Extra völlurinn
föstudagur 28. ágúst 2020  kl. 18:00
Lengjudeild kvenna
Dómari: Árni Snćr Magnússon
Mađur leiksins: Elfa Mjöll Jónsdóttir
Fjölnir 0 - 1 Völsungur
0-1 Guđrún Ţóra Geirsdóttir ('39)
Byrjunarlið:
12. Berglind Magnúsdóttir (m)
4. Bertha María Óladóttir (f)
7. Silja Fanney Angantýsdóttir ('55)
11. Sara Montoro
14. Elvý Rut Búadóttir
16. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir ('69)
18. Hlín Heiđarsdóttir ('83)
22. Guđrún Helga Guđfinnsdóttir
25. Ţórey Björk Eyţórsdóttir
29. Lilja Nótt Lárusdóttir ('69)
33. Laila Ţóroddsdóttir

Varamenn:
3. Ásta Sigrún Friđriksdóttir
5. Hrafnhildur Árnadóttir ('83)
6. Halldóra Sif Einarsdóttir
13. Sigríđur Kristjánsdóttir ('69)
17. Lilja Hanat
19. Hjördís Erla Björnsdóttir ('69)
21. María Eir Magnúsdóttir ('55)

Liðstjórn:
Dusan Ivkovic (Ţ)
Arnór Ásgeirsson
Ţórhildur Hrafnsdóttir
Íris Ósk Valmundsdóttir
Axel Örn Sćmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@sarakristinv Sara Kristín Víðisdóttir
90. mín Leik lokiđ!
Fyrsti sigur Völsungs kominn í hús!!
Eyða Breyta
90. mín
Frábćr spyrna inn á teig Völsungs en skotiđ frá Elvý Rut fer rétt framhjá!
Eyða Breyta
90. mín Hildur Anna Brynjarsdóttir (Völsungur) Ashley Herndon (Völsungur)

Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Christina Clara Settles (Völsungur)
Tekur Ţóreyju Björk niđur!

Síđasti séns Fjölnis!
Eyða Breyta
90. mín Fríđa Katrín Árnadóttir (Völsungur) Elfa Mjöll Jónsdóttir (Völsungur)

Eyða Breyta
89. mín
Svaka darrađardans inn í teig Völsungs!

Fjölnir er komin međ alla sína leikmenn inn í teig! Völsungur kemur boltanum ekki almennilega í burtu og nnćr Bertha Rut fínu skoti en ţađ fer í varnarmann og rétt framhjá

Eyða Breyta
88. mín
Fjölnir fćr hornspyrnu en ţćr ná ekki ađ nýta hana og getur ţađ veriđ dýrt fyrir ţćr
Eyða Breyta
83. mín Hrafnhildur Árnadóttir (Fjölnir) Hlín Heiđarsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
82. mín
Dauđafćri!!

Enn og aftur er Elfa Mjöll ađ gera virkilega vel á hćgri kanntinum. Hún kemur međ flotta fyrirgjöf á Hörpu sem er alein í teignum en hún hittir ekki boltann
Eyða Breyta
81. mín
Elfa Mjöll var komin í gott fćri en ákveđur ađ skjóta í stađin fyrir ađ fara smá sjálf međ boltann en skotiđ hennar fer framhjá
Eyða Breyta
74. mín
Ţvílíka varslan!

Ashley leggur boltann fullkomlega fyrir Hörpu sem á frábćrt skot en Berglind gerir virkilega vel og ver boltann í horn.

Ekkert verđur úr hornspyrnunni
Eyða Breyta
69. mín Sigríđur Kristjánsdóttir (Fjölnir) Lilja Nótt Lárusdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
69. mín Hjördís Erla Björnsdóttir (Fjölnir) Ásdís Birna Ţórarinsdóttir (Fjölnir)

Eyða Breyta
67. mín
Sara Montoro á frábćrt skot sem Anna Guđrún ver í stöngina. Ţarna vantađi grimma Fjölnisstúlku til ađ fylgja eftir.

Besta fćri Fjölnis hingađ til!
Eyða Breyta
66. mín
Klaufagangur hjá Dagbjörtu í öftustu línu Völsungs.Ţórey Björk vinnur boltann af henni, klobbar hana síđan og kemur međ fyrirgjöf sem endar í höndunum á Önnu Guđrúnu
Eyða Breyta
60. mín
Fjölnir fćr aukaspyrnu fyrir utan teig hćgra megin. Ásdís Birna tekur spyrnuna og er hún góđ en ţađ gerir engin frá Fjölni árás á boltan og nćr Völsungur ađ koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
55. mín María Eir Magnúsdóttir (Fjölnir) Silja Fanney Angantýsdóttir (Fjölnir)
María kemur inn á vinstri kanntinn í stađ Silju
Eyða Breyta
55. mín
Ţetta er í ţriđja skiptiđ sem Árdís fćr dlmt á sig vitlaust innkast
Eyða Breyta
51. mín
Harpa tekur skotiđ langt fyrir utan teig og fer ţađ rétt yfir.

Lúmskt skot!

Eyða Breyta
49. mín
Völsungur byrjar seinni hálfleikinn vel og eru strax búnar ađ nćla sér í hornspyrnu

Spyrnan er ekki góđ frá Hörpu og nćr Fjölnir ađ koma boltanum í burtu
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Hvorugt liđ gerir breytingar í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Völsungur er sanngjarnt 1-0 yfir í hálfleik
Eyða Breyta
45. mín
Völsungur fćr hér sína fyrstu hornspyrnu í blálok fyrri hálfleiks.

Ekkert verđur úr henni
Eyða Breyta
39. mín MARK! Guđrún Ţóra Geirsdóttir (Völsungur), Stođsending: Elfa Mjöll Jónsdóttir
Völsungur komnar yfir!!

Sama uppskrift og áđan en nú kemur sendingin frá Elfu Mjöll međfram grasinu og leggur Guđrún Ţóra boltann snyrtilega í netiđ
Eyða Breyta
37. mín
Dauđafćri hjá Völsung!!

Frábćr sending hjá Christinu upp í horn á Elfu Mjöll sem kemur međ geggjađa fyrirgjöf beint á kollinn á Guđrúnu Ţóru en hún skallar boltan framhjá
Eyða Breyta
30. mín
Völsungur er mikiđ ađ reyna háa bolta inn fyrir vörn Fjölnis sem gengur ekkert ţví miđverđir Fjölnis eru fyrstar í alla bolta
Eyða Breyta
28. mín
Enn og aftur er Christina ađ renna og í ţetta skipti veldur ţađ ţví ađ hún missir boltann en liđsfélagar hennar eru fljótar ađ vinna hann til baka
Eyða Breyta
26. mín
Mun meiri ró er komin yfir leikinn en engin alvöru fćri komin í leikinn
Eyða Breyta
18. mín
Fjölnisstúlkur farnar ađ taka viđ sér og ná í sína ađra hornspyrnu á stuttum tíma en aftur verđur ekkert úr henni
Eyða Breyta
16. mín
Fjölnir fćr fyrstu hornspyrnu leiksins en ekkert verđur úr henni
Eyða Breyta
15. mín
Völsungur viđ ađ komast í ákjósanlega sókn en Christina rennur inni á miđjunni en ţetta er í ţriđja skiptiđ sem hún rennur í leiknum
Eyða Breyta
7. mín
Völsungar ađ byrja leikinn betur.

Fínn skot frá Christinu en ţađ fer rétt fram hjá. Hún fékk alltof mikinn tíma fyrir utan teig til ađ athafna sig og ná ađ skjóta
Eyða Breyta
3. mín
Fyrsta fćriđ er Völsungs!

Fín sending frá Hörpu inn fyrir vörn Fjölnis en Berglind ver skot Elfu Mjallar
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Flottar ađstćđur hér í Grafarvoginum. Smá vindur og grasiđ blautt
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga hér inn á völlinn í sitthvoru lagi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađalsteinn Jóhann gerir eina breytingu á liđi sínu frá 2-1 tapinu gegn Augnabliki. Krista Eik fer á bekkinn og Ashley Herndon kemur inn í liđiđ
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dusan gerir ţrjár breytingar á liđinu sínu frá 1-0 tapinu gegn Haukum. Ásta Sigrún, Marta Björgvinsdóttir og María Eir fara allar úr byrjunarliđinu og ţćr Silja Fanney, Lilja Nótt og Laila Ţóroddsdóttir koma inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust í byrjun júlí á Húsavík og ţar unnu Fjölnisstúlkur 3-0 sigur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn í kvöld er mjög mikilvćgur fyrir bćđi liđ ţar sem ţau sitja í neđstu tvem sćtunum. Völsungur situr í ţví neđsta međ 0 stig og Fjölnir er í sćtinu fyrir ofan ţćr međ 4 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu á leik Fjölnis og Völsungs í Lengjudeild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Anna Guđrún Sveinsdóttir (m)
2. Arna Benný Harđardóttir
3. Dagbjört Ingvarsdóttir
6. Árdís Rún Ţráinsdóttir
7. Marta Sóley Sigmarsdóttir
8. Arnhildur Ingvarsdóttir
10. Harpa Ásgeirsdóttir (f)
13. Ashley Herndon ('90)
19. Elfa Mjöll Jónsdóttir ('90)
20. Christina Clara Settles
22. Guđrún Ţóra Geirsdóttir

Varamenn:
4. Brynja Ósk Baldvinsdóttir
5. Sylvía Lind Henrysdóttir
9. Krista Eik Harđardóttir
15. Fríđa Katrín Árnadóttir ('90)
16. Lára Hlín Svavarsdóttir
17. Hildur Anna Brynjarsdóttir ('90)
18. Jóna Björg Jónsdóttir

Liðstjórn:
Ađalsteinn Jóhann Friđriksson (Ţ)
Sóley Sigurđardóttir
Sveinbjörn Sigurđsson

Gul spjöld:
Christina Clara Settles ('90)

Rauð spjöld: