
Hásteinsvöllur
laugardagur 03. október 2020 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Lítil gola á annað markið
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Áhorfendur: 113
Maður leiksins: Nacho Gil (Vestri)
laugardagur 03. október 2020 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Lítil gola á annað markið
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Áhorfendur: 113
Maður leiksins: Nacho Gil (Vestri)
ÍBV 1 - 3 Vestri
0-0 Gary Martin ('21, misnotað víti)
0-1 Sergine Fall ('23)
1-1 Sito ('32)
1-2 Daníel Agnar Ásgeirsson ('36)
1-3 Nacho Gil ('48)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Felix Örn Friðriksson

4. Jack Lambert
('46)

5. Jón Ingason

7. Sito
('69)

8. Telmo Castanheira

10. Gary Martin
('57)

15. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
22. Jón Jökull Hjaltason
('69)

23. Róbert Aron Eysteinsson
('57)


32. Bjarni Ólafur Eiríksson (f)
Varamenn:
13. Jón Kristinn Elíasson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
('69)

11. Víðir Þorvarðarson
('57)

12. Eyþór Orri Ómarsson
('46)

14. Eyþór Daði Kjartansson
('69)


18. Ásgeir Elíasson
('57)

24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
Liðstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Óskar Snær Vignisson
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Gul spjöld:
Róbert Aron Eysteinsson ('47)
Telmo Castanheira ('64)
Felix Örn Friðriksson ('79)
Eyþór Daði Kjartansson ('82)
Jón Ingason ('90)
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
+7. Fyllilega verðskuldaður sigur gestanna! Nýttu sína sénsa vel og sóttu miskunarlaust á vörn Eyjamanna eftir að hafa unnið boltann af þeim.
Eyða Breyta
+7. Fyllilega verðskuldaður sigur gestanna! Nýttu sína sénsa vel og sóttu miskunarlaust á vörn Eyjamanna eftir að hafa unnið boltann af þeim.
Eyða Breyta
90. mín
+6. Vá! Víðir með svakalega tilraun eftir flotta hornspyrnu, tók hann á hælinn en boltinn vel framhjá.
Eyða Breyta
+6. Vá! Víðir með svakalega tilraun eftir flotta hornspyrnu, tók hann á hælinn en boltinn vel framhjá.
Eyða Breyta
90. mín
+2. Sigurður Arnar gerir frábærlega og skallar boltann fyrir Guðjón Erni, gestirnir bjarga á elleftu stundu og boltinn fer af hendinni á Guðjóni.
Eyða Breyta
+2. Sigurður Arnar gerir frábærlega og skallar boltann fyrir Guðjón Erni, gestirnir bjarga á elleftu stundu og boltinn fer af hendinni á Guðjóni.
Eyða Breyta
88. mín
Gunnar Jónas Hauksson (Vestri)
Gabríel Hrannar Eyjólfsson (Vestri)
Gabríel frábær í dag.
Eyða Breyta


Gabríel frábær í dag.
Eyða Breyta
86. mín
Pétur fellur í teignum eftir viðskipti við Jón Ingason, ekkert dæmt og Pétur frekar ósáttur.
Eyða Breyta
Pétur fellur í teignum eftir viðskipti við Jón Ingason, ekkert dæmt og Pétur frekar ósáttur.
Eyða Breyta
79. mín
Telmo gerir frábærlega í teignum eftir magnaða sendingu frá Eyþóri. Frábær snerting en skotið er slakt.
Eyða Breyta
Telmo gerir frábærlega í teignum eftir magnaða sendingu frá Eyþóri. Frábær snerting en skotið er slakt.
Eyða Breyta
74. mín
Sigurður gerir vel í teignum og finnur Víði í fínu færi, hann bombar boltanum framhjá.
Eyða Breyta
Sigurður gerir vel í teignum og finnur Víði í fínu færi, hann bombar boltanum framhjá.
Eyða Breyta
69. mín
Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV)
Sito (ÍBV)
Kemur bara beint fram! Hægt að líkja þessu við Andra Ólafs þegar Heimir var með liðið.
Eyða Breyta


Kemur bara beint fram! Hægt að líkja þessu við Andra Ólafs þegar Heimir var með liðið.
Eyða Breyta
57. mín
Víðir Þorvarðarson (ÍBV)
Gary Martin (ÍBV)
Eyjamenn með tvöfalda skiptingu, 57 mínútur í dag hjá Gary, sem hefur reynt og reynt en ekkert gengið.
Eyða Breyta


Eyjamenn með tvöfalda skiptingu, 57 mínútur í dag hjá Gary, sem hefur reynt og reynt en ekkert gengið.
Eyða Breyta
56. mín
Gult spjald: Rafael Navarro (Vestri)
Keyrir í bakið á Gary sem var að taka við boltanum.
Eyða Breyta
Keyrir í bakið á Gary sem var að taka við boltanum.
Eyða Breyta
54. mín
Gary Martin gerir vel á kantinum og kemur boltanum inn á teiginn, Sito missir af honum en Jón Jökull á skot sem Pétur komst fyrir. Eyjamenn vilja meina að boltinn hafi farið af hendinni á Pétri en það hefði verið alltof gróft að dæma víti þarna.
Eyða Breyta
Gary Martin gerir vel á kantinum og kemur boltanum inn á teiginn, Sito missir af honum en Jón Jökull á skot sem Pétur komst fyrir. Eyjamenn vilja meina að boltinn hafi farið af hendinni á Pétri en það hefði verið alltof gróft að dæma víti þarna.
Eyða Breyta
52. mín
Fall með flottan sprett upp kantinn, fór illa með Felix en Bjarni Ólafur reddaði honum þarna.
Eyða Breyta
Fall með flottan sprett upp kantinn, fór illa með Felix en Bjarni Ólafur reddaði honum þarna.
Eyða Breyta
48. mín
MARK! Nacho Gil (Vestri)
1:3! Frábær afgreiðsla eftir flotta fyrirgjöf úr aukaspyrnunni frá Gabríel! Nacho vann aukaspyrnuna og kemur sér á fjærstöngina þar sem hann neglir þessum bolta í netið!
Eyða Breyta
1:3! Frábær afgreiðsla eftir flotta fyrirgjöf úr aukaspyrnunni frá Gabríel! Nacho vann aukaspyrnuna og kemur sér á fjærstöngina þar sem hann neglir þessum bolta í netið!
Eyða Breyta
46. mín
Eyþór Orri Ómarsson (ÍBV)
Jack Lambert (ÍBV)
Eyþór Orri kemur inn í hálfleik, sprækur framherji.
Eyða Breyta


Eyþór Orri kemur inn í hálfleik, sprækur framherji.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Flautað til hálfleiks hér í Eyjum. Eyjamenn stjórnað ferðinni með boltann en Vestramenn ávallt hættulegir þegar þeir sækja.
Eyða Breyta
Flautað til hálfleiks hér í Eyjum. Eyjamenn stjórnað ferðinni með boltann en Vestramenn ávallt hættulegir þegar þeir sækja.
Eyða Breyta
44. mín
Ivankovic með skemmtileg tilþrif, reyndi bakfallsspyrnu, sem fór svona 44 metra upp í loftið.
Eyða Breyta
Ivankovic með skemmtileg tilþrif, reyndi bakfallsspyrnu, sem fór svona 44 metra upp í loftið.
Eyða Breyta
42. mín
Blakala lokar vel þegar Lambert var að sleppa í gegn. Mætti vel út á vítateigslínuna og stoppaði þessa hættulegu sókn, Róbert Aron með flotta sendingu í gegn.
Eyða Breyta
Blakala lokar vel þegar Lambert var að sleppa í gegn. Mætti vel út á vítateigslínuna og stoppaði þessa hættulegu sókn, Róbert Aron með flotta sendingu í gegn.
Eyða Breyta
36. mín
MARK! Daníel Agnar Ásgeirsson (Vestri)
1:2. Klárar þetta frábærlega í teignum eftir að Nacho skallaði í stöngina og Milos átti skot sem Halldór Páll varði! Allt galopið í teignum og þeir voru fleiri mennirnir sem voru lausir heldur en þessir þrír.
Eyða Breyta
1:2. Klárar þetta frábærlega í teignum eftir að Nacho skallaði í stöngina og Milos átti skot sem Halldór Páll varði! Allt galopið í teignum og þeir voru fleiri mennirnir sem voru lausir heldur en þessir þrír.
Eyða Breyta
32. mín
MARK! Sito (ÍBV)
1:1. Sito! Flott skot utan teigs eftir að boltinn hrökk út til hans, vel skotið niðri í vinstra hornið. Blakala sigraður en hefur fram að þessu verið maður leiksins!
Eyða Breyta
1:1. Sito! Flott skot utan teigs eftir að boltinn hrökk út til hans, vel skotið niðri í vinstra hornið. Blakala sigraður en hefur fram að þessu verið maður leiksins!
Eyða Breyta
25. mín
Lambert með fína sendingu utan af kanti en Blakala heldur áfram að vera í stuði í markinu!
Eyða Breyta
Lambert með fína sendingu utan af kanti en Blakala heldur áfram að vera í stuði í markinu!
Eyða Breyta
23. mín
MARK! Sergine Fall (Vestri)
0:1! Klárar frábærlega eftir geggjaða sendingu frá Gabríeli Hrannari sem spólaði upp völlinn! Sendi boltann út við stöng í vinstra hornið, Halldór Páll mætti vel en færið vel nýtt hjá Fall.
Eyða Breyta
0:1! Klárar frábærlega eftir geggjaða sendingu frá Gabríeli Hrannari sem spólaði upp völlinn! Sendi boltann út við stöng í vinstra hornið, Halldór Páll mætti vel en færið vel nýtt hjá Fall.
Eyða Breyta
21. mín
Misnotað víti Gary Martin (ÍBV)
ÞVÍLÍK VARSLA! Geggjuð markvarsla hjá Blakala, greip boltann frá Gary, mjög góð vítaspyrna en markvarslan mögnuð.
Eyða Breyta
ÞVÍLÍK VARSLA! Geggjuð markvarsla hjá Blakala, greip boltann frá Gary, mjög góð vítaspyrna en markvarslan mögnuð.
Eyða Breyta
16. mín
Gary felldur úti á kantinum, hefur haldið sig fullmikið þar, Eyjamenn vilja sjá hann í teignum.
Eyða Breyta
Gary felldur úti á kantinum, hefur haldið sig fullmikið þar, Eyjamenn vilja sjá hann í teignum.
Eyða Breyta
8. mín
Fall með flottan sprett þarna, Bjarni Ólafur missti alveg af honum eftir að gestirnir unnu boltann. Sýndist Halldór verja þennan framhjá en markspyrna.
Eyða Breyta
Fall með flottan sprett þarna, Bjarni Ólafur missti alveg af honum eftir að gestirnir unnu boltann. Sýndist Halldór verja þennan framhjá en markspyrna.
Eyða Breyta
6. mín
Sigurður Grétar og Gabríel Hrannar búa til fínt færi í loftinu en boltinn lekur til Halldórs Páls í rammanum.
Eyða Breyta
Sigurður Grétar og Gabríel Hrannar búa til fínt færi í loftinu en boltinn lekur til Halldórs Páls í rammanum.
Eyða Breyta
5. mín
Liðin skiptast á að komast í flottar stöður á vellinum en klikka á síðustu sendingunni.
Eyða Breyta
Liðin skiptast á að komast í flottar stöður á vellinum en klikka á síðustu sendingunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyjamenn eru í 5. sætinu, Vestramann í því sjöunda. Eyjamenn geta slitið sig frá Þór og Vestra með sigri í dag og komið sér þægilega fyrir í 5. sætinu.
Eyða Breyta
Eyjamenn eru í 5. sætinu, Vestramann í því sjöunda. Eyjamenn geta slitið sig frá Þór og Vestra með sigri í dag og komið sér þægilega fyrir í 5. sætinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, spáði í spilin fyrir leikina í Lengjudeildinni í dag og hafði þetta að segja um leikinn.
ÍBV 1 - 1 Vestri (14 í dag)
Mikill vindur verður í Eyjum og lítið verður um gæði. ÍBV kemst yfir snemma en Vestri jafnar seint í leiknum. Nacho Gil skorar fyrir Vestra og Gary Martin fyrir ÍBV.
Eyða Breyta
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Breiðabliks og íslenska landsliðsins, spáði í spilin fyrir leikina í Lengjudeildinni í dag og hafði þetta að segja um leikinn.
ÍBV 1 - 1 Vestri (14 í dag)
Mikill vindur verður í Eyjum og lítið verður um gæði. ÍBV kemst yfir snemma en Vestri jafnar seint í leiknum. Nacho Gil skorar fyrir Vestra og Gary Martin fyrir ÍBV.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá gestunum eru átta leikmenn búnir að taka út leikbann fyrir fjölda gulra spjalda á leiktíðinni, en það er gríðarlega mikið. Einungis þrír leikmenn Eyjamanna hafa tekið út leikbann fyrir fjölda gulra spjalda. Þeir eru síðan fimm til viðbótar hjá báðum liðum sem eru á hættusvæði, með þrjú gul spjöld.
Eyða Breyta
Hjá gestunum eru átta leikmenn búnir að taka út leikbann fyrir fjölda gulra spjalda á leiktíðinni, en það er gríðarlega mikið. Einungis þrír leikmenn Eyjamanna hafa tekið út leikbann fyrir fjölda gulra spjalda. Þeir eru síðan fimm til viðbótar hjá báðum liðum sem eru á hættusvæði, með þrjú gul spjöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá gestunum er Nacho Gil með flest mörk, eða 9 stykki, þar af tvö af vítapunktinum, bæði gegn Eyjamönnum í fyrri leiknum. Pétur Bjarnason er með fjögur mörk.
Eyða Breyta
Hjá gestunum er Nacho Gil með flest mörk, eða 9 stykki, þar af tvö af vítapunktinum, bæði gegn Eyjamönnum í fyrri leiknum. Pétur Bjarnason er með fjögur mörk.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gary Martin er markahæstur Eyjamanna á leiktíðinni með 11 mörk í deildinni, næst markahæstur er Tómas Bent Magnússon, sem lék aðeins átta leiki í deildinni áður en hann meiddist.
Eyða Breyta
Gary Martin er markahæstur Eyjamanna á leiktíðinni með 11 mörk í deildinni, næst markahæstur er Tómas Bent Magnússon, sem lék aðeins átta leiki í deildinni áður en hann meiddist.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Óskar Elías Zoega Óskarsson, sem er á bekk Eyjamanna, lék með BÍ/Bolungarvík eina leiktíð árið 2014, áður en félagið breytti nafni sínu í Vestri.
Eyða Breyta
Óskar Elías Zoega Óskarsson, sem er á bekk Eyjamanna, lék með BÍ/Bolungarvík eina leiktíð árið 2014, áður en félagið breytti nafni sínu í Vestri.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þá er Sigurður Grétar Benónýsson, Eyjamaður, í liði Vestra en hann kom til liðs við þá fyrir leiktíðina.
Eyða Breyta
Þá er Sigurður Grétar Benónýsson, Eyjamaður, í liði Vestra en hann kom til liðs við þá fyrir leiktíðina.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Robert Blakala (m)
2. Milos Ivankovic
3. Friðrik Þórir Hjaltason (f)
4. Rafael Navarro

8. Daníel Agnar Ásgeirsson

9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
14. Ricardo Duran Barba
('85)

20. Sigurður Grétar Benónýsson
23. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
('88)

77. Sergine Fall
('90)

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
6. Daniel Osafo-Badu
17. Gunnar Jónas Hauksson
('88)

19. Viðar Þór Sigurðsson
('90)

21. Viktor Júlíusson
('85)

22. Elmar Atli Garðarsson
Liðstjórn:
Sigurgeir Sveinn Gíslason
Gunnlaugur Jónasson
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Heiðar Birnir Torleifsson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Gul spjöld:
Rafael Navarro ('56)
Daníel Agnar Ásgeirsson ('80)
Rauð spjöld: