
Würth völlurinn
fimmtudagur 24. september 2020 kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Ásgeir Eyþórsson - Fylkir
fimmtudagur 24. september 2020 kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Ásgeir Eyþórsson - Fylkir
Fylkir 2 - 1 Víkingur R.
1-0 Ásgeir Eyþórsson ('27)
1-1 Kristall Máni Ingason ('68)
2-1 Orri Sveinn Stefánsson ('77)




Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Daði Ólafsson
('64)

8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)

13. Arnór Gauti Ragnarsson
('74)

14. Þórður Gunnar Hafþórsson
('46)

16. Ólafur Ingi Skúlason
('84)

18. Nikulás Val Gunnarsson

22. Orri Hrafn Kjartansson
24. Djair Parfitt-Williams
Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
3. Axel Máni Guðbjörnsson
6. Sam Hewson
('84)


9. Hákon Ingi Jónsson
19. Michael Kedman
('46)

21. Daníel Steinar Kjartansson
('64)

23. Arnór Borg Guðjohnsen
('74)

Liðstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Halldór Steinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Rúnar Pálmarsson
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Gul spjöld:
Nikulás Val Gunnarsson ('49)
Ragnar Bragi Sveinsson ('53)
Sam Hewson ('87)
Rauð spjöld:
94. mín
Leik lokið!
Fylkismenn sigra þenna leik!
Víkingar hentu öllu fram til þess að freista þess að ná marki en það tókst ekki!
Eyða Breyta
Fylkismenn sigra þenna leik!
Víkingar hentu öllu fram til þess að freista þess að ná marki en það tókst ekki!
Eyða Breyta
93. mín
Víkingar ætla gefa allt í þetta! Ingvar farinn fram í horn. Fylkismenn vinna boltann og ekkert að drífa sig fram en þegar þeir loksins koma fram þá er Ingvar mættur í skógarhlaup og Fylkismenn eiga opið mark fyrir framan sig en eru alltof lengi að þessu og loks þegar skotið kemur er maður mættur á línuna að bjarga.
Eyða Breyta
Víkingar ætla gefa allt í þetta! Ingvar farinn fram í horn. Fylkismenn vinna boltann og ekkert að drífa sig fram en þegar þeir loksins koma fram þá er Ingvar mættur í skógarhlaup og Fylkismenn eiga opið mark fyrir framan sig en eru alltof lengi að þessu og loks þegar skotið kemur er maður mættur á línuna að bjarga.
Eyða Breyta
89. mín
ÁSGEIR BJARGAR Á LÍNU!!
Víkingar í stórhættulegri sóknarlotu og Halldór Jón Sigurður Þórðarsson nær góðum skalla sem fer framhjá Aron Snæ í marki Fylkis en Ásgeir Eyþórs bjargar á línu!
Eyða Breyta
ÁSGEIR BJARGAR Á LÍNU!!
Víkingar í stórhættulegri sóknarlotu og Halldór Jón Sigurður Þórðarsson nær góðum skalla sem fer framhjá Aron Snæ í marki Fylkis en Ásgeir Eyþórs bjargar á línu!
Eyða Breyta
86. mín
Fylkismenn hefðu mögulega átt að fá víti þarna! Virðist alveg klárlega fara í hendina á Halldór Smára en Erlendur dæmir ekkert. Vafasamt í meira lagi.
Eyða Breyta
Fylkismenn hefðu mögulega átt að fá víti þarna! Virðist alveg klárlega fara í hendina á Halldór Smára en Erlendur dæmir ekkert. Vafasamt í meira lagi.
Eyða Breyta
85. mín
INGVAR JÓNSSON!!
Michael Kedman með frábæra fyrirgjöf fyrir á Djair sem á frábært skot út við stöng að því virðist en Ingvar Jónsson með stórkostlega markvörslu!
Eyða Breyta
INGVAR JÓNSSON!!
Michael Kedman með frábæra fyrirgjöf fyrir á Djair sem á frábært skot út við stöng að því virðist en Ingvar Jónsson með stórkostlega markvörslu!
Eyða Breyta
83. mín
Arnór Borg með skemmtilegt hlaup og reynir að læða boltanum framhjá Ingvari úr þröngu færi á nærstöng en vinnur innkast.
Eyða Breyta
Arnór Borg með skemmtilegt hlaup og reynir að læða boltanum framhjá Ingvari úr þröngu færi á nærstöng en vinnur innkast.
Eyða Breyta
81. mín
Ágúst Hlyns með enn eitt hlaupið í kvöld sem skapar ursla en liðsfélagar hans klappa boltanum alltof mikið og Fylkismenn ná að verjast.
Eyða Breyta
Ágúst Hlyns með enn eitt hlaupið í kvöld sem skapar ursla en liðsfélagar hans klappa boltanum alltof mikið og Fylkismenn ná að verjast.
Eyða Breyta
77. mín
MARK! Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
MAARK!!
Fylkismenn komast aftur yfir!!
Veit ekki hvort hann fái markið skráð á sig en mér sýndist það vera Halldór Smári sem þrumaði knettinum í þaknetið en hann var á leiðinni inn eftir skalla frá Orra svo ég gef Orra þetta!
Markið kom eftir seinnibylgju úr horninu og vörslu frá Ingavari.
Eyða Breyta
MAARK!!
Fylkismenn komast aftur yfir!!
Veit ekki hvort hann fái markið skráð á sig en mér sýndist það vera Halldór Smári sem þrumaði knettinum í þaknetið en hann var á leiðinni inn eftir skalla frá Orra svo ég gef Orra þetta!
Markið kom eftir seinnibylgju úr horninu og vörslu frá Ingavari.
Eyða Breyta
68. mín
MARK! Kristall Máni Ingason (Víkingur R.), Stoðsending: Adam Ægir Pálsson
MAARK!
Víkingar jafna!!
Adam Ægir með flottan bolta sem rúllar í gegnum allan pakkan út á fjærstöng þar sem Kristall Máni kemur og nær að að koma boltanum í netið!
Eyða Breyta
MAARK!
Víkingar jafna!!
Adam Ægir með flottan bolta sem rúllar í gegnum allan pakkan út á fjærstöng þar sem Kristall Máni kemur og nær að að koma boltanum í netið!
Eyða Breyta
61. mín
Fylkismenn með flotta tilraun, fyrirgjöf frá Djair og Arnór Gauti ekki langt frá því að ná að stýra boltanum í átt að marki.
Eyða Breyta
Fylkismenn með flotta tilraun, fyrirgjöf frá Djair og Arnór Gauti ekki langt frá því að ná að stýra boltanum í átt að marki.
Eyða Breyta
52. mín
Arnór Gauti og Erlingur lenda saman og það hitnar aðeins í þessu en Erlendur róar menn niður og lætur spjöldin eiga sig í þetta skiptið.
Eyða Breyta
Arnór Gauti og Erlingur lenda saman og það hitnar aðeins í þessu en Erlendur róar menn niður og lætur spjöldin eiga sig í þetta skiptið.
Eyða Breyta
48. mín
Michael Kedman með frábæra stungu á Orra Hrafn en Ingvar Jónsson lokar frábærlega á hann!
Eyða Breyta
Michael Kedman með frábæra stungu á Orra Hrafn en Ingvar Jónsson lokar frábærlega á hann!
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
+3
Fylkismenn leiða í hálfleik! Verið kaflaskiptur leikur og heilt yfir ágætis jafnræði á liðunum. Bæði lið óheppin að vera ekki búin að skora fleirri mörk í leiknum.
Eyða Breyta
+3
Fylkismenn leiða í hálfleik! Verið kaflaskiptur leikur og heilt yfir ágætis jafnræði á liðunum. Bæði lið óheppin að vera ekki búin að skora fleirri mörk í leiknum.
Eyða Breyta
45. mín
Davíð Örn með frábæra fyrirgjöf fyrir markið sem Ágúst Eðvald nær að koma tánnum í en skotið framjá.
Eyða Breyta
Davíð Örn með frábæra fyrirgjöf fyrir markið sem Ágúst Eðvald nær að koma tánnum í en skotið framjá.
Eyða Breyta
43. mín
Ágúst Eðvald!
Erlingur er allt í einu sloppinn innfyrir og ætlar að leggja boltann á Ágúst Eðvald sem bíður eftir boltanum í stað þess að ráðast beint á hann og Orri Sveinn nær frábærri tæklingu sem truflar Ágúst Eðvald og skotið yfir markið.
Eyða Breyta
Ágúst Eðvald!
Erlingur er allt í einu sloppinn innfyrir og ætlar að leggja boltann á Ágúst Eðvald sem bíður eftir boltanum í stað þess að ráðast beint á hann og Orri Sveinn nær frábærri tæklingu sem truflar Ágúst Eðvald og skotið yfir markið.
Eyða Breyta
41. mín
ARNÓR GAUTI!!
Er stungið innfyrir og á bara Ingvar eftir en Ingvar nær að loka á hann og bjarga Víkingum.
Eyða Breyta
ARNÓR GAUTI!!
Er stungið innfyrir og á bara Ingvar eftir en Ingvar nær að loka á hann og bjarga Víkingum.
Eyða Breyta
38. mín
Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
Kári Árnason (Víkingur R.)
Kári eitthvað meiðst en við hvað er ekki gott að segja - Vonandi er þetta ekki alvarlegt
Eyða Breyta


Kári eitthvað meiðst en við hvað er ekki gott að segja - Vonandi er þetta ekki alvarlegt
Eyða Breyta
38. mín
Fylkir í flottri sóknarlotu sem endar með hörku skoti frá Nikulás Val sem Ingvar ver vel í horn.
Eyða Breyta
Fylkir í flottri sóknarlotu sem endar með hörku skoti frá Nikulás Val sem Ingvar ver vel í horn.
Eyða Breyta
27. mín
MARK! Ásgeir Eyþórsson (Fylkir), Stoðsending: Daði Ólafsson
MAARK!!
Fylkismenn eru kominr yfir!
Aukaspyrna fyrir markið sem þar sem Ásgeir Eyþórs rís hæðst og skallar hann inn!
Eyða Breyta
MAARK!!
Fylkismenn eru kominr yfir!
Aukaspyrna fyrir markið sem þar sem Ásgeir Eyþórs rís hæðst og skallar hann inn!
Eyða Breyta
24. mín
Víkingar með ágætis sókn sen Ágúst Hlyns á flottan sprett inn á völlinn og kemur boltanum út og fær fyrirgjöf fyrir markið frá Davíð Erni sem hann skallar en beint á Aron Snær í marki Fylkis.
Eyða Breyta
Víkingar með ágætis sókn sen Ágúst Hlyns á flottan sprett inn á völlinn og kemur boltanum út og fær fyrirgjöf fyrir markið frá Davíð Erni sem hann skallar en beint á Aron Snær í marki Fylkis.
Eyða Breyta
21. mín
Fylkismenn óheppnir að komast ekki yfir en eftir rólega byrjun eru þeir heldur betur búnir að banka á dyrnar.
Eyða Breyta
Fylkismenn óheppnir að komast ekki yfir en eftir rólega byrjun eru þeir heldur betur búnir að banka á dyrnar.
Eyða Breyta
20. mín
Þórður aftur á ferðinni en hann á fyrirgjöf held ég frekar en skot sem dettur á slánna.
Eyða Breyta
Þórður aftur á ferðinni en hann á fyrirgjöf held ég frekar en skot sem dettur á slánna.
Eyða Breyta
18. mín
Þórður Gunnar!!
Frábært skot frá Þórði Gunnari sem smellur í tréverkið! Sá ekki hvort Ingvar hafi komið við boltann en hann var í honum en þetta var alvöru skot!
Eyða Breyta
Þórður Gunnar!!
Frábært skot frá Þórði Gunnari sem smellur í tréverkið! Sá ekki hvort Ingvar hafi komið við boltann en hann var í honum en þetta var alvöru skot!
Eyða Breyta
16. mín
Adam Ægir Pálsson (Víkingur R.)
Kwame Quee (Víkingur R.)
Kwame líklega meiðst áðan og getur ekki haldið leik áfram.
Eyða Breyta


Kwame líklega meiðst áðan og getur ekki haldið leik áfram.
Eyða Breyta
11. mín
Kwame liggur eftir og fær aðhlýningu, skokkar svo út að hliðarlínu með sjúkraþjálfaranum. Fær svo að koma aftur inná.
Eyða Breyta
Kwame liggur eftir og fær aðhlýningu, skokkar svo út að hliðarlínu með sjúkraþjálfaranum. Fær svo að koma aftur inná.
Eyða Breyta
10. mín
Víkingur kemst í flotta stöðu og Dofri reynir sendingu fyrir markið sem svífur framhjá pakkanum.
Eyða Breyta
Víkingur kemst í flotta stöðu og Dofri reynir sendingu fyrir markið sem svífur framhjá pakkanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár en þau má sjá til hliðar og hér.
Enginn Óttar Magnús hjá Víkingum en hann er farinn til Ítalíu og sömuleiðis er markahæsti maður Fylkis á tímabilinu, Valdimar Þór Ingimundarsson horfin til Noregs en þeir eru báðir farnir í heim atvinnumennskunnar.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru klár en þau má sjá til hliðar og hér.
Enginn Óttar Magnús hjá Víkingum en hann er farinn til Ítalíu og sömuleiðis er markahæsti maður Fylkis á tímabilinu, Valdimar Þór Ingimundarsson horfin til Noregs en þeir eru báðir farnir í heim atvinnumennskunnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins er spámaður umferðarinnar að þessu sinni:
Fylkir 2 - 2 Víkingur R.
Þetta verður hörkuleikur þar sem bæði lið vilja vinna eftir slæmt gengi undanfarið. Óli Þórðar verður heiðurgestur og býður mönnum í ókeypis sjómann í hálfleik.
Eyða Breyta
Jón Þór Hauksson, þjálfari kvennalandsliðsins er spámaður umferðarinnar að þessu sinni:
Fylkir 2 - 2 Víkingur R.
Þetta verður hörkuleikur þar sem bæði lið vilja vinna eftir slæmt gengi undanfarið. Óli Þórðar verður heiðurgestur og býður mönnum í ókeypis sjómann í hálfleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tölfræði Víkinga R:
Spilaðir leikir:14
Sigrar:3 (21%)
Jafntefli:6 (43%)
Töp:5 (36%)
Víkingar R hafa skorað 20 Mörk og fengið á sig 22 Mörk.
Markahæstu menn:
Óttar Magnús Karlsson - 9 Mörk
Ágúst Eðvald Hlynsson - 3 Mörk
Davíð Örn Atlason - 2 Mörk
*Aðrir minna.
Eyða Breyta
Tölfræði Víkinga R:
Spilaðir leikir:14
Sigrar:3 (21%)
Jafntefli:6 (43%)
Töp:5 (36%)
Víkingar R hafa skorað 20 Mörk og fengið á sig 22 Mörk.
Markahæstu menn:
Óttar Magnús Karlsson - 9 Mörk
Ágúst Eðvald Hlynsson - 3 Mörk
Davíð Örn Atlason - 2 Mörk
*Aðrir minna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tölfræði Fylkis:
Spilaðir leikir:15
Sigrar:7 (47%)
Jafntefli:1 (7%)
Töp: 7 (46%)
Fylkir hefur skorað 22 Mörk og fengið á sig 24 mörk
Markahæstu menn:
Valdimar Þór Ingimundarsson - 8 Mörk
Arnór Gauti Ragnarsson - 3 Mörk
Ásgeir Eyþórsson - 2 Mörk
Orri Sveinn Stefánsson - 2 Mörk
Hákon Ingi Jónsson - 2 Mörk
Djair Parfitt-Williams - 2 Mörk
* Aðrir með færri mörk
Eyða Breyta
Tölfræði Fylkis:
Spilaðir leikir:15
Sigrar:7 (47%)
Jafntefli:1 (7%)
Töp: 7 (46%)
Fylkir hefur skorað 22 Mörk og fengið á sig 24 mörk
Markahæstu menn:
Valdimar Þór Ingimundarsson - 8 Mörk
Arnór Gauti Ragnarsson - 3 Mörk
Ásgeir Eyþórsson - 2 Mörk
Orri Sveinn Stefánsson - 2 Mörk
Hákon Ingi Jónsson - 2 Mörk
Djair Parfitt-Williams - 2 Mörk
* Aðrir með færri mörk
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingar fengu HK í heimsókn sl mánudagskvöld á heimavöll hamingjunnar og enduðu leikar þar jafnir 1-1.
Víkingar hafa valdið ákveðnum vonbrigðum í sumar og vilja vafalaust bæta úr því það sem eftirlifir móts.
Eyða Breyta
Víkingar fengu HK í heimsókn sl mánudagskvöld á heimavöll hamingjunnar og enduðu leikar þar jafnir 1-1.
Víkingar hafa valdið ákveðnum vonbrigðum í sumar og vilja vafalaust bæta úr því það sem eftirlifir móts.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Fylki koma inn í þennan leik særðir eftir tap gegn FH á þessum velli sl. mánudag en FH hafði betur 1-4. Það má því gera fastlega ráð fyrir að Fylkismenn ætli að bæta upp fyrir það strax í kvöld þegar Víkingar mæta í heimsókn.
Eyða Breyta
Heimamenn í Fylki koma inn í þennan leik særðir eftir tap gegn FH á þessum velli sl. mánudag en FH hafði betur 1-4. Það má því gera fastlega ráð fyrir að Fylkismenn ætli að bæta upp fyrir það strax í kvöld þegar Víkingar mæta í heimsókn.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ingvar Jónsson (m)
0. Kári Árnason
('38)

6. Halldór Smári Sigurðsson
7. Erlingur Agnarsson
11. Dofri Snorrason
('46)


15. Kristall Máni Ingason
20. Júlíus Magnússon
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
24. Davíð Örn Atlason
('88)

28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
77. Kwame Quee
('16)

Varamenn:
16. Þórður Ingason (m)
8. Sölvi Ottesen
13. Viktor Örlygur Andrason
('38)

17. Atli Barkarson
('46)

18. Jóhannes Dagur Geirdal
19. Adam Ægir Pálsson
('16)

25. Sigurður Steinar Björnsson
('88)

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guðnason (Þ)
Guðjón Örn Ingólfsson
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Gul spjöld:
Dofri Snorrason ('28)
Rauð spjöld: