Kópavogsvöllur
fimmtudagur 03. september 2020  kl. 18:15
Lengjudeild kvenna
Ađstćđur: Haustveđur í loftinu, frekar kalt og töluverđur vindur
Dómari: Sigurđur Schram
Mađur leiksins: Murielle Tiernan
Augnablik 0 - 4 Tindastóll
0-1 Jacqueline Altschuld ('57, víti)
0-2 Murielle Tiernan ('67)
0-3 Elín Helena Karlsdóttir ('74, sjálfsmark)
0-4 Murielle Tiernan ('90)
Byrjunarlið:
1. Katrín Hanna Hauksdóttir (m)
5. Elín Helena Karlsdóttir (f)
6. Hugrún Helgadóttir ('83)
10. Ísafold Ţórhallsdóttir
14. Hildur María Jónasdóttir ('71)
15. Írena Héđinsdóttir Gonzalez ('75)
16. Björk Bjarmadóttir
17. Birta Birgisdóttir ('71)
18. Eyrún Vala Harđardóttir ('71)
22. Ţórhildur Ţórhallsdóttir
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir

Varamenn:
12. Bryndís Gunnarsdóttir (m)
2. Ţyrí Ljósbjörg Willumsdóttir
4. Brynja Sćvarsdóttir ('71)
7. Eva María Smáradóttir ('83)
11. Adna Mesetovic ('71)
23. Margrét Lea Gísladóttir ('71)
28. Eydís Helgadóttir ('75)

Liðstjórn:
Úlfar Hinriksson
Nadia Margrét Jamchi
Ţórdís Katla Sigurđardóttir
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Helga Katrín Jónsdóttir
90. mín Leik lokiđ!
Ţá er ţessu lokiđ međ stórsigri Tindastóls sem styrkja stöđu sína á toppi deildarinnar.
Viđtöl og skýrsla koma inn viđ fyrsta tćkifćri.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Murielle Tiernan (Tindastóll )
ŢVÍLÍKUR LEIKMAĐUR!
Hún bara fer á kraftinum í gegnum vörn Augnabliks og klárar snyrtilega í hćgra horniđ.
Eyða Breyta
83. mín Birna María Sigurđardóttir (Tindastóll ) Rakel Sjöfn Stefánsdóttir (Tindastóll )
Jesús minn hvađ er mikiđ af skiptingum ţessa stundina
Eyða Breyta
83. mín Eva María Smáradóttir (Augnablik) Hugrún Helgadóttir (Augnablik)

Eyða Breyta
76. mín
Murielle međ enn eitt skot í stöng!
Eyða Breyta
75. mín Eydís Helgadóttir (Augnablik) Írena Héđinsdóttir Gonzalez (Augnablik)

Eyða Breyta
74. mín SJÁLFSMARK! Elín Helena Karlsdóttir (Augnablik), Stođsending: Jacqueline Altschuld
Sá ekki alveg hver skorađi ţetta en ćtla ađ giska á Elínu. Jacqueline vinnur aukaspyrnu á miđjum velli og tekur sjálf spyrnuna. Ţađ er klárlega einhver bliki sem skallar hann afturábak og í markiđ.
Eyða Breyta
72. mín Kristrún María Magnúsdóttir (Tindastóll ) María Dögg Jóhannesdóttir (Tindastóll )

Eyða Breyta
72. mín Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll ) Hugrún Pálsdóttir (Tindastóll )
Tvöföld skipting hjá stólunum
Eyða Breyta
71. mín Margrét Lea Gísladóttir (Augnablik) Hildur María Jónasdóttir (Augnablik)

Eyða Breyta
71. mín Adna Mesetovic (Augnablik) Birta Birgisdóttir (Augnablik)

Eyða Breyta
71. mín Brynja Sćvarsdóttir (Augnablik) Eyrún Vala Harđardóttir (Augnablik)
Ţreföld skipting
Eyða Breyta
67. mín MARK! Murielle Tiernan (Tindastóll )
MARK!
Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví. Enn einu sinni komast stólarnir upp vinstri vćnginn og setja boltann fyrir en nú er Murielle tilbúin og sparkar boltanum fast í hćgra horniđ.
Eyða Breyta
67. mín
Blikar eru 0:4 yfir í sínum leik gegn ÍA í Mjólkurbikarnum fyrir áhugasama
Eyða Breyta
63. mín Sólveig Birta Eiđsdóttir (Tindastóll ) Laufey Harpa Halldórsdóttir (Tindastóll )

Eyða Breyta
61. mín
Jacqueline hleđur hér í skot en Katrín örugg í markinu
Eyða Breyta
59. mín
Enn sćkja Stólarnir. Boltinn berst út í teig á Maríu sem tekur skot en Katrín ver vel
Eyða Breyta
57. mín Mark - víti Jacqueline Altschuld (Tindastóll )
Öruggt. Setur markmanninn í öfugt horn
Eyða Breyta
56. mín
STÓLARNIR FÁ VÍTI. Rakel sleppur í gegn og Katrín kemur á móti og tekur hana niđur. Sigurđur er ekkert á leiđinni ađ dćma vítiđ en snýst svo hugur og flautar.
Eyða Breyta
54. mín
DAUĐAFĆRI!
Rakel Sjöfn prjónar sig í gegnum vörn Augnabliks en Katrín gerir mjög vel og kemur á móti og ver frábćrlega.
Eyða Breyta
50. mín
Hvernig skorar Murielle ekki ţarna???
Rakel kemur međ frábćran bolta á Murielle sem ţarf ekki annađ en ađ pota knettinum inn en hún skýtur eiginlega bara í innkast (ekki svo langt ađ vísu en í ţá átt)
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur er farinn af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sigurđur flautar hér til hálfleiks og liđin ganga til búningsklefa í Fífunni sýnist mér.
Leikurinn byrjađi nokkuđ fjörlega en hefur róast töluvert eftir ţví sem leiđ á. Tindastóll hefđi vel getađ skorađ í byrjun leiks en drógu svo verulega úr sóknarţunganum. Á sama tíma er Augnablik ađ spila ágćtis bolta og flottan varnarleik en vantar svolítiđ upp á endaproductiđ, ţćr eru ađ koma sér í ágćtis stöđur en klúđra ţví svo klaufalega.
Vonandi fáum viđ einhver mörk í ţetta í seinni!
Eyða Breyta
44. mín
Augnablik fá aukaspyrnu á ágćtis stađ, soldiđ fyrir utan teig vinstra megin. Spyrnan er mjög vond og fer hátt yfir markiđ
Eyða Breyta
38. mín
Hugrún Páls fćr góđan bolta frá Murielle og reynir skot en ţađ er langt langt framhjá
Eyða Breyta
35. mín
Eins og glöggir lesendur vita ţá fara 8-liđa úrslit Mjólkurbikarsins fram í dag og voru 3 leikir ađ klárast:

Selfoss sigrađi Val 1-0 (STÓRAR FRÉTTAR)
KR sigrađi FH 1-2
Ţór/KA sigrađi Hauka 3-1
Eyða Breyta
35. mín
Lítiđ ađ gerast ţessa stundina í leiknum
Eyða Breyta
26. mín
Spyrnan er hrćđileg og Augnablik komast í skyndisókn međ frábćru spili upp vinstri vćnginn. Birta kemur svo boltanum á fjćr ţar sem Hildur kemur hlaupandi en Amber kemur vel á móti og ver. Loks reynir einhver Bliki skotiđ (sá ekki hver) en ţađ fór framhjá markinu. Fínasta sókn
Eyða Breyta
25. mín
Tindastóll fćr aukaspyrnu á vćnlegum stađ. Fannst ţetta ekki vera aukaspyrna en svona er lífiđ
Eyða Breyta
20. mín
Murielle ađ reyna hér skot af 40 metrunum en ţađ er langt langt framhjá
Eyða Breyta
19. mín
Fínt fćri hjá Augnablik. Eyrún tekur innkast á Ţórhildi sem prjónar sig í gegn og kemur međ flottan bolta fyrir en Birta rétt missir af boltanum og stólarnir hreinsa beint á Hildi Lilju sem á skot rétt framhjá markinu
Eyða Breyta
17. mín
Hvernig eru Stólarnir ekki búnar ađ skora mađur minn lifandi.
Frábćr sókn upp vinstri kantinn sem endar međ fyrirgjöf og ţar er Hugrún ein á móti marki en skýtur yfir.
Eyða Breyta
16. mín
Rakel fór hér virkilega illa međ Eyrúnu, kemur međ fyrirgjöf og boltinn berst á Murielle sem tekur fast skot en beint á Katrínu í markinu
Eyða Breyta
14. mín
SKOT Í STÖNG!
Jacqueline fćr boltann hćgra megin rétt viđ vítateigslínuna og tekur skotiđ sem fer í stöngina og ţađan út í teig, viđ tekur smá panikk í teignum en Augnablik hreinsa ađ lokum
Eyða Breyta
12. mín
Fínt spil hjá Stólunum, Rakel gerir vel og nćr stungusendingu inn á Muriel en hún er ađeins of lengi ađ athafna sig og boltinn endar afturfyrir endalínu. Markspyrna
Eyða Breyta
8. mín
Augnablik ađ ná ágćtis spili ţessa stundina, ţćr hafa samt ekki náđ ađ ógna
Eyða Breyta
5. mín
ÚFF ţarna munađi litlu.
Rakel Sjöfn kemur međ sendingu fyrir sem Murielle skallar, boltinn fer svona upp í boga og Katrín rétt nćr ađ slá boltann í stöngina og Augnablik hreinsa.
Eyða Breyta
3. mín
Murielle međ svona fyrsta skot/fyrirgjöf leiksins en ţađ er auđvelt fyrir Katrínu í markinu
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ! Augnablik byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ Fífunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja liđin ganga nú inn á völlinn ásamt dómurum leiksins
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru ađ sjálfsögđu komin inn og ţiđ getiđ séđ ţau hér til hliđanna.
Vilhjálmur gerir 3 breytingar á sínu liđi frá síđasta leik gegn Keflavík: Björk Bjarmadóttir, Birta Birgisdóttir og Hildur Lilja Ágústsdóttir koma inn fyrir Rögnu Björg, Vigdísi Lilju og Birnu Kristínu.
Ţjálfarar Tindastóls gera enga breytigu frá síđasta leik, enda algjör óţarfi ađ breyta sigurliđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna fór fram 7. júlí á Sauđarkróksvelli ţar sem Tindastóll vann 1-0 međ marki frá Hugrúnu Pálsdóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Augnablik er í 6. sćti deildarinnar međ 12 stig eftir 9 leiki en ţćr eiga inni leik gegn Völsungi.
Gengiđ hefur veriđ upp og ofan, ţćr byrjuđu frekar illa, gerđu jafntefli gegn Haukum og töpuđu nćstu tveimur leikjum gegn Keflavík og Tindastól. En ţegar ţćr höfđu klárađ ađ spila viđ top 3 liđin fór ađ ganga betur og síđan hafa ţćr unniđ 3 leiki, gert 3 jafntefli og tapađ einum leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tindastóll er í efsta sćti deildarinnar međ 25 stig eftir 10 leiki. Stólarnir töpuđu síđast leik í lok júlí gegn Haukum (sem eru í 3. sćti deildarinnar) en hafa unniđ síđustu ţrjá leiki međ glans, 4-0 sigur gegn Aftureldingu, 1-3 sigur gegn Keflavík og 3-0 sigur gegn Víkingi R.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ hjartanlega velkomin í ţessa beinu textalýsingu frá leik Augnabliks og Tindastóls í 11. umferđ Lengjudeildar kvenna.
Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst á slaginu 18:15.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
4. Lára Mist Baldursdóttir
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir ('63)
8. Hrafnhildur Björnsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir ('72)
10. Jacqueline Altschuld
14. Rakel Sjöfn Stefánsdóttir ('83)
17. Hugrún Pálsdóttir ('72)
24. Agnes Birta Stefánsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
2. Magnea Petra Rúnarsdóttir
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
7. Sólveig Birta Eiđsdóttir ('63)
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('72)
19. Birna María Sigurđardóttir ('83)
20. Kristrún María Magnúsdóttir ('72)

Liðstjórn:
Snćbjört Pálsdóttir
Jón Stefán Jónsson (Ţ)
Guđni Ţór Einarsson (Ţ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: