Hásteinsvöllur
ţriđjudagur 23. júní 2020  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Arnar Ţór Stefánsson
Mađur leiksins: Jón Ingason
ÍBV 7 - 0 Tindastóll
1-0 Jón Ingason ('5)
2-0 Jón Ingason ('51)
3-0 Gary Martin ('68)
4-0 Ásgeir Elíasson ('71)
5-0 Frans Sigurđsson ('82)
6-0 Gary Martin ('87)
7-0 Gary Martin ('90)
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
0. Jón Ingason
3. Felix Örn Friđriksson ('76)
4. Nökkvi Már Nökkvason
9. Sito ('69)
10. Gary Martin
14. Eyţór Dađi Kjartansson ('69)
17. Jonathan Glenn ('45)
23. Róbert Aron Eysteinsson
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('60)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson (f)

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
7. Guđjón Ernir Hrafnkelsson ('69)
12. Eyţór Orri Ómarsson ('45)
16. Tómas Bent Magnússon ('60)
18. Ásgeir Elíasson ('69)
19. Frans Sigurđsson ('76)

Liðstjórn:
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Helgi Sigurđsson (Ţ)
Óskar Snćr Vignisson
Arnar Gauti Grettisson

Gul spjöld:
Eyţór Orri Ómarsson ('54)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Víðir Gunnarsson
90. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokis hér á Hásteinsvelli, frábćrlega gert hjá eyjamönnum
Eyða Breyta
90. mín MARK! Gary Martin (ÍBV)
Gary Martin kominn međ ţrennu, hann keyrir á vörn Tindastóls sem er orđin orkulaus og setur hann á milli fóta Atli í markinu, virkilega vel gert hjá Gary Martin
Eyða Breyta
89. mín
Dauđafćri frá eyjamönnum, Gary Martin fćr stungusendingu og keyrir upp, kemur međ fyrirgjöf en Eyţór Orri ađeins of seinn og missir af boltanum
Eyða Breyta
87. mín MARK! Gary Martin (ÍBV), Stođsending: Nökkvi Már Nökkvason
Geggjuđ sending hjá Nökkva Má frá miđjunni, yfir varnarlínu Tindastóls ţar sem Gary stjórnar boltanum og setur hann örugglega í netiđ
Eyða Breyta
86. mín
Krafturinn er farinn ađ mestu úr Tindastól, komast varla yfir miđju
Eyða Breyta
82. mín MARK! Frans Sigurđsson (ÍBV), Stođsending: Gary Martin
Gary Martin rennir boltanum til hliđar á Frans sem neglir niđri á nćrhorniđ, Atli tćpur á ađ verja en skotiđ hjá Frans of fast, vel gert hjá Fransi
Eyða Breyta
81. mín
Eyjamenn spila stutt og endar boltin hjá Nökkva á miđjuboganum sem reynir skot af löngu fćri sem fór vel yfir
Eyða Breyta
80. mín
Eyjamenn fá hornspyrnu eftir hörkuskot frá Guđjóni sem Atli ver
Eyða Breyta
79. mín
Eyţór Orri nćr boltanum eftir lélega tilraun Tindastóls viđ ađ spila frá marki, en nćr ekki nógu góđa fyrirgjöf og ţeir bćgja hćttunni frá
Eyða Breyta
76. mín Einar Ísfjörđ Sigurpálsson (Tindastóll) Halldór Broddi Ţorsteinsson (Tindastóll)

Eyða Breyta
76. mín Arnór Guđjónsson (Tindastóll) Isaac Owusu Afriyie (Tindastóll)

Eyða Breyta
76. mín Jón Grétar Guđmundsson (Tindastóll) Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson (Tindastóll)

Eyða Breyta
76. mín Frans Sigurđsson (ÍBV) Felix Örn Friđriksson (ÍBV)

Eyða Breyta
73. mín
Nökkvi Már vinnur skallaboltann á nćr og hreinsar fyrir eyjamenn
Eyða Breyta
73. mín
Tindastóll fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
71. mín MARK! Ásgeir Elíasson (ÍBV), Stođsending: Eyţór Orri Ómarsson
Ásgeir skorar fjórđa mark eyjamanna, eftir vandrćđi Tindastóls í uppspili, ná eyjamenn ađ lyfta boltanum ađ Eyţóri Orra sem notar lćriđ til ađ stýra boltanum á Ásgeir sem stýrir boltanum framhjá Atla
Eyða Breyta
69. mín Guđjón Ernir Hrafnkelsson (ÍBV) Eyţór Dađi Kjartansson (ÍBV)

Eyða Breyta
69. mín Ásgeir Elíasson (ÍBV) Sito (ÍBV)

Eyða Breyta
68. mín MARK! Gary Martin (ÍBV), Stođsending: Felix Örn Friđriksson
Enn og aftur skora eyjamenn eftir hornspyrnu í ţetta skiptiđ er ţađ Gary Martin sem stýrir boltanum í netiđ
Eyða Breyta
68. mín
Eyjamenn fá hornspyrnu
Eyða Breyta
65. mín
Tindastóll eru búnir aö vera duglegir ađ spila frá marki, ţađ er byrjađ ađ virka meira og meira ţví lengur sem líđur á leikinn
Eyða Breyta
64. mín
Leikurinn er kominn aftur í gang
Eyða Breyta
62. mín
Báđir ţjálfararnir duglegir ađ tala viđ leikmennina sína á međan hlúđ er ađ Isaac
Eyða Breyta
62. mín
Hér liggur Isaac á vellinum eftir baráttu viđ Róbert Aron
Eyða Breyta
60. mín Tómas Bent Magnússon (ÍBV) Óskar Elías Zoega Óskarsson (ÍBV)

Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Konráđ Freyr Sigurđsson (Tindastóll)
Fćr annađ gula spjald ţessa leiks
Eyða Breyta
54. mín Gult spjald: Eyţór Orri Ómarsson (ÍBV)
Eyţór Orri fćr fyrsta gula spjald ţessa leiks, og ţađ fyrir dýfu
Eyða Breyta
51. mín Hólmar Dađi Skúlason (Tindastóll) Jóhann Dađi Gíslason (Tindastóll)

Eyða Breyta
51. mín Arnar Ólafsson (Tindastóll) Ísak Sigurjónsson (Tindastóll)

Eyða Breyta
51. mín MARK! Jón Ingason (ÍBV), Stođsending: Felix Örn Friđriksson
Aftur er ţađ Jón Ingason, alltaf á réttum tíma á réttum stađ fyrir eyjamenn, Felix tekur hornspyrnu sem ađ skoppa ađeins í teygnum áđur en Jón sem ađ stýrir boltanum inn
Eyða Breyta
51. mín
Eyjamenn fá hornspyrnu
Eyða Breyta
47. mín
Eyjamenn ná ađ hreinsa
Eyða Breyta
46. mín
Jónas Aron liggur hér eftir tćklingu Bjarna Ólafar, virtist vera lítiđ í ţessu en Tindastóll fćr samt aukaspyrnu á milli vítateigs og hliđarlínu
Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikur er farinn í gang
Eyða Breyta
45. mín Eyţór Orri Ómarsson (ÍBV) Jonathan Glenn (ÍBV)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
39. mín
Tindastólsmenn búnir ađ vera duglegir ađ sćkja hérna síđustu mínóturnar
Eyða Breyta
37. mín
Luke á skot fyrir utan teig sem fer beint á Halldór Pál sem ver ţađ ţćgilega


Eyða Breyta
35. mín
Tindastóll nćr ađ hreinsa eftir smá klafs utan teygs
Eyða Breyta
35. mín
Eyjamenn fá ađra hornspyrnu, eftir góđ tilţrif frá Felix kemst hann í fyrirgjöf sem varnarmađur Tindastóls kemur í horn
Eyða Breyta
33. mín
Ţessi bolti fer í gegnum hópin og beint útaf
Eyða Breyta
33. mín
Aftur fá eyjamenn hornspyrnu, Eyţór Dađi međ fyrigjöf sem Atli kýlir í horn
Eyða Breyta
31. mín
Felix á skot ţrusu skot sem ađ Atli ver vel og heldur
Eyða Breyta
28. mín
Aftur nálćgt ţví Tindastôll, boltinn skallađur beint upp, Halldór Páll stekkur upp og bara einfaldlega missir boltann, sem betur fer fyrir eyjamenn er Jón mćttur á línuna og nćt ađ verja frákastiđ
Eyða Breyta
28. mín
Eftir klafs og miskling eyjamanna eftir ţessu aukaspyrnu, fćr Tindastóll fyrstu hornspyrnuna sína í ţessum leik
Eyða Breyta
28. mín
Aukaspyrna ađeins fyrir utan vítateyg eyjamanna viđ kantinn
Eyða Breyta
26. mín
Tindastóll fćr annađ fćri, eftir ţetta dauđafćri eyjamanna rjúka Tindastólsmenn upp völlinn og ná ţeir skoti af fyrir utan teyg sem fer framhjá
Ţeir eru byrjađi ađ vinna sig meira og meira inn í ţennan leik
Eyða Breyta
25. mín
Dauđafćri hjá eyjamönnum, eftir sendingu frá Gary Martin og skot frá Eyţóri Dađi, fćr Jonathan Glenn boltann á línu andstćđinganna, en eitthvernveginn nćr Atli ađ verja ţetta, hann heldur Tindastól algjörlega inn í ţessu
Eyða Breyta
22. mín
Tindastólsmenn nálćgt ţví ađ skora eftir ađ Óskar missir boltann fyrir utan teyg Tindastóls kemur stungusending á Luke sem rekur boltann upp hratt, sem betur fer var Jón tilbúinn ađ blokka skotiđ fyrir eyjamenn
Eyða Breyta
19. mín
Tindastóls menn eru duglegir ađ reyna ađ spila út, en eiga í stöđugum vandrćđum viđ pressu eyjamanna
Eyða Breyta
17. mín
Ţriđja hornspyrna eyjamanna

Aftur nálćgt ţví, í ţetta skipti er ţađ Jonathan Glenn sem ađ skallar rétt framhjá
Eyða Breyta
16. mín
Dauđafćri hjá eyjamönnum, frábćr kross frá Eyţóri Dađa beint á kollin hjá Gary sem skallar fast en Atli, markmađur Tindastóls, ver vel
Eyða Breyta
12. mín
Eyjamenn enn og aftur nálćgt, Felix fćr boltan inn í teyg andtćđingana og kemur međ fasta fyrirgjöf sem fer í gegnum teyginn og nćr engin ađ pota ţessu inn
Eyða Breyta
9. mín
Dauđafćri hjá eyjamönnum, Sito fćr skotfćri rétt fyrir utan teyg Tindastóls eftir góđa pressu eyjamanna en skotiđ rétt framhjá
Eyða Breyta
8. mín
Aftur er Jón sá sem vinnur skallan, rís hćst í teygnum og skallar boltan rétt svo yfir
Eyða Breyta
8. mín
Önnur hornspyrna eyjamanna, í ţetta skipti af hćgri kantinum
Eyða Breyta
7. mín
Eyjamenn eru ađ valda Tindastól vandrćđum, ţeir virđast alltaf vera skrefinu á eftir
Eyða Breyta
5. mín MARK! Jón Ingason (ÍBV), Stođsending: Eyţór Dađi Kjartansson
Fyrsta markiđ er komiđ, Eyţór Dađi skilar ţessari hornspyrnu beint á kollin á Jón á nćrstönginni sem skallar boltann inn. Eyjamenn byrja af krafti í dag
Eyða Breyta
4. mín
Eyjamenn eiga fyrstu hornspyrnu ţessa leiks
Eyða Breyta
2. mín
Eyjamenn nálćgt ţví ađ skora fyrsta mark leiksins, eftir skemmtilegt spil á milli Felixar og Bjarna á vinstri kantinum gefur Felix fyrirgjöf sem ađ Sito skallar rétt svo framhjá stönginni, Tindastóll heppnir ţarna
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn á Hásteinsvelli, eyjamenn byrja ađ sćkja í austur, gegn vindi. Tindastóll byrjar ađ verjast međ vindinn í baki
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veđriđ hér á Hásteinsvelli í dag er gott fyrir fótbolta, ţađ koma rigningarskúrir reglulega sem sjá til ţess ađ boltinn ţeytist vel eftir vellinum. Vindurinn er Suđ-austan 9 m/s og verđur gaman ađ sjá hvađa áhrif ţađ hefur á löngu boltana
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđin eru búin ađ spila einn deildarleik. Eyjamenn unnu gegn Magna 2-0, og setti Gary Martin eitt ţeirra og Guđjón Ernir Hrafnkelsson hitt.
Tindastóll gerđi 2-2 jafntefli í sínum fyrsta leik í 3. deild karla gegn Hetti/Huginn međ mörkum frá Jónasi Aron Ólafssyni og Luke Morgan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tindastóll hefur spilađ tvo leiki í Mjólkurbikarnum á ţessu tímabili. Í fyrri leiknum spiluđu ţeir á móti Kormákur/Hvöt og unnu ţeir ţann leik 2-1 međ mörkum frá Halldóri Brodda Ţorsteinssyni og Luke Morgan Rae.
Í seinni bikarleiknum sínum lentu ţeir á móti Samherjum og unnu ţá líka 2-1 međ mörkum frá Luke Rae og Jónasi Aron Ólafssyni.
Luke búinn ađ skora í báđum bikarleikjunum ţeirra og verđur gaman ađ sjá hvort hann geti leikiđ ţađ eftir hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyjamenn unnu Grindavík 5-1 í seinasta leik í Mjólkurbikarnum međ mörkum frá Gary Martin sem setti ţrennu og Telmo Castanheira sem setti 2. Ţađ fyrsti leikur eyjamanna í Mjólkurbikarnum á ţessu tímabili.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu af leik ÍBV og Tindastóls í Mjólkurbikar karla hér á Hásteinsvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Atli Dagur Stefánsson (m)
0. Benjamín Jóhannes Gunnlaugarson ('76)
0. Konráđ Freyr Sigurđsson
6. Halldór Broddi Ţorsteinsson ('76)
9. Luke Rae
10. Isaac Owusu Afriyie ('76)
14. Jónas Aron Ólafsson
18. Ísak Sigurjónsson ('51)
20. Victor Akinyemi Borode
23. Jóhann Dađi Gíslason ('51)
24. Michael Brendan Ford

Varamenn:
12. Einar Ísfjörđ Sigurpálsson (m) ('76)
8. Arnór Guđjónsson ('76)
11. Gabríel Ţór Gunnarsson
21. Arnar Ólafsson ('51)
22. Hólmar Dađi Skúlason ('51)

Liðstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Ţ)
James McDonough (Ţ)
Jón Grétar Guđmundsson
Einarína Einarsdóttir

Gul spjöld:
Konráđ Freyr Sigurđsson ('58)

Rauð spjöld: