Ţórsvöllur
ţriđjudagur 29. september 2020  kl. 15:30
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Mjög rakt, nánast logn og sex gráđu hiti.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Aron Birkir Stefánsson (Ţór)
Ţór 1 - 1 Afturelding
0-0 Alejandro Zambrano Martin ('18, misnotađ víti)
0-1 Jason Dađi Svanţórsson ('81, víti)
1-1 Alvaro Montejo ('91)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
0. Aron Birkir Stefánsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ólafur Aron Pétursson ('59)
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('77)
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('59)
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson (f)
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('70)
21. Elmar Ţór Jónsson
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson ('46)

Varamenn:
28. Auđunn Ingi Valtýsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('77)
9. Jóhann Helgi Hannesson
14. Jakob Snćr Árnason ('59)
15. Guđni Sigţórsson ('59)
16. Jakob Franz Pálsson ('46)
16. Bjarni Guđjón Brynjólfsson

Liðstjórn:
Sveinn Leó Bogason
Kristján Sigurólason
Sölvi Sverrisson
Elín Rós Jónasdóttir
Birkir Hermann Björgvinsson
Perry John James Mclachlan
Páll Viđar Gíslason (Ţ)

Gul spjöld:
Hermann Helgi Rúnarsson ('17)
Aron Birkir Stefánsson ('80)
Alvaro Montejo ('86)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
94. mín Leik lokiđ!
Leiknum lýkur međ 1-1 jafntefli
Eyða Breyta
91. mín MARK! Alvaro Montejo (Ţór )
Jon Tena ekki líklegur ađ verja ţessa spyrnu.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)

Eyða Breyta
90. mín
Ţór fćr víti!!!

Alvaro krćkir í vítaspyrnu, brotiđ á honum utarlega í teignum.
Eyða Breyta
89. mín
Sölvi skallar yfir eftir fyrirgjöf frá Guđna.
Eyða Breyta
88. mín
Aron Dađi strax kominn í fćri en hittir boltann illa í fínni stöđu.
Eyða Breyta
87. mín Aron Dađi Ásbjörnsson (Afturelding) Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
86. mín
Jakob Franz dćmdur brotlegur hátt uppi á vellinum. Ţórsarar alls ekki sáttir.
Eyða Breyta
86. mín Gult spjald: Alvaro Montejo (Ţór )
Held ţađ sé fyrir hegđunina áđan - réttlćtanlegt.
Eyða Breyta
84. mín
Alvaro virđist tćkla Gísla viđ vítateig Aftureldingar. Ekkert dćmt og Alvaro hraunar yfir Gísla. Bekkurinn hjá Aftureldingu alls ekki sáttur.
Eyða Breyta
82. mín Gísli Martin Sigurđsson (Afturelding) Eyţór Aron Wöhler (Afturelding)

Eyða Breyta
81. mín Mark - víti Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding)
Aron Birkir aftur í rétt horn en nćr ekki ađ verja.
Eyða Breyta
81. mín
Sending inn á teiginn, Jason Dađi virđist pikka í boltann og Aron Birkir fer í Jason. Aron Birkir mjög ósáttur.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Aron Birkir Stefánsson (Ţór )

Eyða Breyta
80. mín
Vítaspyrna - Afturelding!!!
Eyða Breyta
79. mín
Ţórsarar brotlegir fyrir utan teig gestanna.
Eyða Breyta
79. mín
Alvaro međ tilraun úti hćgra megin og uppsker hornspyrnu.
Eyða Breyta
78. mín
Fyrirgjöf á Sigga sem Birgir teygir sig í og skallar framhjá.
Eyða Breyta
77. mín Birgir Ómar Hlynsson (Ţór ) Nikola Kristinn Stojanovic (Ţór )
Birgir kemur inn á í sínum öđrum leik međ meistaraflokki.
Eyða Breyta
77. mín
Alvaro lćtur vađa af löngu fćri, fínasta tilraun.
Eyða Breyta
76. mín
Eyţór og Loftur í baráttunni og Eyţór dćmdur brotlegur. Aukaspyrna djúpt á vallarhelmingi Ţórsara.
Eyða Breyta
73. mín
Hornspyrnan slök.
Eyða Breyta
73. mín
Frábćr varsla hjá Aroni Birki!!!

Hafliđi sem átti spyrnuna og Afturelding á hornspyrnu.
Eyða Breyta
70. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
69. mín
Eyţór Aron međ skottilraun fyrir utan teig. Boltinn framhjá nćrstönginn hjá Aroni Birki.
Eyða Breyta
68. mín
Jason Dađi međ frábćr tilţrif og sendir boltann liđsfélaga sinn sem lćtur vađa í góđu fćri. Elmar rennir sér fyrir skotiđ og kemst fyrir. Afturelding á hornspyrnu.

Aron Birkir grípur fyrirgjöfina.
Eyða Breyta
67. mín
Gestirnir skalla frá.
Eyða Breyta
67. mín
Elmar međ tvćr fyrirgjafir. Jon Tena slćr ţá fyrri í burtu en Elmar uppsker hornspyrnu međ seinni spyrnunni.
Eyða Breyta
62. mín
Jakob Franz tekur vitlaust innkast.
Eyða Breyta
61. mín
Hćttuleg spyrna en engum tekst ađ snerta boltann. Ţór á útspark.
Eyða Breyta
61. mín
Aron Elí međ skot sem Hermann Helgi fleygir sér fyrir. Afturelding á horn.
Eyða Breyta
59. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór )

Eyða Breyta
59. mín Jakob Snćr Árnason (Ţór ) Ólafur Aron Pétursson (Ţór )

Eyða Breyta
58. mín
Loftur Páll hreinsar boltann aftur fyrir eftir fyrirgjöf. Afturelding á hornspyrnu.
Eyða Breyta
57. mín
Sending inn fyrir hjá Ţórsurum en Jon Tena les ţetta vel og grípur inn í.
Eyða Breyta
55. mín
Flott sókn hjá Aftureldingu. Gestirnir fá hornspyrnu.

Heimamenn hreinsa.
Eyða Breyta
52. mín
Ţórsarar fá útspark. Afturelding vildi fá hornspyrnu eins og mér sýndist vera rétt - skil samt Sigga ađ sjá ţetta ekki.
Eyða Breyta
49. mín
Jakob Franz finnur Alvaro inn á teignum, Alvaro fer framhjá einum varnarmanni og lćtur svo vađa en Jon Tena ver og heldur boltanum.
Eyða Breyta
48. mín
Ţađ er vel skiljanlegt ađ ţessi leikur hófst snemma. Ţađ er fariđ ađ dimma, hjálpar ekki ađ ţađ sé ţungt yfir.
Eyða Breyta
48. mín
Endika lćtur vađa af löngu fćri. Aldrei líklegt.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Kristján Atli hitađi seinni hluta hálfleiksins. Mögulega eitthvađ tćpur hjá Aftureldingu.
Eyða Breyta
46. mín Jakob Franz Pálsson (Ţór ) Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór )

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Markalaust í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
45+2

Ólafur Aron međ aukaspyrnuna sem fór vel yfir mark gestanna.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Endika Galarza Goikoetxea (Afturelding)
45+1

Alvaro ađ sleppa í gegn en Endika grípur í hann og uppsker gult spjald.
Eyða Breyta
45. mín
45+1

Siggi Marinó međ fyrirgjöf sem Alvaro skallar yfir mark gestanna.
Eyða Breyta
45. mín Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding) Alejandro Zambrano Martin (Afturelding)
Sonur ađstođarţjálfarans kemur inn á.
Eyða Breyta
44. mín
Hanna Símonardóttir bendir syni sínum, Magnúsi ţjálfara, á ađ Alejandro ţurfi á skiptingu ađ halda.
Eyða Breyta
43. mín
Alejandro reynir ađ taka á móti boltanum en lendir hrćđilega. Held ađ leik sé lokiđ hjá spćnska miđjumanninum.
Eyða Breyta
41. mín
Valgeir međ fyrirgjöf sem Elmar kemst fyrir og boltinn afturfyrir hornspyrna. Laglegt spil úti hćgra megin hjá gestunum.

Endika og Ólafur Aron í baráttunni og Afturelding fćr annađ horn.

Seinna horniđ frá Alejandro beint aftur fyrir.
Eyða Breyta
38. mín
Ólafur Aron vinnur boltann, finnur Bjarka viđ teiginn. Boltinn endar hjá Ásgeiri sem á flotta hreyfingu framhjá einum varnarmanni og tekur skot sem fer rétt framhjá - lagleg tilţrif.
Eyða Breyta
36. mín
Kristján Atli međ mjög slaka sendingu til vinstri. Boltinn beint á Sigga Marinó sem skeiđar í átt ađ teignum og lćtur vađa međ vinstri fćti. Skotiđ yfir markiđ.
Eyða Breyta
35. mín
Fannar reynir ađ finna Alvaro í gegn en Alvaro nćr ekki til boltans. Held ađ Fannar hafi svo kallađ á Alvaro ađ klára samt hlaupiđ.

Fannar vann boltann mjög vel eftir mikla baráttu á undan.
Eyða Breyta
34. mín
Ásgeir međ flotta stungusendingu á Alvaro en spćnski dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
30. mín
Líf ađ fćrast í leikinn!

Fannar međ fína tilraun framhjá marki gestanna.
Eyða Breyta
29. mín
Dauđafćri báđu megin!!!

Fyrst finnur Jason Dađa samherja sinn á fjćrstönginni en sýnist ţađ vera Valgeir sem á skot framhjá.

Svo komst Fannar Dađi í gott fćri eftir ađ Alvaro fann hann á teignum, skotiđ variđ í nćrstöngina.
Eyða Breyta
27. mín
Alvaro gerir mjög vel ađ stíga í Endika og keyrir svo inn á teiginn. Er einn gegn Jon Tena en klárar ekki nćgilega vel - Tena ver.
Eyða Breyta
27. mín
Önnur fín hornspyrna hjá Aroni. Jon Tena slćr boltann frá og Afturelding hreinsar.
Eyða Breyta
26. mín
Siggi finnur Alvaro sem fer á hörkusprett. Oskar eltir og nćr ađ koma boltanum í hornspyrnu. Vel varist!
Eyða Breyta
24. mín
Fínasta sókn hjá gestunum. Eyţór Aron gerir vel úti vinstra megin, finnur Alejandro á fjćr en sá spćnski hittir boltann ekki í góđu fćri.
Eyða Breyta
22. mín
Ólafur Aron međ aukaspyrnu-fyrirgjöf inn á teiginn en gestirnir hreinsa.
Eyða Breyta
20. mín
Hafliđi međ skot framhjá marki Ţórsara.
Eyða Breyta
19. mín
Aron Elí rangstćđur eftir ađ Hafliđi átti skalla inn á teignum.
Eyða Breyta
19. mín
Aron Birkir ver fínasta skot frá Kristjáni Atla. Afturelding fćr horn - flott markvarsla.
Eyða Breyta
18. mín Misnotađ víti Alejandro Zambrano Martin (Afturelding)
Aron Birkir ver frá Alejandro!!!
Eyða Breyta
17. mín Gult spjald: Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór )
Hermann Helgi lendir á eftir og brýtur á Kára inn á teignum.
Eyða Breyta
17. mín
Afturelding fćr vítaspyrnu!!!
Eyða Breyta
13. mín
Flott sending hjá Alvaro inn á Ásgeir sem á fyrirgjöf sem Jon Tena hirđir upp í teignum.
Eyða Breyta
13. mín
Ólafur Aron međ horn sem Jon Tena slćr stutt í burtu. Ţórsarar kalla eftir hendi inn á teig gestanna en lítiđ í ţessu.
Eyða Breyta
12. mín
Fćri!!

Siggi fćr sendingu upp hćgri kantinn, rennir sér á boltann og nćr ađ standa upp međ hann. Finnur Alvaro inn á teignum en spćnska markavélin nćr ekki ađ koma skoti á markiđ.
Eyða Breyta
8. mín
Byrjar frekar rólega hér á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
3. mín
Nikola fellur inn á teig Aftureldingar en Siggi dómari segir ekkert á ţetta.
Eyða Breyta
2. mín
Uppstilling heimamanna:

Aron Birkir
Bjarki - Loftur - Hermann - Elmar
Ó. Aron
Siggi - Nikola - Ásgeir - Fannar
Alvaro
Eyða Breyta
1. mín
Uppstilling gestanna:

Jon Tena
Valgeir - Endika - Oskar - Aron Elí
Alejandro - Kristján Atli
Jason Dađi ----- Hafliđi
Eyţór og Kári Steinn
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţórsarar byrjar međ boltann og leika í átt ađ Hamri/Boganum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţórsarar leika í hvítum treyjum og rauđum stuttbuxum. Sigurđur Marinó Kristjánsson er fyrirliđi Ţórsara.

Afturelding leikur í rauđum treyjum og svörtum stuttbuxum. Jason Dađi Svanţórsson er fyrirliđi gestanna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Sigurđur Hjörtur Ţrastarson, Sveinn Ţórđur Ţórđarson er ađstođardómari 1 og Patrik Freyr Guđmundsson er ađstođardómari 2.

Bragi Bergmann er eftirlitsmađur KSÍ.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Á bekknum hjá Ţór er Bjarni Guđjón Brynjólfsson sem fćddur er áriđ 2004 og Jakob Franz Pálsson sem fćddur er áriđ 2003.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin hafa veriđ opinberuđ.

Ţórsarar gera ţrjár breytingar frá tapinu gegn Fram. Inn í liđiđ koma ţeir Ásgeir Marínó Baldvinsson, Hermann Helgi Rúnarsson og Nikola Kristinn Stojanovic (tók út leikbann í síđasta leik). Guđni Sigţórsson tekur sér sćti á bekknum, Sveinn Elías Jónsson tekur út leikbann og Jóhann Helgi Hannesson er í liđsstjórn.

Afturelding gerir enga breytingu á sínu byrjunarliđi. Magnús Már Einarsson, ţjálfari liđsins, er ekki á bekknum sem leikmađur líkt og í síđustu leikjum. Einungis einn af fimm varamönnum Aftureldingar var á bekknum í síđustu umferđ. 2. flokkur Aftureldingar hefur veriđ í sóttkví en nú eru ţrír leikmenn fćddir 2002 og einn áriđ 2001 á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tómas Ţór Ţórđarson, ritstjóri enska boltans hjá Símanum, spáir í leiki 19. umferđarinnar.

Ţór 1 - 1 Afturelding
Ţorpararnir eru erfiđir heim ađ sćkja og ţrátt fyrir fallegan Maggi-ball hafa Mosfellingar bara unniđ neđstu liđin á útivelli. Aftur á móti hefur Eldingin gert góđum liđum erfitt fyrir á ţeirra heimavelli ţannig ćtli ţetta endi ekki međ jafntefli.
Eyða Breyta
Fyrir leik


Eyða Breyta
Fyrir leik
3-0
Liđin hafa mćst ţrisvar sinnum í öllum keppnum á síđustu tíu árum. Liđin mćttust eins og fyrr segir fyrr í ţessum mánuđi og í tvígang í 1. deild á síđustu leiktíđ.

Ţórsarar hafa unniđ alla ţrjá leikina. Á Ţórsvelli í fyrra vann Ţór 3-1 sigur. Alvaro skorađi ţá tvö mörk og Andri Freyr Jónasson skorađi mark Aftureldingar.

Síđasta umferđ:
Liđin töpuđu bćđi á laugardaginn. Ţórsarar töpuđu 0-2 gegn Fram á heimavelli og Afturelding tapađi gegn Leikni R. 3-0 í Breiđholti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Á Akureyri er lágskýjađ, sex gráđu hiti og blautt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri viđureign liđanna í deildinni fór fram fyrr í ţessum mánuđi ţar sem Ţórsarar unnu 2-3 útisigur. Í ţeim leik var allt ađ frétta: Rauđ spjöld, alvarleg meiđsli - ţví miđur, umdeildar vítaspyrnur og fimm mörk.

Alvaro Montejo skorađi tvö marka Ţórsara í ţeim leik og Guđni Sigţórsson eitt. Jason Dađi Svanţórsson og Kári Steinn Hlífarsson skoruđu mörk Aftureldingar.

Alvaro hefur skorađ ţrettán mörk í deildinni og ţeir Kári og Jason hafa báđir skorađ sjö mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er liđur í 19. umferđ Lengjudeildarinnar. Öll liđ nema tvö hafa leikiđ átján leiki. Alls eru leiknar 22 umferđir.

Tólf stig eru í pottinum og Afturelding er níu stigum fyrir ofan Leikni F og Ţrótt R sem sitja í 10. og 11. sćtinu. Sigur í dag gćti gulltryggt sćti Eldingarinnar í 1. deildinni.

Ţórsarar eru í 6. sćti međ sex stigum meira en Afturelding. Ţór er úr allri baráttu um ađ fara upp um deild en gćti stefnt á ađ enda í fjórđa sćti ef ţađ heillar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn lesendur góđir og veriđi velkomnir í beina textalýsingu frá leik Ţórs og Aftureldingar.

Fréttaritari sóttist eftir ađ ţessi leikur fćri fram fyrir hádegi en ţađ fékkst ekki í gegn. Liđin sćttust á ađ leikurinn myndi hefjast klukkan 15:30 og fer hann fram á Ţórsvelli.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea
6. Alejandro Zambrano Martin ('45)
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
7. Hafliđi Sigurđarson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Jason Dađi Svanţórsson (f)
10. Kári Steinn Hlífarsson ('87)
19. Eyţór Aron Wöhler ('82)
23. Oskar Wasilewski
28. Valgeir Árni Svansson

Varamenn:
5. Oliver Beck Bjarkason
11. Gísli Martin Sigurđsson ('82)
16. Aron Dađi Ásbjörnsson ('87)
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('45)
34. Patrekur Orri Guđjónsson

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Enes Cogic
Hinrik Árni Wöhler
Hanna Símonardóttir

Gul spjöld:
Endika Galarza Goikoetxea ('45)
Elmar Kári Enesson Cogic ('90)

Rauð spjöld: