Walker til Mílanó - Conte vill Garnacho - Araujo vill komast burt frá Barcelona sem fyrst
Þór/KA
4
0
ÍBV
Margrét Árnadóttir '18 1-0
Arna Sif Ásgrímsdóttir '21 2-0
Margrét Árnadóttir '33 3-0
Karen María Sigurgeirsdóttir '45 4-0
20.06.2020  -  15:30
Þórsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: 23°C, sólskin og nánast logn. Gæti það verið betra?
Dómari: Guðgeir Einarsson
Áhorfendur: 237
Maður leiksins: Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Berglind Baldursdóttir ('79)
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
14. Margrét Árnadóttir ('91)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir ('91)
16. Gabriela Guillen Alvarez ('79)
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir ('46)
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Varamenn:
1. Lauren Amie Allen (m)
18. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir ('91)
18. Magðalena Ólafsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir ('46)

Liðsstjórn:
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Perry John James Mclachlan (Þ)
Lára Einarsdóttir
Bojana Besic
Saga Líf Sigurðardóttir
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir

Gul spjöld:
Hulda Karen Ingvarsdóttir ('26)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þór/KA sigrar 4-0 í dag.
91. mín
Inn:Rakel Sjöfn Stefánsdóttir (Þór/KA) Út:Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
91. mín
Inn:Saga Líf Sigurðardóttir (Þór/KA) Út:Jakobína Hjörvarsdóttir (Þór/KA)
88. mín
Danielle með skottilraun yfir mark Þór/KA.
85. mín
ÍBV í fínni sókn og uppskera horn. Sá svo ekki hver átti skallann yfir mark Þór/KA.
79. mín
Inn:Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir (Þór/KA) Út:Gabriela Guillen Alvarez (Þór/KA)
79. mín
Inn:Lára Einarsdóttir (Þór/KA) Út:Berglind Baldursdóttir (Þór/KA)
76. mín
Hulda Ósk gerir vel að vinna hornspyrnu.

Spyrna Karenar beint afturfyrir.
73. mín
Danielle með skottilraun yfir markið.
71. mín
ÍBV á fína sókn en ekkert sem ógnar Þór/KA að neinu ráði.
69. mín
Fatma með tilraun sem Harpa er ekki í neinum vandræðum með.
69. mín
Berglind fær höfuðhögg og Guðgeir stöðvar leikinn.
63. mín
Margrét með annað laust skot sem Auður ver. Þrennuleit?
61. mín
Margrét með slappt skot sem Auður stöðvar með fætinum.
59. mín Gult spjald: Hanna Kallmaier (ÍBV)
Brýtur á Huldu Ósk sem var á góðum spretti.
57. mín
Inn:Selma Björt Sigursveinsdóttir (ÍBV) Út:Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz (ÍBV)
Síðasti skiptingaglugginn hjá ÍBV.
55. mín
Auður ver vel með hægri fætinum frá Margréti og svo skaut María framhjá úr frákastinu. Auður sjóðheit eftir hlé.
55. mín
Harpa ver skot frá Miyah.
54. mín
AUÐUR!!?! Tvær frábærar vörslur frá Huldu Ósk og svo einnig skot í slána frá Kareni. Fyrri varslan var sérstaklega lagleg.
49. mín
Margrét með skot sem Auður ver.
46. mín
Inn:Hulda Björg Hannesdóttir (Þór/KA) Út:Hulda Karen Ingvarsdóttir (Þór/KA)
Huldubreyting hjá Þór/KA.
46. mín
Inn:Birgitta Sól Vilbergsdóttir (ÍBV) Út:Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV)
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn ÍBV byrjar með boltann.
45. mín
Hálfleikur
ÍBV gerir eina breytingu á sínu liði í hálfleik
45. mín
Hálfleikur
4-0 í hálfleik. Þór/KA á toppnum á markatölu eins og stendur.
45. mín MARK!
Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)
45+3

Atgangur inn á teig ÍBV eftir hornspyrnuna. Boltanum er skallað frá marki og þar er Karen María klár og lætur vaða, óverjandi fyrir Auði.
45. mín
45+2

Berglind lætur vaða en skotið í varnarmann, hornspyrna fyrir Þór/KA.
45. mín
45+1

Auður í smá vandræðum með fyrirgjöfina en aukaspyrna dæmd.
45. mín
Hulda Ósk með góðan sprett og flotta fyrirgjöf sem er hreinsuð í hornspyrnu.
42. mín
Inn:Danielle Sultana Tolmais (ÍBV) Út:Karlina Miksone (ÍBV)
Karlina borin af velli. Danielle, sem skoraði í fyrstu umferð, kemur inn.
41. mín
237 áhorfendur á leiknum.
39. mín
Arna Sif skallar boltann í burtu en lendir í samstuði. Sjúkrateymi beggja liða koma inn á. Arna og Karlina liggja inn á teig Þór/KA.
39. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins, ÍBV fær.
36. mín
Mikill atgangur inn á teignum eftir aukaspyrnu ÍBV. Þór/KA nær einhvern veginn að hreinsa á endanum.
33. mín MARK!
Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
Stoðsending: María Catharina Ólafsd. Gros
María vinnur boltann vel af Júlíönu, leggur hann inn á völlinn þar sem Margrét lætur vaða og smellhittir boltann svona líka. Auður skutlar sér en nær ekki til boltans þar sem hann fer alveg út við stöng.
30. mín
Spyrnan frá Fötmu veeeel yfir markið.
30. mín
Hulda Karen brýtur á Miyah við teiginn, fínn staður fyrir Fötmu.
26. mín
Dauðafæri eftir aðra fyrirgjöf frá Olgu. Miyah setur boltann rétt yfir og er einnig dæmd rangstæð.
26. mín Gult spjald: Hulda Karen Ingvarsdóttir (Þór/KA)
Braut á Miyah úti vinstra megin, klárt gult.
23. mín
Smá samskiptaleysi milli Örnu, Huldu Karenar og Hörpu sem endaði með því að Arna þurfti að hreinsa í innkast.
21. mín MARK!
Arna Sif Ásgrímsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Karen María Sigurgeirsdóttir
Karen María með spyrnu djúpt inn á teig ÍBV, þar var Arna Sif mætt og skallaði knöttinn í netið.
20. mín Gult spjald: Fatma Kara (ÍBV)
Reif í leikmann Þór/KA:
19. mín
Miyah nálægt því að koma sér í frábæra stöðu. Of þung snerting framhjá Hörpu í markinu og útspark Þór/KA.
18. mín MARK!
Margrét Árnadóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Hulda Ósk Jónsdóttir
Laglegur sprettur hjá Huldu Ósk, sendir boltann fyrir, Auður sló hann út í teiginn og Magga eins og gammur, klár á lausa boltann.
13. mín
Fyrsta skotið í leiknum. Miyah leggur boltann út á Fötmu sem skýtur yfir mark Þór/KA.
12. mín
Arna Sif skallar aukaspyrnuna í innkast.
11. mín
María brýtur á Karlina á miðjum vellinum.
10. mín
Rólegt yfir þessu, liðin að þreifa fyrir sér.
6. mín
Þór/KA er í 4-3-3 og ÍBV í 4-4-1-1 með Fötmu fyrir aftan Miyah.
4. mín
Grace Hancock er í treyju númer 21 en ekki 16 eins og stendur á skýrslu.
3. mín
Fatma Kara fær boltann í andlitið og Guðgeir stöðvar leikinn.
1. mín
Leikur hafinn
Þór/KA byrjar með boltann.
Fyrir leik
Þór/KA spilar í svörtum treyjum eins og vanalega og ÍBV í hvítu, hefðbundið allt saman.
Fyrir leik
Þór/KA sigraði 5-1 hér á Þórsvelli í síðustu leiktíð og leikurinn endaði með 1-3 útisigri Þór/KA í Eyjum.
Fyrir leik
Tíu mínútur í leik.

Þór/KA er með mjög gott takk á ÍBV og hefur sigrað síðustu sjö viðureignir liðanna.
Fyrir leik
Það er hlýtt á Akureyri. Allir á völlinn!
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn. Lið heimakvenna er óbreytt en ein breyting er á liði ÍBV. Júlíana kemur inn fyrir Danielle.
Fyrir leik
Fyrir leik
Miyah Watford skoraði tvö fyrir Eyjakonur og þær Fatma Kara og Danielle Sultana Tolmais bættu við sínu markinu hvor.
Fyrir leik
Karen María skoraði tvö mörk fyrir Þór/KA í fyrstu umferðinni og þær María Catharína og Hulda Ósk skoruðu sitt markið hvor.
Fyrir leik
Bæði þessi lið sigruðu sína leiki í fyrstu umferð. Þór/KA vann 4-1 sigur á Stjörnunni og ÍBV vann Þrótt 4-3.
Fyrir leik
Góðan og blessaðan daginn lesendur góðir og verið þið velkomnir í beina textalýsingu frá Þórsvelli.

Leikur Þór/KA og ÍBV hefst klukkan 15:30 á Þórsvelli.
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
Grace Elizabeth Haven Hancock
3. Júlíana Sveinsdóttir ('46)
5. Miyah Watford
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz ('57)
10. Fatma Kara (f)
14. Olga Sevcova
19. Karlina Miksone ('42)
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir
26. Eliza Spruntule

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
9. Danielle Sultana Tolmais ('42)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir ('57)
22. Birgitta Sól Vilbergsdóttir ('46)

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Andri Ólafsson (Þ)
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Fatma Kara ('20)
Hanna Kallmaier ('59)

Rauð spjöld: