Ţórsvöllur
miđvikudagur 08. júlí 2020  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 18°C sól og smá gola. Toppađstćđur!
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Nacho Gil (Vestri)
Ţór 0 - 1 Vestri
0-1 Nacho Gil ('45)
Vladimir Tufegdzic, Vestri ('50)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Ólafur Aron Pétursson
5. Loftur Páll Eiríksson
7. Orri Sigurjónsson ('45)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson ('71)
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('71)
18. Izaro Abella Sanchez ('46)
19. Sigurđur Marinó Kristjánsson
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason
14. Jakob Snćr Árnason ('46)
15. Guđni Sigţórsson ('71)
16. Jakob Franz Pálsson
17. Hermann Helgi Rúnarsson ('45)
21. Elmar Ţór Jónsson
29. Sölvi Sverrisson ('71)

Liðstjórn:
Páll Veigar Ingvason
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Kristján Sigurólason
Perry John James Mclachlan
Sveinn Leó Bogason
Elín Rós Jónasdóttir

Gul spjöld:
Jóhann Helgi Hannesson ('45)
Aron Birkir Stefánsson ('50)
Jakob Snćr Árnason ('57)
Sveinn Elías Jónsson ('60)
Páll Viđar Gíslason ('78)
Jónas Björgvin Sigurbergsson ('84)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
98. mín Leik lokiđ!
Vestri fer međ ţrjú stig heim í Djúpiđ.
Eyða Breyta
96. mín
Aron međ skot beint í vegginn.
Eyða Breyta
94. mín
Jónas međ sendingu í höndina á Ivo. Aukaspyrna úti hćgra megin.
Eyða Breyta
93. mín
Alvaro skýtur yfir af stuttu fćri.
Eyða Breyta
93. mín
Ţórsarar fá horn!
Eyða Breyta
92. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu úti vinstra megin.
Eyða Breyta
91. mín
Sjö mínútum bćtt viđ. Mikill hiti!
Eyða Breyta
91. mín
Ţarna átti Ţór ađ fá víti fannst mér!

Jónas međ skot í hendi varnarmanns.
Eyða Breyta
90. mín Gunnar Jónas Hauksson (Vestri) Viktor Júlíusson (Vestri)

Eyða Breyta
89. mín
Jakob međ flottan bolta en Guđni skallar hann hátt upp og yfir markiđ.
Eyða Breyta
88. mín
Ţórsarar fá innkast hátt upp á vellinum.
Eyða Breyta
87. mín
Aron međ fínan bolta sem Sölvi kemst í en setur boltann yfir.
Eyða Breyta
86. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu úti hćgra megin.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Jónas Björgvin Sigurbergsson (Ţór )
Nokkuđ viss um ađ Jónas var ađ fá spjald núna.
Eyða Breyta
83. mín
Leikmađur Vestra ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
83. mín
Dómarinn stoppar leikinn. Veit ekki hvort eitthvađ verđi dćmt. Atgangur inn á teig Vestra.
Eyða Breyta
82. mín
Bjarki sćkir aukaspyrnu.
Eyða Breyta
80. mín
Boltanum hreinsađ í Jakob og afturfyrir. Vestri fćr útspark.
Eyða Breyta
79. mín
Hendi dćmd á Guđna inn á teig Vestra.
Eyða Breyta
79. mín
Fall međ flottan sprett og fyrirgjöf. Engnn nćr henni og Ţórsarar fara af stađ í sókn.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Páll Viđar Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Ivo Öjhage (Vestri)
Ivo ver harkalega í Alvaro en ţetta hefđi veriđ strangt rautt spjald eins og stuđningsmenn Ţórsara kalla eftir.
Eyða Breyta
76. mín
Blakala nćr boltanum og hendir sér í grasiđ međ tilţrifum. Ţórsarar fylgjast vel međ öllum leiktöfum núna.
Eyða Breyta
74. mín
Jónas leggur boltann á Alvaro í teignum en tilraunin misheppnast algjörlega. Útspark Vestri.
Eyða Breyta
74. mín
Loftur brýtur á Nacho. Vestri á aukaspyrnu á eigin vallarhelmingi.

Spyrnan tekin beint í hendurnar á Aroni.
Eyða Breyta
71. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
71. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )

Eyða Breyta
71. mín
Rafael gerir vel og vinnur innkast hátt upp á vellinum.
Eyða Breyta
67. mín
Smá bras á Ţórsurum og Viktor nálćgt ţví ađ búa til hörkuséns međ dugnađi.
Eyða Breyta
66. mín
Jónas dćmdur rangstćđur inn á teignum.
Eyða Breyta
64. mín
Spyrna Arons yfir allan pakkann.
Eyða Breyta
63. mín
Viktor brýtur á Alvaro.
Eyða Breyta
62. mín
Blakala tekur útspark. Ţórsarar ráđa lögum og lofum á vellinum.
Eyða Breyta
60. mín
Jakob Snćr skorar sýnist mér en rangstađa dćmd.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Annađ hvort Jónas eđa Svenni. Gult spjald fyrir mótmćli, vildu víti.
Eyða Breyta
59. mín
Ţetta var klaufalegt. Ivo hreinsađi í Rafael og afturfyrir. Ţórsarar fá horn. Kallađ eftir hendi víti!
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Robert Blakala (Vestri)
Fyrir leiktöf.
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Jakob Snćr Árnason (Ţór )
Hárrétt gult spjald. Fer af full miklum krafti upp í bolta sem hann átti ekki möguleika í. Rafael fórnarlambiđ.
Eyða Breyta
56. mín
Ţórsarar dćmdir brotlegir viđ enga hrifningu heimamanna. Aukaspyrna á miđjum velli.
Eyða Breyta
54. mín
Eftir ađ hafa horft á ţetta oft ţá held ég ađ ţetta sé réttilega dćmt af. Jóhann Helgi reynir viđ boltann en fer međ takkana í varnarmann Vestra.
Eyða Breyta
52. mín
Ţórsarar skoruđu en brot dćmt á Jóhann Helga sýnist mér. Leikmađur Vestra liggur eftir.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Daniel Osafo-Badu (Vestri)
Brotiđ á Jóhanni Helga.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Aron Birkir Stefánsson (Ţór )
Egill og Aron rćđa saman. Aron hlýtur ađ hafa sagt eitthvađ til ađ uppskera ţetta spjald. Ţađ var hiti eftir tćklinguna hjá Túfa.
Eyða Breyta
50. mín Rautt spjald: Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Ég skal sko segja ykkur ţađ. Beint rautt.
Eyða Breyta
48. mín
Túfa kemur á fullri ferđ í Svein Elías. Túfa átti ţunga snertingu inn á teignum.

Svenni liggur eftir og aukaspyrna dćmd. Ţórsarar vilja fá eitthvađ meira en bara brot.
Eyða Breyta
47. mín
Alvaro fellur inn á teignum en réttilega ekkert dćmt. Ţórsarar fá ađeins seinna aukaspyrnu úti hćgra megin.

Aron međ spyrnu beint í vegginn og í innkast.
Eyða Breyta
46. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Izaro Abella Sanchez (Ţór )
Jakob Snćr kemur inn á hćgri vćnginn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn Vestri byrjar međ boltann. Ţórsarar gera eina breytingu í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
45. mín
45+24

Jóhann Helgi vinnur hornspyrnu.

Blakala kýlir boltann frá.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
45+23
Eyða Breyta
45. mín MARK! Nacho Gil (Vestri)
45+22

Nacho vann boltann á miđjunni, skeiđar inn á teiginn og á skot međ vinstri fćti í hćgra horniđ. Ekki fast skot en Aron Birkir hreyfđist ekki í markinu.

Viktor setti pressu á Sigga Marínó sem missti boltann of langt frá sér og Nacho hirti hann.
Eyða Breyta
45. mín
45+21

Vestramenn veriđ öflugri í ţessum 'uppbótartíma'.
Eyða Breyta
45. mín
45+20

Ekki mjög mikiđ eftir af ţessum fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
45+19

Siggi Marínó nćr í aukaspyrnu. Ţórsarar kalla eftir spjaldi.
Eyða Breyta
45. mín
45+18

Innkastiđ inn á teiginn og ţar reynir Túfa ađ snúa og skjóta en tilraunin yfir markiđ.
Eyða Breyta
45. mín
45+17

Friđrik togar í Jónas og ekkert dćmt. Svenni hreinsar svo boltann í innkast og lćtur Fall ađeins heyra ţađ, áhugavert einvígi.
Eyða Breyta
45. mín
45+16

Fall nćr boltanum of auđveldlega af Svenna og möguleikinn á dauđafćri var ţarna. Fyrirgjöf Fall fyrir aftan framherja Vestra og sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
45. mín
45+16

Boltanum hreinsađ í burtu. Einhver köll um hendi en sást ómögulega héđan.
Eyða Breyta
45. mín
45+15

Hendi dćmd á leikmann Vestra og Ţórsarar fá aukaspyrnu úti hćgra megin.
Eyða Breyta
45. mín
45+14

Nacho hleypur yfir boltann og Rafael lćtur vađa. Skotiđ yfir markiđ.
Eyða Breyta
45. mín
45+13

Vestri fćr aukaspyrnu viđ vítateig Ţórsara.
Eyða Breyta
45. mín
45+12

Hér má horfa á leikinn í beinni vefútsendingu: https://youtu.be/zVe7moMItnw (copy/paste)
Eyða Breyta
45. mín
45+12

Annađ innkast.
Eyða Breyta
45. mín
45+11

Ţórsarar fá innkast hátt upp á vellinum.
Eyða Breyta
45. mín
45+10

Siggi Marínó í smá brasi inn á eigin vítateig og Nacho kemst í boltann. Nacho lćtur vađa en vel yfir.
Eyða Breyta
45. mín
45+10

Leikmenn eru ađ finna taktinn eftir langt stopp.
Eyða Breyta
45. mín
45+7
Aron reynir ađ finna Alvaro sem ýtir í varnarmann og réttilega dćmd aukaspyrna.
Eyða Breyta
45. mín
45+7

Alvaro vinnur aukaspyrnu, Milos braut á honum.
Eyða Breyta
45. mín Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór ) Orri Sigurjónsson (Ţór )
45+4

Missti af ţessari skiptingu áđan.
Eyða Breyta
45. mín
45+3

Hćttuleg hornspyrna frá Viktori. Rafael nćr ekki í boltann á fjćrstönginni, ţetta var tćpt.
Eyða Breyta
45. mín
45+2 - viđ munum fara upp í uţb +21 í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Milos Ivankovic (Vestri) Elmar Atli Garđarsson (Vestri)
45+1

Leikurinn hafinn á ný.
Eyða Breyta
45. mín
Elmari er komiđ fyrir ofan á rúllandi börum og honum er keyrt af velli og stúkan klappar.
Eyða Breyta
41. mín
Ţađ er fariđ mjög varlega í allar ađgerđir og enn hefur Elmar ekki veriđ hreyfđur.

Var ađ fá ţćr upplýsingar ađ Elmar er illa meiddur á öxl.
Eyða Breyta
37. mín
Sjúkraflutningarmenn mćttir inn á völlinn.
Eyða Breyta
33. mín
Ég held ţađ sé veriđ ađ bíđa eftir sjúkrabíl.
Eyða Breyta
30. mín
Milos gerir sig tilbúinn ađ koma inn á. Elmar liggur enn á vellinum.
Eyða Breyta
29. mín
Leikurinn er s.s. stopp og hefur veriđ í um fimm mínútur.
Eyða Breyta
28. mín
Bjarni Jó er ekki sáttur og rćđir málin viđ Ţórsara. Ég veit ekki hvađ Jónas á ađ hafa gert.
Eyða Breyta
27. mín
Jónas og Aron tékka á stöđunni á Elmari sem virđist ţurfa ađ yfirgefa völlinn.
Eyða Breyta
25. mín
Sýnist ţađ vera Elmar sem liggur eftir. Hann og Jónas lentu saman. Kallađ eftir börum!
Eyða Breyta
23. mín
VÁ, fyrsta alvöru fćriđ! Sýndist ţađ vera Viktor sem fćr fyrirgjöf frá vinstri, gćti hafa veriđ Túfa, á skot í stöngina og boltinn berst á Fall sem á skot sem Aron ver međ fćtinum. Ţórsarar hreinsa svo í innkast. Stöngin út, heppni međ Ţórsurum.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Nacho Gil (Vestri)
Nacho fćr gult spjald, náđi eitthvađ ađ pirra Alvaro og fćr gult spjald.
Eyða Breyta
22. mín
Talsvert um ađ menn ýti í hvorn annan eftir ađ Friđrik braut á Alvaro.
Eyða Breyta
20. mín
Montejo međ skot framhjá markinu. Blakala virkađi ekki stressađur svo ţessi hefur fariđ nokkra metra framhjá.
Eyða Breyta
19. mín
Ţarna var smá hćtta, sýnist ţađ vera Nacho sem flikkar boltanum yfir, annađ horn.
Eyða Breyta
19. mín
Izaro vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
17. mín
Jónas vinnur aukaspyrnu, Viktor dćmdur brotlegur. Aron tekur aukaspyrnuna. Boltinn er hátt upp á vellinum úti vinstra megin.

Vestri hreinsar.
Eyða Breyta
15. mín
Jónas vinnur hornspyrnu.

Blakala blakar boltanum í innkast.
Eyða Breyta
14. mín
Izaro vinnur aukaspyrnu úti hćgra megin. Aron stendur yfir boltanum.
Eyða Breyta
13. mín
Nacho tekur aukaspyrnuna og finnur Rafael utarlega í teignum. Boltinn fór svo afturfyrir eftir snertingu Rafaels.
Eyða Breyta
12. mín
Orri rífur í Túfa. Brot dćmt og hann sleppur međ gula spjaldiđ en fćr tiltaliđ góđa, síđasti séns.
Eyða Breyta
11. mín
Smá atgangur í teignum eftir horniđ en engin hćtta. Vestri spilar svo boltanum til baka.
Eyða Breyta
10. mín
Vestri fćr hornspyrnu eftir ađ Svenni og Fall lentu saman. Svenni fór ekki vel út úr ţessum viđskiptum, hann renndi sér í boltann en er nú klár aftur.
Eyða Breyta
9. mín
Aron nćr ekki ađ grípa spyrnuna og Túfa reynir ađ skora međ einhvers konar flikki en boltinn yfir, fyrsta hćttan í leiknum.
Eyða Breyta
9. mín
Nacho vinnur aukspyrnu úti hćgra megin. Jónas ekki hrifinn af dómnum.
Eyða Breyta
6. mín
Alvaro međ sprett en missir boltann ađeins frá sér og tćklar hann í innkast áđur en boltinn fer afturfyrir.
Eyða Breyta
6. mín
Spyrna Viktors beint í Jónas Björgvin og Ţórsarar hreinsa.
Eyða Breyta
5. mín
Sergine Fall vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
5. mín
Sýnist bćđi liđ vera í 4-2-3-1. Jóhann Helgi styđur vel viđ Montejo.
Eyða Breyta
3. mín
Svenni međ fyrirgjöf sem Blakala grípur auđveldlega.
Eyða Breyta
2. mín
Nacho međ góđan sprett en Sveinn Elías kemur til bjargar međ tveimur tćklingum eftir ađ boltinn berst á Fall.
Eyða Breyta
1. mín
Vestri fćr fyrsta sénsinn í leiknum, skyndisókn en Fall brýtur af sér viđ teig Ţórsara.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţór byrjar međ boltann og leikur í átt ađ Hamri í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn. Ţórsarar leika í hvítum treyjum og rauđum stuttbuxum. Vestri leikur í dökkbláu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Miđađ viđ liđsval Ţórsara lítur allt út fyrir Sveinn Elías verđi í vinstri bakverđinum í fjögurra manna vörn. Siggi og Aron á miđjunni međ Jóhann Helga fyrir framan sig og ţá Jónas og Izaro á vćngjunum. Ţetta mun allt skýrast ţegar leikurinn hefst.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hrafnkell Freyr Ágústsson, spámađur Fótbolta.net fyrir 4. umferđina í Lengjudeildinni:

Ţór 2 - 0 Vestri
Ţegar ţú mćtir í Hamar er enginn afsláttur gefinn, ţađ er bara ţannig. Ţórsarar vinna ţennan leik frekar ţćgilega og skorar Alvaro annađ markiđ og Ţórsarinn, Ólafur Aron Pétursson, hitt úr aukaspyrnu af 25-30 metrunum. Hermann Helgi Rúnarsson og Ţórsarinn, Bjarki Ţór Viđarsson, verđa međ allt í teskeiđ í vörninni og skella í lás.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn

Ţór:
Palli Gísla gerir eina breytingu á sínu liđi. Hermann Helgi Rúnarsson tekur sér sćti á bekknum og inn kemur Izaro, sóknarsinnuđ breyting. Elmar Ţór er á bekknum en Fannar Dađi er ekki í hópnum í kvöld, hann er hluti af liđsstjórn heimamanna.

Vestri:
Bjarni gerir eina breytingu á liđi gestanna. Sergine Modou Fall kemur inn fyrir Hammed Obafemi Lawal sem er ekki í hópnum í dag. Bjarni er einungis međ fimm varamenn á skýrslu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasta umferđ
Fyrir síđasta leik breytti Palli Gísla, ţjálfari Ţórsara, sínu liđ talsvert. Hann var án Elmars Ţórs Jónssonar og fór í ţriggja miđvarđa kerfi. Fyrir utan fjarveru Elmars voru fjórir ađrir leikmenn settir á bekkinn og spiluđu Ţórsarar einhverskonar 3-4-2-1 kerfi og sigruđu Ţrótt 0-2 á útivelli. Mörkin skoruđu ţeir Alvaro Montejo og Jóhann Helgi Hannesson.

Bjarni Jó gerđi eina breytingu á sínu liđi frá leiknum gegn Leikni R fyrir leikinn gegn Grindavík. Viktor Júlíusson kom inn fyrir Zoran Plazonic sem var ekki í hópnum. Grindavík sigrađi leikinn 2-3. Mörk Vestra skoruđu ţeir Rafael Jose Navarro Mendez og Sigurđur Grétar Benónýsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
"Mćttir á Ţórsvöll. Ágćtis veđur og hörku leikur framundan," skrifar Vestri í nýjustu Instagram fćrslu sinni. Ţetta er hárrétt orđađ. Ţađ er frábćrt veđur og allir hvattir til ţess ađ verđa vitni af 90 mínútum af fótbolta. Upphitun í Hamri, ţar sem bođiđ er upp á hamborgara og drykki, hefst núna klukkan 17:00.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bjarni Jóhannsson, ţjálfari Vestra, ţekkir vel til á Akureyri en hann var á sínum tíma ţjálfari KA í 1. deildinni. Í liđi Vestra er svo Nacho Gil sem var leikmađur Ţórs síđustu tvö tímabil og skorađi tíu mörk í 40 leikjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Viđtal viđ Svein Elías Jónsson, fyrirliđa Ţórs, fyrir leikinn:


Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur góđir. Hér verđur fjallađ um leik Ţórs og Vestra í Lengjudeildinni. Leikurinn hefst klukkan 18:00 á Ţórsvelli og er liđur i 4. umferđ deildarinnar.

Ţórsarar eru fyrir leikinn međ fullt hús stiga eftir fyrstu ţrjár umferđirnar. Vestri er međ eitt stig eftir jafntefli gegn Leikni R. í 2. umferđ.

Ţór sigrađi Ţrótt í Laugardalnum í síđustu umferđ á međan Vestri fékk á sig siugrmark seint í leiknum gegn Grindavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
0. Elmar Atli Garđarsson ('45)
3. Friđrik Ţórir Hjaltason (f)
4. Rafael Navarro
5. Ivo Öjhage
6. Daniel Osafo-Badu (f)
10. Nacho Gil
20. Sigurđur Grétar Benónýsson
21. Viktor Júlíusson ('90)
25. Vladimir Tufegdzic
77. Sergine Fall

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
2. Milos Ivankovic ('45)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
17. Gunnar Jónas Hauksson ('90)
19. Viđar Ţór Sigurđsson

Liðstjórn:
Sigurgeir Sveinn Gíslason
Helgi Steinar Andrésson
Bjarni Jóhannsson (Ţ)
Heiđar Birnir Torleifsson

Gul spjöld:
Nacho Gil ('22)
Daniel Osafo-Badu ('51)
Robert Blakala ('58)
Ivo Öjhage ('77)

Rauð spjöld:
Vladimir Tufegdzic ('50)