Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
ÍA
0
4
FH
0-1 Steven Lennon '34
0-2 Jónatan Ingi Jónsson '76
0-3 Steven Lennon '79 , víti
0-4 Steven Lennon '90
04.10.2020  -  14:00
Norðurálsvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Smá gola, 8 stiga hiti. Völlurinn þokkalegur
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Steven Lennon(FH)
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Gísli Laxdal Unnarsson ('79)
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
4. Aron Kristófer Lárusson
4. Hlynur Sævar Jónsson ('79)
6. Jón Gísli Eyland Gíslason ('68)
7. Sindri Snær Magnússon
8. Hallur Flosason
8. Ingi Þór Sigurðsson ('56)
16. Brynjar Snær Pálsson
19. Ísak Snær Þorvaldsson ('79)

Varamenn:
1. Aron Bjarki Kristjánsson (m)
10. Steinar Þorsteinsson ('68)
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('79)
15. Marteinn Theodórsson
20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('56)
27. Árni Salvar Heimisson ('79)
93. Marcus Johansson ('79)

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Páll Gísli Jónsson
Arnór Snær Guðmundsson
Ingimar Elí Hlynsson
Daníel Þór Heimisson
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson

Gul spjöld:
Ísak Snær Þorvaldsson ('78)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
+5 Leiknum er lokið með sigri FH. Viötöl og skýrsla koma á eftir.
90. mín
Fimm mínútum bætt við.
90. mín MARK!
Steven Lennon (FH)
Stoðsending: Baldur Logi Guðlaugsson
STEVEN LENNON!!!! Gæinn er kominn með þrennu. Hans sautjánda mark í sumar! Eindaldur bolti inn fyrir vörn ÍA og Baldur Logi er bara fljótari en Óttar Bjarni og setur hann á Lennon sem fer framhjá Árna og setur hann í tómt markið.
86. mín
Logi Tómasson með skot langt utan af velli en laust og Árni grípur auðveldlega.
82. mín Gult spjald: Baldur Logi Guðlaugsson (FH)
81. mín
Inn:Logi Hrafn Róbertsson (FH) Út:Björn Daníel Sverrisson (FH)
81. mín
Inn:Logi Tómasson (FH) Út:Jónatan Ingi Jónsson (FH)
79. mín
Inn:Marcus Johansson (ÍA) Út:Hlynur Sævar Jónsson (ÍA)
79. mín
Inn:Árni Salvar Heimisson (ÍA) Út:Gísli Laxdal Unnarsson (ÍA)
79. mín
Inn:Ólafur Valur Valdimarsson (ÍA) Út:Ísak Snær Þorvaldsson (ÍA)
79. mín Mark úr víti!
Steven Lennon (FH)
Lennon öruggur á punktinum
78. mín Gult spjald: Ísak Snær Þorvaldsson (ÍA)
78. mín
FH fær víti!!!
76. mín MARK!
Jónatan Ingi Jónsson (FH)
Stoðsending: Baldur Logi Guðlaugsson
0-2!!!! FH-ingar að komast í 0-2! Baldur Logi með sendingu fyrir og Jónatan aleinn í teignum og skallar hann í markið!!!
72. mín
Inn:Baldur Logi Guðlaugsson (FH) Út:Ólafur Karl Finsen (FH)
71. mín
Ólafur Karl Finsen liggur hérna á vellinum eftir samtuð við Óttar Bjarna. Heldur hérna um olnbogann, spurning með hvort hann hafi farið úr lið.
68. mín
Inn:Steinar Þorsteinsson (ÍA) Út:Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA)
68. mín
Sindri með skot beint í begginn úr aukaspyrnunni.
66. mín
Skagamenn fá hérna aukapspyrnu á stórhættulegum stað.
61. mín
Hjörtur Logi kemst upp hægri kantinn og með sendingu fyrir en framhjá öllum og aftur fyrir.
59. mín
Gísli Laxdal með frábæra sendingu fyrir frá hægri kantinum en Hörður Ingi bjargar í horn.
56. mín
Inn:Sigurður Hrannar Þorsteinsson (ÍA) Út:Ingi Þór Sigurðsson (ÍA)
47. mín
Inn:Hjörtur Logi Valgarðsson (FH) Út:Pétur Viðarsson (FH)
46. mín
Aron Kristófer bara með skot hérna eftir 10sek af vítateigslínunni en Gunnar ver vel í markinu.
46. mín
Þá er þetta farið af stað hjá okkur aftur og reglum samkvæmt þá byrja Skagamenn núna með boltann og sækja í átt frá höllini.
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur á Akranesi og það eru gestirnir úr FH sem leiða í hálfleik.
45. mín
Það er einni mín bætt við fyrri hálfleikinn.
42. mín
Ágætis sókn hjá ÍA sem endar með fyrirgjöf frá Brynjari en varnarmenn FH vel vakandi og hreinsa.
40. mín
Steven Lennon sleppur einn í gegn og fer framhjá Árna en komin í þröngt færi og reynir skot/sendingu fyrir en varnarmenn ÍA hreinsa.
37. mín
Pétur Viðars með áhugvert skot mjög utarlega úr teignum sem Árni ver útí teiginn og á endanum ná heimamenn að hreinsa.
34. mín MARK!
Steven Lennon (FH)
Stoðsending: Pétur Viðarsson
FYRSTA MARKIÐ ER KOMIÐ. Þetta var voðalega einfalt hjá FH. Guðmann sendir boltann upp kantinn, Pétur Viðars með fyrirgjöf og Lennon tekur við honum í teignum og setur hann í fjær. Ekki merkilegur varnarleikur hjá ÍA.
32. mín
Árni Snær stálheppinn. Jónatan með sendingu fyrir sem Árni missir og FH-ingar við það að komast í boltann en dæmdir brotlegir.
27. mín
VÁÁÁÁÁ! Þarna voru Skagamenn heppnir. Óttar Bjarni með skelfilega sendingu út úr vörninni sem Þórir Jóhann kemst inní. Lennon aleinn í teignum en sendingin hjá Þóri bara ekki nógu góð og skotið frá Lennon framhjá. Þarna áttu FH-ingar að gera miklu betur.
25. mín
Flott sókn hjá FH sem endar með skoti frá Lennon en í varnarmann og Skagamenn hreinsa í innkast.
22. mín
Aftur er ÍA með langt innkast sem FH-ingar ná ekki að hreinsa almennilegaa og Sindri nær skotinu en framhjá.
19. mín
Brynjar Snær með flottann botla fyrir úr aukaspyrnu og Hlynur Sævar nær skallanum en beint á Gunnar í markinu.

FH beint í sókn og Björn Daníel með skemmtilega chippu inn fyrir vörn ÍA en aðeins of langt fyrir Lennon og Árni nær boltanum.
18. mín
Brynjar Snær með fínt skot með hægri en Gunnar Nielsen ver vel.
17. mín
FH-ingar nálægt því að spila sig í gegnum vörn ÍA en Óttar Bjarni bjargar á síðustu stundu.
14. mín
Gísli Laxdal með skalla að marki úr erfiðu færi en yfir markið og Gunnar með þetta allt á hreinu.
9. mín
FH-ingar fá horn sem Skagamenn eru basli með að hreinsa og Ólafur Karl nær skotið á markið en lasut og beint á Árna Snæ.
7. mín
Fyrsta hornpsyna leiksins er ÍA eftir að skot Brynjars fór í varnarmnn og aftur fyrir.
5. mín
Skagamenn taka langt innkast inná teig sem FH-ingar eru smá basli með að hreinsa almennielga og endar með fyrirgjöf frá Gísla Laxdal en Gunnar grípur auðveldlega.
1. mín
Leikur hafinn
Þá er þetta farið af stað hjá okkur og það eru FH-ingar sem byrja með boltann og sækja í átt frá höllini. Skagamenn leika að sjálfsögðu í gulu og svörtu. FH-ingar leika í sínum hefðfbundnu hvítu og svörtu búningum.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og þau má sjá hér til hliðar. Það vekur auðvitað athygli að Stefán Teitur og Tryggvi Hrafn eru ekki í hóp hjá ÍA í dag en það voru fréttir þess efnis í vikunni að þeir væru á leið í atvinnumennsku. Þeir eru hins vegar báðir í banni í dag og spila þess vegna ekki.
Fyrir leik
Dómar leiksins í dag er Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og honum til aðstoðar eru þeir Gylfi Már Sigurðsson og Oddur Helgi Guðmundsson. Varadómari er Guðgeir Einarsson og eftirlitsmaður KSÍ er Viðar Helgason.
Fyrir leik
Eins og ég sagði áðan þá er þetta alls ekki eini leikur dagsins því það fera fram heil umferð í dag í deildinni. Þó að línur á toppi og botni séu frekar skýrar þá er það þannig að Fjölnir getur fallið í dag. Ef þeir tapa og Víkingur R. vinnur sinn leik á er endanlega ljóst að Fjölnir leikur í Lengjudeildinni á nýjan leik næsta sumar.

Leikir dagsins
14:00 Víkingur R.-KA
14:00 ÍA-FH
17:00 HK-KR
17:00 Stjarnarn-Fjölnir
19:15 Valur-Grótta
19:15 Breiðablik-Fylkir
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna fór fram í Kaplakrika 21. júni og þar hafði FH betur 2-1. Jónatan Ingi Jónsson og Steven Lennon skoruðu mörk FH en mark ÍA skoraði Tryggvi Hrafn Haraldsson.

Alls hafa liðin mæst 84 sinnum í keppnum á vegum KSÍ og þar hafa FH-ingar yfirhöndina. Þeir hafa unnið 39 leiki, Skagamenn 29 og 16 sinnum hafa liðin gert jafntefli. Skagamenn hafa hins vegar skorað meira í þessum leikjum eða 150 mörk en FH-ingar 137 mörk.
Fyrir leik
FH-ingar sitja hins vegar í öðru sætinu á eftir Íslandsmeistaraefnum Vals með 33 stig og í baráttu um evrópusæti á næsta tímabili og mega illa við því að tapa stigum þar sem Breðablik og Stjarnan eru ekki langt undan.
Fyrir leik
Skagamenn sitja í 7. sæti deildarinnar og í öruggri fjarlægt frá fallsætunum eftir fín úrslit að undanförnu en þeir hafa ekki tapað í síðustu þremur leikjum, 2 sigrar og eitt jafntefli.
Fyrir leik
Góðan og gleðilegann Pepsimax sunnudag. Í dag fer fram heil umferð í Pepsimax deild karla og hérna ætlum við að fylgjast með leik ÍA og FH frá Norðurálsvellinum á Akranesi.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viðarsson ('47)
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason
10. Björn Daníel Sverrisson (f) ('81)
11. Jónatan Ingi Jónsson ('81)
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Ólafur Karl Finsen ('72)
21. Guðmann Þórisson

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Logi Tómasson ('81)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson ('47)
14. Morten Beck Guldsmed
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('72)
25. Einar Örn Harðarson
34. Logi Hrafn Róbertsson ('81)

Liðsstjórn:
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Logi Ólafsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðlaugur Baldursson
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Helgi Þór Arason

Gul spjöld:
Baldur Logi Guðlaugsson ('82)

Rauð spjöld: