Grindavíkurvöllur
ţriđjudagur 29. september 2020  kl. 15:45
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Gluggaveđur. Sól og logn en ískalt!
Dómari: Kristinn Friđrik Hrafnsson
Mađur leiksins: Guđmundur Magnússon
Grindavík 3 - 0 Víkingur Ó.
1-0 Oddur Ingi Bjarnason ('1)
2-0 Sigurđur Bjartur Hallsson ('12)
3-0 Guđmundur Magnússon ('15)
Oddur Ingi Bjarnason, Grindavík ('64)
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
0. Nemanja Latinovic
0. Oddur Ingi Bjarnason
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
9. Guđmundur Magnússon ('75)
10. Alexander Veigar Ţórarinsson ('66)
11. Elias Tamburini ('87)
23. Aron Jóhannsson ('87)
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('87)

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
3. Gylfi Örn Á Öfjörđ
14. Hilmar Andrew McShane ('87)
17. Símon Logi Thasaphong ('87)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('75)
21. Marinó Axel Helgason ('66)
22. Óliver Berg Sigurđsson ('87)

Liðstjórn:
Ivan Jugovic
Haukur Guđberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Margrét Ársćlsdóttir
Rajko Stanisic

Gul spjöld:
Oddur Ingi Bjarnason ('39)
Óliver Berg Sigurđsson ('90)

Rauð spjöld:
Oddur Ingi Bjarnason ('64)
@atlifugl Atli Arason
92. mín Leik lokiđ!
Sanngjarn sigur Grindavíkur. Skýrsla og viđtöl á leiđinni
Eyða Breyta
91. mín
Harley Willard skýtur ađ marki úr aukaspyrnunni í kjölfar brot Ólivers en Dogatovic slćr boltan burt
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Óliver Berg Sigurđsson (Grindavík)
Óliver ekki lengi ađ nćla sér í spjald
Eyða Breyta
88. mín
Fínasta tilraun hjá Ólafsvíkingum. Bakvörđurinn Vignir Snćr međ Zidane snúning rétt fyrir utan vítateig Grindavíkur og skýtur ađ marki en boltinn fer yfir.
Eyða Breyta
87. mín Óliver Berg Sigurđsson (Grindavík) Aron Jóhannsson (Grindavík)

Eyða Breyta
87. mín Símon Logi Thasaphong (Grindavík) Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík)

Eyða Breyta
87. mín Hilmar Andrew McShane (Grindavík) Elias Tamburini (Grindavík)

Eyða Breyta
84. mín
Ólafsvíkingar virđast stađráđnir í ţví ađ skora fótboltamark í ţessum leik. Sćkja af miklli árćđni líkt og liđ sem er 5-4 undir á 89. mínútu myndi gera. Engum tíma sóađ.
Eyða Breyta
80. mín
Hornspyrna hjá Grindavík. Aron tekur og spyrnir inn í miđjan teiginn ţar sem Dagur Ingi rís hćst en skalli Dags er yfir markiđ.
Eyða Breyta
77. mín
Michael Newburry á hér marktilraun lengst utan af velli en skot hans fer hátt og langt yfir.
Eyða Breyta
75. mín Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík) Guđmundur Magnússon (Grindavík)

Eyða Breyta
72. mín
Svo nálćgt ţví ađ verđa 4-0 hérna! Sigurđur Bjartur vinnur boltan á vinstri kant Grindavíkur, keyrir upp völlinn og sendir fyrir markiđ á Guđmund Magnússon sem er eini Grindvíkingurinn innan fjóra Ólafsvíkinga innan vítateigs gestanna en Gummi nćr ekki ađ stýra skoti sínu á markiđ og boltinn lekur framhjá markinu.
Eyða Breyta
69. mín
Ef eitthvađ er ţá eru Grindvíkingar líklegri til ađ skora eftir rauđa spjaldiđ. Ólafsvíkingar ekki ađ ná ađ nýta sér liđsmuninn nćgilega vel

Gummi Magg var rétt í ţessu ađ skalla rétt framhjá marki Víkinga
Eyða Breyta
66. mín Marinó Axel Helgason (Grindavík) Alexander Veigar Ţórarinsson (Grindavík)

Eyða Breyta
64. mín Rautt spjald: Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
Seinna gula á Odd Inga!! Kristinn dómari dćmir dýfu á Odd og gefur honum ţá seinna gula spjaldiđ sitt
Eyða Breyta
63. mín
Grindavík fćr hornspyrnu hćgra meginn. Alexander Veigar tekur spyrnuna og boltinn gefinn út í D bogann ţar sem Oddur Ingi tekur á móti boltanum leikur á einn Ólafsvíking en fellur svo viđ
Eyða Breyta
59. mín
Fín tilraun hja Ólafsvíkingum úr hornspyrnu! Stórhćttulegur bolti inn á teiginn og Indriđi Áki skallar knöttinn rétt yfir mark Grindavíkur!
Eyða Breyta
55. mín
Hörkuskot hjá Elías Tamburini! Grindvíkingar láta boltan ganga manna á milli og fćra hann síđan út til vinstri ţar sem Elías er mćttur og smell hittir boltann en Konráđ verst ţessu skoti vel í marki Víkinga.
Eyða Breyta
53. mín
Síđari hálfleikurinn fer hćgt af stađ, sérstaklega samanboriđ viđ ţann fyrri. Víkingar eru meira međ boltann og líklegri til ţess ađ gera eitthvađ en Grindavík heldur sínu shape-i og verst vel
Eyða Breyta
46. mín Anel Crnac (Víkingur Ó.) Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.)
Hálfleiks breyting hjá Víkingum
Eyða Breyta
46. mín Leó Örn Ţrastarson (Víkingur Ó.) Billy Jay Stedman (Víkingur Ó.)
Hálfleiks breyting hjá Víkingum
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur farinn af stađ
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kristinn flautar til hálfleiks. Ótrúlegar hálfleikstölur í leik sem annars hefur veriđ nokkuđ jafn!
Eyða Breyta
45. mín
Grindavík á aukaspyrnu í kjörskot stöđu á enda vítateigslínu Ólafsvíkinga. Aron Jóhannsson tekur spyrnuna en hann spyrnir boltanum hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
Sá ekki alveg fyrir hvađ en Oddur Ingi er augljóslega mjög ósammála ţessum dóm!
Eyða Breyta
36. mín
Gonzalo er eitthvađ pirrađur ađ hafa ekki fengiđ vítaspyrnu á 32. mínútu. Á hér langar samrćđur viđ Kristinn dómara, Gonzalo brýtur svo á Elíasi Tamburini, leikmanni Grindavíkur og er stál heppinn ađ sleppa viđ spjald ađ mati undirritađs
Eyða Breyta
35. mín
Glćsilegt samspil Gonzalo og Bjarturs Bjarma kemur ţeim síđar nefnda í flott fćri en Vladan ver slappt skot Bjarts.
Eyða Breyta
32. mín
Ólafsvíkingar brjálađir! Vilja fá vítaspyrnu dćmda á Vladan Dogatovic eftir ađ honum og Zamorano lentu saman. Kristinn Friđrik hefur hins vegar enhan áhuga á ađ dćma vítaspyrnu
Eyða Breyta
26. mín
Eftir fjörugar 15 mínútur í upphafi leiks hefur leikurinn róast töluvert. Hvorugt liđ er ađ ná ađ skapa sér eitthvađ markvert.
Eyða Breyta
22. mín
Tćknilegir örđuleikar.

Internet tengingin er eitthvađ til vandrćđa hérna í fjölmiđlastúkunni í Grindavík. Ţađ er veriđ ađ vinna í ţessu og vonandi kemst ţetta í lag sem fyrst.
Eyða Breyta
15. mín MARK! Guđmundur Magnússon (Grindavík), Stođsending: Oddur Ingi Bjarnason
Ţetta er alltof auđvelt fyrir heimamenn. Oddur Ingi međ fína takta út á hćgri vćng Grindavíkur og leikur inn á völlinn, framhjá 3 leikmönnum Ólafsvíkur og leggur boltann á Gumma sem klárar fćriđ sitt vel. 3 mörk á korteri!
Eyða Breyta
14. mín
Sindri Björnsson á skot á markiđ rétt fyrir utan vítateig en skot Sindra fer hátt yfir markiđ. Grindavík er eina liđiđ inn á vellinum ţessa stundina!
Eyða Breyta
12. mín MARK! Sigurđur Bjartur Hallsson (Grindavík), Stođsending: Aron Jóhannsson
Sigurđur Bjartur Hallsson skorar međ flottri kollspyrnu eftir fyrirgjöf Arons úr hornspyrnunni! 2-0 fyrir heimamenn.
Eyða Breyta
11. mín
Grindavík fćr aukaspyrnu á hćttulegum stađ, rétt fyrir utan vítateig Ólafsvíkinga. Aron Jóhannsson tekur spyrnuna en hún er beint í varnarvegg Víkinga. Hornspyrna er niđurstađan
Eyða Breyta
8. mín
Oddur Ingi hinu meginn! Grindvíkingurinn kemst í gott fćri strax á hinum enda vallarins en skot hans er framhjá markinu.
Eyða Breyta
7. mín
Gonzalo Zamorano í dauđafćri!! Kemst einn í gegnum vörn Grindavíkur eftir frábćra stungusendingu í gegnum vörn heimamanna. Vladan Dogatovix sér hins vegar viđ Gonzalo og ver boltann í hornspyrnu.
Eyða Breyta
4. mín
Víkingar er búnir ađ vera međ boltann núna nánast allan tíman frá ţví ađ Grindavík skorađi. Ţeir eru hins vegar ekki ađ ná ađ komast almennilega inn á síđasta ţriđjung vallarins.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Oddur Ingi Bjarnason (Grindavík)
Ekki lengi ađ gerast! Boltinn berst hérna út á hćgri vćnginn ţar sem Oddur Ingi er aleinn og skilar boltanum í slánna og inn ţegar ekki eru meira en 50 sekúndur liđnar af ţessum leik!
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Gestirnir byrja
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar.

Grindavík gerir eina breytingu á liđi sínu frá sigurleiknum gegn Magna í síđustu umferđ. Gummi Magg kemur inn fyrir Dag Inga.

Gestirnir gera líka bara eina breytingu frá sigurleik ţeirra á Fáskrúđsfirđi á laugardaginn. Emmanuel Keke fékk rautt spjald í ţeim leik og Michael Newberry kemur inn í stađ Keke.

Ţađ vekur líka athygli ađ enginn Guđjón Ţórđarson er á leikskýrslu ÓlafsVíkinga annan leikinn í röđ en hann er búinn ađ vera ađ glíma viđ einhverskonar heilsufars vandamál.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust fyrst í júní áriđ 1986. Ţar hafđi Grindavík 1-0 sigur á heimavelli í bikarkeppninni. Í heildina hafa liđin spilađ 14 leiki og hafa ţau unniđ sex leiki hvort á međan tvćr viđureignir hafa endađ jafnar.

Fyrri viđureign ţessara liđa á ţessu tímabili í Ólafsvík endađi jöfn, 2-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindvíkingar
Grindavík er í fimmta sćti deildarinnar međ 29 stig fyrir ţessa umferđ međ leik til góđa á toppliđiđ og einungis sjö stigum frá efstu tveimur sćtunum sem veita pláss í Pepsi Max deildinni á nćsta tímabili. Vinni Grindavík í dag gerir liđiđ sig líklegt í toppbaráttuna fyrir lokaumferđir deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađan í ÓlafsVík
Magni, Ţróttur og Leiknir Fáskrúđsfirđi geta enn sem komiđ er, tölfrćđilega, náđ Víkingi Ólafsvík ađ stigum í ţeim fjórum leikjum sem eftir eru í deildinni. Stig fyrir Víkinga í dag fer lang leiđina ađ ţví ađ tryggja veru ţeirra í nćst efstu deild á nćsta tímabili en Víkingar eru í níunda sćti međ 19 stig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í dag fer fram öll 19. umferđ lengjudeildarinnar. Ásamt viđureigninni hér milli Grindavíkur og Ólafs-Víkinga fer fram toppslagur milli Keflavíkur og ÍBV í nćsta nágrenni. Á Vestfjörđum er Fram er í heimsókn hjá Vestra og á Akureyri fer fram leikur Ţórs og Aftureldingar. Allir ţessir leikir hefjast 15:30-15:45 og umferđin klárast svo síđar í kvöld međ leikjum Leiknisliđana frá Fáskrúđsfirđi og Reykjavík á heimavelli ţeirra fyrr nefndu klukkan 17:00 og umferđin klárast svo seinna í kvöld međ leik Ţróttar gegn Magna í laugardalnum klukkan 18:00.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Margblessuđ og sćl kćru lesendur og veriđ ţiđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Grindavíkur og Víkings Ólafsvík hérna suđur međ sjó!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
3. Michael Newberry
6. James Dale (f)
7. Ívar Reynir Antonsson ('46)
10. Indriđi Áki Ţorláksson
11. Harley Willard
11. Billy Jay Stedman ('46)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
17. Kristófer Jacobson Reyes
19. Gonzalo Zamorano
22. Vignir Snćr Stefánsson

Varamenn:
1. Aron Elí Gíslason (m)
8. Daníel Snorri Guđlaugsson
17. Brynjar Vilhjálmsson
18. Leó Örn Ţrastarson ('46)
18. Ólafur Bjarni Hákonarson
20. Vitor Vieira Thomas
24. Anel Crnac ('46)

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Ţorsteinn Haukur Harđarson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: