Ólafsvíkurvöllur
fimmtudagur 25. júní 2020  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Víkingur Ólafsvík.
Víkingur Ó. 5 - 6 Víkingur R.
1-0 Gonzalo Zamorano ('43)
1-1 Helgi Guđjónsson ('92)
James Dale, Víkingur Ó. ('102)
2-1 Emir Dokara ('120)
2-2 Nikolaj Hansen ('120)
3-2 Bjartur Bjarmi Barkarson ('120)
3-3 Óttar Magnús Karlsson ('120)
4-3 Indriđi Áki Ţorláksson ('120)
4-4 Helgi Guđjónsson ('120)
5-4 Michael Newberry ('120)
5-5 Kári Árnason ('120)
5-6 Viktor Örlygur Andrason ('120)
Myndir: Tómas Freyr Kristjánsson
Byrjunarlið:
1. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Michael Newberry
6. James Dale (f)
10. Indriđi Áki Ţorláksson
11. Harley Willard
11. Billy Jay Stedman ('89)
13. Emir Dokara
17. Kristófer Jacobson Reyes
18. Ólafur Bjarni Hákonarson ('69)
19. Gonzalo Zamorano ('99)
20. Vitor Vieira Thomas ('55)

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
7. Ívar Reynir Antonsson ('89)
8. Daníel Snorri Guđlaugsson ('55)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('99)
21. Pétur Steinar Jóhannsson
22. Vignir Snćr Stefánsson ('69)
33. Kristófer Dađi Kristjánsson

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Gunnsteinn Sigurđsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Einar Magnús Gunnlaugsson
Hermann Geir Ţórsson
Jón Páll Pálmason (Ţ)
Atli Már Gunnarsson

Gul spjöld:
James Dale ('57)
Vignir Snćr Stefánsson ('78)

Rauð spjöld:
James Dale ('102)
@ Einar Knudsen
120. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
120. mín MARK! Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
Og Víkingur R. vinnur og er komiđ áfram í bikarnum.
Eyða Breyta
120. mín
Daniel Snorri brennir af fyrir Ólsarana
Eyða Breyta
120. mín MARK! Kári Árnason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
120. mín MARK! Michael Newberry (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
120. mín MARK! Helgi Guđjónsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
120. mín MARK! Indriđi Áki Ţorláksson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
120. mín
Brynjar Atli ver víti fyrir Ólsarana
Eyða Breyta
120. mín
Harley Willard Brennir af fyrir heimamann
Eyða Breyta
120. mín MARK! Óttar Magnús Karlsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
120. mín MARK! Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
120. mín MARK! Nikolaj Hansen (Víkingur R.)

Eyða Breyta
120. mín MARK! Emir Dokara (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
120. mín Leik lokiđ!
Ţađ verđur Vítaspyrnukeppni!
Eyða Breyta
120. mín
Mikill hamagangur fyrir framan mark heimamanna!
Eyða Breyta
115. mín
DAUĐAFĆRI! Nikolaj Hansen framherji Víkings R. skallr boltanum rétt framhjá
Eyða Breyta
114. mín
Víkingur R. fá horn, slakur bolti á nćr, sem fer á milli lappa á Davíđ Erni Atlasyni og dettur inní teig og varnarmađurinn Kári Árna skýtur boltanum yfir
Eyða Breyta
105. mín Leikur hafinn
Víkingur Ó byrja međ boltann
Eyða Breyta
105. mín
Ţađ verđur framlengt
Eyða Breyta
102. mín Rautt spjald: James Dale (Víkingur Ó.)
Ţađ varđ samstuđ á miđjunni, ţar sem James Dale miđjumađur Heimamann virtist sveifla óvart í andlit Atla Hrafn Andrasonar og Atli fellur til jarđar á andlitiđ. Bekkurinn hjá Víking R. tryllist viđ ţetta og öskra á dómarann og hann rćđir viđ bekk Víkings R. og ţar međ leiđandi labbar hann ađ James Dale og gefur honum rautt spjald. Ţetta virtist ekki vera viljandi hjá James Dale.
Eyða Breyta
99. mín Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.) Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Gonzalo alveg búinn međ tankinn, búinn ađ vera hlaupandi allann leikinn og fćr ţví skiptingu.
Eyða Breyta
98. mín
Víkingur R. stjórna leiknum eins og er, heimamenn ná ekki ađ halda boltanum
Eyða Breyta
96. mín
Víkingur R. fá hornspyrnu sem endar međ skalla frá Nikolaj Hansen rétt framhjá
Eyða Breyta
95. mín Leikur hafinn
Víkingur R. byrja međ boltann í framlengunni
Eyða Breyta
95. mín Leik lokiđ!
Framlenging.
Eyða Breyta
92. mín MARK! Helgi Guđjónsson (Víkingur R.), Stođsending: Atli Hrafn Andrason
flottur bolti frá Atla Hrafni Andrasyni á vinstri kantinum, og vel lagt í nćrhorniđ hjá Helga Guđjónssyni
Eyða Breyta
89. mín Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.) Billy Jay Stedman (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
87. mín
Skyndisókn heimamanna, tveir á móti tveimur, sem endar međ skoti frá Gonzalo Zamorano Leon í varnarmann og framhjá
Eyða Breyta
85. mín Gult spjald: Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.)
Dýfa viđ markteig, var ađ reyna fiska víta
Eyða Breyta
79. mín Kári Árnason (Víkingur R.) Tómas Guđmundsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
79. mín Atli Hrafn Andrason (Víkingur R.) Ágúst Eđvald Hlynsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.)
Leiktöf í innkasti
Eyða Breyta
75. mín
DAUĐAFĆRI! Harley Willard leikmađur Ólsara enn og aftur ađ fara illa međ bakvörđ Víkings R. sendir flottan bolta fyrir sem lendir Beint á höfđi Gonzalo EN einhvern veginn lekur boltinn rétt framhja stönginni
Eyða Breyta
72. mín
Daniel Snorri Guđlaugson leikmađur Ólsara međ flotta gabbhreyfingu á miđjunni, losar sig viđ manninn sinn, sendir svo flotta djúpa stungusendingu, sem Gonzalo tekur glćsilega á móti međ, léttri snertingu međ höfđinu, sendir hann svo fyrir, en enginn samherji er inni boxi
Eyða Breyta
69. mín Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.) Ólafur Bjarni Hákonarson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
67. mín Helgi Guđjónsson (Víkingur R.) Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
60. mín Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.) Atli Barkarson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
59. mín
Leikmađur Víkings R. međ hörku skot sem skoppar rétt fyrir framan Byrnjar Atla markmann heimamanna og gerir erfitt fyrir hann ađ halda boltanum, svo rennur hann úti í teig ţar sem Víkingur R. ná frákastinu en Brynjar Atli ver aftur glćsilega
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: James Dale (Víkingur Ó.)
tćkling aftan frá, virtist ekki snerta hann en aukaspyrna er dćmd.
Eyða Breyta
55. mín Daníel Snorri Guđlaugsson (Víkingur Ó.) Vitor Vieira Thomas (Víkingur Ó.)
Heimamenn gera sína fyrstu skiptingu, og eru ţeir greinilega ađ reyna ţétta miđjuna hjá sér, og setja inn Daniel Snorra sem er meira box to box leikmađur
Eyða Breyta
48. mín
Víkingur R. vinna annađ horn, sem kemur á nćr, er svo flikkađ inní teig en enginn setur höfuđ í hann og sóknin fjara út.
Eyða Breyta
48. mín
Víkingur R. vinna horn, fyrirgjöfin var flott, skapađi mikinn usla, en dćmt var svo á bakhrindingu inni teig.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Víkingur Ó byrjar međ boltann í seinni hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
43. mín MARK! Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Hann fćr boltann á vinstri horni teigsins, tekur eina flotta gabbhreyfingu platar varnarmann sinn auđveldlega leggur hann fyrir sig međ hćgri og smyr hann í samskeitin, Glćsilegt mark!
Eyða Breyta
35. mín
Víkingur Ó međ langan bolta fram á Gonzalo sem tekur glćsilega á móti honum, tekur sprett ađ marki, fćr enga hjálp ţannig ađ hann tekur skot međ vinstri sem er rétt framhjá
Eyða Breyta
31. mín
Víkingur Ó međ stöđuga pressu ađ marki Víkings R.
Eyða Breyta
28. mín
Sendingin kemur á fjćr og Vitor Viera Thomas tekur háfklippu en hittir boltann illa og fer vel framhjá
Eyða Breyta
28. mín
Víkingur Ó. fá horn eftir langa stungu James Dale til vinstri, sem Gonzalo Zamorano Leon tekur vel á móti og sendingin fyrir fer af varnarmanni
Eyða Breyta
25. mín
Víkingur R. fá horn eftir flotta tćklingu Kristófer Reyes, úr horninu fengu ţeir annađ horn eftir smá usla á fjćrstöng. Úr seinna horninu, voru 3 skot blokkeruđ af heimamönnum, sem loksins komu boltanum úr teignum
Eyða Breyta
25. mín
Víkingur R. eru ađ halda boltanum vel innan liđsins og reyna ná stjórn á leiknum, Víkingur Ó. eru mjög snarpir og ađ reyna nota skyndisóknir
Eyða Breyta
18. mín
DAUĐAFĆRI! Víkingur R. međ flotta sókn, Nikolaj Hansen međ flottan bolta fyrir međfram jörđinni og Óttar Magnús Karlsson stýrir honum framhjá fjćrstönginni
Eyða Breyta
15. mín
Gonzalo Zamorano Leon enn á ferđinni, tekur fast skot úr 35 metra fćri, og Ţórđur Ingason markmađur Víkings R. misreiknađi flugiđ á boltanum og slćr boltanum í lappirnar á sjálfum sér og fer í horn
Eyða Breyta
13. mín
Gonzalo Zamarano Leon hjá Ólsurum fćr boltann á vinstri kantinum dribblar alveg ađ hliđarlínu reynir ađ sóla 3 varnarmenn en missir boltan
Eyða Breyta
11. mín
Michael Newberry varnarmađur Víking Ó fer í skallabolta á miđju vallarins, og Ágúst Eđvald Hlynsson setur fótinn frekar hátt og ţađ er dćmt hćttuspark
Eyða Breyta
8. mín
Víkngur R. ađ fá sína fyrstu hornspyrnu, og ekkert varđ úr henni, endar í höndum Brynjars Atla markmanni heimamanna
Eyða Breyta
5. mín
Víkingur R. halda bolta vel, og áttu fínan háan bolta inní teig frá aftustu línu, en Brynjar Atli í marki Ólsara las sendinguna vel og kom út úr markinu á réttum tíma
Eyða Breyta
3. mín

Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víkingur Reykjavík byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ ungu og efnilegu miđjumönnum Víkings Reykjavíkur ţeim Atla Barkarsyni og Kristali Mána Ingason
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vil einnig benda á ţađ ađ Víkingur Ó er međ 100% vinningshlutfall á móti Víking R í bikarkeppnunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Víking Reykjavík er Ţórđur Ingason í markinu fyrir Ingvar Jónsson, Kári Árna er á bekknum og Sölvi Geir er ekki í hóp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru kominn á blađ
Ólsarar gera eina breytingu frá sigrinum á Vestra í deildinni og ţađ er ađ Ívar Reynir Antonsson fer á bekkinn og Vitor Viera Thomas kemur inní byrjunarliđiđ.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur gaman ađ sjá hvort ađ reynsluboltarnir, Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen muni byrja saman? Víkingur Reykjavík eiga FH í nćstu umferđ á mánudaginn, ţannig ađ ţađ eru líkur á ţví ađ annar ţeirra hvíli, ef ekki báđir? ţađ mun allt koma í ljós seinna í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţálfarar liđanna ţeir Jón Páll Pálmason og Arnar Gunnlaugsson ćtla ađ vera međ stöđufund fyrir almenning og svara ţar spurningum og tilkynna byrjunarliđin sín, fundurinn er haldinn á Kaldalćk í Sjómannagarđinum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Já komiđ ţiđ sćl kćru lesendur, í dag verđur hörkuleikur í Mjólkurbikarnum á milli Víking Ólafsvíkur og Víking Reykjavík á heimavelli Ólsaranna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
7. Erlingur Agnarsson ('67)
10. Óttar Magnús Karlsson
12. Halldór Smári Sigurđsson
17. Atli Barkarson ('60)
20. Júlíus Magnússon
22. Ágúst Eđvald Hlynsson ('79)
23. Nikolaj Hansen
24. Davíđ Örn Atlason
27. Tómas Guđmundsson ('79)
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson
3. Logi Tómasson
9. Helgi Guđjónsson ('67)
13. Viktor Örlygur Andrason ('60)
21. Kári Árnason ('79)
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson
77. Atli Hrafn Andrason ('79)

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('85)

Rauð spjöld: