Ólafsvíkurvöllur
laugardagur 03. október 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Guđgeir Einarsson
Mađur leiksins: Vuk Oskar Dimitrijevic
Víkingur Ó. 1 - 3 Leiknir R.
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic ('45)
0-2 Sćvar Atli Magnússon ('66)
0-3 Vuk Oskar Dimitrijevic ('72)
1-3 Emmanuel Eli Keke ('81)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
7. Ívar Reynir Antonsson
10. Indriđi Áki Ţorláksson
11. Harley Willard
17. Kristófer Jacobson Reyes ('85)
19. Gonzalo Zamorano ('24)
22. Vignir Snćr Stefánsson ('60)
24. Anel Crnac

Varamenn:
1. Aron Elí Gíslason (m)
8. Daníel Snorri Guđlaugsson
11. Billy Jay Stedman ('85)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('24)
17. Brynjar Vilhjálmsson
18. Ólafur Bjarni Hákonarson ('60)
20. Vitor Vieira Thomas

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Gunnsteinn Sigurđsson
Einar Magnús Gunnlaugsson
Harpa Finnsdóttir
Guđjón Ţórđarson (Ţ)
Brynjar Óttar Jóhannsson

Gul spjöld:
Vignir Snćr Stefánsson ('45)
Ívar Reynir Antonsson ('55)
James Dale ('65)

Rauð spjöld:
@ Einar Knudsen
93. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
90. mín
Ekkert ađ gerast hjá hvorugum liđunum, Víkingar ađ reyna skapa en ţađ kemst ekki neitt
Eyða Breyta
85. mín Billy Jay Stedman (Víkingur Ó.) Kristófer Jacobson Reyes (Víkingur Ó.)
Sóknar skipting hjá Víkingum
Eyða Breyta
84. mín
Leiknirmenn gerđu tvöfalda skiptingu og fóru Ernir Bjarnason og Sólon Breki Leifsson útaf, og ekki sá ritari hverjir komu inná, og get ţví ekki sett hana á skýrslu.
Eyða Breyta
81. mín MARK! Emmanuel Eli Keke (Víkingur Ó.), Stođsending: Harley Willard
Skallar hann fast í netiđ!
Eyða Breyta
80. mín
Anel Crnac ungi Ólsarinn setur boltann fyrir á hćgri kantinum og grćđir horn
Eyða Breyta
77. mín
Ekki neitt ađ gerast sóknarlega hjá Víkingum núna, ţriđja markiđ virđst hafa sprengt blöđruna hjá ţeim.
Leiknir eru líka ađeins rólegri núna. Virđast vera sáttir međ 3-0 bara
Eyða Breyta
72. mín MARK! Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.)
Glćsilegt skot frá vinstri hjá Vuk, og hann smyr hann inn á nćrstöng. Óverjandi.
Eyða Breyta
66. mín MARK! Sćvar Atli Magnússon (Leiknir R.)
sending fyrir og Sćvar kemur á fjćr og setur hann inn
Eyða Breyta
65. mín Gult spjald: James Dale (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
65. mín
Leiknir ađ fá aukaspyrnu á mjög hćttulegum stađ rétt fyrir utan teig Víkinga eftir slaka tćklingu James Dale
Eyða Breyta
61. mín
Víkingar voru međ hornspyrnu, og úr henni komast Leiknir í skyndisókn, og Vuk náđi ađ setja boltann fyrir međfram jörđinni, en enginn réđst á boltann.
Eyða Breyta
60. mín Ólafur Bjarni Hákonarson (Víkingur Ó.) Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.)
Vignir var greinilega ekki alveg heill eftir hnjaskiđ, og kemur vinstri bakvörđur inná fyrir anna vinstri bak.
Eyða Breyta
57. mín
Aukaspyrna rétt fyrir utan D-bogann fyrir Víkinga.
spyrnan fór í varnarvegginn, Harley náđi frákastinu og tók skot sem fór yfir
Eyða Breyta
57. mín Gult spjald: Brynjar Hlöđversson (Leiknir R.)

Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Ívar Reynir Antonsson (Víkingur Ó.)
Hćttuspark
Eyða Breyta
52. mín
Ívar Reynir hjá Víking tók flottan sprett upp hćgri kantinn og spilar skemmtilegan ţríhyrning viđ Indriđa og tekur hálf volley á fjćr sem Viktor Freyr ver vel fyrir Leiknir
Eyða Breyta
50. mín
Vignir Snćr Stefánsson liggur eftir inní teig Leiknis, fćr ađhlynningu, en hann heldur leik áfram.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Ernir Bjarnason (Leiknir R.)

Eyða Breyta
47. mín
Ekkert varđ úr horninu hjá Víkingum, og fóru Leiknismenn beint í skyndisókn, en Vignir Snćr Stefáns kemur og tćkjlar boltann útaf
Eyða Breyta
46. mín
Indriđi fćr hornspyrnu fyrir Víkinga
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Víkingar byrja.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Vignir Snćr Stefánsson (Víkingur Ó.)
slćm tćkling á kantinum.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.)
Leiknir fengu hornspyrnu, og ekki sást til ţess ađ einhver hafi komiđ viđ boltann, og skráist markiđ á Vuk sem tók horniđ.
Eyða Breyta
35. mín
Leikplan Víkinga virđist hafaa dottiđ ađeins niđur eftir ađ Gonzalo fór útaf. Víkingar ţurfa bara ađ halda markinu hreinu ađ hálfleik, ţá getur Guđjón Ţórđar breytt leikplaninu.
Eyða Breyta
33. mín
Sćvar Atli međ skalla fyrir leiknismenn eftir aukaspyrnu og boltinn fer beint í fangiđ á markmanni Víkinga Konráđi
Eyða Breyta
29. mín
Leiknis menn ađ stíga ađeins upp núna, kannski ţví ađ Gonzalo er farinn útaf hjá Víkingsmönnum, geta ţví haft varnarlínuna ofar,.
Eyða Breyta
25. mín
Vuk međ skot fyrir utan teig fyrir Leiknis menn en vel variđ í horn hjá Konráđ Ragnarsson.
Ekkert varđ úr horninu, fengu svo annađ horn stuttu seinna og einnig varđ ekkert útúr ţví.
Eyða Breyta
24. mín Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.) Gonzalo Zamorano (Víkingur Ó.)
Meiđsli hjá Gonzalo, slćm tíđindi fyrir Víkinga ađ missa sinn besta markaskorara
Eyða Breyta
20. mín
Gonzalo Zamorano Leon er laggstur niđur, virđist hafa tognađ og hann er trúlega ađ fara ađ velli
Eyða Breyta
17. mín
DAUĐAFĆRI! Harley Willard fer upp vinstri kantinn fyrir Víkinga og sendir fyrir og Gonzalo kemur á sprettinum og skallar hann rétt yfir slánna.
Eyða Breyta
13. mín
fyrsta sókn Leiknis manna, sending frá hćgri kantinum fór aftur fyrir markiđ
Eyða Breyta
10. mín
Víkingar meira međ boltann og spila boltanum vel á milli manna, en eru ekki ađ ná loka sendingunni
Eyða Breyta
7. mín
Víkingar ađ fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ.
Sendingin frá Harley Willard á fjćr er skölluđ í burtu
Eyða Breyta
6. mín
Frekar jafn leikur fyrstu mínutur
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Víkingar ţurfa ađ vera sterkir í dag ţar sem ađ Leiknis menn unnu góđan sigur á Víkingum síđast ţegar ţau mćttust í Breiđholtinu, og ţar enduđu leikar 5 - 1 fyrir Leiknir R.

Víkingar vilja alveg bókađ hefna sín á ţeim leik, og búist er viđ ađ ţeir mćta brjálađir til leiks á heimavelli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leiknir R. eru í topp baráttunni í öđru sćti međ 39 stig, ađeins einu stigi á eftir Keflavík sem eru međ 40 stig.

Víkingur Ó. eru í 9. sćti međ 19 stig, og eru ţćgilegum sjö stigum á undan Ţrótt R. sem sitja í 10. sćti međ 12 atig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Sćl og blessuđ og veriđ velkominn á ţessa beinu textalýsingu milli Víkings Ó. og Leiknis R.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
6. Ernir Bjarnason
7. Máni Austmann Hilmarsson
8. Árni Elvar Árnason
9. Sólon Breki Leifsson
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
11. Brynjar Hlöđversson
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
23. Dagur Austmann
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
22. Bjarki Arnaldarson (m)
2. Birgir Baldvinsson
14. Birkir Björnsson
19. Ernir Freyr Guđnason
27. Dylan Chiazor
28. Arnór Ingi Kristinsson
88. Ágúst Leó Björnsson

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Gísli Friđrik Hauksson
Garđar Gunnar Ásgeirsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Diljá Guđmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('48)
Brynjar Hlöđversson ('57)

Rauð spjöld: