Fagverksvöllurinn Varmá
laugardagur 03. október 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Elmar Kári Cogic
Afturelding 3 - 2 Grindavík
1-0 Viktor Guđberg Hauksson ('40, sjálfsmark)
2-0 Valgeir Árni Svansson ('58)
3-0 Hafliđi Sigurđarson ('59)
3-1 Guđmundur Magnússon ('67)
Oskar Wasilewski, Afturelding ('78)
3-2 Guđmundur Magnússon ('86, víti)
Byrjunarlið:
1. Jon Tena Martinez (m)
2. Endika Galarza Goikoetxea ('83)
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
7. Hafliđi Sigurđarson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Jason Dađi Svanţórsson (f) ('93)
19. Eyţór Aron Wöhler ('66)
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('83)
23. Oskar Wasilewski
28. Valgeir Árni Svansson

Varamenn:
13. Jóhann Ţór Lapas (m)
4. Sigurđur Kristján Friđriksson
9. Andri Freyr Jónasson ('66)
10. Kári Steinn Hlífarsson
16. Aron Dađi Ásbjörnsson ('83)
18. Daníel Darri Gunnarsson ('83)
34. Patrekur Orri Guđjónsson ('93)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Ţórunn Gísladóttir Roth
Ingólfur Orri Gústafsson
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Ísak Viktorsson
Frans Vikar Wöhler

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Oskar Wasilewski ('78)
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
95. mín Leik lokiđ!
3-2 sigur stađreynd.
Takk fyrir mig!

Eyða Breyta
93. mín Patrekur Orri Guđjónsson (Afturelding) Jason Dađi Svanţórsson (Afturelding)

Eyða Breyta
92. mín
Grindavík međ alla frammi.

Ná ţeir ađ jafna?
Eyða Breyta
90. mín
Grindavík fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
89. mín
Andri setur boltann yfir markiđ.
Eyða Breyta
88. mín
Óbein aukaspyrna inn í teig!

Vladan tekur boltann upp eftir sendingu til baka.
Eyða Breyta
86. mín Mark - víti Guđmundur Magnússon (Grindavík)
ROSALEGAR LOKAMÍNÚTUR FRAMUNDAN.

Öruggur á punktinum.
Eyða Breyta
83. mín Daníel Darri Gunnarsson (Afturelding) Endika Galarza Goikoetxea (Afturelding)

Eyða Breyta
83. mín Aron Dađi Ásbjörnsson (Afturelding) Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)

Eyða Breyta
80. mín
Hćtta í teig heimamanna en Jon Tena grípur boltann.

10 mínútur eftir.
Eyða Breyta
78. mín Rautt spjald: Oskar Wasilewski (Afturelding)
Rífur Guđmund niđur og er aftasti mađur.
Eyða Breyta
77. mín
Afturelding fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
73. mín
Grindavík sćkja núna á fullu. Flott fyrirgjöf og skalli rétt framhjá frá Guđmundi!
Eyða Breyta
67. mín MARK! Guđmundur Magnússon (Grindavík)
ŢETTA ER LEIKUR!

Frábćr fyrirgjöf og geggjađur skalli frá Guđmundi!
Eyða Breyta
66. mín Andri Freyr Jónasson (Afturelding) Eyţór Aron Wöhler (Afturelding)

Eyða Breyta
65. mín
Afturelding fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
59. mín MARK! Hafliđi Sigurđarson (Afturelding)
JÁÁÁÁÁ! 3-0 TAKK FYRIR.

Hafliđi međ ţetta fína mark! Mosfellingar vel gírađir!
Eyða Breyta
58. mín MARK! Valgeir Árni Svansson (Afturelding), Stođsending: Eyţór Aron Wöhler
JÁ ŢAĐ KOMA ŢARNA!

Eyţór međ fyrirgjöf og boltinn endar inni. Sýndist Valgeir eiga snertinguna.
Eyða Breyta
57. mín
Bćđi liđ búinn ađ fá á sig dćmda rangstöđu međ stuttu millibili. Ţađ hlýtur ađ fara koma annađ mark í ţetta.
Eyða Breyta
53. mín
Elmar Kári međ flotta sendingu á Jason sem á skot en Vladan ver vel.
Eyða Breyta
51. mín
Nemanja međ skot langt yfir mark Aftureldingar.
Eyða Breyta
51. mín
Fínn kraftur í Aftureldingu núna. Byrja seinni hálfleikinn vel.
Eyða Breyta
47. mín
Alexander Veigar ađ nćla í aukaspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur. Afturelding leiđir 1-0.
Eyða Breyta
45. mín
Guđmundur međ skalla vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
43. mín
Grindavík fćr hornspyrnu.

Ná ţeir ađ jafna fyrir hálfleik?
Eyða Breyta
40. mín
Jon Tena er allt í einu ekki staddur í markinu og Aron Jó sýndist mér reyndi skot af löngu fćri. Ekki galiđ.
Eyða Breyta
40. mín SJÁLFSMARK! Viktor Guđberg Hauksson (Grindavík)
AFTURLELDING ER KOMIĐ YFIR!

Elmar Kári tók spyrnuna á endanum og á fínan bolta inn í teig. Viktor óheppinn ţarna og skallar boltann í sitt eigiđ mark.
Eyða Breyta
39. mín
Elmar Kári fćr aukaspyrnu á fínum stađ.

Jason Dađi stillir boltanum upp.
Eyða Breyta
38. mín Gult spjald: Gunnar Ţorsteinsson (Grindavík)
Peysutog er spjald.
Eyða Breyta
37. mín
Alexander Veigar fćr boltann út eftir fínan sprett frá Sigurđi.

Skotiđ vel yfir markiđ.
Eyða Breyta
36. mín
Mosfellingar búnir ađ vera hćttulegir síđustu mínútur.
Eyða Breyta
32. mín
Jason Dađi fćr boltann í gegn og tekur einn á. Sendir svo út á Valgeir sem á fínt skot en Vladan ver.

Elmar Kári fćr svo gott fćri stuttu seinna en skýtur beint í Vladan.
Eyða Breyta
30. mín
Spyrnan er góđ og eftir smá darrađardans í teignum berst boltinn út og ţađ er Marinó Axel sem á skot rétt framhjá.

Grindvíkingar vildu fá hendi inn í teig en ég sá ţetta ekki nćgilega vel.
Eyða Breyta
29. mín
Grindavík fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
26. mín
Jon Tena međ markspyrnu beint útaf í innkast.

Grindavík fćrir boltann vel og Mosfellingar liggja neđarlega. Fyrirgjafirnar hafa veriđ góđar hjá Grindvíkingum í dag - Vantar bara ađ ráđast á boltann.
Eyða Breyta
22. mín
DAUĐAFĆRI!

Jason Dađa fćr boltann í gegn og er einn gegn Vladan en setur boltann rétt framhjá stönginni.
Eyða Breyta
20. mín
Elias međ frábćra fyrirgjöf beint á Sigurđ en hann nćr ekki ađ setja kraft í skotiđ og Jon Tena heldur boltanum örugglega.
Eyða Breyta
19. mín
Mikil pressa frá Grindavík. Ţeir eru líklegri núna.
Eyða Breyta
17. mín
Grindavík er ađ taka yfir leikinn ţessa stundina.

Fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
16. mín
Sindri Björnsson međ skemmtilega takta og setur Elias í gegn en búiđ ađ dćma rangstöđu.
Eyða Breyta
15. mín
Aftur mikil hćtta í teig Aftureldingar. Grindavík fćr ađra hornspyrnu.
Eyða Breyta
14. mín
Guđmundur Magnússon setur boltann rétt framhjá!!!

Grindavík fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
13. mín
Bćđi liđ halda ţokkalega í boltann og eru ađ reyna.
Eyða Breyta
9. mín
Elias međ góđa fyrirgjöf en Mosfellingar leysa ţađ og bruna upp í skyndisókn. Eftir smá dans frá Jasoni Dađa fćr Hafliđi boltann í ágćtis fćri en skotiđ í varnarmann.
Eyða Breyta
8. mín
Sigurđur Bjartur međ fína fyrirgjöf en varnarmenn Aftureldingar ná ađ hreinsa burt.
Eyða Breyta
6. mín
Hendi á Aron Elí rétt fyrir utan teig.

Aukaspyrnan er skölluđ burt.
Eyða Breyta
3. mín
Jason Dađi nćlir í fyrstu aukaspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
1. mín
Fćri strax!

Valgeir fékk boltann óvćnt eftir ađ varnarmađur Grindavíkur rann á rassinn. Skotiđ rétt framhjá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn. Vonandi fáum viđ góđan fótboltaleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar.

Andri Freyr Jónasson framherji Aftureldingar er á bekknum en hann hlaut slćmt höfuđhögg í leik gegn Ţór. Vonandi sjáum viđ Andra spila í dag. Elmar Kári og Oliver Beck byrja sína fyrstu meistaraflokksleiki. Efnilegir strákar sem eru enn í 2.fl.


Smá breytingar hjá Grindavík frá síđasta leik gegn Víking Ó. Nemanja Latinovic og Oddur Ingi detta út úr byrjunarliđinu. Marinó Axel og fyrirliđinn Gunnar Ţorsteins koma inn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur ţessara liđa í sumar endađi međ jafntefli ţar sem Afturelding jafnađi undir lokin međ marki frá Jasoni Dađa. 2-2.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Aftureldingu sitja í 8.sćti deildarinnar međ 22 stig og spila upp á stoltiđ í dag. Grindavík er í 4.sćti međ 32 stig og ţeir eiga enn tölfrćđilega möguleika á ţví ađ fara upp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og Grindavíkur í Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
24. Vladan Dogatovic (m)
6. Viktor Guđberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
8. Gunnar Ţorsteinsson (f)
9. Guđmundur Magnússon
10. Alexander Veigar Ţórarinsson
11. Elias Tamburini
21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson
26. Sigurjón Rúnarsson (f)
33. Sigurđur Bjartur Hallsson

Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
9. Josip Zeba
14. Hilmar Andrew McShane
17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
22. Óliver Berg Sigurđsson

Liðstjórn:
Ivan Jugovic
Nemanja Latinovic
Hjörtur Waltersson
Vladimir Vuckovic
Sigurbjörn Örn Hreiđarsson (Ţ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Jón Júlíus Karlsson

Gul spjöld:
Gunnar Ţorsteinsson ('38)

Rauð spjöld: