
Grindavíkurvöllur
laugardagur 26. september 2020 kl. 15:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rok og rigning.
Dómari: Þórður Már Gylfason
Maður leiksins: Oddur Ingi Bjarnason
laugardagur 26. september 2020 kl. 15:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Rok og rigning.
Dómari: Þórður Már Gylfason
Maður leiksins: Oddur Ingi Bjarnason
Grindavík 3 - 1 Magni
1-0 Oddur Ingi Bjarnason ('25)
2-0 Sigurjón Rúnarsson ('38)
3-0 Oddur Ingi Bjarnason ('44)
3-1 Elias Tamburini ('86, sjálfsmark)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
24. Vladan Dogatovic (m)
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
10. Alexander Veigar Þórarinsson
('75)

11. Elias Tamburini
12. Oddur Ingi Bjarnason
('55)

20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
('75)

23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson

Varamenn:
1. Maciej Majewski (m)
3. Gylfi Örn Á Öfjörð
14. Hilmar Andrew McShane
('55)

17. Símon Logi Thasaphong
21. Marinó Axel Helgason
('75)

22. Óliver Berg Sigurðsson
('75)

Liðstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Margrét Ársælsdóttir
Haukur Guðberg Einarsson
Rajko Stanisic
Ivan Jugovic
Vladimir Vuckovic
Guðmundur Valur Sigurðsson
Gul spjöld:
Sigurður Bjartur Hallsson ('61)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Leiknum er lokið með öruggum sigri Grindavíkur. Viðtöl og skýrsla síðar í dag.
Eyða Breyta
Leiknum er lokið með öruggum sigri Grindavíkur. Viðtöl og skýrsla síðar í dag.
Eyða Breyta
91. mín
Úrhelli á vellinum. Ivan vallarstjóri Grindavíkur er örugglega að fara á taugum á varamannabekk Grindvíkinga hvernig völlurinn höndlar þetta.
Eyða Breyta
Úrhelli á vellinum. Ivan vallarstjóri Grindavíkur er örugglega að fara á taugum á varamannabekk Grindvíkinga hvernig völlurinn höndlar þetta.
Eyða Breyta
86. mín
SJÁLFSMARK! Elias Tamburini (Grindavík)
Fær boltann í sig úr horninu og boltinn í netið. Það er mögulega líf í Magna.
Eyða Breyta
Fær boltann í sig úr horninu og boltinn í netið. Það er mögulega líf í Magna.
Eyða Breyta
83. mín
Grindvíkingar talsvert betri. Fætur Magnamanna þungir mjög eftir erfiðan og blautan völl.
Eyða Breyta
Grindvíkingar talsvert betri. Fætur Magnamanna þungir mjög eftir erfiðan og blautan völl.
Eyða Breyta
70. mín
Gult spjald: Baldvin Ólafsson (Magni)
Það má víst ekki nota hendurnar til að taka boltann af andstæðingum.
Reyndi að vera rosalega lúmskur þó.
Eyða Breyta
Það má víst ekki nota hendurnar til að taka boltann af andstæðingum.
Reyndi að vera rosalega lúmskur þó.
Eyða Breyta
67. mín
Ágúst Þór Brynjarsson (Magni)
Alexander Ívan Bjarnason (Magni)
Þreföld breyting hjá Magna.
Eyða Breyta


Þreföld breyting hjá Magna.
Eyða Breyta
67. mín
Viktor Már Heiðarsson (Magni)
Helgi Snær Agnarsson (Magni)
Þreföld breyting hjá Magna.
Eyða Breyta


Þreföld breyting hjá Magna.
Eyða Breyta
67. mín
Rúnar Þór Brynjarsson (Magni)
Louis Aaron Wardle (Magni)
Þreföld breyting hjá Magna.
Eyða Breyta


Þreföld breyting hjá Magna.
Eyða Breyta
65. mín
Það er lítið um leikinn að segja þessa stundina. Magnamenn vissulega að reyna en það er lítið um færi og fínt spil hér.
Eyða Breyta
Það er lítið um leikinn að segja þessa stundina. Magnamenn vissulega að reyna en það er lítið um færi og fínt spil hér.
Eyða Breyta
61. mín
Gult spjald: Sigurður Bjartur Hallsson (Grindavík)
Tekur eins hressilega tæklingu um hálfan meter frá Þórði Má. Klárt spjald.
Eyða Breyta
Tekur eins hressilega tæklingu um hálfan meter frá Þórði Má. Klárt spjald.
Eyða Breyta
60. mín
Það hefur rignt talsvert hér og völlurinn orðin virkilega blautur og þungur fyrir leikmenn.
Eyða Breyta
Það hefur rignt talsvert hér og völlurinn orðin virkilega blautur og þungur fyrir leikmenn.
Eyða Breyta
55. mín
Aukaspyrna frá vinstri siglir í gegnum teig Grindavíkur. Skapast hætta en vantar að Magnamenn ráðist á boltann.
Eyða Breyta
Aukaspyrna frá vinstri siglir í gegnum teig Grindavíkur. Skapast hætta en vantar að Magnamenn ráðist á boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Gestirnir þurfa að sækja hér síðari hálfleik. Með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Gestirnir þurfa að sækja hér síðari hálfleik. Með vindinn í bakið.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Flautað til hálfleiks hér í Grindavík. Heimamenn með gott forskot og staða Magna ansi slæm svo ekki sé meira sagt.
Eyða Breyta
Flautað til hálfleiks hér í Grindavík. Heimamenn með gott forskot og staða Magna ansi slæm svo ekki sé meira sagt.
Eyða Breyta
44. mín
MARK! Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík), Stoðsending: Elias Tamburini
Þetta var einfaldlega of auðvelt fyrir heimamenn. Elias keyrir upp vinstra meginn og á fyrirgjöf inn á markteiginn. Oddur Ingi mætir þar og skallar boltann inn af stuttu eftir að hafa stungið sér framfyrir varnarmenn Magna sem stóðu eins og styttur í teignum.
Eyða Breyta
Þetta var einfaldlega of auðvelt fyrir heimamenn. Elias keyrir upp vinstra meginn og á fyrirgjöf inn á markteiginn. Oddur Ingi mætir þar og skallar boltann inn af stuttu eftir að hafa stungið sér framfyrir varnarmenn Magna sem stóðu eins og styttur í teignum.
Eyða Breyta
41. mín
Sindri Björns með fast skot úr D-boganum sem ratar í hendur Steinþórs en tæplega þó. Var ansi tæpur á að missa boltann milli fóta sér.
Eyða Breyta
Sindri Björns með fast skot úr D-boganum sem ratar í hendur Steinþórs en tæplega þó. Var ansi tæpur á að missa boltann milli fóta sér.
Eyða Breyta
39. mín
Nemo með skot hægra megin úr teignum sem fer í Odd og þaðan rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
Nemo með skot hægra megin úr teignum sem fer í Odd og þaðan rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
38. mín
MARK! Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)
Ég var að byrja að skrifa færslu um að hornspyrnan frá vinstri hafi verið afar slök enda fór hún varla frá jörðinni. Boltinn berst þó manna á milli í ping pong fyrir fætur Sigurjóns sem setur boltann í netið af stuttu færi.
Eyða Breyta
Ég var að byrja að skrifa færslu um að hornspyrnan frá vinstri hafi verið afar slök enda fór hún varla frá jörðinni. Boltinn berst þó manna á milli í ping pong fyrir fætur Sigurjóns sem setur boltann í netið af stuttu færi.
Eyða Breyta
35. mín
Aron Jó með skotið hárfínt yfir, Virtist stefna í netið en sleikir slánna á leið yfir.
Eyða Breyta
Aron Jó með skotið hárfínt yfir, Virtist stefna í netið en sleikir slánna á leið yfir.
Eyða Breyta
33. mín
Gult spjald: Tómas Örn Arnarson (Magni)
Grindavík fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Rosalega soft að gefa spjald.
Eyða Breyta
Grindavík fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Rosalega soft að gefa spjald.
Eyða Breyta
31. mín
Barningur er orðið. Gegn sterkum vindi eru Magnamenn að reyna en heilt yfir heimamenn talsvert betri.
Eyða Breyta
Barningur er orðið. Gegn sterkum vindi eru Magnamenn að reyna en heilt yfir heimamenn talsvert betri.
Eyða Breyta
25. mín
MARK! Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
Hræðileg hreinsun frá vörn Magna fer beint í fætur Odds um 20 metra frá marki úti til hægri. Oddur leikur aðeins áfram með boltann og hleður í fast skot með jörðinni sem Steinþór er í en nær ekki að koma í veg fyrir að boltinn liggi í netinu.
Eyða Breyta
Hræðileg hreinsun frá vörn Magna fer beint í fætur Odds um 20 metra frá marki úti til hægri. Oddur leikur aðeins áfram með boltann og hleður í fast skot með jörðinni sem Steinþór er í en nær ekki að koma í veg fyrir að boltinn liggi í netinu.
Eyða Breyta
23. mín
Gauti er búinn hjá Magna. Hefur yfirgefið völlinn. Varamaður að gera sig klárann
Eyða Breyta
Gauti er búinn hjá Magna. Hefur yfirgefið völlinn. Varamaður að gera sig klárann
Eyða Breyta
15. mín
Leikurinn rosalega hægur. Aðstæður erfiðar að vísu en þetta er fjarri þvi að vera skemmtilegt áhorfs.
Eyða Breyta
Leikurinn rosalega hægur. Aðstæður erfiðar að vísu en þetta er fjarri þvi að vera skemmtilegt áhorfs.
Eyða Breyta
8. mín
Oddur Ingi með fyrirgjöf sem Magnamenn koma í horn á síðustu stundu, Ekkert verður úr horninu.
Eyða Breyta
Oddur Ingi með fyrirgjöf sem Magnamenn koma í horn á síðustu stundu, Ekkert verður úr horninu.
Eyða Breyta
2. mín
Leikurinn stopp hér strax í upphafi til að huga að meiðlum Gauta fyrirliða Magna, Kælispreyið dregið fram og Gauti virðist í lagi.
Eyða Breyta
Leikurinn stopp hér strax í upphafi til að huga að meiðlum Gauta fyrirliða Magna, Kælispreyið dregið fram og Gauti virðist í lagi.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér í Grindavík. Það eru heimamenn sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Þetta er farið af stað hér í Grindavík. Það eru heimamenn sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viðureignir
Heila 3 leiki hafa liðin leikið sín á milli samkvæmt gagnagrunni KSÍ. Grindavík hefur unnið 2 af þeim og einum hefur lokið með jafntefli.
Síðasti leikur liðanna var á Grenivík fyrr á þessu tímabili. Þar urðu lokatölur 3-3 þar sem jöfnunarmark Magna kom á 96 mínútu frá Rúnari Þór Brynjarssyni sem kom inná sem varamaður í uppbótartíma.
Eyða Breyta
Fyrri viðureignir
Heila 3 leiki hafa liðin leikið sín á milli samkvæmt gagnagrunni KSÍ. Grindavík hefur unnið 2 af þeim og einum hefur lokið með jafntefli.
Síðasti leikur liðanna var á Grenivík fyrr á þessu tímabili. Þar urðu lokatölur 3-3 þar sem jöfnunarmark Magna kom á 96 mínútu frá Rúnari Þór Brynjarssyni sem kom inná sem varamaður í uppbótartíma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík
Það er kannski hart að kalla Grindvíkinga vonbrigði þetta sumarið en þeim var vissulega spáð öðru af toppsætum deildarinnar fyrir mót en sitja nú í því 6.
Tölfræðilegur möguleiki er á því að Grindavík fari upp en ansi mikið þarf að gerast til þess að sú verði raunin. 7 stig eru í lið Leiknis R. sem situr í öðru sæti deildarinnar en Grindavík á að vísu leik til góða á þá gegn toppliði Keflavíkur á Nettóvellinum í Keflavík.
Talsverð skörð eru höggvin í lið Grindavíkur í dag sem verða án fjögurra lykilmanna en Guðmundur Magnússon og Gunnar Þorsteinsson taka út leikbann auk þess sem Josip Zeba er meiddur og spilaði meiddur gegn Fram samkvæmt mínum heimildum svo það er alls óvíst að hann verði með í dag.
Eyða Breyta
Grindavík
Það er kannski hart að kalla Grindvíkinga vonbrigði þetta sumarið en þeim var vissulega spáð öðru af toppsætum deildarinnar fyrir mót en sitja nú í því 6.
Tölfræðilegur möguleiki er á því að Grindavík fari upp en ansi mikið þarf að gerast til þess að sú verði raunin. 7 stig eru í lið Leiknis R. sem situr í öðru sæti deildarinnar en Grindavík á að vísu leik til góða á þá gegn toppliði Keflavíkur á Nettóvellinum í Keflavík.
Talsverð skörð eru höggvin í lið Grindavíkur í dag sem verða án fjögurra lykilmanna en Guðmundur Magnússon og Gunnar Þorsteinsson taka út leikbann auk þess sem Josip Zeba er meiddur og spilaði meiddur gegn Fram samkvæmt mínum heimildum svo það er alls óvíst að hann verði með í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magni
Að 17 umferðum loknum situr Magni á botni deildarinnar með 9 stig 3 stigum frá liðum Leiknis F og Þróttar sem eru þar fyrir ofan með 12 stig. Ljóst er að róðurinn verður þungur fyrir magnaða Magnamenn sem eru þó í stöðu sem þeir kannast alveg við. Tvö síðustu tímabil hefur Magni verið í harðri fallbaráttu fram á síðustu stundu en í bæði skiptin bjargað sér með mögnuðum endaspretti. Grenvíkingar trúa enn á þriðja kraftaverkið í röð þótt staðan sé ekkert sérstaklega björt.
15 stig eru þó eftir í pottinum fyrir Magna að sækja og verður spennandi að sjá hvernig þeim reiðir af.
Eyða Breyta
Magni
Að 17 umferðum loknum situr Magni á botni deildarinnar með 9 stig 3 stigum frá liðum Leiknis F og Þróttar sem eru þar fyrir ofan með 12 stig. Ljóst er að róðurinn verður þungur fyrir magnaða Magnamenn sem eru þó í stöðu sem þeir kannast alveg við. Tvö síðustu tímabil hefur Magni verið í harðri fallbaráttu fram á síðustu stundu en í bæði skiptin bjargað sér með mögnuðum endaspretti. Grenvíkingar trúa enn á þriðja kraftaverkið í röð þótt staðan sé ekkert sérstaklega björt.
15 stig eru þó eftir í pottinum fyrir Magna að sækja og verður spennandi að sjá hvernig þeim reiðir af.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
0. Gauti Gautason
('24)

0. Baldvin Ólafsson

2. Tómas Örn Arnarson

7. Kairo Edwards-John
9. Costelus Lautaru
10. Alexander Ívan Bjarnason
('67)

11. Tómas Veigar Eiríksson
('50)

18. Jakob Hafsteinsson
80. Helgi Snær Agnarsson
('67)

99. Louis Aaron Wardle
('67)

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnþórsson (m)
8. Rúnar Þór Brynjarsson
('67)

15. Ottó Björn Óðinsson
('24)


22. Viktor Már Heiðarsson
('67)

30. Ágúst Þór Brynjarsson
('67)


45. Alejandro Manuel Munoz Caballe
('50)

68. Ingólfur Birnir Þórarinsson
Liðstjórn:
Sveinn Þór Steingrímsson (Þ)
Gísli Gunnar Oddgeirsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Gul spjöld:
Tómas Örn Arnarson ('33)
Ottó Björn Óðinsson ('56)
Baldvin Ólafsson ('70)
Ágúst Þór Brynjarsson ('78)
Rauð spjöld: