hauk Pál á miđjunni, sendi fram völlinn á Bjarna Gunnarsson sem skaut ađ marki en Hannes varđi.
Eyða Breyta
6. mín
Sigurđur Egill skallar yfir mark HK.
Eyða Breyta
2. mín
Tvćr hjólhestaspyrnur í fyrstu sókn Vals. Fyrst var ţađ Kristinn Freyr sem setti boltann í varnarmann og svo Andri Adolphsson sem skaut framhjá. Verđur bođiđ upp á sirkusfótbolta í dag?
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
HK byrjađi međ boltann og leikur í átt ađ markaklukkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga nú til leiks. Valur er í sínum hefđbundnu búningum, rauđ treyja, hvítar buxur og bláir sokkar en HK er í varabúningum sínum, blá treyja, bláar buxur og bláir/hvítir sokkar. Dómarar hefđu örugglega oft sett út á ađ sokkarnir eru svona líkir en ćtli menn séu ekki bara léttir á körfunum í lokaleik sem skiptir litlu máli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur hefur lagađ leikskýrsluna og hafa ţjálfarateymiđ, Óla Jó, Bjössa Hreiđars, Kristó Sigurgeirs og Rajko Sanisic markmannsţjálfara skráđa. Ţađ var nú gott ađ ţađ leystist svona fyrir kveđjuleikinn ţeirra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Birnir Snćr Ingason byrjar leikinn í liđi HK. Hann gekk í rađir Vals í vetur en var á miđju tímabili seldur til HK.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár hér sitthvorum megin viđ textann. Ţađ er kannski viđeigandi ađ Valur setti engan af ţjálfurum liđsins á skýrslu í dag. Ég reikna reyndar međ ţví ađ ţađ séu mistök sem verđi lagfćrđ en Ólafur Jóhannesson ţjálfari, Sigurbjörn Hreiđarsson ađstođmađur hans og Kristófer Sigurgeirsson ţriđji ţjálfari eru ekki á skýrslunni. Valur hefur átt í viđrćđum viđ nýjan ţjálfara um ađ taka viđ. Allir eru ţjálfararnir ţrír hér á svćđinu svo ég reikna međ ađ um mistök sé ađ rćđa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ólafur Jóhannesson, ţjálfari Vals, er ađ öllum líkindum á förum eftir tímabiliđ og hann stýrir kveđjuleik sínum i dag. Óli hefur á tíma sínum hjá Val unniđ tvo Íslandsmeistaratitla og tvo bikarmeistaratitla.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Atli Viđar Björnsson er spámađur umferđarinnar á Fótbolta.net.

Valur 2 - 0 HK
Langt frá síđasta sigurleik Vals en ég trúi ekki öđru en ađ ţeir vilji enda sitt tímabil međ örlítilli reisn og klára ţađ međ sigri á heimavelli. HK eru alveg örugglega búnir ađ ná markmiđum sínum en ţeir hafa ađeins gefiđ eftir undanfariđ og klára annars frábćrt tímabil hjá sér, međ tapleik.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Í fyrri leik ţessara liđa í sumar skorađi Birnir Snćr Ingason sigurmarkiđ seint í viđbótartíma fyrir Val. Birnir spilar í dag međ liđi HK...skorar hann aftur sigurmark í dag?
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Fyrir leik
Valur og HK mćtast í lokaumferđ Pepsi Max-deildarinnar í dag. Valur er fyrir leikinn međ 26 stig í 9. sćti en HK er stigi ofar í 7. sćtinu. Bćđi liđ gćtu hoppađ upp og niđur töfluna eftir ţví hvernig leikir dagsins enda.
Eyða Breyta
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snćr Ingason
8. Arnţór Ari Atlason ('80)
9. Bjarni Gunnarsson ('66)
10. Ásgeir Marteinsson ('87)
14. Hörđur Árnason
18. Atli Arnarson
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
1. Sigurđur Hrannar Björnsson (m)
5. Guđmundur Ţór Júlíusson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
16. Emil Atlason ('66)
20. Alexander Freyr Sindrason
21. Andri Jónasson
23. Hafsteinn Briem ('87)
29. Valgeir Valgeirsson ('80)

Liðstjórn:
Alma Rún Kristmannsdóttir
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Sigurđur Viđarsson
Sandor Matus

Gul spjöld:
Arnar Freyr Ólafsson ('64)
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('69)

Rauð spjöld:
Guđmundur Ţór Júlíusson ('64)