Ţórsvöllur
laugardagur 26. september 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: 14°C, hvöss sunnanátt og ţurrt
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Kyle Douglas McLagan (Fram)
Ţór 0 - 2 Fram
0-1 Alexander Már Ţorláksson ('6)
0-2 Fred Saraiva ('74)
Sveinn Elías Jónsson , Ţór ('92)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Sveinn Elías Jónsson
0. Aron Birkir Stefánsson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ólafur Aron Pétursson
9. Jóhann Helgi Hannesson ('78)
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson (f) ('78)
15. Guđni Sigţórsson ('64)
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('88)
21. Elmar Ţór Jónsson ('88)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Halldór Árni Ţorgrímsson (m)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('78)
14. Jakob Snćr Árnason ('64)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson ('88)
25. Ađalgeir Axelsson ('88)

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Hannes Bjarni Hannesson
Steinar Logi Rúnarsson
Kristján Sigurólason
Sölvi Sverrisson
Birkir Hermann Björgvinsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Emanuel Nikpalj

Gul spjöld:
Alvaro Montejo ('15)
Sveinn Elías Jónsson ('56)
Ólafur Aron Pétursson ('70)
Jóhann Helgi Hannesson ('75)

Rauð spjöld:
Sveinn Elías Jónsson ('92)
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
94. mín Leik lokiđ!
0-2 útisigur hjá Fram stađreynd.
Eyða Breyta
94. mín
Ţórsarar fá hornspyrnu, ţessu fer ađ ljúka.
Eyða Breyta
92. mín Rautt spjald: Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Seinna gula spjaldiđ - brýtur á Fred.
Eyða Breyta
90. mín
Vel gert hjá Jakobi - kemur boltanum á Alvaro sem hittir boltann illa međ vinstri.
Eyða Breyta
89. mín
Framarar fá hornspyrnu.

Og ađra.
Eyða Breyta
88. mín Ađalgeir Axelsson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
88. mín Bjarni Guđjón Brynjólfsson (Ţór ) Elmar Ţór Jónsson (Ţór )

Eyða Breyta
86. mín Aron Snćr Ingason (Fram) Alex Freyr Elísson (Fram)
Ökklameiđsli, ţurfti ađstođ ađ koma sér af vellinum.
Eyða Breyta
85. mín
Alex Freyr dćmdur brotlegur og liggur eftir. Lítur ekki vel út.
Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Alex Bergmann Arnarsson (Fram)
Nóg af spjöldum.
Eyða Breyta
80. mín
Ásgeir brýtur á Fred. Aukaspyrna á vallarhelmingi Ţórsara.
Eyða Breyta
78. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )

Eyða Breyta
78. mín Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór ) Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )

Eyða Breyta
77. mín Alex Bergmann Arnarsson (Fram) Hilmar Freyr Bjartţórsson (Fram)

Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )

Eyða Breyta
74. mín MARK! Fred Saraiva (Fram), Stođsending: Ţórir Guđjónsson
Flott spil hjá Ţóri og Haraldi.

Haraldur kemst inn á teiginn, leggur boltann á Ţóri sem á skot sem fer í Elmar sýnist mér. Boltinn endar hjá Fred sem leggur boltann í netiđ.
Eyða Breyta
70. mín Gult spjald: Ólafur Aron Pétursson (Ţór )

Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Gunnar Gunnarsson (Fram)
Peysutog.
Eyða Breyta
64. mín
Alex brýtur á Jakobi.
Eyða Breyta
64. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Guđni Sigţórsson (Ţór )

Eyða Breyta
63. mín
Framarar hreinsa hornspyrnuna í burtu. Hlynur kemur djúpur á miđju og Alex á vinstri vćnginn. Hilmar fćrist ofar á völlinn.
Eyða Breyta
62. mín Alex Freyr Elísson (Fram) Már Ćgisson (Fram)

Eyða Breyta
62. mín Hlynur Atli Magnússon (Fram) Alexander Már Ţorláksson (Fram)

Eyða Breyta
62. mín
Fín föst fyrirgjöf frá Elmari sem Framrarar koma aftur fyrir. Ţórsarar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
61. mín
Ţórsarar stýra leiknum algjörlega ţessa stundina gegn hvassri sunnanáttinni.
Eyða Breyta
60. mín
Fínasta sókn hjá Ţórsurum en ná ekki ađ opna vörn Framara.
Eyða Breyta
58. mín
Alvaro felldur nokkrum metrum fyrir utan vítateig Framara.
Eyða Breyta
58. mín Gult spjald: Ţórir Guđjónsson (Fram)
Fyrir töf og tuđ.
Eyða Breyta
56. mín Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Ţór )
Brýtur á Haraldi úti vinstra megin á vallarhelmingi Ţórsara.
Eyða Breyta
55. mín
Aron Birkir lúđrar boltanum á móti vindi. Jóhann Helgi flikkar boltanum inn fyrir á Alvaro sem er dćmdur rangstćđur - ţetta var tćpt.
Eyða Breyta
52. mín
Már gerir vel úti vinstra megin, fer auđveldlega framhjá varnarmanni og á skot sem Aron Birkir ver vel. Fram á hornspyrnu.
Eyða Breyta
51. mín
Jói dćmdur rangstćđur inn á teig Fram. Alvaro međ flottan sprett á undan.
Eyða Breyta
49. mín
Alveg hreint hörmuleg spyrna hjá Hilmari, beint í lappir Fannars.
Eyða Breyta
49. mín
Fram fćr fyrstu hornspyrnu seinni hálfleiksins.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Vindurinn virđist vera meiri.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Myndavélin hjá ŢórTV fauk til jarđar í hálfleiknum og óvíst um ađ hún sé í lagi.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fyrri hálfleik lokiđ - Ţórsarar svekktir ađ vera ekki í stöđunni 1-1.

Ég reyndi ađ sjá ţetta í endursýningu en get ekki séđ boltann inni.
Eyða Breyta
45. mín
45+2

Mikill atgangur inn á vítateig Famara eftir hornspyrnuna. Ţórsarar vilja fá mark en fá ekki markiđ!! Boltinn fór upp í loftiđ og Ólafur Íshólm sló boltann í burtu viđ marklínuna.
Eyða Breyta
45. mín
45+1

Frimmi gerir mjög vel međ boltann og kemur sér í gott skotfćri. Lćtur vađa međ vinstri og Ólafur ver boltann yfir - horn.
Eyða Breyta
45. mín
Darrađadans inn á teig Framara. Óli nćr ekki ađ grípa og halda boltanum en Framarar ná ađ hreinsa.
Eyða Breyta
43. mín
Alvaro dansar međ boltann inn á teignum, á skot sem Óli Íshólm ver mjög vel. Ţetta var fćri.
Eyða Breyta
40. mín
Jóhann Helgi skallar aukaspyrnu Frimma ađ marki Fram. Hittir ekki boltann nćgilega vel međ höfđinu og Ólafur grípur.
Eyða Breyta
39. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu úti hćgra megin.
Eyða Breyta
35. mín
Ţórir í mjög góđu fćri en skýtur framhjá nćrstöngini af mjög stuttu fćri.
Eyða Breyta
34. mín
Ţórir Guđjónsson međ skottilraun sem Svenni hendir sér fyrir.
Eyða Breyta
33. mín
Fannar Dađi dćmdur rangstćđur inn á teig Framara.
Eyða Breyta
31. mín
Boltinn rúllađi tvisvar af stađ áđur en Elmar kom og hélt boltanum fyrir Frimma.

Spyrnan svo vel yfir mark Framara.
Eyða Breyta
30. mín Gult spjald: Orri Gunnarsson (Fram)
Brýtur á Fannari á sprettinum.
Eyða Breyta
29. mín
Smá vandrćđi á Lofti ţarna en Framarar ná ekki ađ gera sér mat úr fínni stöđu.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Matthías Kroknes Jóhannsson (Fram)
Eitthvađ uppsafnađ hjá Matthíasi held ég. Fćr spjaldiđ ţegar Óli er ađ fara taka markspyrnu.
Eyða Breyta
28. mín
Jóhann Helgi og Alvaro međ ţríhyrningsspil sem endar međ skoti frá Alvaro - framhjá markinu.
Eyða Breyta
27. mín
Alexander Már međ snyrtilega sendingu inn á teig Ţórsara og finnur Hilmar sem á laust skot sem Aron Birkir er í engum vandrćđum međ.
Eyða Breyta
26. mín
Fannar međ skot/fyrirgjöf sem Óli grípur.
Eyða Breyta
25. mín
Siggi reynir ađ koma boltanum inn á teiginn en boltinn í Harald og boltinn aftur fyrir - horn.

Frimmi međ horniđ og er nálćgt ţví ađ skora!!! Ţórsarar eiga innkast.
Eyða Breyta
23. mín
Fín spyrna sem Jói skallar ađ marki. Óli viđ ţađ ađ taka viđ boltanum í markinu en Guđni nćr ţá ađ pikka í boltann. Hćtta en Framarar ná ađ hreinsa.
Eyða Breyta
22. mín
Guđni vinnur aukaspyrnu úti hćgra megin.
Eyða Breyta
21. mín
Spyrnan inn á teiginn og skoppar svo aftur fyrir - markspyrna.
Eyða Breyta
20. mín
Fannar Dađi vinnur aukaspyrnu fyrir Ţórsara. Frimmi gerir sig kláran.
Eyða Breyta
19. mín
Frá mínu sjónarhorni séđ var Elmar ađ sýna frábćran varnarleik ţarna. Hleypur međ Alexander og kemur boltanum í burtu. Alexander féll viđ og vildu Framarar fá eitthvađ.
Eyða Breyta
19. mín
Alvaro međ fyrirgjöf inn á teiginn sem Óli grípur.
Eyða Breyta
16. mín
Boltinn í gegnum pakkann inn á teig Framara og Óli Íshólm tekur útspark.
Eyða Breyta
15. mín
Ólafur Aron međ hćttulega tćklingu en vinnur boltann. Ţórsarar eiga núna aukaspyrnu úti á vinstri vćngnum.
Eyða Breyta
15. mín Gult spjald: Alvaro Montejo (Ţór )
Alvaro fellur inn á teig Framara og grípur í boltann sýnist mér. Egill Arnar dćmir leikbrot á Alvaro og veitir honum gult spjald.
Eyða Breyta
13. mín
Loftur skallar í burtu - Aron Birkir var međ ţennan en Loftur tók enga sénsa.
Eyða Breyta
12. mín
Framara taka horniđ stutt og boltinn fer afur á Fred sem á skot í varnarmann. Hćttulegt og Fram fćr annađ horn.
Eyða Breyta
12. mín
Fram fćr hornspyrnu eftir fínt spil úti vinstra megin.
Eyða Breyta
11. mín
Góđ snörp sókn hjá Ţór. Alvaro fćr boltann úti vinstra megin, finnur Jóa sem fer á vinstri fótinn en hittir ekki markiđ.
Eyða Breyta
10. mín
Framarar spila stutt frá sínu marki. Ţađ má geta ţess ađ gestirnir leika gegn vindi í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
7. mín
Fyrirgjöf frá Guđna sem fer yfir mark Framara.
Eyða Breyta
6. mín MARK! Alexander Már Ţorláksson (Fram), Stođsending: Ţórir Guđjónsson
Fyrsta mark leiksins!

Fyrirgjöf frá Ţóri sem finnur Alexander sem lúrđi inn á teignum. Fín sókn hjá gestunum.

Fred átti fyrirgjöf sem Loftur komst fyrir. Fred tók innkast á Ţóri sem sá Alexander frekar lausan inn á teignum.
Eyða Breyta
6. mín
Dómarar leiksins:

Egill Arnar heldur um flautuna. Honum til ađstođar eru Gunnar Helgason (AD1), Ađalsteinn Tryggvason (AD2) og ţá er Maggi Siguróla eftirlitsmađur KSí.
Eyða Breyta
3. mín
Uppstilling Fram:

Óli
Matthías - Kyle - Gunnar - Haraldur
Orri - Hilmar
Már ----- Fred
Ţórir - Alexander
Eyða Breyta
3. mín
Dauđafćri!!!

Fred mjög nálćgt ţví ađ skora en skotiđ í Alexander sýndist mér, darrađadans.
Eyða Breyta
2. mín
Uppstilling Ţórsara:

Aron Birkir
Svenni - Bjarki - Loftur - Elmar
Frimmi - Siggi
Guđni - Fannar - Alvaro
Jói
Eyða Breyta
1. mín

Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fram byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ Glerá.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţokkaleg sunnanátt , 14°C og ţurrt - svoleiđis er stađan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru komin út á völlinn. Ţórsarar leika í hvítum treyjum og rauđum stuttbuxum. Framarar eru í bláum treyjum og hvítum stuttbuxum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ liđanna hafa veriđ gerđ opinber!

Ţađ eru ţrjár breytingar á liđi Ţórsara. Ţeir Ólafur Aron Pétursson og Sigurđur Marínó Kristjánsson koma inn á miđjuma fyrir ţá Ásgeir Marinó Baldvinsson og Nikola Kristin Stojanovic. Nikola er ekki í hópnum hjá Ţór í dag ţar sem hann tekur út leikbann. Ţá er ein breyting fram á viđ ţar sem Jóhann Helgi Hannesson byrjar í stađ Jakobs Snćs Árnasonar.

Hjá Fram eru fjórar breytingar, ţrjár ţeirra vegna leikbanna. Hlynur Atli Magnússon, fyrrum leikmađur Ţórs, er á bekknum. Inn í liđiđ frá síđasta leik koma ţeir Fred Saraiva, Hilmar Freyr Bjartţórsson, Már Ćgisson og Gunnar Gunnarsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţór á heimavelli og Fram á útivelli
Ţór hefur unniđ fimm heimaleiki, gert eitt jafntefli og tapađ tveimur á ţessari leiktíđ. Markatalan er 16:7.

Fram er taplaust á útivelli í sumar, hefur unniđ fimm leiki og gert ţrjú jafntefli. Markatalan er 14:9.

Markahćstu leikmenn:
Alvaro Montejo er markahćsti leikmađur Ţórsara međ 13 mörk, ţađ nćstmesta í deildinni. Einungis Joey Gibbs, sem hefur skorađ 21 mark fyrir Keflavík, hefur skorađ meira. Alexander Már Ţorláksson er markahćstur hjá Fram međ níu mörk.

Innbyrđis:
Ţór hefur unniđ síđustu tvo leiki ţessara liđa á Ţórsvelli. 3-2 áriđ 2018 og 3-0 á síđasta ári. Einungis Jakob Snćr Árnason er í leikmannahópi Ţórs í dag af markaskorurum heimamanna á síđustu leiktíđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Spámađur umferđarinnar á Fótbolti.net er Dagur Dan Ţórhallsson, leikmađur Mjöndalen í Noregi.

Ţór 1 - 0 Fram
Toppbaráttu leikur sem verđur frekar tíđindalítill. Alvaro Montejo skorar snemma í fyrri hálfleik og verđur ţađ nóg til ađ tryggja sigur Ţórsara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Úr frétt Fótbolta.net upp úr úrskurđi aganefndar síđasta ţriđjudag:
Fjórir Framarar í banni á Akureyri
Í Lengjudeildinni verđur Fram, sem er í baráttu um ađ komast upp, međ fjóra leikmenn í banni ţegar leikiđ verđur gegn Ţór Akureyri á laugardaginn. Ţađ eru Albert Hafsteinsson, Aron Ţórđur Albertsson, Magnús Ţórđarson og Unnar Steinn Ingvarsson sem verđa í banni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasta umferđ:

Ţór gerđi 2-2 jafntefli gegn ÍBV á útivelli síđasta mánudag. Ţeir Fannar Dađi og Alvaro Montejo skoruđu mörk Ţórs sem lenti í tvígang undir í leiknum.

Fram tapađi 1-2 gegn Grindavík á mánudaginn síđasta. Grindavík komst yfir í leiknum áđur en Alexander Már jafnađi metin. Grindavík skorađi svo sigurmark leiksins á lokamínútunum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađan í deildinni (af úrslit.net):
1 Keflavík 17 11 4 2 52:25 27 37
2 Leiknir R. 17 10 3 4 37:21 16 33
3 Fram 17 9 6 2 36:23 13 33
4 ÍBV 17 6 9 2 28:21 7 27
5 Ţór 17 8 3 6 32:29 3 27

Ţór er sem sagt sex stigum frá Fram ţegar fimm leikir eru eftir. Fram er í mikilli baráttu viđ Leikni R. og Keflavík um sćti í efstu deild á komandi leiktíđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er önnur viđureign liđanna á ţessar leiktíđ. Í júlí mćttust liđin á Framvelli og ţar enduđu leikar 6-1 fyrir Fram eftir ađ Ţór komst yfir í leiknum.

Fred og Alexander Már Ţorláksson skoruđu tvö mörk í ţeim leik. Izaro Sanchez kom Ţór yfir en hann gekk í rađir Leiknis F. í félagaskiptaglugganum. Ţá skoruđu ţeir Haraldur Einar Ásgrímsson og Albert Hafsteinsson sitt markiđ hvor fyrir Fram.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur góđir og veriđi velkomnir í beina textalýsingu frá lik Ţórs og Fram í Lengjudeild karla.

Leikurinn fer fram á Ţórsvelli á Akureyri og hefst leikurinn klukkan 14:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
5. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Fred Saraiva
9. Ţórir Guđjónsson
10. Orri Gunnarsson
18. Matthías Kroknes Jóhannsson
22. Hilmar Freyr Bjartţórsson ('77)
23. Már Ćgisson ('62)
29. Gunnar Gunnarsson
33. Alexander Már Ţorláksson ('62)

Varamenn:
13. Alex Bergmann Arnarsson ('77)
14. Hlynur Atli Magnússon ('62)
17. Alex Freyr Elísson ('62) ('86)
19. Magnús Snćr Dagbjartsson
27. Sigfús Árni Guđmundsson
30. Marteinn Örn Halldórsson
30. Aron Snćr Ingason ('86)

Liðstjórn:
Dađi Guđmundsson
Bjarki Hrafn Friđriksson
Jón Ţórir Sveinsson (Ţ)
Ađalsteinn Ađalsteinsson (Ţ)
Hilmar Ţór Arnarson
Magnús Ţorsteinsson

Gul spjöld:
Matthías Kroknes Jóhannsson ('28)
Orri Gunnarsson ('30)
Ţórir Guđjónsson ('58)
Gunnar Gunnarsson ('66)
Alex Bergmann Arnarsson ('81)

Rauð spjöld: