Hásteinsvöllur
sunnudagur 04. október 2020  kl. 14:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Maður leiksins: Andrea Mist Pálsdóttir (FH)
ÍBV 1 - 3 FH
1-0 Karlina Miksone ('8)
1-1 Andrea Mist Pálsdóttir ('70)
1-2 Phoenetia Maiya Lureen Browne ('77)
1-3 Helena Ósk Hálfdánardóttir ('89)
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
0. Júlíana Sveinsdóttir
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Miyah Watford
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('46)
9. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Fatma Kara (f)
14. Olga Sevcova
19. Karlina Miksone
23. Hanna Kallmaier (f)
26. Eliza Spruntule

Varamenn:
12. Sigríður Sæland Óðinsdóttir (m)
30. Guðný Geirsdóttir (m)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
11. Berta Sigursteinsdóttir ('46)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
21. Íva Brá Guðmundsdóttir
22. Sara Dröfn Rikharðsdóttir
24. Helena Jónsdóttir

Liðstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Andri Ólafsson (Þ)
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Olga Sevcova ('75)
Karlina Miksone ('88)

Rauð spjöld:
@ Eyþór Daði Kjartansson
90. mín Leik lokið!
FH sækir gríðarlega mikilvæg 3 stig
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Rannveig Bjarnadóttir (FH)

Eyða Breyta
90. mín
ÍBV fær aukaspyrnu.
Eyða Breyta
90. mín Elísa Lana Sigurjónsdóttir (FH) Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH)

Eyða Breyta
89. mín MARK! Helena Ósk Hálfdánardóttir (FH)
Auður ver skot frá Phoenetiu en boltinn hrekkur til Helenu sem klárar úr þröngu færi.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Karlina Miksone (ÍBV)
Stöðvar skyndisókn.
Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Sigríður Lára Garðarsdóttir (FH)

Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Phoenetia Maiya Lureen Browne (FH)
Ljót tækloing á Fötmu.
Eyða Breyta
77. mín MARK! Phoenetia Maiya Lureen Browne (FH), Stoðsending: Sigríður Lára Garðarsdóttir
Eftir hornspyrnu fær Phoe boltann í miðjum pakkann og potar honum inn.

Auður gerði risa mistök rétt áður og missti boltann í horn. FH skoraði þá en boltinn var farinn í horn. Mjög skrýtið.
Eyða Breyta
75. mín Gult spjald: Olga Sevcova (ÍBV)
Stoppar skyndisókn.
Eyða Breyta
74. mín
ÍBV fær aðra aukaspyrnu í fyrirgjafastöðu.
Eyða Breyta
71. mín
ÍBV fær aukaspyrnu út við hliðarlínu.

Miyah á skalla en hittir hann illa.
Eyða Breyta
70. mín MARK! Andrea Mist Pálsdóttir (FH)
STURLAÐ MARK!!!!

Andrea fær boltann á miðjunni platar Fötmu sem rennur og neglir honum í skeitina.
Eyða Breyta
67. mín
FH fá aukaspyrnu í fyrirgjafastöðu, boltinn er skallaður framhjá.
Eyða Breyta
66. mín Birta Georgsdóttir (FH) Ingibjörg Rún Óladóttir (FH)

Eyða Breyta
63. mín
ÍBV fær aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Vel unnið hjá Bertu.

Ömurleg aukaspyrna hjá Olgu.
Eyða Breyta
60. mín
ÍBV fær horn.

Endar í markspyrnu.
Eyða Breyta
58. mín
Alvöru óheiðarleiki hjá Phoenetiu, FH á ða skila boltanum en Phoe hleypur ein í gegn en klikkar færinu.

Allt verður vitlaust.
Eyða Breyta
56. mín
Höfuðmeiðsli hjá Andreu Mist, Sísí og Andrea lenda saman og hún liggur eftir.

Sýnist hún vera að fara útaf.
Eyða Breyta
50. mín
FH fær horn.

Auður missir af boltanum og Sísí fær boltann í sig og beint í hendurnar á Auði, ÍBV stálheppnar.
Eyða Breyta
47. mín
Miyah Watford alein í gegn með Ernu í bakinu en Telma mætir og lokar mjög vel. Þetta var dauðafæri.

Telma liggur eftir, hefur lent í samstuði þarna.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
46. mín Berta Sigursteinsdóttir (ÍBV) Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV)
Þóra búin að vera flott í dag, Berta er að fara fram og Olga á miðjuna.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
41. mín
Andrea Mist með aukaspyrnu rétt yfir markið, laust skot.
Eyða Breyta
40. mín
Phoenetia í enn einu færinu en skotið laust.

Vinnur svo aukaspyrnu í góðu skotfæri.
Eyða Breyta
35. mín
Olga með hörkuskot fyrir utan teig en rétt framhjá.
Eyða Breyta
34. mín
Madison Gonzalez alein á fjærstönginni en skot hennar langt yfir úr þröngu færi.
Eyða Breyta
32. mín
ÍBV vörnin á erfitt með Phoenetiu þessa stundina og vinnur hún alla 50/50 bolta.

Vinnur skallabolta á Rannveigu sem neglir honum yfir, en rangstæða dæmd.
Eyða Breyta
28. mín
Hrafnhildur með harkalega tæklingu á Karlinu og dómarinn dæmir aukaspyrnu. Klárt gult spjald samkvæmt mínum bókum en Atli lætur þær takast í hendur.

Mjög skrýtið.
Eyða Breyta
25. mín
FH í hörku færi en rangstæða dæmd.

Helena fær boltann á fjær en skalli framhjá.
Eyða Breyta
24. mín
FH að kalla eftir spjaldi en ég missti alveg af því hvað gerðist þarna.
Eyða Breyta
21. mín
Hanna brýtur á Phoenetiu og FH á aukaspyrnu í fyrirgjafastöðu.

Það er skallað í burtu.
Eyða Breyta
16. mín
FH fá horn.

En það endar í skyndisókn hjá ÍBV sem rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
13. mín
ÍBV eru búnar að vera mikið betri fyrstu mínúturnar.

Miyah Watford er aðeins of fljót fyrir vörn FH og kemur sér í enn eitt hálffærið.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Karlina Miksone (ÍBV)
Skot langt, langt fyrir utan.

Karlina sér að Telma er aðeins of framarlega og lætur bara vaða, rosa mark.
Eyða Breyta
6. mín
Miyah Watford er búin að fara illa með vörn FH nokkrum sinnum á fyrstu mínútunum. Þær eiga í erfiðleikum með hraðan hennar Miyuh.
Eyða Breyta
4. mín
Leikurinn byrja rólega og og lítið að gerast.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
FH byrjar og sækir í átt að dalnum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV gerir 4 breytingar á liði sínu frá 8-0 tapi gegn Breiðablik í síðustu umferð.
Miyah Watford, Olga Sevcova, Eliza Spruntule og Karlina Miksone koma allar inn og ungu stelpurnar sem spiluðu á móti Blikum fara á bekkinn.

FH gerir 3 breytingar frá sínum leik gegn Þór/KA í síðustu umferð en sá leikur tapaðist 2-1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hásteinsvöllur lítur ekki mjög vel út í dag en það er ekkert rosalega skrýtið enda er október og búið að spila nokkuð á honum undanfarið.

Það er smávægilegur vindur en sólin skín eins og er.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu úr leik ÍBV-FH í Pepsí-Max deild kvenna.

Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið upp á að halda sér í deildinni. En ÍBV sitja í 6. sæti með 17 stig en FH eru í 9. sæti með 13 stig, þetta er rosalega þéttur pakki í neðri hluta deildarinnar og sigur í dag myndi gera ansi mikið fyrir bæði lið.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Sigríður Lára Garðarsdóttir
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
4. Ingibjörg Rún Óladóttir ('66)
7. Erna Guðrún Magnúsdóttir (f)
9. Rannveig Bjarnadóttir
17. Madison Santana Gonzalez
18. Phoenetia Maiya Lureen Browne
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('90)
24. Taylor Victoria Sekyra
26. Andrea Mist Pálsdóttir

Varamenn:
12. Þórdís Ösp Melsted
14. Valgerður Ósk Valsdóttir
15. Birta Stefánsdóttir
16. Tinna Sól Þórsdóttir
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('90)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir
28. Birta Georgsdóttir ('66)

Liðstjórn:
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Guðni Eiríksson (Þ)
Árni Freyr Guðnason
Bríet Mörk Ómarsdóttir
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)

Gul spjöld:
Sigríður Lára Garðarsdóttir ('84)
Phoenetia Maiya Lureen Browne ('84)
Rannveig Bjarnadóttir ('90)

Rauð spjöld: