Grindavíkurvöllur
laugardagur 22. ágúst 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Heiđskýrt, sunshine og austanvindur.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: Áhorfendabann
Mađur leiksins: Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)
Grindavík 1 - 0 Ţór
Gunnar Ţorsteinsson , Grindavík ('10)
1-0 Alexander Veigar Ţórarinsson ('31)
Oddur Ingi Bjarnason, Grindavík ('51)
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
9. Guđmundur Magnússon ('46)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('69)
12. Oddur Ingi Bjarnason
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson
30. Josip Zeba
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic ('69)
11. Elias Tamburini ('46)
14. Hilmar Andrew McShane
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
22. Óliver Berg Sigurđsson
27. Pálmar Sveinsson

Liðstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Margrét Ársćlsdóttir
Rajko Stanisic
Scott Mckenna Ramsay
Guđmundur Valur Sigurđsson

Gul spjöld:
Marinó Axel Helgason ('26)
Sigurđur Bjartur Hallsson ('28)
Oddur Ingi Bjarnason ('36)
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson ('53)
Vladan Dogatovic ('67)
Nemanja Latinovic ('77)

Rauð spjöld:
Gunnar Ţorsteinsson ('10)
Oddur Ingi Bjarnason ('51)
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
96. mín Leik lokiđ!
Erlendur flautar til leiksloka. Grindvíkingarnir vinna hér ótrúlegan sigur á Ţórsurum.

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
95. mín Gult spjald: Izaro Abella Sanchez (Ţór )

Eyða Breyta
95. mín
Ólafur Aron međ aukspyrnu inn á teiginn og Ţórsari fellur viđ en ekkert dćmt

Grindvíkingarnir virđast vera sigla ţessu.
Eyða Breyta
94. mín
Guđni kemur boltanum fyrir á Alla Axels sem vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
92. mín
Alli Axels kemur međ fyrirgjöf ćtlađa Bjarka sem fellur inn í teig og boltinn afturfyrir og markspyrna.
Eyða Breyta
90. mín
Klukkan slćr 90 hér á Erlendur Eiríks hlýtur ađ bćta slatta viđ hér, enda miklar tafir veriđ á leiknum.
Eyða Breyta
87. mín
STÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖÖNGIN!!

Izaro kemur boltanum á Alvaro fyrir utan teig sem hamrar boltanum beint í stöngina

Jaaaaahérna hér.
Eyða Breyta
85. mín
HVERNIG SKORA ŢÓRSARAR EKKI HÉR??

Boltinn kemur fyrir og boltinn endar hjá Ađalgeiri inn á teignum en Ađalgeir skoflar einhverneiginn boltanum yfir

Dauđfćriiiiiii
Eyða Breyta
84. mín Ađalgeir Axelsson (Ţór ) Elmar Ţór Jónsson (Ţór )
Allir sóknarmenn Ţórs komnir inn á hér.
Eyða Breyta
83. mín
Er Grindvíkingum ađ ná ađ takast ađ halda ţetta út tveimur mönnum fćrri?

Eru rosalega ţéttir aftast og Ţórsarar finna engar opnanir á vörn ţeirra.
Eyða Breyta
81. mín
Sölvi reynir skot fyrir utan teig en boltinn af varnarmanni og í hendurnar á Vladan.
Eyða Breyta
80. mín
Ţórsarar vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
79. mín
Izaro fćr boltann úti hćgra meginn og reynir fyrirgjöf en Guđni dćmdur brotlegur inn á teig.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Nemanja Latinovic (Grindavík)
Togar Guđna niđur og Ţórsarar fá aukaspyrnu viđ teiginn hćgra meginn.

Ólafur Aron leggur hann út á Fannar sem reynir skot en boltinn í múrinn hjá Grindvíkingum.
Eyða Breyta
76. mín
Ţórsarar reyna og reyna ađ finna jöfnunarmarkiđ

Núna fćr Fannar boltann og reynir skot fyrir utan teig, en boltinn yfir markiđ.
Eyða Breyta
75. mín
Orri Sigurjóns kemur honum út á Bjarka sem reynir fyrirgjöf en Vladan keyrir út í boltann og grípur.
Eyða Breyta
72. mín Izaro Abella Sanchez (Ţór ) Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Páll Viđar ađ bćta í sóknarleikinn.
Eyða Breyta
72. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )
Páll Viđar ađ bćta í sóknarleikinn.
Eyða Breyta
71. mín
ORRI SIGURJÓNS!!

Boltinn kemur fyrir frá Bjarka og boltinn endar hjá Orra sem setur boltann framhjá markinu.

Ţetta var fćri!!
Eyða Breyta
69. mín Nemanja Latinovic (Grindavík) Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)

Eyða Breyta
67. mín
Grindvíkingarnir eru allir fyrir aftan boltann og Ţórsarar eru í miklum vandrćđum međ ađ finna opnanir á vörn Grindvíkinga.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Vladan Dogatovic (Grindavík)
Byrjađur ađ tefja..
Eyða Breyta
64. mín
Zeba brýtur á Sveini Elías og Ţórsarar fá aukaspyrnu meter frá vítateigslínunni

Alvaro ćtlar ađ negla ţessum sýnist mér.

SKELFILEGA ÚTFĆRĐ AUKASPYRNA! Alvaro sendir boltann beint á Grindvíkinga.
Eyða Breyta
62. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )
Sölvi kemur inn í sóknarlínu Ţórsara međ Alvaro.
Eyða Breyta
60. mín
SVEINN ELÍAS!!

Aron kemur međ aukaspyrnuna fyrir og boltinn endar hjá Sveini sem á skot yfir markiđ.
Eyða Breyta
59. mín
Alvaro fćr boltann og Alexander Veigar klippir hann niđur.
Eyða Breyta
56. mín
Leikurinn fer fram á vallarhelmingi Grindvíkinga ţessa stundina. Ţórsarar halda boltanum vel en ná ekki ađ finna leiđir framhjá ţéttri vörn Grindvíkinga.

Spurning hversu lengi Grindvíkingar ná ađ halda ţetta út.
Eyða Breyta
56. mín
Spyrnan tekinn stutt frá Aroni á Elmar sem leggur hann aftur á Aron sem reynir skot en skotiđ ţćgilegt fyrir Vladan.
Eyða Breyta
55. mín
Elmar Ţór međ góđan sprett upp vinstra meginn og vinnur hornspyrnu fyrir Ţórsara.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Grindavík)
Og hér fćr Sigurbjörn Hreiđars gult spjald á bekknum hjá Grindavík fyrir mótmćli

JAAAAAAAHÉÉÉÉÉRNA HÉÉÉR!!
Eyða Breyta
52. mín
Aron stendur upp á áfram međ leikinn.
Eyða Breyta
51. mín Rautt spjald: Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
ÚFFFFFFFFFFF.

Kemur skot frá Grindvíkingum sem Aron ver út í teiginn en Aron nćr til boltans á undan Odd Inga sem rennir sér beint í Aron sem liggur eftir.

Held ţetta hafi veriđ seinna gula spjaldiđ á Odd frekar en beint rautt.
Eyða Breyta
49. mín
Grindvíkingarnir eru byrjađir ađ tefja hér, eđlilega kannski.

Einu marki yfir og manni fćrri.
Eyða Breyta
48. mín
ALVARO!

Sleppur í gegn en síđasta snertingin hjá honum sveik hann, en vinnur hornspyrnu sem Aron kemur međ fyrir en Grindvíkingarnir koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er hafinn Alvaro á upphafsspyrnu síđari hálfleiks

Grindavík gerir eina breytingu - Óbreytt hjá Ţórsurum.
Eyða Breyta
46. mín Elias Tamburini (Grindavík) Guđmundur Magnússon (Grindavík)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
+3

Erlendur flautar hér til hálfleiks. Senur hér á Grindavíkurvelli og Grindvíkingar fara međ 1-0 forskot inn í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
+2
Ţriđja hornspyrna Ţórs í röđ hér sem ekkert verđur úr. Ţórsarar ađ reyna sćkja jöfnunarmarkiđ fyrir hlé.
Eyða Breyta
45. mín
+1
Ţórsarar fá hornspyrnu.

Jakob Snćr spyrnir henni fyrir og Grindvíkingar koma boltanum í ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
45. mín
Klukkan slćr 45 hér í Grindavík og spurning hverju Erlendur bćtir viđ.
Eyða Breyta
44. mín
Boltinn kemur fyrir frá Aroni en of innarlega og Vladan kýlir ţennan frá.
Eyða Breyta
43. mín
ENNN EITT BROTIĐ Í ŢESSUM LEIK.

Núna er brotiđ á Alvaro og Ţórsarar fá aukaspyrnu hćgra meginn.

Ólafur Aron spyrnufrćđingur Ţórs gerir sig kláran ađ spyrna boltanum.
Eyða Breyta
42. mín
ELMAR ŢÓR MEĐ GÓĐA TILRAUN

Boltinn hafnar skoppandi fyrir Elmar sem tekur hann í fyrsta en boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
41. mín
Ţórsarar liggja á Grindvíkingum ţessa stundina. Spurning hvort ţeir ná inn jöfnunarmarki fyrir hlé.
Eyða Breyta
37. mín
VÁÁAA

Ólafur Aron reynir hér skot og boltinn hafnar í slánni. Ţvílik tilraun hjá Aroni!
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
Fyrir brotiđ á Fannari ţegar Fannar Dađi var á leiđinni inn á teiginn.
Eyða Breyta
36. mín
FANNAR DAĐI

Fer ílla međ Odd Inga hér vinstra meginn og Ţórsarar fá aukaspyrnu.

Ólafur Aron gerir sig kláran í ađ taka spyrnuna.
Eyða Breyta
33. mín
JAKOB SNĆR

Fćr boltinn úti hćgra meginn og leikur inn á völlinn og kemur sér í góđa stöđu, tekur skotiđ en rennur og boltinn framhjá markinu.
Eyða Breyta
31. mín MARK! Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík), Stođsending: Oddur Ingi Bjarnason
GRINDVÍKINGAR ERU KOMNIR YFIR!!!

Oddur Ingi fćr boltann úti hćgra meginn og tekur magnađan sprett, fer ílla međ Ţórsara ţarna og kemur síđan međ fyrirgjöf út í teiginn og ţar er Alexander Veigar aleinn og setur boltann framhjá Aroni Birki!

1-0.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Jakob Snćr Árnason (Ţór )
Fer harkalega í Vladan og fćr hér gult spjald.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík)

Eyða Breyta
27. mín
Ólafur Aron tekur aukaspyrnu á fjćr og Ţórsarar setja boltann í stöngina!

Dauđafćriiii
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)

Eyða Breyta
23. mín
Og hér liggur Elmar Ţór Jónsson á vellinum eftir samstuđ viđ Grindvíking.

Elmar Ţór stendur upp og Ţórsarar sparka boltanum á vallarhelming Grindvíkinga.
Eyða Breyta
22. mín
Ţađ hefur lítiđ fariđ fram hérna á vellinum en fyrstu tuttugu mínúturnar hafa einkenst af mörgum brotum út á velli. Mikil harka í leiknum hérna og Erlendur Eiríksson hefur nóg ađ gera!
Eyða Breyta
18. mín
Fín tilraun hjá Aroni Péturs. Setur boltann yfir vegginn en boltinn rétt yfir.
Eyða Breyta
17. mín
Alvaro fćr boltann og keyrir af stađ og Josip Zeba brýtur á honum rétt fyrir utan teig.

Ólafur Aron stendur yfir boltanum.
Eyða Breyta
15. mín
Spurning hvađa áhrif ţetta hefur á leikinn.

Ţetta var högg fyrir Grindvíkinga.
Eyða Breyta
10. mín Rautt spjald: Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)
Fćr hér beint rautt spjald!!!!

Gunnar Ţorsteinsson tapar boltanum í öftustu línu Grindvíkinga og Jakob Snćr nćr ađ stela boltanum af honum og boltinn berst á Alvaro sem var sloppinn einn í gegn en Alvaro flaggađur rangstćđur og Erlendur dćmir síđan á brotiđ hjá Gunnari og sendir hann í sturtu.

Jaaaaahérna hér. Gríndavíkingar einum manni fćrri hér frá tíundu mínútu.
Eyða Breyta
8. mín
Fannar kemur sér á ferđina hér vinstra meginn og Alexander Veigar klippir hann niđur. Erlendur gefur honum tiltal og sleppir spjaldi.
Eyða Breyta
6. mín

Eyða Breyta
4. mín
ALVARO

Fćr boltan viđ miđjuna og keyrir af stađ og Grindvíkingarnir ráđa ekkert viđ hann. Alvaro reynir skot rétt fyrir utan teig sem fer í varnarmann Grindavíkur.
Eyða Breyta
3. mín
Ţórsarar vinna fyrstu hornspyrnu leiksins.

Hćttulítil og Grindvíkingar koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Grindvíkingar byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingarnir klikka ekki í dag eru međ leikinn í ţráđbeinni útsendingu á Youtuberás félagsins.

Orri Freyr Hjaltalín fyrrum leikmađur ţessara tveggja liđa sér um ađ lýsa leiknum

Smelltu hér til ađ fara í beina útsendingu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er frábćrt veđur hér í Grindavík í dag. Heiđskýrt og sólin skýn.

Eina sem vantar fyrir ţennan fótboltaleik eru áhorfendur en ţeir eru ţví miđur ekki leyfđir ađ ţessu sinni en ég biđ til guđs ađ stjórnvöld fari ađ leyfa fólki ađ mćta á völlinn og horfa á ţessa bestu íţrótt heims.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ég er mćttur á Grindavíkurvöll og ţađ styttist í leik.

Byrjunarliđin má sjá hér til hliđana.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Brynjólfur Andersen Willumsson, sóknarmađur Breiđabliks í Pepsi Max-deild karla, spáir jafntefli hér í dag.

Grindavík 1 - 1 Ţór (14 í dag)
Verđur hörkuleikur, stál í stál. Hilmar McShane skorar fyrir Grindavík og ţetta endar 1-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
STAĐAN
Grindavík er fyrir umferđina í sjöunda sćti deildarinnar međ 14.stig. Liđiđ hefur gert flest jafnteflin í deildinni í sumar, eđa alls fimm.

Ţórsarar sitja í fimmta sćti deildinnar fyrir leikinn í dag. Liđiđ hefur leikiđ tíu leiki. Unniđ fimm, gert 2 jafntefli og tapađ ţremur međ markatöluna 21:17.
Eyða Breyta
Fyrir leik
SÍĐASTI LEIKUR ŢESSARA LIĐA.

Liđin mćttust í fyrstu umferđ deildarinnar á Ţórsvelli, ţann 19. júní og tóku Ţórsarar öll ţrjú stigin sem voru í bođi úr ţeim leik eftir mikla dramatík.

Fannar Dađi Malmquist Gíslason og Alvaro Montejo skoruđu mörk Ţórs í leiknum en Aron Jóhansson mark Grindavíkur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og gleđilegan dag!

Veriđ velkomin međ okkur á Grindavíkurvöll. Hér fer fram leikur Grindavíkur og Ţórs í Lengjudeild karla. Flautađ verđur til leiks klukkan 14:00

Dómari í dag er Erlendur Eiríksson sem er búin ađ taka upp flautuna aftur eftir smá hlé, honum til ađstođar eru ţeir Óli Njáll Ingólfsson og Guđmundur Valgeirsson. Efirlitsmađur KSÍ er Halldór Breiđfjörđ Jóhannsson
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ólafur Aron Pétursson
7. Orri Sigurjónsson (f)
10. Sveinn Elías Jónsson (f) ('72)
11. Fannar Dađi Malmquist Gíslason
14. Jakob Snćr Árnason ('62)
17. Hermann Helgi Rúnarsson ('72)
21. Elmar Ţór Jónsson ('84)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Halldór Árni Ţorgrímsson (m)
2. Ásgeir Marinó Baldvinsson
15. Guđni Sigţórsson ('72)
16. Jakob Franz Pálsson
18. Izaro Abella Sanchez ('72)
18. Ađalgeir Axelsson ('84)
20. Páll Veigar Ingvason
29. Sölvi Sverrisson ('62)

Liðstjórn:
Stefán Ingi Jóhannsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Kristján Sigurólason

Gul spjöld:
Jakob Snćr Árnason ('30)
Izaro Abella Sanchez ('95)

Rauð spjöld: