Víkingsvöllur
fimmtudagur 30. júlí 2020  kl. 20:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Sólin skín, hćgur vindur og ađstćđur prýđilegar
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Áhorfendur: 0
Mađur leiksins: Brynjar Gauti Guđjónsson
Víkingur R. 1 - 2 Stjarnan
0-1 Emil Atlason ('1)
0-2 Hilmar Árni Halldórsson ('54)
1-2 Nikolaj Hansen ('57)
Nikolaj Hansen, Víkingur R. ('87)
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
6. Halldór Smári Sigurđsson ('45)
7. Erlingur Agnarsson ('77)
8. Sölvi Ottesen
10. Óttar Magnús Karlsson
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon ('77)
21. Kári Árnason (f) ('90)
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíđ Örn Atlason

Varamenn:
16. Ţórđur Ingason (m)
9. Helgi Guđjónsson ('77)
11. Dofri Snorrason
13. Viktor Örlygur Andrason ('45)
15. Kristall Máni Ingason ('77)
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('90)
77. Atli Hrafn Andrason

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:
Nikolaj Hansen ('45)

Rauð spjöld:
Nikolaj Hansen ('87)
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
95. mín Leik lokiđ!
Víkingar verja ekki Bikarinn í ár ţađ er morgunljóst. Hörmungarbyrjun verđur ţeim ađ falli og Stjarnan fer áfram.
Eyða Breyta
94. mín
Víkingar reyna og reyna en ţađ er ekki ađ ganga.
Eyða Breyta
93. mín
Tíminn ađ renna frá Víkingum.
Eyða Breyta
91. mín
+ 5 hér
Eyða Breyta
90. mín Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson (Víkingur R.) Kári Árnason (Víkingur R.)
Vernsar fyrir Víkinga. Kári árna meiddur og yfirgefur völlinn.
Eyða Breyta
87. mín Rautt spjald: Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Leik lokiđ í Víkinni. Niko alltif hátt međ hendina upp í skallabolta og fćr réttilega gult spjald sitt annađ í leiknum. Óviljaverk ţó og lítiđ samrćmi miđađ viđ Hilmar hér áđur í hálfleiknum.
Eyða Breyta
85. mín
Víkingar gefa ódýrt horn.

Reynist ţađ ţeim dýrt?
Eyða Breyta
83. mín
Atli Barkar tekur hann á lofti neđ hćgri eftir langt innkast en veeeeeeel yfir.
Eyða Breyta
82. mín Jóhann Laxdal (Stjarnan) Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
82. mín Elís Rafn Björnsson (Stjarnan) Guđjón Pétur Lýđsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
80. mín
Víkingar svo nálćgt!!!

Kári međ skalla hárfínt framhjá.
Eyða Breyta
80. mín
Danni Lax bjargar í horn eftir fyrirgjöf Atla.
Eyða Breyta
78. mín
Ágúst setur Helga í gegn en Halli međ geggjađ úthlaup og bjargar.
Eyða Breyta
77. mín Kristall Máni Ingason (Víkingur R.) Júlíus Magnússon (Víkingur R.)

Eyða Breyta
77. mín Helgi Guđjónsson (Víkingur R.) Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Arnar bćtir viđ framherja.
Eyða Breyta
76. mín
Skotfćri fyrir Óttar.
Eyða Breyta
76. mín
Erlingur sćkir aukaspyrnu á álitlegum stađ fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
74. mín
Klaufalegt. Davíđ Atla međ vitlaust innkast í sóknarstöđu.
Eyða Breyta
74. mín Sölvi Snćr Guđbjargarson (Stjarnan) Emil Atlason (Stjarnan)

Eyða Breyta
73. mín
Víkingar međ stangarskot1!!!!!

Geggjađur sprettur Ágústar og fast skot sem hafnar í stönginni. Gestirnir stálheppnir.
Eyða Breyta
72. mín
Atli Barkar međ skot sem virđist fara í hönd varnarmanns Stjörnunar en Ţorvaldur sparar flautuna.
Eyða Breyta
69. mín
Niko međ mark og líka ţessa rosalegu afgreiđslu en flaggiđ á lofti.
Eyða Breyta
69. mín
Víkingar ađ einoka boltann og freista ţess ađ jafna. Engin afgerandi fćri ţó.
Eyða Breyta
67. mín Eyjólfur Héđinsson (Stjarnan) Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
Reynsla fyrir reynslu.
Eyða Breyta
66. mín
Víkingar miklu beittari. Viktor međ skot í varnarmann og í fang Halla.
Eyða Breyta
64. mín


Menn hafa skoðanir å hlutunum,. Mismunandi Þó.
Eyða Breyta
63. mín
Brynjar Gauti tćpur og gefur horn.

Víkingar líklegri.
Eyða Breyta
62. mín
Niko međ frábćran skalla eftir aukaspyrnu frá miđju. Halli andar léttar ađ sjá ţennan framhjá. Var alls ekki viss.
Eyða Breyta
62. mín
Emil hleypur undir Kára í skallabolta og dćmt brot, Ţađ er ađ fćrast hiti í ţetta.
Eyða Breyta
60. mín
Ţađ er Brynjar sem hefur blóđgast eftir viđskipti viđ Kára. Kári ţrifin og snýr aftur inná.
Eyða Breyta
59. mín
Kári brotlegur eftir hornspyrnu og hefur blóđgast. Ţarf ađ yfirgefa völlinn og skella í eins og einn plástur.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Nikolaj Hansen (Víkingur R.), Stođsending: Kári Árnason
Hornspyrnan tekinn yfir á fjćr og skölluđ aftur inn á teiginn ţar sem Niko hendir í bakfallsspyrnu og boltinn lekur fram hjá Haraldi!

Víkingar lifa.
Eyða Breyta
57. mín
Víkingar fá horn.

Hafa lítiđ sýnt fram á viđ í kvöld.
Eyða Breyta
55. mín
Hilmar Árni fer í andlitiđ á Davíđ en Ţorvaldur dćmir ekkert. Algjört óviljaverk ţó.
Eyða Breyta
54. mín MARK! Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan), Stođsending: Guđjón Pétur Lýđsson
Skyndisókn Stjörnunar.

Guđjón Pétur fćr boltann frá Hilmari, dansar ađeins viđ vítateiginn fyrir framan Viktor áđur en hann leggur hann aftur á Hilmar sem skorar međ góđu skoti úr boganum.
Eyða Breyta
51. mín
Víkingar gerđu breytingu í hálfleik. Halldór Smári fór af velli fyrir Viktor Örlyg.
Eyða Breyta
51. mín
Heiđar Ćgis međ skot eftir horniđ en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
50. mín
Gestirnir fá horn.
Eyða Breyta
49. mín
Kári kemur boltanum í innkast eftir fyrirgjöf frá hćgri. Emil var klár í ţennan.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur hafinn

Gestirnir hefja leik.
Eyða Breyta
45. mín Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.) Halldór Smári Sigurđsson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
45. mín

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks hér í Víkinni. Jafn og ágćtlega skemmtilegur fyrri hálfleikur ađ baki en Stjörnumenn leiđa eftir mark Emils strax í upphafi.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Groddaraleg tćkling.
Eyða Breyta
43. mín
Ekkert um fćri í ţessu. Liđin skiptast á ađ sćkja ţó.
Eyða Breyta
37. mín
Ingvar slćr hornspyrnu Hilmars frá.
Eyða Breyta
34. mín
Niko hársbreidd frá ţví ađ sleppa í gegn eftir sendingu Óttars en ađeins og fast.
Eyða Breyta
32. mín
Brynjar Gauti međ nauđvörn. Niko var klár ađ setja sendingu Óttttars í netiđ. Hornspyrna. Sölvi nćr til boltanns en rétt framhjá.
Eyða Breyta
31. mín Gult spjald: Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
Togar Niko niđur í skyndisókn.
Eyða Breyta
31. mín
Ţetta gengur fram og aftur.
Eyða Breyta
28. mín
Beint í fang Haralds.
Eyða Breyta
28. mín
Víkingar sćkja horn.
Eyða Breyta
26. mín
Heiđar Ćgis stálheppninn ađ sleppa međ spjald eftir ađ hafa fariđ aftan í Ágúst. Fćr tiltal í ţetta sinn.
Eyða Breyta
25. mín
Hilmar Árni međ skot en beint í fang Invgvars.
Eyða Breyta
25. mín
Kári Árnason skallar frá á síđustu stundu eftir fyrirgjöf frá Alex. Stórhćtta og fjör í ţessu.
Eyða Breyta
23. mín
Frábćrt spil hjá Ágústi og Óttari sem á skotiđ en Halli ver međ fćtinum.
Eyða Breyta
19. mín
Víkingar ađ ná upp smá pressu. Hafa ţó ekki skapađ sér fćri.
Eyða Breyta
15. mín
Ţorsteinn Már međ hćttulega fyrirgjöf eftir snögga sókn upp hćgra meginn en engin mćttur á endan á henni.
Eyða Breyta
12. mín
Niko brotlegaur í teig Stjörnunar eftir fyrirgjöf frá Sölva Geir.
Heimamenn ađ ná vopnum sínum á ný?

Eyða Breyta
10. mín
Gestirnir ađ pressa Víkinga hátt og gera sitt til ađ trufla uppspil ţeirra. Gengiđ mjög vel ţessar fyrstu 10 mín.
Eyða Breyta
6. mín
Atli Barkarson međ fyrirgjöf en Halli grípur vel inní. Virđist ţó hafa meitt sig eitthvađ viđ ţađ og Ţorvaldur stöđvar leikinn. En hann jafnar sig fljótt.
Eyða Breyta
5. mín
Gestirnir grimmir hér í byrjun og Emil Atlason fer niđur í teignum eftir baráttu viđ Halldór Smára. Ekkert ađ ţví bara frábćr vörn.
Eyða Breyta
4. mín
Gerđist leifturhratt hjá gestunum sem fá hér horn eftir aukaspyrnu frá hćgri.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Emil Atlason (Stjarnan)
Eins og ţruma úr heiđskíru lofti. Víkingar vćrukćrir í vörn strax í byrjun og Guđjón Pétur í fćri. Međan ég skrifađi um ţađ barst boltinn til Emils sem skorađi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ heimamenn hefja leik. Góđa skemmtun ţiđ öll.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Engin formsatriđi. Fyrirliđarnir mćta til uppkast hjá Ţorvaldi. Byrjum ţessa veislu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin búinn ađ rađa sér upp og eru ađ ganga til vallar undir tónum Jónasar Sig og ritvélum framtíđarinnar.

Hamingjan er hér syngur hann en ég vona ađ hún sé ekki síđri hjá ykkur hvar sem ţiđ eruđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Og enn bćtir Sverrir vallarţulur í!

Covid-19 er heiđursgestur kvöldsins en er vinsamlegast beđin um ađ halda sig fjarri enda ekki velkominn hér á Heimavöll hamingjunar frekar en annars stađar.

Viđ erum öll Almannavarnir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nafni minn vallarţulur ţeirra Víkinga er ekkert ađ slá af stemmingunni ţó lítiđ fari fyrir áhorfendum. Playlistinn upp á 10 og ţađ eru kynningar hans líka

Vel gert!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámenn kvöldsins eru Óttar Filipp handboltagođsögn úr Víkingi.og Ólafur Ingi Rúnarsson spá ţví ađ leiknum ljúki 1-1 en ađ Víkingar hafi sigur í vítaspyrnukeppni.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Víkingar gera ađeins eina breytingu frá leiknum á mánudag. Halldór Smári Sigurđsson kemur inn í liđiđ í stađ Viktors Andrasonar. Stjarnan gerir öllu fleiri breytingar eđa fjórar talsins.Jósef Kristinn Jósefsson, Guđjón Pétur Lýđsson,Halldór Orri Björnsson og Emil Atlason koma inní byrjunarliđ ţeirra frá deildarleiknum á dögunum.

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég vil hvetja ykkur sem heima sitjiđ og fylgist međ leiknum hvort heldur sem er í sjónvarpi eđa í ţessari lýsingu til ţess ađ taka virkan ţátt á twitter. Myllumerkiđ #fotboltinet og mun ég birta valdar fćrslur í lýsingunni.

Ţađ verđur skrýtin tilfinning ađ lýsa leik ţessara liđa fyrir tómri stúku en viđ gerum gott úr ţessu og reynum ađ njóta.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureignir í bikarnum

Tölfrćđin ţegar leikir liđanna í bikarkeppninni lítur öđruvísi út. Liđin hafa mćst ţrisvar sinnum í bikarnum og hafa Víkingar sigrađ ţá alla. Markatalan ţar er 9-2 Víkingum í vil.

Langt er ţó liđiđ síđan liđin léku innbyrđis bikarleik síđast en ţađ gerđist áriđ 1998. Víkingar höfđu ţar 5-0 sigur ţar sem ein af gođsögnum Víkinga Sumarliđi Árnason skorađi í tvígang

Veigar Páll Gunnarsson lék međ liđi Stjörnunar í ţeim leik ţá 18 ára gamall.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureignir

Liđin hafa leikiđ 41 opinberan leik samkvćmt gagnagrunni KSÍ.

Víkingar hafa sigrađ 12 sinnum, 13 leikjum lokiđ međ jafntefli og Stjarnan sigrađ alls 16 sinnum.

Markatalan er 62-77 gestunum úr Garđabć í vil.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţorvaldur Árnason er dómari hér í kvöld og fagna ég ţví. Ţorvaldur hefur átt í erfiđleikum međ meiđsli ađ undanförnu og er rétt ađ komast af stađ aftur eftir ađ hafa jafnađ sig.
Einn af okkar bestu dómurum og gaman ađ sjá hann snúa aftur á völlinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stutt er síđan ţessi liđ mćttust í Pepsi Max deildinni en ţau léku á Samsungvellinum síđastliđiđ mánudagskvöld. Lokatölur ţar urđu 1-1 en Hilmar Árni Halldórsson kom Stjörnunni yfir eftir um stundarfjórđungsleik en Óttar Magnús Karlsson jafnađi fyrir Víkinga úr vítaspyrnu skömmu fyrir leikhlé.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dagurinn hefur veriđ viđburđarríkur í meira lagi og ljóst ađ leikir kvöldsins eru ţeir síđustu sem verđa spilađir í ţađ minnsta nćstu vikuna en KSÍ hefur samkvćmt tilmćlum Almannavarna frestađ öllum leikjum til 5.ágúst.

Ţađ er einnig vert ađ taka fram og minna fólk á ađ leikir kvöldins verđa án áhorfenda.

Viđ hér á Fótbolti.net munum ţó ađ sjálfsögđu standa vaktina og miđla leiknum til ykkar eftir bestu getu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Víkings og Stjörnunar í 16.liđa úrslitum Mjólkurbikars karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson ('82)
5. Guđjón Pétur Lýđsson ('82)
8. Halldór Orri Björnsson ('67)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
22. Emil Atlason ('74)
29. Alex Ţór Hauksson (f)

Varamenn:
23. Vignir Jóhannesson (m)
4. Jóhann Laxdal ('82)
17. Kristófer Konráđsson
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('74)
21. Elís Rafn Björnsson ('82)
24. Björn Berg Bryde

Liðstjórn:
Ţórarinn Ingi Valdimarsson
Halldór Svavar Sigurđsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Rajko Stanisic
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson
Eyjólfur Héđinsson

Gul spjöld:
Halldór Orri Björnsson ('31)

Rauð spjöld: