Meistaravellir
fimmtudagur 30. júlí 2020  kl. 19:15
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: 13 gráđur og léttskýjađ á Bö-völlum
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Áhorfendur: Bannađir
Mađur leiksins: Óskar Örn Hauksson - KR
KR 2 - 0 Fjölnir
1-0 Óskar Örn Hauksson ('54)
2-0 Kristján Flóki Finnbogason ('62)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnţór Ingi Kristinsson ('67)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
10. Pálmi Rafn Pálmason (f)
11. Kennie Chopart
16. Pablo Punyed ('55)
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson ('82)
23. Atli Sigurjónsson ('55)
25. Finnur Tómas Pálmason

Varamenn:
13. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
7. Tobias Thomsen ('55)
8. Finnur Orri Margeirsson ('67)
14. Ćgir Jarl Jónasson ('55)
17. Alex Freyr Hilmarsson ('82)
30. Jökull Tjörvason
45. Jóhannes Kristinn Bjarnason

Liðstjórn:
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Bjarni Eggerts Guđjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Valgeir Viđarsson
Sigurđur Jón Ásbergsson

Gul spjöld:
Arnţór Ingi Kristinsson ('19)
Pablo Punyed ('37)

Rauð spjöld:


@elvargeir Elvar Geir Magnússon
94. mín Leik lokiđ!
Ţćgilega og sannfćrandi klárađ hjá KR. Fjölnir fékk örfá fćri. Íslandsmeistararnir verđa í pottinum ţegar dregiđ verđur í 8-liđa úrslitin... annađ kvöld, held ég.
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ í uppbótartíma. 4 mín bćtt viđ.
Eyða Breyta
87. mín Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
86. mín
KR kemur boltanum í markiđ. Alex Freyr. Flaggađur rangstćđur.
Eyða Breyta
85. mín
Kristján Flóki međ skot framhjá.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Örvar Eggertsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
82. mín Alex Freyr Hilmarsson (KR) Óskar Örn Hauksson (KR)

Eyða Breyta
74. mín
Hans Viktor Guđmundsson stálheppinn ađ fá ekki gult spjald ţegar hann stöđvar Kristin Jónsson sem var í hröđu upphlaupi. Furđulegt ađ spjaldiđ fór ekki upp.
Eyða Breyta
69. mín
Flott tilraun! Tobias međ ţéttingsfast skot en Sigurjón Dađi ver af öryggi.
Eyða Breyta
67. mín Finnur Orri Margeirsson (KR) Arnţór Ingi Kristinsson (KR)

Eyða Breyta
65. mín
KR-ingar halda áfram ađ einoka boltann. Eru međ öll öld á ţessu sem stendur og Fjölnismenn alls ekki líklegir.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Kristján Flóki Finnbogason (KR), Stođsending: Kristinn Jónsson
ŢARNA!

Flóka brást ekki bogalistin aftur. Setti boltann snyrtilega í horniđ eftir ađ Kristinn Jónsson kom boltanum á hann!

KR-ingar međ öll spil á hendi.
Eyða Breyta
61. mín
DAUĐAFĆĆĆĆRI! Kristján Flóki í dauđafćri en nćr ekki ađ stýra boltanum á markiđ. Framhjá. Átti ađ gera miklu betur!
Eyða Breyta
60. mín Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir) Christian Sivebćk (Fjölnir)
Sivebćk ekki áberandi í ţessum leik. Alls ekki.
Eyða Breyta
59. mín
Arnţór Ingi međ skalla á markiđ en beint á Sigurjón Dađa.
Eyða Breyta
58. mín
Kennie Chopart međ skot úr aukaspyrnu af löngu fćri! Sigurjón blakar boltanum yfir.
Eyða Breyta
55. mín Ćgir Jarl Jónasson (KR) Atli Sigurjónsson (KR)

Eyða Breyta
55. mín Tobias Thomsen (KR) Pablo Punyed (KR)

Eyða Breyta
54. mín MARK! Óskar Örn Hauksson (KR), Stođsending: Atli Sigurjónsson
Frábćr sending frá miđjunni, Atli Sigurjónsson skyndilega sloppinn. Markvörđur Fjölnis kemur út á móti en Atli setur boltann framhjá honum.

Boltinn virđist á leiđinni inn en Óskar Örn tekur af allan vafa og klárar ađ koma honum yfir línuna!
Eyða Breyta
51. mín
Pablo Punyed međ skot af löngu fćri en boltinn međfram jörđinni og beint á Sigurjón Dađa í markinu.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er farinn af stađ
Eyða Breyta
46. mín Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir) Ingibergur Kort Sigurđsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
KR haft ákveđna yfirburđi en eru vćntanlega svekktir yfir ţví ađ hafa ekki náđ ađ skapa sér fleiri opin fćri.

0-0 í hálfleik!
Eyða Breyta
44. mín
Fjölnir fćr tvćr hornspyrnur í röđ. Úr ţeirri síđari skapast mikil hćtta viđ marklínuna en Beitir handsamar knöttinn ađ lokum. Stutt í hálfleik.
Eyða Breyta
43. mín
Kristján Flóki međ skot! Finnur Tómas á sendingu á Flóka sem nćr skoti, nokkuđ ţröngt fćri en Sigurjón Dađi ver prýđilega.
Eyða Breyta
40. mín
Atli skallar yfir eftir aukaspyrnu.
Eyða Breyta
39. mín
Atli Sigurjóns međ hćttulega sendingu inn í teiginn og KR vinnur hornspyrnu.

Sigurjón Dađi markvörđur Fjölnis náđi ađ slá boltann í burtu.
Eyða Breyta
37. mín Gult spjald: Pablo Punyed (KR)
Fyrir brot.
Eyða Breyta
35. mín
Rólegt yfir leiknum og ţá er helsta umrćđuefniđ í fréttamannastúkunni ađ Kristinn Jónsson hafi rakađ af sér víkingaskeggiđ vígalega.

Skipun frá konunni segja gárungarnir.
Eyða Breyta
33. mín
Jóhann Árni á skriđi en Atli Sigurjónsson međ virkilega góđa tćklingu, fer í boltann og stöđvar Jóhann. Egill Arnar dómari dćmir ranglega aukaspyrnu.
Eyða Breyta
31. mín
Hefur ekki gengiđ vel hjá KR ađ opna Fjölni ađ undanförnu. Gestirnir ađ verjast vel.
Eyða Breyta
30. mín
Orri Ţórhallsson, leikmađur Fjölnis, ţurfti ađhlynningu en getur haldiđ leik áfram.
Eyða Breyta
25. mín
Jóhann Árni međ fyrirgjöf sem Beitir handsamar.
Eyða Breyta
23. mín
KRISTJÁN FLÓKI MEĐ STANGARSKOT! Óskar Örn međ sendingu frá vinstri á Flóka sem setti hann í fyrsta, í stöngina! KR-ingar roooosalega nálćgt ţessu ţarna.
Eyða Breyta
21. mín
Orri Ţórhallsson međ skot í varnarmann. Fjölnismenn ađeins ađ minna á sig sóknarlega.
Eyða Breyta
19. mín Gult spjald: Arnţór Ingi Kristinsson (KR)
Of seinn í tćklingu á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
16. mín
KR-ingar herja á mark Fjölnis núna. Kalla eftir hendi og svo dettur boltinn á Finn Tómas sem var í fínu fćri en Sigurjón Dađi náđi ađ verja.
Eyða Breyta
15. mín
Kennie Chopart međ skot sem breytir um stefnu af varnarmanni. Hornspyrna.
Eyða Breyta
13. mín
Menn í fréttamannastúkunni eru ađ giska á 75% - 25% í Ball possession. KR-ingar leyfa Fjölni lítiđ ađ klukka boltann.
Eyða Breyta
8. mín
KR-ingar búnir ađ eiga ansi margar fyrirgjafir á upphafskaflanum. Leikurinn fer nánast ađ öllu leyti fram á vallarhelmingi Fjölnis.
Eyða Breyta
7. mín
Stórhćtta viđ mark Fjölnis eftir fyrirgjöf sem Óskar Örn átti frá vinstri! Fyrirgjöf sem varđ ađ marktilraun sem Sigurjón Dađi átti í smá vandrćđum međ og í kjölfariđ skapađist darrađadans.
Eyða Breyta
4. mín
Ingibergur Kort međ laglegan snúning fyrir utan teig KR-inga en skýtur vel yfir markiđ. Fyrsta marktilraun leiksins kemur frá gulum.
Eyða Breyta
2. mín
KR-ingar fá hornspyrnu. Atli Sigurjónsson tekur spyrnuna. Fjölnismenn koma boltanum frá, önnur fyrirgjöf frá Atla en KR nćr ekki ađ skapa sér fćri.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnir byrjar međ knöttinn. Gestirnir sćkja í átt ađ félagsheimilinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiđinlegt ađ fleiri geta ekki notiđ leiksins í kvöld. Hér er prýđisveđur fyrir fótboltaleik og völlurinn lítur vel út hjá Magga Bö. KR-ingar taka vel á móti ţeim fjölmiđlamönnum sem hingađ eru mćttir. Ţetta verđur kósí kvöld í fréttamannastúkunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámađur leiksins er Andri Már Eggertsson, íţróttafréttamađur Vísis: "Ég held ađ ţetta fari 3-0 fyrir KR. Ekkert vanmat í kvöld"
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er vćgast sagt sérstök stemning á KR-vellinum enda leikiđ fyrir luktum dyrum og áhorfendur ţví engir. Ţađ segja mér fróđir menn ađ aldrei hafi eins margir sóst eftir ţví ađ vera í gćslu!

Vallarţulurinn heldur samt sínu striki. Tónlistin ómar og hann ćtlar ađ kynna liđin af mikilli ástríđu.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
KR-ingar gera ađeins eina breytingu á byrjunarliđi sínu frá síđasta deildarleik. Finnur Orri Margeirsson dettur á bekkinn og Arnór Sveinn Ađalsteinsson kemur inn en hann snýr aftur eftir smávćgileg meiđsli.

Rúnar Kristinsson teflir fram mjög öflugu liđi í kvöld. Ćtlar alla leiđ í bikarnum, auđvitađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn.

Sigurjón Dađi Harđarson, 2001 módel, er í markinu hjá Fjölni en Atli Gunnar Guđmundsson á bekknum.

Ingibergur Kort Sigurđsson byrjar hjá Fjölni. Hann fékk rautt fyrir ađ slá Hauk Pál Sigurđsson í tapleik gegn Val í síđustu umferđ Pepsi Max-deildarinnar og mun taka út leikbann í Íslandsmótinu en ekki bikarkeppninni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR og Fjölnir mćttust hér á Meistaravöllum í Pepsi Max-deildinni ţann 22. júlí og ţar enduđu leikar međ 2-2 jafntefli. Pálmi Rafn Pálmason og Atli Sigurjónsson skoruđu mörk KR-inga en fyrir Fjölni skoruđu Jóhann Árni Gunnarsson og Ingibergur Kort Sigurđsson.

Fjölnir er á botni Pepsi Max-deildarinnar međ ţrjú stig, öll eftir jafntefli. Íslandsmeistarar KR eru sem stendur í öđru sćtinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÁHORFENDUR BANNAĐIR

Í dag voru hertar reglur kynntar á Íslandi vegna kórónuveirunnar en ţar var mćlst međ ţví ađ kappleikir fullorđna verđi frestađ til 10. ágúst. KSÍ segir ađ stađan verđi endurmetin 5. ágúst.

Ţađ fara fram leikir í Mjólkurbikar karla í kvöld en leikiđ verđur án áhorfenda. Fótbolti.net verđur međ fréttaritara á völlunum sem skila textalýsingum heim í stofu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott og gleđilegt kvöld, velkomin međ okkur á Meistaravelli ţar sem KR og Fjölnir eigast viđ í 16-liđa úrslitum Mjólkurbikarsins.

Egill Arnar Sigurţórsson dćmir leikinn og flautar til leiks 19:15. Eđvarđ Eđvarđsson og Gunnar Helgason eru ađstođardómarar en Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson er fjórđi dómari.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
7. Ingibergur Kort Sigurđsson ('46)
8. Arnór Breki Ásţórsson
16. Orri Ţórhallsson
20. Peter Zachan
21. Christian Sivebćk ('60)
23. Örvar Eggertsson
28. Hans Viktor Guđmundsson (f)
31. Jóhann Árni Gunnarsson ('87)

Varamenn:
12. Atli Gunnar Guđmundsson (m)
9. Jón Gísli Ström
10. Viktor Andri Hafţórsson ('46)
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('60)
14. Lúkas Logi Heimisson ('87)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
32. Kristófer Óskar Óskarsson
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Kristinn Ólafsson
Torfi Tímoteus Gunnarsson
Arnór Ásgeirsson
Gunnar Már Guđmundsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Örvar Eggertsson ('84)

Rauð spjöld: