Grindavíkurvöllur
laugardagur 29. ágúst 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Hćgur sunnanvindur skýjađ og hiti um 12 gráđur. Völlurinn lítur vel út.
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Sigurjón Rúnarsson
Grindavík 2 - 1 Vestri
1-0 Josip Zeba ('28)
1-0 Aron Jóhannsson ('34, misnotađ víti)
2-0 Sigurjón Rúnarsson ('49)
2-1 Gunnar Jónas Hauksson ('56)
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
9. Guđmundur Magnússon
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('58)
11. Elias Tamburini
21. Marinó Axel Helgason ('69)
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Josip Zeba
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic ('58)
14. Hilmar Andrew McShane ('69)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
22. Óliver Berg Sigurđsson
27. Pálmar Sveinsson

Liðstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Margrét Ársćlsdóttir
Scott Mckenna Ramsay
Vladimir Vuckovic
Guđmundur Valur Sigurđsson

Gul spjöld:
Marinó Axel Helgason ('44)
Sigurjón Rúnarsson ('82)
Vladan Dogatovic ('84)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
94. mín Leik lokiđ!
Grindavík hefur sigur hér á Vestra.

Viđtöl og skýrsla síđar í dag.
Eyða Breyta
93. mín
Mínúta eftir ađ uppgefnum uppbótartíma og Grindavík á markspyrnu.
Eyða Breyta
93. mín
Blakala mćttur fram en boltinn hreinsađur fram.
Eyða Breyta
92. mín
Glćsilegt skot Gabríels fer í varnarmann og rétt yfir. Horn
Eyða Breyta
90. mín
+4 í uppbót
Eyða Breyta
90. mín
Komiđ fram í uppbótartíma hér í Grindavík
Eyða Breyta
88. mín
Lítiđ ađ frétta af ţessu. Vestri meira međ boltann en ekki ađ skapa sér fćri.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Vladan Dogatovic (Grindavík)
Fyrir ađ tefja.
Eyða Breyta
83. mín
Gestirnir fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Togar Daniel niđur í skyndisókn.
Eyða Breyta
80. mín Viđar Ţór Sigurđsson (Vestri) Pétur Bjarnason (Vestri)

Eyða Breyta
80. mín
Gabríel međ ágćtt skot en framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
79. mín
Ţađ verđur ađ segjast ađ heimamenn hafa falliđ rosalega aftarlega. Vestri mun líklegri til ađ jafna.
Eyða Breyta
76. mín Sigurđur Grétar Benónýsson (Vestri) Vladimir Tufegdzic (Vestri)

Eyða Breyta
73. mín
Vestra gengiđ ágćtlega ađ finna góđar stöđur hćgra megin á vellinum. Nú Rafael međ fyrirgjöf en sama niđurstađa. Vladan hirđir boltann.
Eyða Breyta
71. mín Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Vestri) Zoran Plazonic (Vestri)
Gróttumađurinn Gabríel mćtir inná.
Eyða Breyta
70. mín
Pétur gerir vel úti hćgra meginn og nćr fínni fyrirgjöf en engin blár mćttur á endan á henni og boltinn í fang Vladans.
Eyða Breyta
69. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Marinó Axel Helgason (Grindavík)

Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: Friđrik Ţórir Hjaltason (Vestri)
Of seinn í tćklingu á Tamburini. Rétt spjald.
Eyða Breyta
60. mín
Skemmtileg útfćrsla á horninu. Boltinn settur út á Daniel sem á skotiđ en hittir boltann illa og vel yfir fer boltinn.
Eyða Breyta
59. mín
Vestri aftur í séns en Grindvíkingar bjarga í horn rétt áđur en Pétur nćr til boltans. Vestri fćr horn.
Eyða Breyta
58. mín Nemanja Latinovic (Grindavík) Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)

Eyða Breyta
56. mín MARK! Gunnar Jónas Hauksson (Vestri)
Mark!

Nacho GIl gerir vel hćgra meginn í teignum og fer gríđarlega vel međ boltann. Gunnar Jónas mćtir í hlaupiđ ađ marki fćr boltann og klárar vel undir Vladan af markteig.

Ţađ er von fyrir Vestra.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Gunnar Jónas Hauksson (Vestri)
Brýtur á Tamburini. Annađ brotiđ á skömmum tíma og uppsker gult.
Eyða Breyta
49. mín MARK! Sigurjón Rúnarsson (Grindavík), Stođsending: Aron Jóhannsson
Mark!

Frábćr aukaspyrna frá Aroni sem setur boltann beint á höfuđ Sigurjóns sem skallar í netiđ.
Eyða Breyta
49. mín Gult spjald: Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Grindavík fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ. Tufa fćr spjald fyrir eldra brot ţar sem Kristinn beitti hagnađi.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Fariđ ađ rigna og blása meira hér í Grindavík. Fleiri mörk og meira fjör takk.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks hér í Grindavík. Sanngjörn stađa líklega en Grindvíkingar geta nagađ sig í handarbökin ađ vera ekki međ stćrri forystu. Hefur reynst ţeim erfitt í sumar ađ halda henni ţegar líđa fer á leiki.
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Fer í rosalega tćklingu međ sólan á undan sér. Fer vissulega í boltann en tćklingin groddaraleg. Duran Barba heldur reyndar um vitlausa löpp eftir tćklinguna.
Eyða Breyta
42. mín Gult spjald: Daniel Osafo-Badu (Vestri)
Fer rosalega hátt međ fótinn og í Grindvíking.
Eyða Breyta
39. mín
Duran Barba í fínu fćri hćgra meginn í teignum en Vladan ver vel og Grindavík hreinsar.
Eyða Breyta
34. mín Misnotađ víti Aron Jóhannsson (Grindavík)
Hamrar boltann í slánna og út. Sennilega bara of fast. Illa fariđ međ gott tćkifćri.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Robert Blakala (Vestri)
Grindavík fćr víti!!!!!

Blakala í rugli og missir boltann frá sér fyrir fćtur Gumma Magg og brýtur á honum

Ótrúlega klaufalegt hjá Blakala sem var ađ grípa sendingu en boltinn hrekkur af honum til Guđmundar og Blakala hreinlega tekur hann niđur.
Eyða Breyta
30. mín
Sigurđur Bjartur međ skalla framhjá eftir fyrirgjöf frá hćgri. En framhjá fer boltinn.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Josip Zeba (Grindavík), Stođsending: Sigurjón Rúnarsson
Mark!

Alexander flengir horninu á fjćrstöngina ţar sem Sigurjón Rúnarsson skallar boltann aftur fyrir markiđ, beint fyrir fćtur Zeba sem skorar af stuttu fćri.
Eyða Breyta
27. mín
Grindavík á aukaspyrnu á miđjum vallarhelming Vestra. Aron Jó međ skot í varnarmann og afturfyrir. Ţetta er allavega í áttina.
Eyða Breyta
22. mín
Grindavík fćr horn.
Eyða Breyta
21. mín
Ţađ er mjög lítiđ ađ gerast í ţessu. Mikil stöđubarátta og fátt um fína drćtti.
Eyða Breyta
14. mín
Guđmundur Magnússon hvernig fórstu ađ ţessu?

Fćr boltann aleinn á markteig eftir sendingu frá Tamburini og hefur tíma og pláss til ađ setja fyrsta mark leiksins en reynir ađ stoppa boltann og leggja hann fyrir sig og endar á ađ hitta hann ekki einn gegn Blakala. Svona sénsa verđur ađ nýta!
Eyða Breyta
12. mín
Tamburini nćr fyrirgjöf frá vinstri eftir innkast. Gummi Magg rekur höfuđiđ í boltann en nćr ekki ađ stýra honum á markiđ.
Eyða Breyta
9. mín
Nacho fer niđur í teignum eftir viđskipti viđ Sigurjón og vill fá eitthvađ fyrir sinn snúđ. Fannst Sigurjón fara beint í boltann.

Strax í kjölfariđ fćr Tufa fćri fyrir gestina eftir ađ Vladan hikar viđ ađ fara í fallhlífarbolta inná teiginn. En nćr ađ bjarga sér fyrir horn og verja skot Tufa af stuttu fćri.

Grindvíkingar hreinlega heppnir ađ lenda ekki undir

Eyða Breyta
4. mín
Fer mjög rólega af stađ. Pétur Bjarnason nćr hér ţó kollinum í boltann eftir fyrirgjöf frá hćgri en boltinn víđsfjarri.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ. Ţađ eru gestirnir sem hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ ţađ er notaleg tilfinning ađ sjá fólk í stúkunni á ný. Gefur ţessu meira líf.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Áhorfendur leyfđir á ný

Áhorfendur hafa veriđ leyfđir á íţróttaviđburđum á Íslandi á nýjan leik. Engir áhorfendur hafa veriđ á fótboltaleikjum síđastliđinn mánuđinn.

Fram kemur á KSÍ ađ heimildin hefur ţegar í stađ tekiđ gildi og ţví verđa áhorfendur leyfđir á leikjum frá og međ deginum í dag međ skilyrđum.

Skilyrđin eru ađ 2 metra reglan gildi milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum og ađ ekki séu nema 100 manns ađ hámarki í stúku/stćđi.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Spákonan
Barbára Sól Gísladóttir, leikmađur Selfoss, tók ađ sér ţađ verkefni ađ spá í 14. umferđina í Lengjudeildinni fyrir Fótbolta.net

Grindavík 1 - 1 Vestri
Grindvíkingar búnir ađ vera í basli en náđu í sigur í síđasta leik á međan ađ Vestri hafa veriđ ađ mjatla inn stigum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tengingar á milli liđanna

Ţađ hafa talsverđar tengingar veriđ á milliđ liđana undanfarin ár. Leikmenn eins og Andri Rúnar Bjarnason, Giles Mbang Ondo og Alexander Veigar Ţórarinsson hafa leikiđ međ báđum liđum og svo er ţađ ađ sjálfsögđu ţjálfari Vestra Bjarni Jóhannsson sem hefur ţjálfađ liđ Grindavíkur í tvígang.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri Viđureignir

17 leiki hafa liđin leikiđ sín á milli. Reyndar ađeins tvo ţar sem gestaliđ dagsins ber heitiđ Vestri en tólf leiki sem BÍ eđa BÍ/Bolungarvík.

14 sinnum hefur Grindavík haft sigur, 1 leik hefur lokiđ međ jafnteflinu en Vestramenn sigrađ tvo leiki.

Síđasti sigurleikur gestanna kom áriđ 2013 er ţeir lögđu Grindavík 3-1 á Torfnesvelli.

Fyrri leikurinn í sumar

Fyrri viđureign liđanna sumar var hin besta skemmtun. En Grindavík hafđi ţar 2-3 útisigur ţar sem Alexander Veigar Ţórarinsson skorađi sigurmark Grindvíkinga undir lok leiks. Áđur höfđu Stefán Ingi Sigurđarson og Gunnar Ţorsteinsson komiđ Grindavík í 0-2 en Sigurđur Grétar Benónýsson og Rafael Jose Navarro Mendez jöfnuđu fyrir Grindavík áđur en Alexander klárađi svo leikinn fyrir Grindavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík

Hlutinn Jó-jó má einnig nota til ađ lýsa liđi Grindavíkur. Liđiđ sem flestir bjuggust viđ ađ yrđi í og viđ toppinn í Lengjudeildinni ţetta sumariđ hefur alls ekki veriđ sannfćrandi. Akkilesarhćll liđsins hefur veriđ ađ klára leikinn en ég efast um ađ önnur liđ í deildinni hafiđ fengiđ fleiri mörk á sig á síđustu 5-10 mínútum leikja en Grindavík.

Hópurinn á ţó ađ teljast sterkur fyrir Lengjudeildina og međ sigur í síđustu tveimur leikjum ţar á međal gegn Ţór í síđustu umferđ ţar sem Grindvíkingar voru manni fćrri frá 10. mínútu og tveimur fćrri frá ţeirri 51. höfđu ţeir 1-0 sigur á lánlausu liđi Ţórs.

Ţađ er ţó skarđ fyrir skildi hjá ţeim í dag ađ fyrirliđinn Gunnar Ţorsteinsson og Oddur Ingi Bjarnason taka út leikbann í dag fyrir brottvísanirnar gegn Ţór.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vestri

Vestri hefur veriđ nokkuđ Jó-jó ađ undanförnu, í ţađ minnsta hvađ varđar úrslit. 3 jafntefli, 1 sigur og 1 tap er niđurstađan úr síđustu 5 leikjum liđsins sem situr í 7.sćti deildarinnar međ 16 stig fyrir leik dagsins.

Ţađ hefur ţó viljađ lođa viđ liđ Vestra ađ seinni helmingur tímabilsins hefur veriđ betri en sá fyrri. En Vestri líkt og mörg önnur landsbyggđarliđ glíma viđ ţađ vandamál ađ hópurinn kemur seint saman í heilu lagi og oft hefur tekiđ tíma ađ slípa menn saman. Fáir eru ţó betri í slíkum verkefnum en Bjarni Jóhannsson og verđur spennandi ađ fylgjast međ liđi Vestra á síđari hluta tímabilsins. Ţađ verđur ţó ekki tekiđ af ţeim ađ sem nýliđar í deildinni hafa ţeir stađiđ sig međ miklum sóma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan dag kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Grindavíkur og Vestra í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
3. Friđrik Ţórir Hjaltason (f)
4. Rafael Navarro
6. Daniel Osafo-Badu
7. Zoran Plazonic ('71)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
9. Pétur Bjarnason ('80)
10. Nacho Gil
14. Ricardo Duran Barba
17. Gunnar Jónas Hauksson
25. Vladimir Tufegdzic ('76)

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
2. Milos Ivankovic
19. Viđar Ţór Sigurđsson ('80)
20. Sigurđur Grétar Benónýsson ('76)
23. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('71)

Liðstjórn:
Gunnlaugur Jónasson
Bjarni Jóhannsson (Ţ)
Elmar Atli Garđarsson
Heiđar Birnir Torleifsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Robert Blakala ('33)
Daniel Osafo-Badu ('42)
Vladimir Tufegdzic ('49)
Gunnar Jónas Hauksson ('50)
Friđrik Ţórir Hjaltason ('65)

Rauð spjöld: